Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 150. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 8. JtJU 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Myndin sýnir hluta af flaki brezku Comet-þotunnar, sem fórst skammt frá Barcelona með 112 mönnum innanborðs. írski utanríkisráðh. í Belfast: Heimsókn sem mælist illa f yrir BelfiajSt, Dulblim, 7. júlí, AP - NTB. Utanríkisráðherra írska lýðveld- isins, Patrick Hillery, kom sl. sunudag til kaþólsku hverfanna í Belfast, þar sem blóðug átök voru aðfaranótt sl. laugardags. Heimsókn Hillerys til þessara hverfa hefur sætt áköfum mót- mælum af hálfu norðurírskra mótmælenda. Stjómir Norður- frlands og Bretlands hafa einn- ig mótmælt þessari heimsókn írska utanríkisráðiherrans harð- Iega. Meðial imlóitimiælieinidia á Ntorlðiuir- írliainidii Ihieifluir toefilmisóíkin Hillerys enidiuir'viaikiið iglaimlaln ulgg uim kiálca íhlultiuttii, sieim eir þieim eliltuir í bedn- um. Fbrsætáiaráölhienria Noirðiuir- írlninidls, J'amies OhiriheSbeir-Cliairlk saglðli iað höiimisótanSin værii fiurðiu- leg og 'hörm/uleigt að (hiúm sikyldii hafia áltlt sér stað. Uitiaimníikiisiráð- heirira Birdtliaimdis, Sir Alec Douiglas-Homie lýsti því yíiir í DAUÐADOMA KRAFIZT f GRIKKLANDI Aþenu, 7. júlí — NTB DAUÐADÓMA var í dag krafizt yfir þremur af 11 mönnum, sem leiddir hafa verið fyrir herrétt í Aþenu, ákærðir fyrir samsæri um að steypa stjóminni. Ríkis- saksóknarinn, Ioannis Liappis majór, kallaði ellefumenningana launaða útsendara alþjóðakomm- únismans og kvað markmið þeirra að koma af stað uppreisn. Ellefumenningamir eru úr hópi 36 Grikkja sem hafa verið ákærð ir fyrir samsæri gegn stjórninni. imeðni mlálsitoiíu 'bnezíkia þáimgðiina í diaig, aið heimisóíkini Hilliarys væmi hncnt á „dliiplómiaitiislkium“ vemj'Uim. Mytmdli heilrmslófcn haims 'torveldia sitartf þeámria, stern ytnimu að þvií að ieysa vaindiamál Noirðiuir-íinamds á feiiiðsiamleigan hátt. Á fuindi með ínéttaimlöninlum sfcýnði Hilliery tfrá því, að hiamm heitfði mæitt við Shúia fcaþólstou hvartfamraa, sem mlöirtguim hverj- um fyiradiuist þaiir vema eiimaimgnað- ár. Þá kvaðst hamin hatfa komáð þaim isijóraairmliðtuim ínSkiu stijórtn- lairiimlnlar á fnatmitfæiili vdð erlemdá semdiihenria í Dubiim, að mót- mælaganlga mlóltmæianriia 1'3. júlá skyldá böntrauð. Kvaðtelt hamm m. a. hatfa rætt vilð sandiiherma itelúu og Fnalklklamdi. í þessu sfcymii. ísrael krefst vopna Einróma áskorun til Bandaríkja- manna vegna aðgerða Rússa Tel Aviiv, New York, Ammian, 7. júlí — AP-NTB ÍSRÁELSK blöð birtu í dag nýj- ar áskoranir til Bandaríkja- manna um að senda meiri vopn til Israels vegna sdðustu frétta þess efnis, að Rússar hafi flutt loftvarnaeldflaugar af gerðunum SAM-2 og SAM-3 til staða nálægt Súez-skurði. Samkvæmt frétt í blaðinu New York Post í dag hyggst Bandaríkjastjórn bæta ísraelum það tjón, sem þeir hafa orðið fyrir og muni verða fyrir af völdum sovézkra eld- fiauga, og senda þeim nýjar þot- ur í stað þeirra, sem grandað er Rúmenar og Rússar semja Búkarest, 7. júlí — AP — Forsætisráðhe^ramir Alexei N. Kosygin og Ion Gheorghie Mlaur- «|r undirrituðu í dag nýjan vin- áttusamming Sovétríkjanna og Rúmemíu í Búkairest. Rúmemskir embættismann seigja aið ðngin breyting haii verið get'ð á snmn ingum síðam uppkast hans var samið fyrir tveimur árum. Hamn var ekki undinritaBúr þá vegna iná’jrásmrinnair í Tékkóslóvakíu. Rúmenskir e mbæt t i sm e n n telja það siiguir fyrir viðleitmi Rúmena til þess að fylgja sjáltf- etæðri stefnu í utanríkismáilum að saimniniguTÍinn var undirritað- ur óbr.eyttur. Samfcvæmit góðum heimildum í Búkarest hafa Rúm enar komiið í veg fyrir að í sarnn ingnum væru ákvæði í sam- raemi við „Brezihnev-kenning- 'Una“ svokölluðu er kve&ur á um að kommúinistaríiki séu skyldug itil að verja. stjörnkerfii fcommún- ÚEmans hveris konar ógn.umum, Samikvæmt þessum heimiidum reyndu Rússar allt fram í síð- ustu viku að fá slik ákvæði inn í samninginn og er talið að hér sé að finna ástæðuna fyrir því að Leonid Brezhnev flollcksritari hætti við að koma til Rúmeniu til þess að verða við undirritun- ina. Talið er í Búkarest að Rúss ar hatfi viljað komast að sam- kcimulagi við Rúmena vegna þess að um þessar mundiir sjái þeir sér hag í því að dregið verði úr spennu í Evrópu, en Rúmenar óttast að þessi afstaða Rússa geti breytzt og að sjáilfstæði Rúmeníu verði þá atftur hætta búin. Ekki er ljóst hvort Rúmenar hafi gert tilslakanir í efnahags- málum. Rúmenar hafa barizt gegn tilraunum Rússa tiil að sam eina hagkerfi koimimúnistariikj- anna. En mi’kilvægt er, að flóðin í Rúmeníu hafa valdið miklum ska'klkatföllum. Rússar eru aðal- viðsikdptaþjóð Rúmeniu. með þessum eldflaugum. Porsieiti ísnaielstoa hierráðsins, Hadm Bar-Lev hiersihöfðinigi, saigðd á blaðamianimafiuindi, að ísraelskir fliuigmieinn teldu að tveimiur SAM-3-eldflaugium hefði verið skotilð að þeim í síðiustu vilfcu, en bvoruig hæft. Sam- fcvæmt heknildium í Waishington haifa SAM-3-ieldflauigair, sem not- aðar eru til þeisis að skijóita fluig- vélar er fljúlga í lítilli hæð, ver- ið fluttar að Súez-stourðd, en þar eru fyrir SAM-2-eldflauigar, sem motaðar eru til vamia gegn flug- vélum, er fljúgia í miifcilli hæð. Fréttir herma, að stootpallar SAM-'2-fliaugiammia séu mianmiaðdr Egyptum, sem mjóti aðisitoðar sovézkra tæknifræðiimgia, en SAM-3-flauiguinium, sem eru full- kiommiairL, er stjórnað af Rússum. Blöð í Ísírael voru eiinhuga um þá kröfu í diag, að Bamdaríkja- stjórn aðhefðist eitthvað gegn íhliutuin Rúisisá er Opiafi grteindletga komdð fraim við smiði eldtflaiuiga- stöðvarana. Blaðið Laim.erhav, sem er hálfopinbert, saigði að B'andarífcjastjórn yrðá að svara beiðni ísraela um vopmasending- ar fliótt og opimistoátt og gripa Rússar átelja Kínverja Moskvu, 7. júlí — NTB SOVÉZKA flokksmálgagnið Pravda gaf í skyn i dag að landa mæraviðræður Rússa og Kín- verja hefðu strandað á því að kínverskir ráðamenn gerðu órök studdar kröfur til stórra lands- svæða í Síberíu. Nýlega sagði Kosygin forsætisráðherra á fundi í Moskvu að ekki hefði vsrulega miðað i samkomulags- átt í viðræðunum og skellti skuldinni á Kínverja. til einhvema ráða í samskiptun- um við Sovétríkin. Blaðið Haar- et.z saigði, að vonaindi tæki stj óm im í Waishiington tiilit til þess möguliedfca, að af henimi yrði kraf- izt að húm sæti ektoi við otrðin tóm. Stjórnmálafréttaritari blaðs'iins Davar, siem er einnig hálfopin- bert, saigðd að í Jerúisalem væri talið. a@ Banidarífcjiameinin miuradu bráðleiga svara játandi beiðni Ísraela um aiufcraar vopnasend- ingar. ísraielar bafa hvað eftir aimnað beðið Biaindarifcjiastjóm um Phiantom og Sfcyhawk-þotur, en Nixotn-stjóriraiin hefur ekfci Framhald á bls. 5 Nýjar að- stæður í Finnlandi Helsingtfors, 7. júlí — NTB — NÝJAR aðstæður mynduðust í viðræðunum um stjómarmymd- uníina í Finnliandi í dag þajr setn Ijóst varð að Dreifbýlisflokkux Veikko Vennamos væri ekki leng ur aðili að viðræðúnum. Kröf- ur flokksins aru taldar alltof ákveðlnar og Kekkoneti forseti hetfur átt frumkvæðið að því aS kamnaðir varði möguleikar á myndun rikisstjórnlir á þremgri grundvelli. Ahti Kavjaliaimrn er ean forsætiisxáðhen|r.«fni, e»i af- staða Miðflokksdns til stjómar- mynduriFrinnar verður ekki ljós fyrT en eftir fund í Uvndsstjórm flokksins á föstudaginn. Rússarafskrifa Leif heppna 'Segja Ameríku fundna 1500 lárum fyrir Krist Mbstovu, 7. júlí — NTB — f DiAG sviptu sovézkir vís- indamemn Leitf Eiriíksson og Kólumbuis heiðrinum af því að hatfa fundið Amerilku. >ess í stað settu þeiir fram þá ken.n ingu, að tíbetskir eða ind- verskir menn hefðu fyrstir lagt leið sína þaraaað uim 1500 árum fyrir Krists burð. Tveir þekktir austurlanda- sérfræðingar í Leningrad, Lew Gumdlev og Bronislav Kuisnetsov hafa, að sögn Tass fréttastofuinnar, lesið þetta úr einu elzta landaikorti heims, sem varðveitt er í tíbetsfcuim ritu'm. Hafa vísind'amiennirn- ir komizt að þeirri niður- stöðu, að tíbetskir og ind- verskir landfræðingar hafi þeklkt Ameríku löngu áður en Leifur og KóJumibus héldu þamgað. Landakort þetta hefur lengi verið kunnugt, en samkivæmt fréttuim Tass h-ífur það alla tíð verið óskiljanlegt. Að lokn uim niákvæmum ran.nsóknum l'íta meran nú öðrum au.gum á það. „Grænt land, sem ligg ur langt handan haflsins í austri," hafa fræðimennirn- ir nú gert sér grein fyrir að er Amerífca. Þessi skoðum fær stuðning atf athyglis- verðri staðreynd, sem mál- fræðingar höfðu lönigu v-eitt abhygli. Hún er sú, að ame- ríska orðið „tóbafc“, kemnur fyrir í ýmisum austurlenzk- um málum og májlýzkium þeig ar í fornöld. Þær staðreyndir, sem á kort inu eru, voru fcunraar í Asiiu þegar á öðru ánþúsiuindi fyrir Krist, segir í lok fréttarinnar frá Tass.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.