Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚL.Í 1)970 > * > > Fa /7 bílaleigax ULUm HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabjfreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna MAGNUSAR 4KIPHOLT121 51MAR2H90 eftirtokon í!mi 40381 Betlehemstjarna campaniu la is'ophylila varallba. Betlieihemistjönn'Uir eru frá Suöur- Evrópu. Btömstira júmá, júlí og sumarið út með ótal mörguim hvítum stjörnum. Eru tilvalin tæk'ifærisg'jóf. VAGNAHJÓL og HÚSGAGNA- HJÓL, margar staerðír RENNILOKAR J"—8" STOPPHANAR, allar staeröir RAFMAGNS og HANDVERK- FÆRI. AUt heumsþek'kt vörumerki. 0 Réttur eigandi fái peningana Lárus Salómonsson, lögreglu þjónn, sendi Velvakanda lín,u, þar sem hanm segir írá því, að fimmtudaginn 25. jún.í hafi komið til sín maður með ómerkt um slag, sem hann hafi fundið í Kópavogi með noikkurri peninga upphæð í. Siðan hefur Lárus beðið eftÍT því, að auglýst væri eftir pening tunum eða lögreglunii.i tiLkyrmt um tapið. En hvorugt hefur ver ið gert. Lárus hefur á hin.n bóginn mi3t inn áhuga á því, að réttur eig andi fái peningana sína aftur og biðiur hn rui því Velvaikianda að vekja athygli á þessum peninga fundi. Velvakandi þakkar Lárusi kær lega fyrir bréfið og kemur orð sendingu haus hér með á fram færL Verzlunin HOF, Þínghoftsstræti 1 Reykjavík. 0 Hekla og slysavörn Undir þessari yfirakrift ritar danskur maður bréf tffl Valvak anda, dagsett 28.6., sem er á þessa Leið I Lauslegri þýðingu: — í Danmnörku höfium við hug tak, sem heitir slysavöm, en það er augljóslega ekki tffl hér I himu hrífandi nágran.nalandi okkar. ís laindi. í gær naut ég þess viðburðar að sjá eitt af mörgum náttúru- undrum hér á landi, eldgosið í Heklu, Þegar ég kam aftur tffl Reykja víkur eftir langa og svefinlausa för, ga.t ég etoki fest bllund. And- vaka mín átti rætur að rekja til þess, hve hræðileg og óþörf slys geta gerzt hvenær sem er, svo fremi ekki sé þegar I stað spyrn.t við fæti af hálfu opin- berra aðffla. £ Hraunið streymir fram Það er staðreynd, að hraunið streymir fram stanzlaust, stund- um með 17 metra hraða á dægri og stumdum svo hratt, að stórar glóandi hrauntolokkir falla úr hraunjaðrinum á fimmtán mín- útna fresti. Og þarna fara ung- ir og gamiU.r gáleys Lslega nærri og óvita böm héldiu sig við hra.un- jaðarinn, sikammt frá glóandi bLoklkunum og klifruðu upp í hraunið á milli þeirra. Ég held, að sú hætta, sem þessi böm voru í þa-rna, sé meiri en að leika sér á götujmi, þegar um- ferSin er hvað mcet. Og hví koma rétt yfirvöld ekki í veg fyrir þennan hættulega leik, t.d. með aðvörunarsikiltium? Með bezbu kveðju Bent Kæmpe, háskólaaðjúnkt. Fjaðrir, fjaðrablöð, htjóðkútar, púströr og fíebi varahhrtir f margar gertRr bifreiða BítavömbúfSn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Stúlko okikii yrwgri en 18 ára, með nokkna þekkingu í ensku, óskast t*l að aunasft bamn og létt hoimtfe ■ störf hjá pró fessorsfj öl®k ykfu í Atbuqoerqoe nálægt Mexító t Amertku. Atlhugitð, hrmgið eftir kl. 6. Richard F. Tómasson, sími 33264. ÍBIÍÐA- Einbýlishús SALAN — Hlíðarvegur Cegnt Gamla Bíói sími 121 ao Höfum til sölu við Hlíðarveg, HEIMASfMAR Kópavogi 100 ferm. einbýlis- GtSU ÓLAFSSON 83974. hús, hæð og ris. Fallegur ARNAR SIGURÐSSON 36349. garður. Stúlka Verzlunin Vouge í Hafnarfirði óskar að ráða nú þegar stúlku til afgreiðslu um óákveðinn tíma. Þarf heizt að vera vön og vera á aldrinum 20—35 ára. Vinsamlegast gefið upplýsingar í síma 25750 í dag frá kl. 14— 17 og á morgun, miðvikudag. kl. 9—12. Vouge h.f. PINGOUIN-garn Nýkomið mikið úrval af: CLASSIQUE CRYL0R MULTI-PINGOUIN og ALIZE, sem kost- ar aðeins kr. 38/— pr. 50 gr. VANTAR plastpoka fyrir úrgang ? FRAMLEIÐUM ALLAR STÆRÐIR. PLASTPRENT HF. GRENSÁSVEGI 5—7 — SÍMAR 38760/61. O Tímatalsmálið enn Og hér kemur enn eitt bréf um tímaitaiið: .jKomdu sæll, Veivaik andii! Ég hafði ætlað að geyma mér það til næstu ánamóta að skriía þér um txmatalsmálið, en þar sem slófct er enn á döfimni hjá þéir, má vera að einnig nú sé beðið eftir orði um það mál. í veitur sem leið reyndi. ég sem bezt að fylgjast með því, sem skrifað var um timatal í dálk- um þínium, en þó að mér virtist þar margt vel og skipiulega fram sett, þá var þar jafman eitt tffl viðbótar sem mig Langaði tffl að hafa orð á: o Rökfræðin í sambandi við raunverulega atburði Ég hef heyrt kemmara, sem nú er reymdar prófessor, halda því fram — og telja sig hafa góðar heknffldir fyrir — aö spurning- Ln um samband kristins tLmatals við eldra tímatal hafi í raun- inni aldrei verið Leyst á söguleg- um grumni. (Rökfræðilega var meir en nógu vel gerð greirn fyr- ir málimu í dáikum þírnum í vet- ur, — af beggja hendi — en það sem vamtaði, var að rökfræðin væri seU. í samband við hina ra uinveruliegiu atburði fortíðarin.n ar). Taldi þessi kemmari mimn að ekki væri aðeins fæðimgarár Jesú frá Nazanet aLlt annað en ártöl vor segja til um, heldur hibti'st sivo e.inkennilega á, að í almemnri sögu ára.tu,ganna á umdan og eftir væri eimmitt óvissa um 1 ár, og kummar hieimiLLdir gæfu enga von tffl þess að þetta rmáL yrði rnokk- urn tfrna leysrt. — a Lausnin hlyti að verða stjarnfræðileg Það sem mér datit mú í hug þeg ar umræðiur hófust um þetta mál I Velvakamda í verur, var að þær kymniu að geta Leitt tffl þess að gátan yrði Leyst, þrátt fyrir aLlt. L,ausn.im htyti þá að verða stjam- fræðffleg, allt eins og uppgötV- un norska stjarnfræðimgsims Ham- steems á dagsertningu og ársetn- ingu Stffldasrtaðahardaga gaf alveg skýr og ótvíræð svör i því efni, n,l. að bardagimm hlaut að hafa orðið 31. ágúsit 1030. — eins mætti nú spyrja hvort eiimhver sól myrkvi sem kunour væri úr sögu rituzn frá því fyrir Kristsburð, gæti ekki giefið sams konar ótví- rætt svar um samband hins eldra tímatals yið hið síðara. Það væri að vísu mjög flurðu- legt, ef himum frábæru fræðimönu um sem femgizt hafa við þessi mál, hefði yfirsézt að títa á þau á þenrnam hálit, en leggi þeir mú dóm á sem betur vita og glögga grein kunna. Því hér er vissu- lega kjarni þessa tfrnatalsmáls, sem svo mjög hefur verið rök- rætt fyrr og síðar, bæði hér á landi og í öðrum löndum. Þorsteinm C uS jónsson." TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HP. KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19 M/ynuu.v?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.