Morgunblaðið - 05.07.1970, Síða 20

Morgunblaðið - 05.07.1970, Síða 20
20 MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUUAGUR 5. JÚLÍ 1970 Plötusmiðir — Hjálparmenn óskum að ráða nú þegar menn til rafsuðu og plötusmíði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. LANDSSMIÐJAN Ný tannlœknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Ægisgötu 10. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka i síma 25442 alla virka daga frá kl. 9—5 nema laugardaga frá kl. 9—12. SIGURÐUR L. VIGGÓSSON, tannlæknir. COTT VERO - LACT VERO í Cuðrúnarbúð Klapparstíg 27 it Mikil verðlœkkun á sumarfatnaði Ullarkápur — Terylinekápur ☆ Aðeins í nokkra daga GUÐRÚN ARBÚÐ Klapparstíg 27 Geirungsagir tvær stærðir. Verzlunin Brynja Sími 24320. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis þriðjudaginn 7. júlí 1970, kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7: Ford Falcon, árg. 1965. Ford Taunus 17 M, station, árg 1965. Vauxhall Victor, árg 1965. Dodge fólksbifr., árg. 1962. Volkswagen 1200, árg. 1964 og 1966. Volks- wagen 1300, árg. 1967. Volvo Favorit, árg. 1967. Saab, árg. 1967. Mercedes Benz 250 S, árg. 1966. Ford Taunus Cardinal, árg. 1963. Ford Zephyr, árg. 1962. Ford Cortina, árg. 1967. Einnig vöru- og sendiferða- og jeppabifreiðir. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, sama dag, kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 TILBOÐ óskast í bifreiðina R-10700 Valiant 1967. Ekin 59 þús. km Tilboðin veða opnuð föstudaginn 10. þ.m. kl. 16.00. • H.f. Útfooð og Samningar Sóleyjargötu 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.