Morgunblaðið - 04.07.1970, Síða 21

Morgunblaðið - 04.07.1970, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 21 I RÓM er hægt að fá gómsæt- an mat, og kalla þeir ekki allt ömmu sína í matargerðarlist- inni. Þjónarnir koma inn með rjúkandi rétt í uppblásnum belg, sem einna mest minnir á pergament. Þetta er hvorki meira né minna en steikt hæsni í svíns- blöðru. Margir hafa farið heim til sín að loknu átinu, og reynt af öllum mætti að tilreiða svona málsverð. Allt að tutt- ugu svínsblöðrur hafa farið í súginn við þessar aðgerðir, og það hefur ekki einu sinni tekizt að loka þeim á skikk- anlegan hátt, svo að gott þætti. Nú vildi þó svo til, að konu einni hugkvæmdist að steikja pútuna fyrst, og láta hana síðan inn í blöðruna, og þá hefur verið hægt að láta það hænsnótta malla þarna inni í ótrúlega langan tíma. Því vik ur þannig við, að blaðaran þol Gissur gullrass. ir óvenju mikinn hita (ca. 150 gr.) og hefur saftin úr fugl- inum safnazt þarna vel fyrir og allur maturinn orðið hinn ljúffengasti. Einu sinni datt líka konu í hug að hann Gissur gullrass hefði vel kunnað að meta strengda uxabringu og topp- kál. Það vildi hún líka fá. Hún hringdi strax til Nor- egs og bað um nýju plastpok- ana þeirra (þeir heita Ses- am) og þá fékk hún mjög fljótt. Hún setti síðan uxa- bringuna tilbúna til eldunar í pokann, loftinu var þrýst úr pokanum og síðan bundið fyr- ir, og hann settur niður í sjóð andi vatn. Eftir tveggja tíma suðu, var bringan tekin upp úr, nokkrar kartöflur settar ofan í og látið dúlla þar í sjö mínútur í viðbót. Það var gaman að smakka á soðinu. Það var fyrirtak. En það átti nú ekki að hesthúsa þetta á stund inni, heldur fór pokinn beint inn í frystinn, og þar sat hann í nokkra daga. Frúin átti von á gestum seint um kvöld, eftir leikhús. Hún setti vatnið yfir strax og hún kom heim úr leikhúsinu, og er suðan kom upp, lét hún pokann ofan í og þar sauð hann og mallaði í 25 mínútur og síðustu 15 mínúturnar lét hún nýtt toppkál með ofan í hann og er allt saman var soðið, setti hún réttinn á borð ið. Þetta var herramannsmatur . . . en hvar var Gissur? spakmœli 'Æævkunnar Ég áilíit, að það ætti að leyfa prestum að giiftas't. Það ætti l'íka að banna þeim að Skilja. Sofia Lorew, Þessi mynd er af frú Francoise Gilot, f.v. ástkonu Poblos Picasson, og nýorðnum manni henn ar dr. Jóna® Salk, sem fann upp varnarlifið gegn mænusótt um árið. Þau voru gefin saman í hjónaband í Neilly, úthverfi í Parísarborg, við borgaraleg a vígslu. HÓTEL AKRANES Sími 93-2020. Ferðafólk bjóðum. yður: Athugið: Gistingu Akranes er aðeins klukku- Cafetríu tima sigling frá Reykjavík og um 12 km frá Norður- Grill og Vesturleiðinni. Á Akra- kertasal nesi er ýmislegt að skoða fundar- og samkomu- sali. m. a. sérkennilegt byggða- safn o. fl. o. fl. Verið velkomin til Akraness. HÓTEL AKRANES Sími: 93-2020. ■ Skip og flugvélar | Ms. Hekla fer i kvöld kl. 20.00 austur um land til Akureyrair. Ms. Herðubreið fe-r í kvöld kl. 20.00 vestur um land til Ak'ureyna'r. Ms. Herjólfur er í Reykjavík. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir I margar gerðfr bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 Lyftingadeild Ármamns biður alla meðlimi að mæta kl. 15. Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara Framhaldslífið er vísindaleg Mánudaginn 6. júlí verður far staðreynd að dómi margra vfs in skoðunarferð um Rey*kja- indamamna, 9em hafa gefið vík. Leiðsöguimaður verður sér tíma til að rannsaka mið Árni Óla rit9tjóri. Lagt verð- ilsfyrirbæri vandlega. Bóka- ur af stað frá Aust'urvelli kl. safn Sálarrannsóknafélags 2 e.h. kl. 3 druktoið kaffi á íslands, Garðastræti 8, sími Grilliinu Hótel Sögu. Þátttöku 18130 er lokað í sumar, en gjald kr. 175. Kaffi hmifalið. opnar aftur í haust. Þar er Nánari uppl. í síma 18800. úrval imnlendra og erlendra bóka, sem fjalla um sálar- Félagssta.rf eldri borgara. Fíladelfía rannsóknir og vísindalegar sannianir fyrir lífiniu eftir „dauðann". Tímaritið Morg- unn kemur út tvisvar á ári og flytur fjölbreytt efni, sem á erindi til hugsandi fólks. Áhugafólk um andleg málefni er velkomið í félaigið. Vinsam lega sendið nafn og heimális- Sumarmót hvítasunnumanna. Almenn siamkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Oddvar Nil- sen og Ólafur Sveinbjömsson. Fjölbreyttur söngur. Biblíu- lestur k'l. 4. K.F.U.M. Samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg a.n.nað kvöld kl. fang í Pósthólf 433. Fa.rfugl>ar — Hekluferð 3.30. Gunnar Sigurjónsson, guð fræðinigur talar. — Fórnarsam koima. — Alilir velkamnir. Á laugardag verður ekið að Heklueldum en á sunnudag Bæreastaðuitnn Fálkagötu 10 gengið á Hekluikind. Uppl. á skrifstofunni alla daga frákl. Kristileg samtooma su;nnudag 15—19 og föstudaga frá kl. inn 5. júlí kl. 4. Allir velkomn 20.30—22.00. ir. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 14772. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta ré tta rlögma ðui skjalaþýðandi —. ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673 Vertu rólega Ada, þetta er ég, Danny Raven. Ég get látið mér detta í hug milij- ón menn, sem ég vildi frekar að kæmu mér til hjálpar, en það þýðir víst ekki að vera vandfýsin núna. (2. mynd) Nú veiztu leyndarmálið, Raven, án gleraugna getur Ada Jackson ekki fundið hest í símaklcfa. (3. mynd) Jæja, þingkona, ég er ansi hræddur um að leyndarmál þitt sé fallið í óvinahendur. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA TÓMAS arnason vilhjálmur arnason hæstréttarlögmenn Iðnaðarbankahúsinu, Lækiarg. 12 Simar 24635 og 16307

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.