Morgunblaðið - 28.06.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.06.1970, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 28. JÚNÍ 1070 BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í atlar gerðir bíta. Verð frá 3.475.00 kr. ÖH þjónusta á staðnum. Tíðni hf„ Einholti 2, s. 23220. SA, ER TÝNDI heim (H'skettinuim upp við Hekfu um sl. heligi, getur hriingt í s!ma 36572. GULL Trúlofunarhringar, steinhring- ar, snúrur. Viðgerðir og breytingar. Þorgrímur Jóns- son, gullsmiður, Klapparstíg gegnt Hamborg. TIL SÖLU MIÐSTÖÐVARKETILL 8 fermetra, með öfhj tilheyr- andi, þriggja ára gamall. Símar 82492, 82493. &TÚUKA 18—28 ára óskast tíl léttra húsverka og barnagaezlu. Svar á ensku óskast sent ti4 Mrs A. Barocas, 4634 Iris Lane, Great Neck, New York 1T020 U.S.A. STÝRIMANN OG MATSVEIN vetrtar á 100 tonoa humar- -bát frá Keflavik. Upplýslngar i áíma 1579. KEPJ-AVlK (LrtH íbúð óskast til leigu i 3—4 mánioði. Upplýsingar i sirna 1979. «AUIVIA-KASSAR •Vandaðir sauna-kassar til sttíu Upplýsingar i skna 13072. Harmleikur á hásumri MÚRARI ÓSKAST Upplýsingar i síma 17888. NOTAÐUR SENDIBiLL Ford Trancit '64, 1200 kg, til sölu. Seist ódýrt. Fálkinn hf. Suðurlandsbraut 8, sími 84670. TIL LEIGU stðrglaesiteg tveggja hert). íbúð i Árbaejanhverfi. Uppl. í sima 38271. FJÖGURRA HERBERGJA iBÚÐ í Kópavogi til teigu strax. Upplýsingar í sima 40914 milHi kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. VÉLRITUNARSTÚLKA Vön véirrtunarstútka óskast strax, hálfan eða aHan dag- I inn. Framtiðarvin'na. Góð ís- lenzkukunnátta nauðsynleg. Tiliboð, merkt „Vön 5289", sendist Mbl. sem fy',st. HÚS TIL LEIGU í sveit á Suðurtendi. Hæð, ris ásamt kjaHara með 30 fm verkstaeðisplássi. Eitthvað af húsgögnum gæti fy g' Uppl. i síma 99-5687. TIL LEIGU þriggja herb. falleg ibúð á Melunum, er nýstandsett, leigist með húsgögnum, heim itistækjum og fi. Leigutimi er trl 1 árs eða skemur. Uppl. i s. 26419, 13500 Snemma í júni vtax ég og tjöl skylda mín við gróðursetningu trjáplaovtna hjá sumairbústaðn- um okkar við Hvalfjörðinn. Þotta var á laugardaKskvöldS, og ég stóð í breikkunni og staik holur fyrir tré, sr«n grróður- sott skyldu hinn næsta. dag. Veðrið var ægifagurt, svarta- logn á firðinum, allt skartaði sinu fogursta. Landslagið logaði af dýrð, hvert sem litið var. Sli'k stund við raeiktunarstörf gerir alla að betri mönnum. Oklkur varð öll- um hugsað til Davíðs, til ljóðs- ins hans um moldina, en þar 1 er þetta: ★ „Moldin ior þín. Moldin.er góð við börnin sin. ■Sóiin.og hún eru systur tvær, en snmum er moldin eins hjarta kær, því andinn skynjar hið innra bál, sem eilífliðin kveikti í hcnnar sál, og veit, að hún hefur a.lltaf átt hinn örláta, skapandi gróðrar- mátt og gleður þá, sem gleðina þrá, gefur þeim öll sín bióm og strá, allt — sem hún á.“ ★ Sem ég stóð nú þarna x brekk unni, stud.dist fram á skógraekt- arskófl'una mina, sem hann Ein ar Sæmundsen gaf mér á sínum tíma, varð mér hugsað til þess, hversu ótrúlega skammt m»nn þurfa að fara til náttúruskoðun ar. Ekki steimsnar frá sínum heimaranni. GaMurinn eða skynjunum, sem ég vaxð fyrir þarna i grasi og trjám vax- inni brekkunni, sem mig langar til að segja. Þó verða þetta að sinni ek'ki nema örfá brot, einstaka drættir og jffættir úr þessari sinfóníu vorsins. Steingrímur Thorsteinsson orti fallegt kvæði um Hvalfjörð inn, og eftirfarandi 4 Ijóðlínur úr kvæðinu, gætu svo sannarlega átt við mig: „Á þér eg unigur ást hef fest, sem aldrei skyldi dvína. Og oft mig sástu sumwgcst við sjávarströndu þína.“ ★ AUmikill trjágróður hefur vaxið kringum sumarbústaðinn. Þess vegna er hér nú mikið um skógarþresti, sem eiga hreiður hér vítt og breitt um kring. Og söngur þeirra á vorin yljar hjarta okkar. Það er eins og þeir séu með þessum söng að þak'ka okkur fyrir að hafa gróðursett þessi tré, eins og við höfum ver ið að byggja smáíbúðir handa þeim, hvert sitkagrenitré er þeirra Breiðholtsíbúð, hver grein þeirra hæð, og alls ekki svo hljóðbært á milli. Og sem ég sting við skóíj.u, berst að eyrum mér þessi fallegi þrastar söngur. Og ég tek undir með Kára frá Víðikeri, þegar hann yrkir: ,,Ég heilsa ykkur, góðir gestir. Ó, góðu, litlu skógarþrestir! Úr suðri berst mér óljós amgan, og yiur hlýrri strýkur vain gann.“ mgj&'f-1 ,i | ; Willil'iiwlwlllllllillliiir ii ||i| Krummi steytir gogg. kannski listin. við náttúruskoðun, er einmitt fólgin í því að kunna að hlusta á raddir náttúrunnar, kunna að greina hina lifandi náttúru í kringum sig, láta hana verða að leiðarljósi að friði í huga og sál. Það þarf ekki langt að fara, og það reyndi ég þessa júnínótt, þegar við vökt- um við holla vinnu í ægifögru landslagi. í guðaveðri, og það er frá þeim tilfinningum, þeim Þannig hafa skáldin alltaf ort dýrðaróði til s'kógarþrastanna. Og sem ég bíð þarna í brekk unni eftir morgunroðanum, sé ég þá koma, þessa skelfilegu óvini smáfuglanna, hrafninn, kjó ann og svartbakinn. Raunar er mér engin launung á, að mér er frefcar hlýtt til þeirra. Þeir eru reyndar aðeíns að berjast sinmi eigin lífsbaráttu, en okkur mannabörnum finnst það samt sem áður sárt, að sjá krumma með egg í gogginum, egg hrossa gauks eða stelks, jafnvel skógar þrastar, en hrafninn á hreiður í fjallinu hjá Hrafnastandi, og þar bíða ungarnir hans 5 eftir heimkomu hans, sísvangir og gráðugir, og hvað á þá einn hrafn að gleia? Hrafninn kemur mörgum sinn um á dag, svífandi meðfram svörtum klettum Kiðafells, hann s'kimar eftir æti, stundum er hann bana í njósnarferð, en stundum er ferðin beinlíhis ráns ferð, Það ér líkt og skuggi líði yfir jörðdna, þegar hrafninn svíf ur yfir. „Allt í kring er auðn og myrkur alit í kring or dauðalhljótt.“ En krumma er ekki tekið með neinum fagnaðarlátum, þegar hann svífur vængjxxm þöndum yfir Kviahvamm. Þá hefja orr- ustuflugvélarnar sig á loft. Fimm eða sex spóar, tveir tjaldar og ýmsir smærri fuglar hefja sig ti) flugs, og höggva duglega til óvinarins og hrekja hann oftast á brott við litinm orðstír. Svona gengur þetta dag inn, dag út, langt fram á nætur, — en samt verður krummi að lifa. Undir lokin, rétt i þann mund sem morgunroðinn var að gægj- ast upp fyrir Skarðsheiðina, varð ofckur ljós einn Utill harm léikur í sinfóniu vo-jtos, eins konar „Marche funebre“, eins og Ohopin orðaðd það. MaríuerDan akkar i þakskeggi'nu á sumar- bús'taðnum, sem glatt hafði geð okkar í mörg undanfarandi sum ur, trítlaði við fætur okkar al- ein, hún hafði misst sinn maka, og segir nú frá þvi. Þau höfðu hjónin, snemma þetta vorið, leitað aftur á fom ar slöðir, og séð, að hreiðtið þeirra var vel byggiliegt eitt sumar í viðbót. Þau léku sér á pallinum, kunnu sér ekki læti yfir því að vera enn á ný kom- in heim í heiðardalinn, og nú skyldi mi'kið gert. En þá gripu örlögin itlþyrftxislega í taumana hjá litlu maríuerluhjónunum, Konan fór á flakk út í sveit, enginn veit hvere vegna hún yf irgaf bónda sinn, og sjálfsagt fæst aidrei úr því sikorið, en löngu síðar fannst hún liðið lík við hiið annars bónda. Þau höfðu bæði flogið i felur niður um reykháfinn á næsta sumar- bústað, kamust ekki til baka sömu leið, — og þannig endaði þeirra ævintýri. Og það var ekkillmn, sem þótt við fótskör, mína flaug þessa nótt. Hann ga.t etoki enn- þá slitið sig frá íbfxðánni þeirra í þakskegginu, skildi ekki, hvers vegna elskan hans kom ek'ki til baka. Svona eru örlögin jafnvex litium fugixxm grimm. Okkur finnst hann einmana. Við tölum við hann eins og mennska veru, sýnxxm honum samúð, en allt kemur fyrir ekSci, elskan hans er fyrir „bí“, og hann veit varla, hvað hann á til bragðg hð taka. Vonandi lærist honum hið forn- kveðna áður en lýkur, að: „alltaf má fá annað sikip og annað föruneyti.“ ★ Svo seig nóttin á. Við hætt- um verki. Morgunroðinn var þegar alkominn upp i norðr- inu yfir Skarðsheiðinni. Svefn- höfgi seig á brárnar. Nú átti vel við kvæðið hans séra Frið- riks, sem við höfðum yfir, en þar er þetta í: „Nú dvínar dagsins kliður, og draumafróin keanur skjótt. Nú ríkir ró og friður, i runnum allt er hljótt. Nú þaignar fuglafjöldi á fögru sumarkvöldi, er dýrleg nálgast nótt. Hér eru yndisstundir og allt, sem hugamn gieðja má. Er eygló genginr undir, skín æðri sói oss hjá. Og blossun Guðs oss geymir, svo góðan sve.in þá dreymir um hir4inveldin há.“ Fr. S. Úti á víða- vangi IL_ 8 J Við Hvalfjörð. Múlafcll, Botnsxúlur, Þrándarstaðafjall. (Ljósm. Bj. Amórsson)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.