Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 3
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUJS>AGUR 8. JÚ!Ll 1«70 3 Tjald við tjald á tjald- stæðunum í Laugardal RITSTJÓRINN sagði í gær: „Ég held að það séu fleiri út- lendingar en íslendingar í Reykjavík núna. Ég heyrði að minnsta kosti meira af út- lenzku en íslenzku í bænum í morgun.“ Og það leikur víst lítill vafi á þvi, að sjaldan eða aldrei hafa svo margir út- lendingar gist landið í einu, eins og einmitt þessa dagana. Hér eru haldnar fjölmennar ráðstefnur og þing, íþróttahá- tíð stendur yfir, nýlokið er listahátíð, og svo kom Gull- foss í gær með stóran hóp af ferðamönnum og áhugasömum námsmönnum, sem ætla að kanna landið næstu daga og vikur. Á tjaldstæðinu inni í Laug- ardal var margt um tjöldin, og segja fróðir menn, að þau séu fleiri nú en oftast áður. Við brugðum okkur inn eftir í gærdag, og náðum tali af nokkrum tjaldbúum, en ann- ars voru fáir á ferli þarna um þetta leyti. Flestir voru að skoða borgina í veðrinu, sem lofaði góðu, en stóð svo aldrei almennilega við það. En'áka heyrist öðrum miálum oftar á tjialdstæðiniu yfirleitt, og þamnig var það eininiig þeg- ar dkikuir bair aið gairði. Þ"amia stóð skítuigur jeppi, menktur ranm'sóknarleiðanigiri frá há- háskólaniuim í Newcastle. Við náðum í nokikra stúdenta, sem taka þátt í leiðainigrinium, og feniguim að taka myn'd af þeim. Síð'am spjallaði einn þeirra, Andy Lowe, við oklkur, og saigði, að hér væri um að ræða sjö jarðfræðistúdenta og kríu og allla þesa fugla fljúga hér um í miðri borgimni." Ég átti nú frekiar við stúlk- urnar. Þá sprakk Andy. Harun hló og hiló, en við Morigurublaðs- menn vildum heizt sökfcva í jörð niðmr. „Mér Mzit mjög vel á stúlk- umiar líka, ha, ha. Og þú mátt gjarnan koma því að, að ég taki að mér að sýna íslenzk- uim stúlkum fuiglalifið a'lVeg ókeypis, ha, ha.“ Og með það fórum við, em Andy kom hlaupandi á eftir okkur og sagði, að við mætt- um komia 'því að, að stúdent- umium væri mikill fen'gur í að kymmaist einihverjum íisleinzk- um fuiglaiskioðurum, sam vildu leggja það á sig að ferðast inn í Lau'gardal í heim'sókn. Hjónin Jo Amn og Darxel Rec'ke frá Bandarikjumlum Ikorniu til iiainidsins í gærmarg- um mieð ftagvél. Þetta er að- eims upphafið að lönigu ferða- llagi krinigium hekninn. Hér stailcLra þaiu við í einia vilku, en fflí ferðin á að taka tvö ár. Og fararSkjótaimir? Tvö itölák reiðhjól. Hvtemig lízt þeim á íálainid? Vel, en þau aru hrædd við umtferðina hér. „Ökiulþónarnir virðast svo iglæfralegir!" En eitthvað hlýtur svona ferð að kosfca. Hvernig ætla þaiu að fram- fleyta sér í ferðinni? „Við höflum getað lagt fyrir síðuistu tivö árin, því að dkkur bauðst af sérstökum ástæðlum mjög ódýrt húsnæði og bæði unmum við úti. En ég ætla að reyma að vinna eitthvað, þeg- ar við komurn til heitu liand- Barbro við uppþvottinn: „Of mikið ryk.“ „Mikið ertu á fínu hjóli,“ segir fólkið við Mike Ridley. Tjald við tjald . . . amna. Ég vil ekki vinoiia í kudda, heldiur vil ég geta unn ið á nærbolnum og gal'labux- um. En ég fæ víst ekki tæki- færi til þess fyrr en við kom- um til MaO)a‘jsiíu,“ saigði Darrel og hd ó. Mi'ke Ridley, enekur trésmið tur, er kominm til ísl'amds í þriðja sinn. Hann heflur að þessu sinmii með sér vélhjóil eitt mikið, sem hainin æfclar að ferðast á niorðlur í land. Hamm hefur áður ferðazt á þessu hjóli víða um Evrópu, m. a. Dammörku, Holiamd, Belgiiu, Frakkland og víðar. Og hvað er það, sem dregtur hanm til íslands í þriðja skipti? „Ég býst við, að það sé hrjöstulgleikinn. Hamn getfur ’iamdiniu gifldi, annars kœrni ég ekki svonia otft.“ Miike ætlar að igista landið næstu fjórar vilkurnar, en í fyrri ferðum sínum hefux harnin ekki getað dvai'izt hér svo lenigi. En eitt er það, sem hamn hefur furð- að Big ó. „Mi'kið eru a'liir hrifnir af hjólimu miímu. Hatfið þið virki llega enigin stór vélhjól á ís- lanidi? Það vilja al'liir fá að snierta hjólið, sétjast á það og strjúka það allt hátt og i)ágt!“ Jon Anderson og Barbro Boger voru að steikja læris- sneiðar, þegar okkur bar að. Þau tófcu ákvörðum um ís- lanidgferðimia fyrir fjórum ár- um, þegar þau voru í Færeyja ferð. Þar skoðuðu þau fulgla, og himgað eru þau fcomin í sömiu erimduim. „Við ætium að fara morður að Mývatni til að STAKSTEINAR Sómapróf! Dagblaðið Vísir birti í fyrra- dag forystugTein vegna ununæla víkurhréfi Morgunblaðsins sl. sunnudag — og er mlkið niðri fyrir. Blaðið segir nu.: „Skoð- anakannanir Visis hafa löngum farið í taugar Magnúsar Kjart- anssonar á Þjóðviljanxun og hef- ur hann oftlega hnýtt í þær. Nú síðast á fimmtudaginn gaf hann tvisvar ranglega í skyn í dálkl sínum að þær væru lesendakann- anir, en ekki almennar kannanir. t gær fékk hann loks banda- mann, þar sem er höfundur Reykjavíkurbréfs í Morgunblað- inu er fjallar um þetta efni al vanþekkingu og skætingi“(!) ... „höfundur Reykjavíkurhréfs (tel- ur) sér kleift að vera með skæt- ing í garð Vísis út atf skoðana- könnunum blaðsins. Kallar hann þær „þykjustuleik", sem endur- spegli ekki skoðim þjóðarinnar, Ennfremur segir hann það vera reiging í ritstjóra blaðsins að halda öðru fram. Hefur sá þó tekið með nægum sóma tvö próf í þessum fræðum við erlendan háskóla. Hér er þvi um að ræða alvarlegan áburð, sem þó er ekkí hið minnsta rökstuddur. Er hér með skorað á höfund Reykjavík- urbréfs að rökstyðja skæting sinn efnislega, ef hann getur, en teljast ella ómerkur orða sinna ... Vanþekkingin, sem birtist í Reykjávíkurbréfinu er ef til vill afsakanleg, en skætingurinn er Morgunblaðinu til sárrar skamm- ar.“(!!) „Ekki gefizt upp“ Kommúnistar hafa gert sér góðar vonir um, að keppinautur þeirra, Sósíalistafélag Reykjavík- ur, mundi hætta stjórnmálaaf- skiptum eftir úrslit kosninganna í vor. Ef marka má ummæli I nýútkomnu tölublaði „Nýrrar Dagsbrúnar", sem er málgagn Sósialistafélagsins, bendir þó ekkert til þess. í „hugleiðingum að loknum borgarstjómarkosn- ingum“ segir svo: „Hvað sem líð- ur úrslltum kosninga, þá verður ekki gefizt upp — öðru nær ... Og bjartsýni hlýtur það að vekja, að nú síðustu vikur hefur hópur ungs, efnilegs fólks, geng- ið í Sósíalistafélagið, sem vill leggja hönd á plóginn við upp- byggingu sósíalisma í landi okk- ar.“ í viðbót við þessa yfirlýs- ingu er þess getið á forsíðu blaðsins, að útkoma þess verði „væntanlega örari en verið hef- ur“, þegar tekur að hausta. Þessi ummæli „Nýrrar Dagshrúnar" eru ótvíræð vísbending um, að klofningurinn í röðum kommún- ista er engu minni en áður og að fremur má búast við að átökin milli hinna einstöku klofnings- hópa fari vaxandi. Sagt er, að þau átök muni á næstunni verða háð á erlendum vettvaugi og að klofningshópamir berjist nú af mikilli hörku um vinfengi kommúnstaríkjanna austan jám- tjalds. Herma fregnir að Sósíal- istafélagið hafi meiri byr í Moskvu, en að Walter Ulbricht hafi tekið að sér að hlúa að hags- munum hins svonefnda „Alþýðu- bandalags.“ Er það að vonum að aðalkommúnistaklíkan á íslandi halli sér í náðarfaðm mestu kúg- aranna austan jámtjalds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.