Morgunblaðið - 04.07.1970, Qupperneq 1
28 SIÐUR
147. tbl. 57. árg.
LAUGARDAGUR 4. JULÍ 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sihanouk:
Ákærður
fjarverandi
Segir Norður-Kóreu
reiðubúna til íhlutunar
Krakkarnir busluðu og 1
skemmtu sér dátt í Sumliaug |
Vesturbæjar í fj’rradag, enda (
1 var þá veður betra og hlýrra
I en um langan tíma. Því mið
ur stóð sú dýrð ekki lengi; í I
gær var aftur komin hellirign |
, ing.
( Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
Holleben
snýr aftur
BayreutJh, V-Þýztkalandi,
3. júlí — AP
BHRE!N!F'RIED von Halleben,
sendilherra V-iÞýzkalands í Brasil
íu sem rænt var á dögunuim, en
siðan látinn laus í sikiptutm fyrir
fjörutíu pólitíiska fanga, sagði
í dag að hann myndi gegna sendi
herraembættinu í Ríó de Janeiró
áfram og fara þangað aftur í ág
úisit. Sendiherrann hefur verið í
leyfi í heimalandi sínu, eftir að
hann var látinn laus úr haldi
ræningjanna.
Phnom Penh, Peking, 3. júlí NTB
HERDÓMSSTÓLL í Phnom
Perh hóf í dag að fjalla um mál
Sihanouks, fyrrvorandi þjóðlar-
leiðtoga í Kambódíu, a® honum
fjarstöddum. Harnn or ákærður
fyri.r landráð og tók uppl«stur
ákæruskjalsins eina klukku-
stund og tuttugu mínútum bet-
ur. Eitt helzta ákæniatTÍði er að
Sihanouk hafi veitt Víet Cong
leyfi til að hreiðra um sig á
kambódisku landi. Þá er og vik
ið að dáleikum þeim sem hafi
verið með Sihanouk annars veg
ar og þeim Mao Tse tung og
Alexei Kosygin hins vegar.
Sihanouk fursti sagði vi@ blaða
Sonja
missti
fóstur
Osló, 3. júl'í — NTB-AP
SONJA krónprinsessa missti |
fó'situr í dag, en eins og kunn
ugt var af fyrri fréttum átti
hún von á barni á næsta ári.
Prinsessan var stödd á
Hamkö og fylgdi.st með sigl-
ingu mannis síns úti fyrir {
ströndinni, er hún veiiktist
s'kyndilega. Var hún flutt á
sjúkrahúisið í Fredritkisistad.
í morgun barst tilkynning (
rá konungshöll'inni þess efn
jjs, að prinsessan hefði misst
fóstur.
Sonja krónprinsessa giftist
Haraldi riíkiarfa 29. ág'úst 1968
og átti nú von á fyrsta barni
sdnu. Henni líður vel eftir at-
vikum.
Belfast logar í óeirðum
Ibúðarhverfi kaþólskra umkringd
BELFAST, Noinðluir-írl'alnidi
3. júlí — AP.
Blóðugar óeirðir og átök geisa
nú í Belfast, höfuðborg Norður-
írlands, og er ókyrrðin mest í
þeim íbúðarhverfum, þar sem
kaþólskir búa. Hundruð ung-
menna vörpuðu heimatilbúnum
sprengjum að brezkum hermönn-
um og slösuðust fimm þeirra.
Beitt var táragasi til að hafa
hemil á fólkinu, en það dugði
aðeins skamma stund.
Óeirðirnar síðdegis og í kvöld
blossuðu upp, er brezkir her-
menn höfðu fengið fyrirmæli um
að hefja vopnaleit í íbúðahverf-
um og faiuist mikið magn
sprengja og vopna. Unglingarnir
réðust ótrauðir að lögreglumönn-
um og auk þess að varpa hand-
sprengjum höfðu þeir útbúið sér
ýmiss konar barefli, margir báru
fána með ókvæðisorðum um
brezku hermennina og hafðar
voru uppi kröfur um jafnrétti
til handa kaþólskum. Ýmsir báru
einnig spjöld þar sem harðlega
var mótmælt handtöku Berna-
dette Devlin, en hún hefur nú
setið röska viku í Armagh-fang-
elsinu á Norður-írlandi.
H'erimiemin slóigiu hr/inig um þaiu
íbúfteirlhvianfii þar s©m ó'etirlffliinniair
voriu ihviað Ihiatiriammiaabair og vair
©niguim leyft alð ihial'dia þainigiað.
Eréibtiir Ihiafia því vieriið miotakiulð
óljóisiair, etn AP-dinéit(tiaslbafiain teluir
að þessi átök séu hin mestu síð
an um fyrri helgi er Bernadette
Devliin var fiærð í ílamigelsi. Sjóin-
arvattiar selm Ikiamiuisf úir hveinf-
'iiniu áðutr en lögriegla ag h,eirimianin
lbkiufflu þaffl iaif öögffluiiað ljóitt hafðd
veriið uim effl fibaisit og spreinigiinig-
ar hefiðiu (kiveðliffl viiffl í sifiellu ag
Framhald á bls. 3
Bretland:
Ný innflytjendalög
Londion, 3. júilí — AP —-
INNANRÍKISRÁÐHERRA Bret-
lands, Reg'inald Maudling flutti
ræðu í dag, þajr setm hainm sikýrði
þær ráðstaflanir, sjni iríkisistjórn
Edwards Heaths hefur í hyggju
alð g«ra til að draga iir innflutn-
ingi fólks frá brezku aaimvefldis-
löndunum til landsms. Sagði ráð
harramn að inmflytjendur myndu
héðan í frá eikki ha.fa sjálfkrafa
Tékkóslóvakía:
Verkamenn sljóir
— dómurum vikið
PRAG ag VÍN 3. júlí - AP - NTB.
Fansæitisriáðlhieriria Tékkóisló'vialkíu,
Vaclav Hula, saigðii í í daig, í viffl-
tali viilð Ruide Priaivo, iað Tðklkló-
sló'Vakiíia aðbti iniú viffl 'alvairlegt
'eifiniabagsiviainidia'miál affl ,gli,mia. Edin
arisölk þessa ©finiabaigsvanidiaiméls
sagði forsæiíii'sináðlbeiríriainin að væirli
sú, hve sljóúir og áhuigaiausiir
veirkamienm væiru, Bæirli því
nlaiuiðisiym til affl ihvetjia þá til firiek-
arii laífcasta, eiiinlkuim í þeáim giriefln-
um, 'Sieim sfcihilðiu mieatiuim haigiruaiðli
fyriiir þjóiðiaribúilð.
Niaiufflsiym baarli 'tlil alð laiulkia úit-
fluitnliinigsfiriaimledfflsluinia, siem einin
væri mliininii en jininifluilinliiniguirinln,
Þá vsariu húsnæðismál lek'ki í éinls
góffltu ihomfi oig æskiliaat væiri,
sagfflli Hlulia effl lokiuim.
43 DÓMARAR ÚR STARFI
Tuibbuigu og eilniuim dóimiairia hieif-
uij- ve'.fffl vikið- firlá sitörfuim. í
Tðkkó'slóvaik'j'iu oig 22 ialðirdir baifia
sagt sitö'rifiuim síniuim laiusuim, affl
því er Jan Nieimiaic, dömis-
imlálariáðlhierr'a Tékkóisló'valkíiu, 'tlil-
kymnltii í Pnaig í d'aig.
rétt til búsetu í Bretlandi og
yrði hvee- einstakur innflytjandi
að útveg’a sér atvinjnuleyfi og
verða sér úti um vinnu áður
em hanjn fcrngi leyfi til affl setj-
ast um kyrrt. Hann bætti því
við að innflytjendumir gætu því
aðeins fengið vinnu, þar sem
skartur væri á innletndum vinnu
krafti. Eftir fjögur ár sagði
Maudling að þeir gætu siðan sótt
um leiyfi til ialð taka sér fasta
bólsetu í landinu og yrði hver
umsókn íhuguð gaumgæfilega.
Maudling bætti því við að
stjórnin hefði ákveðið að styrkja
þá innflytjendur sem nú væru
í Bretlandi tiil að hverfa heim
á ný, en enginn yrði þó þving-
afflur til að fara gegn vilja sín-
um.
í samlbandi við ókyrrðina í
Norður-írlandi sem vikið er að í
ann.arri frétt í blaðinu sagði ráð-
Framhald á bls. 3
menn í Peking í dag að hann
væri fúis að fara ti'l Kaanlbódíu
til að bera vitni, ef veitt yrði
alþjóðleg trygging fyrir öryggi
hans og fyrir því einnig að rétt-
arhöldin færu fram sanikvæimt
viðteknum réttarvenjum. Sihan-
ouk sem er nýkominn úr 17 daga
ferðalagi till höfuðiborgar Norð-
ur-,Kóreu Pyongyang, aagði einn
ig að stjórn Norður-Kóreu væri
þess albúin að senda herlið inn
í Kambódíu til að berjast með
skæruliðum, ef hann færi fram
á sflífca aðstoð. Sihanoiuk sagði
að hanp sætti sig ekki við neitt
siamningamakk og hann ví®aði
á bug hugmyndínni um skiptingu
Kambóddu og sagði að sízt væri
ástæða til að fara að dæmi Ví-
etnaroa í því efni. Hann kvaðst
sannfærður um að á endamium
myndu stuðningsmenin sínir
ganga með sigur af hótlmi. Siihan-
ouk sagði að hvorki væri sfciort-
ur á matföngum né vopnum og
hergögnum skæru'liðum til
handa; þau kæmiu í tonmatali
frá Kína og Norður-Kóreu. En
hann bætti því við að nokkur
Framhald á bls. 3
Frú
Mangakis
sleppt
Aþenu, 3. júlí — AP
ANE'LIKI Mangakis var sleppt
úr fangelisi í dag eftir að hernað-
arlegur endurupptökustóll hafði
stytt fangellsisdóm hennar úr
tveimur árum í ellefu miánuði.
Frúnni var gefiffl að sölk að h'afa
dreift rógi um herforingjaistjórn
ina. Hún er gift Georges Manga-
kis, fyrrverandi prófessor, sem
var dærndur í átján ára fangelsi
fyrir að hafa haft á prjónunum
áform um að steypa stjórninni.
Edward Heath, nýkjörinn
forsætisráðherra Breta sést
hér í hópi kvenna þeirra, sem
kjörnar voru á þing fyrir1
íhaldsflokkinn í kosningun i
um á dögunum. Ein kona er í
stjórn Heaths, Margaret That'
cher og gegnir hún embætti
menntamálaráðherra. Hún er ^
ónnur frá hægri á myndinni. ^