Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚIsTÍ 1970 Jj$Jiírrj0íM#Jl#Íífr Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthíar Johannessen. Hyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 10,00 kr. eintaklð. UMBOTASTARF ¥ Tm þriggja ára skeið hefur *■' viðureign við mikinn vamda í efmahags- og at- vinnumáTum skyggt á flest öninur verkefni í íslenzku þjóðfélagi. Það hefur engum komið á óvart enda hefur úr- lausn þess vanda verið for- enda þess að hægt væri að halda áfram umbótastarfi á öðrum sviðum. Vandamál efnahags- og atvinnulífs hafa ekki verið leyst að fullu og svo mun aldrei verða. En þau viðfangsefni, sem við blasa á þessurn svið- um nú eru ekki sama eðlis og þau verkefni, sem unnið hefur verið að sl. þrjú ár. Áður voru það geigvænleg vandamál, sem spruttu af miklum áföllum, sem við urð- um að stríða við. Nú er það miklu fremur vandi, sem leiðir af vaxandi velgemgni, sem við stöndum frammi fyr- ir í efnahags- og atvinnumál- um. Vegna þess, að svo mikið hefur áunnizt á sl. þremui árum, sem raun ber vitni getur þjóðin nú snúið sér að því að koma fram umbót- um í öðrum efnum samhliða því, sem unnið verður að eflingu efnahags þjóðarinnai og aukinni fjölbreytni at- vinnulífsins. Og vissulega bíasa verkefni við. Á und- anfömum árum hafa miklai umræður farið fram um ástand menntamála í land- inu. Þær umræður hafa tví- mælalaust komið mörgu góðu til leiðar og skapað umrót, sem er líklegt til að leiða fram nýjar og fenskar hug- myndir. í einstökum þáttuni menntamála eru og augljós- ar framfarir. Þannig hefur umtalsverð breyting orðið í Háskóla íslands og ýmsar umbætur í undirbúningi á kennslu í Háskólanum. Enn- fremur hefur verið u-nnið að fjölgun menntaskóla til þess að taka við sívaxandi fjölda stúdenta. Fraonhaldsdeildir hafa verið settar á stofn við gagnfræðaskóla og ýmislegt fleira maetti telja ti'l. Öll þessi atriði sýna glögglega að töluverður skriður hefur komizt á umbætur á sviði menntamála, en enn skortir þó á, að um samræmda heild arstefnu sé að ræða. Þó standa nokkrar vonir til að úr því umróti í menntamál- um, sem nú er ríkjandi, komi fram ný og djörf stefna í memntamálum. En þessi málaflokkur er tvímælalaust einn þýðingarmesfi þeirra, sem fjalla verður um á næst- umni. í félagsmálum í víðri merk ingu þess orðs bíða einnig margvísleg verkefni úrlausn- ar. í sveitarstjórnarkosning- unum, sem fram fóru í lok maímánaðar kom t.d. skýrt í ljós, að í rauninni hafa ein- stök sveitarfélög og þá fyrst og fremst höfuðborgin verið mun framfarasinnaðri á sviði félagsmála en ríkisvaldið og Alþingi. Á hinn bóginn eru mörg viðfangsefni félagsmál anna þess eðlis, að þótt stórt sveitarfélag eins og Reykja- vík geti ráðið við eimstaka þættí þeirra verður þáttur ríkisvaldsims eimnig að koma til m.a. til þess að íbúar smærri sveitarfélaga eigi kost á félagslegri þjónustu, sem íbúar höfuðborgarinnar njóta nú. Þá er einnig augljóst, að umsvif hinnar félagslegu þjónustu munu aukast mjög á næstu árum og efamál, að sveitarfélögin geti ein staðið undir ört vaxandi kostnaði miðað við núverandi tekju- stofna þeirra. Á sviði marg- víslegrar félagslegrar þjón- ustu er mikið starf óunnið og þar verða ríkisvald og Alþi-ngi að leggja sitt af mörkum. í heilbrigðismálum eru stöðugt gerðar auknar kröf- ur og þrátt fyrir miklar fram- kvæmdir á undamfömum ár- um er umbóta þörf í þeim efnum. Miklar framkvæmd- ir hafa verið við sjúkrahúsa- byggingar og fjöldi sjúkra- rúma aukizt vemlega. Nú eru að hefjast framkvæmdir við fæðinga- og kvensjúk- dómadeild Landspítalans en bygging nýs geðsjúkrahúss er einnig mjög aðkallandi og má ekki dragast öllu lengur. Ennfremur er tilfinnanlegur skortur á endurhæfingarað- stöðu fyrir sjúklinga og er það tvímælalaust eitt stærsta verkefnið á sviði heilbrigðis- mália að bæta mjög þá að- stöðu, sem nú er afar tak- mörkuð. Húsnæðismálin eru mála- flokkur sem krefst stöðugr- ar endurskoðunar og endur- nýjunar. í vor samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á lögum um húsnæðismála- stjórn og eru margar þeirra breytinga til bóta. Engu að síður er nauðsynlegt að fylgj- ast stöðugt með framþróun- inni í húsnæðismálum. Enn sem komið er, er húsnæðis- köstnaðurinn þyngri út- gjaidaiiður hjá ísienzkum fjölskyldum en í sumum ná- lægum löndum a.m.k. og tví- mælalaust væri það einhver mesta kjarabót fyrir allan al- menning, ef hægt væri að Arkitektúr „Adalen ’31“ EFTIR BJÖRN VIGNI SIGURPÁLSSON. DANSKI kvikmyH'daleikstjórin.n, Cairl h'eitinm Dreyeir, gkrifaði eitt sinin í rit- gerðarikorni, að hann teildi arkitektúr það listform, sem Skyl'dast væri list- rænini kivikmyndagerð. Hanm komist svo að orði: ,,í ölium göfagum arkitéktúr verðuir að rí'kja jaifmivægi og hrynjandi milli smáatrið- anma til að þau falli imn í heildinia. Eimgu a'triði, hversu smátt sem það er, má breyta án þess að maðuir skynji uim leið röskum á heilidinim. Eitthvað þessu lílkt er kvikmyndagerðinini farið. Aðeins þegar allar listræmar eininigar kvik- mymda 'hafa veirið soðnar svo haigainleiga samam, að enginn þáttuir bemmar getuir orðið útuindan án þess að heildiin skað- ist, aðeins [þá er hægt að bera kvik- myndir saimam við ahkitektúr. Kvik- myndir, sem ekki uppfylia þessiar kröÆ- ut, eru eims og þessi venjulagu, svip- lausu hús, sem maður gemgur framhjá án þess að veita eftirtekt . . . í airki- tektúrískum myndum tekuar leikstjór- inn við -hlutvehki amkitektsins . . .“ Sænski leikstjóri'nn Bo Wideribeng, er slíkuir leikstjóri. Síðustu tvær myndir hans ,,Elvira Madigan" og „Adalen ’31“ minna á 'glæ'silegar bygigingar, þar sem listrænn smiekfcur og vönduð viinina baif'a verið höfð í fyrirúmi. Fögiur ytri bygg- ing, sm'ékkvis og hagkvæm innra — er það ékki aíðal'l góðs ar'kitektúrs? í þess- um tveimur myndum Widerbergs verð- um við vitni að kvikmyndatöku, eins og hún gerist bezt; að vandaðri tækrai- vinmu á öWuim sviðu-m; að listrænmi beitimgu lista, og hrífa-ndi atriðum, sem koma aiftur og aftur upp í hugamin, lörngu eftir að kvi'kimyndahúsið hefur verið yfingefið. Þetta er ytri byggingin, Við verðuim líka vitni að sérlega smekkll’egri meðferð efmisins, er myndin fjallar uim. I>að er inmri byggingin. Hvort tveggja hmökraliaiust. Gamla bíó hefur mú tekið til sýninga síðustu mynd Widerbergs „Adailen ’31“. Raunar hefuir áður ve-rið sagt £rá Wider- berg og efni myndarinniar hér í þætt- mum, en rétt er að rifja það Mtið eitt upp. Viðfaingsefni myndarinnar er í rau'n.inin-i stórpólitískt — stéttabaráttam í Svíþjóð fyrir rétt fjörutíu árum. Þeigair rnyndin hefst hefur verkafólk í sm'á- bænium Adallen í N-Svíþjóð átt í veirfk- -falli í noikfera mánuði, og -allt atvinnu- líf staðarins er lamað. Vi-nmu'veitendur þeirra grípa að Lakum til þess óyndis- úrræðis að fá utamiaðkamamdi verka- menn til a'ð taka við stör-fuim heimia- miamma í verksmiðjuniuim. Kemur til átaika mil'li heimamanma og aðkornu- mainna og vinmuiveitendur grípa til nýs Örþrifaráðs — fá sendan herflökk til að halda uppi lögum og regliu ag tiil að ver-nda vehksmiðjur sínar og aðtoomu- verkamiennina. Hei-mamemm. fjöJmenma þá í kröfugömgu og stefna til veirk- smiðjanna gegn vopnuðu herliðinu — í herllið-mu eru ungir menn og óreymdir, og taugar þeinra bresta á örl-agastund. Sk-otum er hleypt á verkaim-enninia, nökkrir faUa og margir særast. Atburð- ur þessi vatoti gífunlega reiði í Svíþjóð á sínium tíma. Alllaherj-arverkföll stoulllu yfir landið, og ríkiisstjórmini, sem var samsteypa borgarflokka, varð að láta af völdum. Jatfnaðarmenm tóku við og hafa farið með forráð ríkisins æ síðam. Einis oig sjá má á Iþeissari lýsingu er efniið stórpólitíðkt í eð'li síinu, og tilv-al- ið fyrir áróðu-rsmynid. Widerbeng fer þó öðru vísi að. Hamin tetfMr fram tveimur póluim — fjöiskyldu fátætes verkamiamms cg fjölskyldu helzta iðjufhöldsi'ns á staðimum. Andstœður siem virðast við fyrstu sýn ósamrýmiáinlegiar, em Wider- berig beitir ástinni til að brúia hyldýpið — ástirn þéldkir enigin takmörk. Somur verkamianinisins oig dlóttir iðjulhölds-ims unmast hugá'Situm, cig þau 'Sikapia teingsl milli stéttainna tveigg'j'a. Bersióinulýsámgiar Widerbiergis eru öifigalausar. Hjá homum gildir ekki reiglan — verkamaðurimm er góður cig vinmuv'edtaindimn slæmnur — einis -oig við höfium átt að venjœt í vinsitri siir.inuðum -á.róðursimyindnm, sem taka 'Svipiað efni til méðfierðar. Þeár eru báð- ir gerðir miannlegir. Verkaimaðuriinn er anjdivígiur otfbeldi cig vill ieysia máli'ð við saimninigsborðilð; cig við sjáium iðju- höldinin þreytuieigian ag áíhyggijufullam spyrja sijálfan siig: „Leiikum við vertoa- fólkið virkiLega grátt. Getuim vfið borigað því meira?“ Em bair.in oig félaigar hams eru sanmtfærðir um að iþeir ráði ekki við kröfiur vertoamianniamina. Hvoruigur aðiliinm getuir beyigt ság, oig vertoaimiaðuriinm og iðjuihölduiriinin verða báðir -að lotoum leik soppar öfigainmia. Lýsiimg Widierbemgs er því hLuittaius ein raunsiæ. Hainm ratar mieð- alveig'inin, seim séist biezit á iþví, að af rót- tætou ungu fólltoi í hieimialandi síniu er h-anin talinm „hæigri siinini“ en í Biainda- rjkj'uir.iuim suims staðar „leommúmiisiti“, vagna meiðfierðiar sinrnar á etfmánu. Mörig atriði myndarininar eru afar áhrifam-ikil. Dæmá: Hátíðim í húsi verka mannsinis, þegiar fjöLskyldan gæðir sér á silumginuim, siem tósbóodiinm veiddi uim dagiinm, oig siamiainlburðurimin á matar- veizlum í viliu iiðijuíhöldisiins. Eða þagar verikiamaminisfrúiin stemidur yfir lík-i eiig- immiannsinis, eieim borið hetfu-r verið heiim til hianhiar efti-r sikoitáriásiiinia. Húm grœt- ur e'ldki. Hugsair um það eitt hvermig hún eigi a'ð bena sig að. „Ammia hefði vitað, hvernig á að fara að“, segir hún. Horfir á Mlkið oig sér sikóna á fótuim þess. „Við skuiuim taika af honum Skóma", siagir húm cg sér þá, að gia-t er á sokkum hains. „Hamm þurfti ekki að Bara í þeissia áiok'ka", og hún fer í sikúff- umia oig tetour þiar uipp öminur pör: „Sko, hiérna eru nýstoppaiðir sioiklkar", em þó reonuT upp fyrir banmi, að þettia er til- gamigslauisit tal. E-ða þá loteaatriðið, þegar sonurimm, Kjiell, drífur móður sínia og sy-stkinii til starfa, og hreimigienniinig fer fram í litla húsiiniu: „Við verðuim áð byrjia að vintna, maimima," sagir lnamm. „Við höfum eiklkú efni á því að syngja.“ Svona mætti liemigi teljia. Eins og áður er getið er tatoa mynd- arinnar a-fbraglðs glóð oig Widierbierg mot- ar eiiginleiitoa litimyindiarininar út í yzibu æsar, líkt oig í „Elviru Maidiigam". Rétt er að taka það fraim 'hiér, alð kvikmymda- tötouimiaðurinin er þinn sarni í báðuim myndumuim — Jörgem Person, því að hans er heilðiurimm, eiklki síður en Widier- bergs. Er „Adalem“ raumar fyrsta breið- tjialdBmyind bagg'ja. Þeir félaigar legigja sig fram um það hér sem í „Elviru“ að ná fram „imipressóinístouim" áhrifum, og tiekist það fyll-ileiga. Eriu mörig atriðim hrieint -auignayndi safcir frábærnar bieit- ingar litamina. Widerberg fier heldiur ekki dult mieð það, Jwemt hamm sæfcir fyrir- myindlima. I „Adiaten" sijiáum við hvar Kjell — slomiur viertaaimianinisimis — lítu-r í fyrsta sinm evart-ihvítar mymidir af verk- uim „impriessjóniistaimmia" JVIomiets og Renoiir í listaiverkialbók. Á eftir fylgir nærmynd af vsrtouiniuim, ern síðam klipp- ir Widiertoerg yfir til atriðis, þar siem við sjáuim muóður Kjell-s á trjáprýddum ár- bakloa (ikaniain á árbakkainum — við- famigisiefni, sem ftestir málarar „im- pressjóniismiains" bafa spreytt sig á, og næ-r algerlieiga að lýsa mieð því litræmum áhrifuim „impressianiisimiain's", siem svart- hvítar myndir bókairiinmiaT gátu éJflki tjáð. „Adalem ’31“ er bæði feguirsta og áhrifaim-esta myntoin, sem óg hef sóð uim langt skeið. lækka húsmæðiskositnað veru lega bæði með fjármálaleg- um og tæknilegum aðgerð- um. Hér hafa verið nefndir fjór ir málaflokkar, menntamál, heilbrigðismál, félagsmál og húsnæðisimál, sem allir eru þess eðlis, að nútíma vel- ferðarríki skipta þeir æ meira máli. Ýmsir þættir þeirra hafa orðið að sitja á hakanum á undanfömum ár- um, meðan glímt hefur verið við stærri vanda, sem snert hefur sjálfan grundvöll okk- ar þjóðfélags. En nú er tími til kominn að halda áfram umbótaisitarfi á þessum svið- um. Það verður m.a. stærstu verkefna næsitu ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.