Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNB'LAÐrÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JULI K970 KR vann auðveldan sigur gegn UMFN — í bikarkeppni K.K.I. KR sigraði UMFN í undanúr- slituim Bikarkeppni Körfuknatt- lieikssaimbanids íslamds. Leifcur- iran var fremur ójafn, þar sem yfirburðir KR voru ailt of miM- ir þó svo að Ein&r Boliason vaeri ekki með. Liðuirauim gekk báðuim afar ilda í byrjun og var lítið skorað fyrstu 10 mín. leiksins. En þá byrju'ðu KR-iragar að taka við sér, tó'ku öruigga forystu, og héldu henni örugglega út allain leikinn. í hálfleik vair staðan 34-21. KR skoraði í byrjun seinni hálfleiks 18 stig, en á mieðam tókst UMFN aðeins að skona fjöguir. Tóku UMFN-mieinm að gerast brotlegir mjög í leik síniuim og urðu fimm leikmeran þeirra að víkja af leikvelli með fimni villuir, og voru þeir því aðeins þrír síðustu mínúturniair. Leiknum lauk með 19 stiga sigri KR, 79-60. Bandaríski Skiptinieminn — Banry Nett'les — sem leikið hef- ur með UMFN sl. vetur átti nú einhvern glæsilegasta leik, sem hann hefuir sýrat hérTiendis. Hann var sterkur í vörn, hirti araigrúa frákasta, og skoraði sjálfur hvorki meira né minna en 37 stig. Haran mun fara af landi brott í haust og mun það mikið áfa'M fyrir UMFN. Hjá KR voru Hjörtur, Krisit- inn og Kolbeinn afíir saemileg- ir, en ungur piltur, Sófus Guð- jórasson vakti athygli mína fyrir góðan leik. Stigin: KR: Hjörtuir 32, Kristiran 20, Kolbeinn 9, Sófus og Birgir 8 hvor. UMFN: Barry Nettles 37, Hilm ar 7, Jón og Guðjón 6 hvor. —- gk. Ármann átti ekki í erfiðleikum með Borgarnes FYRRI leikurinn í fjögurra liða úrslitum Bikarkeppni körfu- kraattleikssambands íslands var milli Ármararas og UMFS (Borg- airnes). Ármann sigraði í leiknium með 63 stiguim gegn 55, en í hálfleik var staöain 31 — 17 fyrir Ár- mann. Ármenniragar byrjuðu leikinn mjög vel og skoruðu hverja körfuna á fætur annarri, en Borgrtesingarnir voru atftwr á móti mjög slakir í skotum sín- uœ. Enda fór svo að þegar 12 mín. voru af leiknum haifði Ár- mann gtórt forskot 21 — 6. Ár- manm skoraði mikið atf sínum stigum úr leiftursóknum og voru það aðallega nafnarniir Jón Sig. og Jón Björgvins. sem skoruðu. Borgnesingarnir virtust mjög hikaindi í öKhim leik sínum, og otft misstu þeir boltanin í hendur Ármenningum fyrir algjöran klaufaskap. Staðan í hállfleik var 31 — 17 fyrir Ármiann. í byrjun seinmi hálfl'eiks breikk aði bilið milJi liðannia enn, og er 6 mín. voru aí seinini hálfleik var munurinn orðinn 19 stig. 39—20. En þá var eins og Bong- nesinigair vökniuðu fyrst til lífls- ins og tóku þeir nú að sækja nokkuð stíft að körfu Ármanms Framhald á bls. 27 Færeyska handknattleikslandsliðiö. 3 nýliðar í landsliðinu — er leikur við Færeyinga í Laugardalshöllinni í kvöld KLUKKAN átta í kvöld hefst í Laugardalshöllinni landsleikur í handknattleik rnili íslendinga og Fær^yinga. Reyndar mun leikur þessi ekki bókaður sem lands- leikur, einungis af þeirri ástæðu að Færeyingar eiga ekki aðild að Alþjóðasamtökum handknatt- leksins. Landsiliðsmeii'nd hefur nú valið íslemka landsliðið og er það að meginhluta til skipað sömu leikmönnum og tóku þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi í fyrra. Þó verða í því þrír nýliðar, þeir Guðjón Er- lendsson, Fram, Axel Axelsson, Fram og Páll Björgvinsson. Vík- ingi. Allir þessir leikmenn «ru ungir að árum, en hafa sýnt Körfulandsleikur við Skota í kvöld Björn Christenssen eini nýliðinn í íslenzka landsliðinu ÍSLENDINGAR og Skotar leika landsJeik í körfuikniattleik í kvöld. Leikurinn verður í Iþrótta- höllinni, og verður á dagskrá á etftir leik íslendinga og Færey- iniga í handknattleik. — Fullvíst rríá telja að boðið verðux upp á hörkuileik, því að leikir þessara þjóða í körfuknattleik hafa aUtaf verið mjög jatfnir og spenin amdi. Skotar hatfa unnið í sínum landsleikjum Dani tvívegis, með 73-61 og 75-69, England með 88-78, og Noromenn með 107-80. Liðin í kvöld verða slkipuð eftirtölduim leikmörunum: íslendinigar og Skotar hafa sem fyrr segir leikið nokkra landsleiki í körfuknattleik og haía íslendingarnir ávallt sigr- aHj en með litlum mun. I liðið í kvöld vantaT iílitega >óri Magnússon, sem er slas- aiður, hamn hafði æft mjög vel eimmitt fyrir þerunan leik og var í toppformi. Hvort það nægir Skotunium í kvöld að hann vantar, er bezt að spá enigu um, en sjón er sögu ríkari, og áhorfendur eru hvatt- ir til að fjölmenna og hvetja landanin. Dómiarar verða Wilson frá Skotlamdi og Erlendur Eysteins- Nöfn Aldur Hæð Landsleikir Ian Turner 21 178 1 Ohris Muirray 21 186 0 Bim Mc. Innes 24 192 38 N. Hope 24 185 0 Tony Wilaon 23 185 30 Willie Cameron 22 208 10 John Muir 19 195 1 John Tuninah 23 178 18 Jim Cainmichael 19 181 8 John Spence 23 195 34 ÍSLAND Kolbeinn Pálsson KR 24 183 22 Kristinn Stefánsson KR 25 200 23 Einar BoBaisan KR 26 198 25 Hjörtur Hansson KR 24 189 13 Jón SiguTðsson A 19 185 13 Björn Christenssen Á 19 188 0 GuiTunar Gunmiairssoin UMFS 24 178 25 Agniair Friorikason ÍR 25 189 17 Birgir Jaíkobsson ÍR 22 191 13 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR 26 186 29 son. Leikurinn verðux, sem fyrr segir, í íþróttahöllinmi, en dag- skrá þar hefst kl. 20. — gk. KRog FH sigruðu í GÆRKVÖLDI var íslandsmeist aramótinu í útihandknattleik li.-ikl ið áfram. í öðrum flokki kvenna fóru fram fjórir leikir. t A-riðli lék fA við Víking og sigraði síð- arnefnda liðið með 8 mórkum gegn 3. Njarðvík og UBK léku í sama riðli og fóru Njarðvíkur- stúlkurnar með sigur af hólmi, 6:3. t C-riðli léku KR og Fylkir og sigraði KR, 4:1. í B-riðli léku tBK og Valur og sigraði Valur 0:3. í meistaraflokki karla áf.tu að fara fram fjórir leikir, en tveim- ur var frestað — ÍR-Valur og Haukar-Víkingur. Hinir tveir leikirnir fóru fram og sigraðu KR-iinigar Þrótt með 21:13 og FH sigraði Gróttu með 25:14. í raeistaraflokki kvenina voru leiknir tveir leikir. Vals-stúlk- urniar sigruðu Njarðvíkinga mieð 12:7 og Víkinigisstiúlkumiar sigr- uðu KR með 14:4. mikla getu í handknattleik. Voru þeir í unglingalandsliðinu er vann Norðurlandameistaratitil- inn og var Guðjón þar kiörinn bezti markvörðurinn, Páll bezti sóknarmaðurinn og Axel varð markhæsti leikmaður keppninn- ar. íslenzka landsliðið verður þannig skipað: Inigóifur Óskarsson Fram, fyrirliði Guðjón Erlendsson, Fram, miairkvörður Emil Karlisson, KR, miarkvörður Sigurður Einarsson, Fraim Axel Axelsson, Fram Bjarni Jónsson, Vakw Ólafur H. Jónsson, Valur Geir Hal;listeimsis.on, FH Ágúst Svavarsson, ÍR Páll Björgvinsson, Víkingí Viðar Símonarson, Haukum Stefán Jónsson, Haukuim Færeyingar haifa einnig valið sitt landslið og var það væntan- legt til larudsinis um hádegi í dag Það verður þannig skipað: Sverri Jacobsen, Kyndil Hanius Joensen, Kyndil Johmny Joensen, V.Í.F. Jörieif Kúrberg, Kyndil Vagmur Miehelsen, Neistin Jóain P. Midjord, Kyndil Heðin Mitókelsen, Kyndil Hams Mortensen, Neistin Jógvan M. Mörk, Neistin Niel's Nattesbad, Kyndil Kristiam á Neystafoö, Neistin Echard Persson, Neistin Peter S. Rasmussen, Kyndii Hendrik Rubeksen, Kyndil Bjami Samiuelsen, Neistin. Frábær skot og góð tilþrif — er úrvalslið unglinga mættust á íþróttahátíðinni Á SUNNUDAGSKVOLDIÐ léku úrvalslið knattspyrnumanna 18 ára og yngri annars vegar úr Reykjavík og hins vegar frá land inu (þ.e. af öðrum landssvæð- um). Leikurinn varð mjög skemmtilegur og fylgdist fjöldi áhorfenda með til loka og hafði mikla ánægju af. Reykjavíkur úrvalið sigraði með 3 mörkum gegn 2 og var sigurmarkið skor að úr vítaspyrnu á síðustu mín. í báðum liðum sáust efnilegri leikmenn og betri en menn áttu að vænta. Reyndust bæði liðin létt og hratt leikandi og sýndu snjöll tilþrif og yfir ýmsum skot um sem sáust urðu áhorfendur þægilega undrandi. Lið „landsins" náði í upphafi tveggja marka forystu og skor- aði þau bæði Steinar Jóhanns- son IBK. Fyrra markið var með fallegri mörkum sem hér hafa sézt um langan tíma, fast og kraiftmikið skot af vítateigshorni. — Síðara kom með álika föstu skoti sem markvörður hafði hendur á en hélt ekki. Fyrir leikhlé náði Reykjavík urliðið að minnka forskotið með góðu marki Ingaibjörns Alberts sonar. í fyrri hálfleikmum hafði lið „landsins" mun sterkari tök á leiknum, samleikur þess hraðari og beinskeyttari, ákveðnin meiri og uppbygging leiksins betri. — Oft á tíðum sáust leikkaflar sem eru með því betra sem sést í ísl. knattspyrnu. í síðari hálfleiknum náði Rey'kjavíkurúrvalið betur saman og getumunur á liðunum hvarf. Um miðjan hálfleik jafnaði Ingi björn metin og síðan áttu bæði liðin tækifæri og leikurinn var i fullu jatfnvægi. Mínútu fyrir leiksloik var Reykjavíkurliðið í sókn og Þór ir Jónsson með knöttinn, en varnarmaður renndi sér á knött inn og spyrnti yfir endamörk. Öllum á óvart dæmdi Baldur Þórðarson þó vítaspyrnu sem Þórir skoraði úr. Má því segja að Reykjavíkurliðið hafi feng ið sigurinn á silfurbatoka frá dómaranum. í liði „landsins" má sérstak- lega nefna Steinar Jóhannsson, Gísla Torfason, einkum framan af, Þórð Hallgrknsson ÍBV og Ólaf Danivaldsson, en liðið var mjög jafnt og gott. í Reykjavíkurliðinu voru bezt ir Diðrik markvörður, Guðgeir Leifsson Víkingi, Ingibjörn Al- bertsson og Þórir Jónsson. I heild sýndi þessi leibur að vel hefur verið að unglingastarf inu búið og þarf engu að kvíða í framtíðinni ef áfram er haldið á sömu braut. Við eigurn e.t.v. betra unglingalilð nú, jafnari og fleiri góða en þá er fraimmistað an varð bezt í unglingamóti Norðurlanda hér 1968. — A. St.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.