Morgunblaðið - 04.07.1970, Síða 7

Morgunblaðið - 04.07.1970, Síða 7
MOtBG'UNKUAÐlÐ, LAUGABDAGUH 4. JÚLá 19f70 7 Lagarfljótsormurinn fundinn? ;/• í- ■'/v. » Sveinbjöm, Hávarður og EinarMar, félagairnir, is Jm fóru sána fyrst u 3 strákar fóru í fyrsta skipti að skoða fjöruna framan vlið heimabyggð sína í Laugarnesi s.l. þriðjudag, og brá beiidur bet ur i brún, þegar þeir sáu skrímsl mikið hlykkjast um fjöruna. Héldu þeir helzt, að j>i-tta væri eiturslanga eða þá Lagarfljóts- ormurinn. Voru þeir ekki seinir á sér, handsömuðu kauða, komu hon- um fyrir i gamalli mjóífcur- hyrnu (Þær eru íil margra hluta nytstimlegíw), og skálmuðu með kvikindið niður á Morgunblað, þar seim sérfræðingaa- þerss í kvikindamálum greindu dýrið. Reyndist þeitta ver® slkeri, al- gen.gt lindýr við íslandsstrend- u-r, en þessi skeri úr Laugarnes in.u va.r a.m.k. fjóriuim sinnum lein.gri en frændur hans, sem sér- íræðingarmir höfðu séð hér á fjör um áður. Einm af Ijósm. Mbl. Kristinn Ben. tók myrnd af kvik- indinu, og má sjá stærðina með samanburði við eldspýtuslotok ÍTnn. Drengirnir, sem ha.ndsöm- uðu skepnuna í Laugarnesinu heiita, talið frá vinsitri á mynd- inni, sem teikin var af þeim í sama sikiptið, Sveinibjönn 10 ára Hávarður 9 ára og Einar Már 10 ára. Stoerinn er algengur ormur við íslamds strendur. Á latínu nefn ist hann Nereis diversicolor. Oft ast er hann ©kki mema 10—15 cm langur, en þessi, sem strák- arndr fun.du er nærri 40 cm. lang ur. Vedti maður við steini í flæð- a.rmáli, fer va.rla hjá þvi, að margir skerar spretti fram, hlytokist í ofboði í burtu eftir sandinum. Hanin lætur sig engu skdpita sallmagn sjávar, er nægju samur, en hið mesta rándýr í hjörðum fjörudýra, og lifir í vel fjöruforð og fundu skrimsli. iysitliingxim, um alla fjöru. Mann- inum gerir Skerinn eikikert mein, og þeim, sem þessar línur ritar, finnst hann faldegur, sérstaiklega í eðlitegri slærð, þegar á hann stirn.ir í öllum reg.nbog.ans lit- um, og hanin hlykkjast áfram eftir svörtium sandinum. Hafi nátt úrugripasafn.ið áhuga á því að fá þennan risaskera til varð- veizlu er það heimillt, og strák arnir hafa þarna fundið sérstæð an nátíúrugrip.— Fr.S. ÁliNAI) IIEILLA 60 ára er í dag Þórarinn Guð- mundsson frá Háeyri, Vestmanna- eyjum. í dag verða gefi.ni saman í hjóna- hand í Dómkirkjunni, un.gfrú Sig- rún Guðmundsdóttir, kennari, Ás- vallagötiu 16 og Jón Amar Einars- son, ken.nari, Bjarnarstíg 4. Séra Sigurjón Eima.rsson gefur brúðhjón- in saman. Heimili ungu hjóna.nna verður að Ásvalfla.götu 6. í dag verða gefin. saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarenisen í Neskinkju ungfrú GuSný Styrmis- dóttir, flugfreyja og Ásgeir Ásgeirs s>on flugviriki. Heimiili þeirra verð- ur að Sfléttuhrauni, Hafnarfirði. í dag 4. júlí verða gefin sama.n í hjónaband í Þórshöfn í Færeyj- um urngfrú Elsa Sigurðardóttir Ijós móðir og Kristján Rasmussien verk fræðmgur, Heimili þeirra verður að Somhústúná 15 Þórshöfn Færeyj- um. 16. júní opimberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Bra.gadóttir hlað- fréyja Rauðaflæk 51 R. og stúdent Oddur FjalldiaiL Túngötu 12, Kefla vík. GAMALT OG GOTT Skáld-Sveinn um 1500—1530. Hvert skal lýðrinu lúta, lögin kann eingiinn fá, nema baugum býti til; tekst in>n tolflur og múta, taka þeir kla.usu þá, seim hinum er heflzt i vil; veseefl og snauð er veröild af þessu kflemdi, völdiiin efla flokkadráflit í landi, harkamiáflán hyljast mold og sandi, —• hamingjan bannar, að þetta óihóí standi. Hinn 28.4. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns ung frú Sigríður Jón.sdóttir og Krist- inm Alexandersison. Heknili þeirra ve: ður að Kieppsvegi 18, Rvík. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Olu í Fin.nlG.ndi, ungfrú Liisa S. Tuihkunem, fl.ugfreyja og Óskar G. Jóhannsson, flugstjóri. 17. júní voru gefin saman íhjóna band af séra Jóhanni Hlíðar, ung- frú Hielena Weilhe Vesturveg 3 b. Vestmannaeyjum og Egilfl Jóns- son, Selalæk Rang. Ljósmyndastofa Oskars Vestm. VÍSUK0RN Kvöld Ljóða vinir lækika róm. Lífið breytir kjörum: dofna geislar, dotta bflóm, dagurinn er á förum. St. B. Sýningu Sólveigar að Ijúka í Keflavík Keflavík, að Tjarnargötu 3, Iýkur á morgun, suinnudag, kl. 10 stðdcgis. Sýningin er opin daglega frá kl. 5—10, og í stuttu spjalll við lista- konuna i gær, sagðist hún vera undrandi yfir mikilli a.ðsókn og góðum viðtökum. „Ég eir óskaplega þakklát fyrir þaer eQsk.ulegu mótíöíkur setn ég hef fenigiö. I>e^tia er rétt eins og að baða sig I sód. Margar myndir e\ru þegar seldar, en því miður get ég ekki framll'eingt sýningunná, svo að það eru siðustu forvöð til að sjá hama um þessa helgi.“ — Fr. S. KYNDITÆKI ÓDÝRT GARN Til söliu sem ný kyndvtiæiki næst u daige B®by ga rn áó'ur fymr fjölbýliislhnis, að Hnaun- 54,90 kir. n ú 40 kir. Vé lip njóna- bæ 136. Upplýsiinigar í sím- gasn áð'ur 38,40 'k'r. niú 30 kir. um 83769 og 82988. Hof, Þiingiholtsstiriæt'i 1. RAFMAGNSTALlA SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU ■J-—1 toona ósikast titl kau.ps Eimn.ig tv<j líti'l færiiböod og gufuiketiili, 15—25 fm. Símneir 19070 og 42540. af sérstökium ásflœðum. Upp- týsi'ngair eftiiir kl. 7 á 'kvöldm í sima 42248. BEZT að auglýsa TIL SÖLU daosikt sny rt'isett, 5 stykik'i. háfja'Ilasól, amenísikiur tvöfaW- í Morgunblaðinu ur waslkiuf í sikáp, Kitcihens Younig Stown. Upplýs'ingaf ! siima 31478 í dag. Húshyggjendur - Húseigendur Irmréttingasmiði — húsgagnasmtði — viðhald — breytingar. Höfum opnað trésmiðju okkar aftur og getum bætt við okkur verkefnum. — VaJÍð efni — Vönduð vinna. TRÉSMIÐJA AUSTURBÆJAR Skipholti 25 — Simi 19016. Orðsending írn B.S.fl.B. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags atvinnubifreiðastjóra BSAB verður haldinn i Tónabæ, mánudaginn 6. júlí 1970 kl. 20,30. Fundarefni: Venjuieg aðalfundarstörf. Stjóm BSAB. BelTUonte Umboðsmenn: ÞÓRÐUK SVEINSSON & CO. H.F.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.