Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 26
26 MOBjGUNIBÍLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÍUR 8. JU!U 11970 JAFNTEFLI í annað sinn eftir 10 landsleiki við Dani, og óneit anlega nokkur sárabót eftir tap ið mikla í Kaupmannahöfn. Enn einhvem veginn er það nú svo, að maður gerir sig ekki fylli- lega ánægðan með 0:0 leikinn í gærkvöldi eftir gangi leiksins og styrkleika danska liðsins. Tel ég að þess verði langt að bíða að okkur gefist eins gott tækifæri til að sigra Dani, þvi að lið þeirra er án efa eitt hið lakasta, sem þeir hafa teflt fram gegn okkur um langt skeið. Hins veg ar má enginn skilja þessi orð þannig, að verið sé að gera lítið úr frammistöðu okkar manna. — íslenzka landsliðið lék mun bet- ur en við höfum átt að venjast í sumar, og sérstaklega ber að lofa fyrirliða liðs okkar, Ellert Schram, fyrir framúrskarandi góðan Isik. Hann var kletturinn sem sóknaröldur Dana brotnuðu á, og hann var upphafið að sókn artilraunum íslenzka liðsins. — Held ég, að Ellert hafi ekki leik ið betur um langt skeið, og var hann tvímælalaust bezti maður vallarins í gærkvöldi. FYRRI HÁLFLEIKUR Danir voru ákveðnari í byrj- un leiksins, því eðlilega gætti í fyrstu noikkurs taugaóstyr'kis hjá íslenzka liðinu. Brátt tóiku þó íslendingar að sækja í sig veðr- ið, og strax á 10. mín. skapaðist talsverð hætta við danska mark ið. Guðjón komst inn fyrir varn arvegg Dana eftir sendingu frá Hermanni en dönsku vöminni tótost á 11. stundu að pota knett inuim í horn. Úr hornspyrnunni tókst svo Ellert að skalla á mark Dana, en Kai Poulsen varði. Litlu síðar urðu Íslendingar svo fyrir því óhappi, að einn af þeirra hættulegustu sóknarleik- Oft var hart barizt í lefilk Islemdi nga og Dana í gærkvöldi. Myndi n var teíkin við upphaf góðrair sóknpa-lotu fsiltfndinga og er tákn- ræin að því leyti að Ellettt Schr am ber þairna höfuð og herðar yfir samherja sina og dönsku lei kmennfilna. Hajnn átti frábaaran leik í gærkvöldi. Númar 6 er Hajraldnr Sturlaugssom, s«m einnig stóð sig af stakri pirýði. (Ljósim. Mb'l. Kristinn Benediktsson). ÍSLAND - DANMÖRK: Jafntefli sanngjörn úrslit Ellert Schram maður dagsins Islendingar áttu ágæt tækifæri er nýttust ekki mönnum, Elmar Geirsson sner- iist illa, og varð að yfirgéfa völl inn. Má raunar segja, að hann sé seinlheppinn í leikjum við Dani, þvi að í tapleiknum mikiia í Kaupmannahöfn varð hann fyrir höfuðmeiðslum áður en leikurinn hófst, og gat ek'ki leikið með. s í stað Elmars kom félagi hans úr Fram, Ásgeir Elíasson. Ekki- er hægtt iað tiala iMn hættu leg tæfldtfærii Dainia í fymi hálf- lelilk ultain eíinlu aiininí, er Rönlbved, haagni innihierjíi, á/trbi höirikiuislkiolt að miairM, ein Þohbengiuir varðii vel í ihonn. Vair þetta á 20. máinúitu. Efltiir þetta tólku íslenidiiinigar *að sækjia iacf mieáiri eiinibeiltinli, Fmam að þessum timia hö'flðu þeir eiiintk- um meynlt skyndiuipplhiaup, en tótou niú aið hnelia dönislku ’vöm- iinia mieð igóðuim stuiniguisienidiinig- uim inin á þóinna valiairíheimiiinig, og góðum fyiniirgjöfium. Á 33. r Danska liðið aldrei eins lélegt - Ellert sýndi stórkostlegan leik DANIR spiluðu betur og áttu fleiiri tækifæri í leiknum á móti Sviþjóð í Gautaborg fyr- ir 14 dögum, en á móti ís- landi í Reykjavík, sagði frétta miaður Rb-NTB, er var á landsleitoniUTn í gærkvöldi og sendi skeyti um hann út. Seg- ir í skeytinu að sennilega hatfi Danir aldrei átt jafn lélegan lamdsleik igegn neliniu Noríður- laindianmia. — Dönislku sökmiar- leikmöniniuinium var haldlíð í kiemnmiu af hinium hörðlu vatrn- arleákmaöniruum íslemdiimga. Fyr irliði ísleneka landslilðsnns, Elierrt Sdhinam graæflði yför alia aðira iefiikimiemm. og sýrndd sltiór- fcosteiga góðam letik, segir að lofcum í isfceytimiu. miínúitu áttfi Herlmiamn góða til- maiuira, er bamln átoaliaðli að miarki Dania en boitlinm ísmtauig firtaimhjá. Aðieiiras þriemiur mlínúltiuim slíðiar fenigu ís'lendimgar dæmda aiuka- spyinmu réltt uitam, vilð vítialtieílgs- honn Dania. Jóhainiraes Atlasan tók spynrauiraa og gaif vel fýmir, þar sem Hemmianm var fyirliir og skall- aði vel að marki. Poulsen, mark verðd tókst með raaumindum að snerta knöttinn, en þannig að hamn fór í þversfiána og yfir miarkið. Var þetita tvímælalauist hættulegasita marktækifæri leiks ins, og miáttu Danir teljiast heppn ir, að sleppa þa-rna með skrekk- inn, og íslendingar á sama hátt óh'eppnir, að Skora ekki miadk í þess-um síðasta kafla fyr-ri hálf- leikis-ins. SÍÐARI HÁLFLEIKUR Síðari hálfleikimn hófiu ísfiend J ísleinzka liðið barðist val og gaf Dönunum aldrei frið til þesis að athafna sig með boltairan. Þama er einn swknarleikmalður Dan- aiuna á ferB, en Ásgeir Elíassom kemur aðvifaadi. ingar af sama krafitinuim og íyrr. Strax á 3. mínútu áitti Hermann góðan skafila að marki Dana, Framhald á hls. 27 Dagskrá Laugardalsvöllur: Kl. 19,00. Meyja- og sveina- meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum. Sundlaugarnar í Laugardal: Kl. 20,00. Hátí'ðanmót Sund- ■sambands íslands. Við Laugamesskóla: Kl. 19.00. Íslandsim-eisitaramót í handknattleik utanlhúss. Við íþróttamiðstöðina: Kl. 19.00. íslandsmeistaratmót í handknattleilk. Við Laugarlækjaskóla: Kl. 19.00. ísfiandsmeistaramót í ha-radtkinattleik. Knattspyrnuvellir í Laugardal og víðar í Reykjavík: Kl. 18.00. Hátíðanmót yngri flokkanraa í kraattspyrnu. Golfvöllurinn við Grafarholt: Kl. 17.00. Hátíðarimiót Golf- sambands íslands. Við íþróttamiðstöðina í Laugardal: Kl. 20.00. Kastmót Kasts- klúbbs Reykjavíkur. fþróttahöllin í Laugardal: Kl. 16.00. Minniboliti. Kl. 18.00. Hátíða-rmót í skot- fimi. Kl. 20.00. Landsleikur í hand- knattleik: fislarad — Færeyjar. Fimleikasýning. Landsikeppni í körfufcnattleik: ísVnd — Skotland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.