Morgunblaðið - 04.07.1970, Side 19
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970
19
Opið bréf frá SUM
til heilbrigðisyfirvalda og annarra
MBL. hefur borizt eftirfam'ndi I fylla þannig loftið banvænum
fná SÚM: | kolsýrureyk?
Hvers vegna eru skolpræsin
við Skúlagötu ekki bönmiuð?
Eða Morgunblaðið?
Það virðist geta orðið vafa-
mál, hvort heilbrigðiruu staifi
meiri hætta af meniguinimini eða
beilbrigðisyfirvölduniuim sjálf-
uim.“
„Skömimu eftir að útisýnirug
myndiaismiða var opniuð á Skóla-
vöaiðuiholiti voru heilbrigðisyfir-
völdin komin á staðinn.
Frétzt hafði af hættulegum
smitbera á sýningarsvæðiniu,
vörðubroti hilöðniu úr heilhveiti-
brauði.
Varðan var framlag mynda-
smiðsinis Kristjánis Guðmunds-
sonar til Listahátíðar í Reykja-
vik.
Dregniair voru fram lögfbæikuir,
og viti menn: Lögin eru ailtaf
yfirvaldantnia megin. Sakir þess,
að stór hætta var talin á að fugl-
ar kæmuist i braiuðin og bæru
þau út um alflian þæ, voru verð-
ir laga og heilbrigðis fenignir til
þess að fjaniægj a vöröubrotið,
án þess að fors'varsmenin Lista-
hátíðar hefðu mokkuð við það að
atíhuiga, enda flestir í nánum
tenigslum við yfirvöld bæjar og
ríkis. B'andalag íslenakra lista-
manma virðist ek'-ki heidur telja
sér m-álið skylt, eða Féla-g ís-
ienzkra m y nd 1 is-t armaininia.
Blómaker
Höfum ávallt fyrirliggjandi fallegt úrval
af blómakerum.
MOSAIK HF.,
Þverholti 15 — Sími 19860.
Óskum eftir að ráða
Skrifstofustúlku
Hér hafa yfirvöld ríkis, bæj-
ar, menminiga- og heillbrigðis-
mála fallizt þagjandi í faðma við
að kaefa tjáninigarfirelsi h-uigs-
ainidi listamannis.
Nauðsynleg þekking:
Nokkurra ára starfsreynsla.
Góð enskukunnátta.
Þýzkukunnátta æskileg.
Hekluferðir
Ekið að eidstöðvum Heklu alla daga frá Bifreiðastöð Islands
k. 13,30. Leiðsögumaður verður með í ferðum
Upplýsingar á Bifreiðastöð íslands, sími 22-300.
AUSTURLEIÐ H.F.
FRA skíðaskAlanum HVERADÖLUM
Kalt borð
Framvegis verður kalt borð í Skíðaskálanum Hveradölum á
sunnudögum frá kl. 11,30—14,30 og frá kl. 18—21.
Komið og njótið góðra veitinga í fjallaloftinu.
SKÍDASKALINN HVERADÖLUM.
w
19T0
FORSALA
Menm geta fjasa-ð uim memigun
í náttúrumni, dýrmæti þin-s tæra
Maithiiisoni Biroóikis. Louiis hiöim-
þeir fá himgað útlenda-r álbræðsl-
ur, sem óáreittar spúa flúor yifir
borgir og sveitir. Bn vilji umgur
listamaðuir varða Reykvíkinigum
vetginn í myrfcviðuim Listahátíð-
ar, er menguimarvanidamálið ailt
í -einu orðið að yfirvofamdi hættu.
Hvers vegna er börrnum ekki
banm-að að gefa öndum og svöm-
uim brauð að borð-a á Tjörniinm-i
í Reyfcjiarvík?
Um framtíðarstarf er að ræða. Ráðning eftir samkomulagi.
Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að
hafa samband við starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstræti, Rvk. og Bókaverzlun Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 13. júlí 1970 i pósthólf 244,
Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVlK.
Forsala aðgöngumiða að setningarathöfn
Íþróttahátíðarinnar sunnudaginn 5. júlí
kl. 14,45 er í Café Höll, Austurstræti 3.
ÍÞRÖTTASHÁTÍD1970
Hvers vegna er ÁTVR ekki
banma® að selja áfemgi og tóbak?
Hvers vegma er ekki ba-nmað
að afca rúmtimn í Reyfcjavík og
Nefnda-
kosningar
Á FUNDI borgarstjómar Reykja
víkur í gær fór fram kosning-
endurskoffijmda borgarreikninga
til eins árs, og ennfremur var
kosið í þrjár nefndir borgarstjórn
ar til fjögurra ára.
ENDURSKOÐENDUR
RORG ARREIKNIN G A
Aðalmenn:
Af D-lista Bjarni Bjamason,
af B-lista Björn Þ. Guðmunds-
son. — Tíl vara: Af D-lista Þor-
geir Sigurðsson, af B-lista Þor-
kell Jónsson.
STJÓRN SJÚKRASAMLAGS
REYKJAVÍKUR
Aðalmen-n:
Af D-lista: Guðjón Hansen,
Gunnlaugur Pétursson, af B-
lista: Brynjólfu-r Bjarnason, Soff
ía Ingvarsdóttir. Til vara: Af D-
lista: Jón G. Tó-masson, Runólf-
ur Pétursison, af B-lista: Adda
Bára Sigfúsdóttir, Björgvin Guð
mundsson.
FRÆÐSLURÁ®
Aðalmenn:
Af D-lista: Kristján J. Gunn-
arsson, Sigurlaug Bjarnadóttir,
Þórir Einarsson, af B-lista: AI-
freð Þorsteinsson, Þorsteinn Sig
urðsson. Til vara: Af D-1 i-sta: Ás
laug Friðriksdóttir, Baldvin
Tryggvason, Ólafur H. Einarsson,
af B-lis'ta: Svavar Helgason,
Adda Bára Sigifúsdóttir.
ÁFENGISVARNARRÁB
Af D-lista: Þóra Jónsdóttir,
Hreggviðu-r Jónsson, Jóhannes
Proppé, Ragnar Fjalar Lárusson,
af B-liista: Guðbjartur Einars-
son, Þóra Þorleifsdóttir, Grétar
Jónssion, Björgvin Jónsson..
10FTLEIDIR
Flugvirkjanemar
LOFTLEIÐIR H.F. hafa ákveðið að aðstoða nokkra pilta til flug-
virkjanáms í Bandaríkjunum á hausti komanda. Helztu skil-
máiar eru:
1. Aldur: 18 — 21 árs, miðað við 1. október, 1970.
2. Menntun: Gagnfræðapróf (landspróf) eða hliðstæð
menntun.
3. Inntökupróf: Valið verður úr hópi umsækjenda m.a. með
samkeppnisprófi í ensku, eðlisfræði og stærðfræði, miðað
við námsefni gagnfræðaprófs. Próf þetta verður haldið af
Loftleiðum h.f og þreytt í síðari hluta júlímánaðar n.k.
4. Námslengd: 16 — 20 mánuðir, eftir skólum og einstakl-
ingsbundnum námshraða.
5. Námskostnaður: Heildarnámskostnaður í Bandarlkjunum
mun læplega verða undir 450 þúsund krónum, og þar af
þarf hver nemandi, samkvæmt lauslegri áætiun, að leggja
með sér rösktega 200 þúsund krónur, sem dreifist á allt
tímabilið.
6. Námslán: Með vissum skilmálum munu nemarnir verða
aðnjótandi nokkurra námstána fyrir tilstilli Loftleiða h.f.
7. Umsóknir: Umsóknir ásamt afriti af prófskírteinum skulu
hafa borizt ráðningardeild félagsins, Reykjavíkurflugvelli,
fyrir 5. júlí n.k.
Umsóknareyðublöð fást I skrifstofum félagsins á Reykjavlkur-
og Keflavlkurflugvelli, I afgreiðslunni Vesturgötu 2 og hjá
umboðsmönnum félagsins úti um land. Upplýslngar verða ekki
veittar i síma.
LOFTLEIÐIR H.F.
ÍCE13 DIESEL
CERÐ M 451 — M 452
6, 8 og 9 strokka fjórgengis dieselvél, byggð fyrir afköst
frá 550 — 2300 hö. við 375 — 450 sn./min
Vélin hentar sem:
1) Aðalvél fyrir meðalstór — og stór fiskiskip, flutn-
ingaskip, ofuskip, dráttarbáta, strandferða- og far-
þegaskip.
2) Hjálparvél fyrir stærri skip og fyrir rafstöðvar í landi.
Atlas-MaK Maschinenbau GmbH
Werk MaK 23 KieM7 Postfach 9009
Einkaumboð á íslandi:
ATLAS hf.
Garðastræti 6, III. h, Rvik,
simi 26570.