Morgunblaðið - 05.07.1970, Page 11

Morgunblaðið - 05.07.1970, Page 11
MOROUNBLAÐIÐ, SUN'NTJDAOUR 5. JÚLÍ 1970 11 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súgfirðinga er laust til umsóknar frá 1. október næstkomandi. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Gunnari Grímssyni, starfs- mannastjóra S.I.S., eða formanni félagsins, Sturlu Jónssyni, Suðureyri, fyrir 1. ágúst næstkomandi. Starfsmannahald S.i.S. VITESSA 1000SR NÝJASTA VÉL ZEISS IKON VOIGTLANDER LEITIÐ STRAX AUSTURSTRÆTI UPPLÝSINCA LÆKJARTORGI Auglýsingateiknarar Óskum að ráða tvo auglýsingateiknara til starfa nú þegar eða í haust. Annar teiknar- inn þarf að vera vanur, en hinn má vera ný- útskrifaður úr viðurkenndum skóla. Við bjóðum góð starfsskilyrði í nýjum húsakynn- um, 5 daga vinnuviku, góð laun og uppbót á þau í samræmi við hæfni og árangur. Nánari upplýsingar verða ekki veittar í síma, en þeir sem áhuga hafa á að koma til greina sendi nöfn sín skriflega ásamt þeim upp- lýsingum sem þeir óska að veita fyrir 25. júií. Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Auglýsingastofa Kristnar Þorkelsdóttur s/f Reynihvammi 2, Kópavogi. Belgískt rúðugler 3 — 4 — 5 og 6 mm fyrirliggjandi í mörgum stærðum. Hamrað gler, gult og hvítt, af mörgum gerðum. EGGERT KRISTJÁNSSON OG CO. HF., Hafnarstræti 5. Sími 11400. HÚSEIGEND II R Nú er tími til að sinna viðhaldi hússins. Vatnsverja á tré. — P.A.R., glært, brúnt, mosagrænt, grátt. Timburverzlun Árnu Jónssonur & Co. hí. Laugavegi 148, sími 11333. Tryggnr Philips forhleðslu rafmagnsrakvél þurfið þér ekki að setja í samband nema einu sinni á hálfs mánaðar fresti. Galdurinn liggur í klónni; hún er hugvit- samlega gerð. Þér stingið henni í innstungu og hafið í sambandi yfir nótt, og síðan getið þér notað vélina í hálfan mánuð án þess að koma nálægt snúru, kló, rafkerfi eða rafhlöðum. Hvort sem þér farið byggð eða óbyggð, langt eða skammt, PHILIPS forhleðsluvélin verður yður tryggur förunautur. íörunautur hvert sem þérfaríð PHILISHAVE-3 DE LUXE PHILISHAVE-3 SPECIAL þriggja hnífa með þriggja hnífa bartskera PHILISHAVE STANDARD tveggja hnífa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.