Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚUÍ 1070 5 er jámvarið. Þessi gerð húsa er afkvæmi íslenz'ku baðstof- unnar. Miiklar endurbætur hafa verið gerðar á safninu til bóta fyrir safngesti. Á hálf- tíma fresti mun yngiiSimaer á íslenzkum búningi fara með gestina í kynnisför um land- areignina og þau hús, sem á henni eru. Aðgangur í safnið kostar 25 krónur fyrir full- orðna, en 10 kr. fyrir böm, og gildir þessi aðgangseyrir inn i öil húsin. Kaffisala verður höfð í Dillonshúsi að vanda, og þar borið fram vel útilátið íslenzkt kaffibrauð. Hefur safnið fengið fjár- veitingu 1% milljón króna, sem safrustjórain kvað koma ^ •' ■■■............ Hábær. HafliSi, Rannveig, Páll, Ingv ar, Sigurjón og Hörður við Efsta- b æ. skemmtanir í fyrra, en eins og menn muna var ekki sér- lega hagstætt veður, og þvi féllu þær niður að mestu. í suimar er von safnstjórnar að betur megi viðra fyrir safn- gesti. Árið 1957 tók Reykjavíkur baer við Árbæjarsafninu frá Reykvíkingafélaginu. Hafliði Jónsison, s’tjórnarformaður, sagði að áhugi fyrir varð- veizlu Árbæjar hefði fyrst vaknað er hann sjálfur, Gunn ar Ólafsson, skipulagsstjóri og Lárus Sigurbjörnsson hefðu farið u pip í Árbæ, í marzmán- uði að lita á staðinn. Þ>á var baðstofuloftið svo fullt af snjó, að þeir urðu að skríða inn eftir því. í apríl árið eftir varð þessi draumur að veruleika, og hefur verið haldið við síðan. Margir góðir munir hafa borizt til safnsins hvaðanæva að sérstökum kjörum, hvað aðgangseyri snertir, einkum í stórum hópum. Tekjur hafa ekki verið jafnháar gjöldum. Greiðasalan er því eina deild in á safninu, sem staðið hefur undir eigin rekstri. Ætlunin var að hafa úti- NÝLEGA boðaði stjórn Ár- bæjarsafnsins til fundar með fréttamönnum vegna opnunar safnsins. Það var opnað 25. júní og er opið daglega frá kl. 13—18 fram til 15. sept- ember. Frá 15. september til 31. maí er safnið opið frá kl. 13—1G daglega, nema mánu- daga. Kirkjan og skrúðhúsið eru cinnig til sýnis þá daga, sem safnið er opið. Nokkuð hef.ur bætzt við húsakost safnisinis á þessu ári, nánar tilgreint tvö hús, Efsti- bær og Hábær. Hafa þau hús verið lagfærð og endurbyggð, þannig að ferðafólk getur komið þar inn og skoðað eftir vild, en þriðja húsið, Þing- holtsstræti 9, verður ekki til- búið strax. Efstibær var reistur árið 1883, af Eirí'ki Magnússyni, og stóð við Spítalastíg 4 B. Hús- ið er portbyggt, sem kallað var, þ.e.a.s. hliðarveggir náðu um það bil 60 sm upp fyrir loftgólf. Þetta var gert til að nýta rýmiið betur. Haóisið er klætt láréttum, plægðum borðum, (kölluð vatmsklæðn- ing). í þesisu húsi bjuggu tvær fjölsikyldur. Hábær var byggður árið 1867, og stóð við Grettisgötu 2. Er þetta hús gott dæmi um íveruhús aiþýðufóliks á þess- um tímum, sagði Hörður Ágústsson. Hliðarveggir eru hlaðnir úr grjóti með kalk- bindingu, en húsið að öðru leyti timburhús með timbur- klæðningu á göflum, en þak að góðu gagni. Við safnið verða starfandi alls 18 manns í sumar, en á vetrum eru þair 6 manns. í fyrra sáu safndð um 16.000 manns. Ferðafólk hefur oft kornizt Varzla safnsins heyrir und- ir embætti borgarlögmanns, en það er Pál'l Líndal. Stjórn safnsins skipa, Haf- liði Jónsson ,formaður; Hörð- ur Ágúsitsson, listmálari og skólastjóri; Sigurjón Sveins- son, byggingafulltrúi og Ingv- ar Axelsson safnvörður. Fuli- trúi Árbæjarstjórnar í safn- inu er frú Rannveig Tryggva- dóttir. Sér hún um alla mót- Framhald á bls. 13 i-y. Árbær og Silfra itaðakirkja, ’'//////'% 12070 m A MALLORCA ER ALLT SEM HUGURINN GIRNIST yjlMj fci sunna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.