Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚiLÍ 1070 13 „Tíundi hver einstaklingur þarf aðstoð sálfræðings46 Rætt við Hjördísi í»ór AÐ undanförnu hefur ðvalizt hér á landi Hjördís Ólöf Þór, dóttir hjónanna Vilhjálms Þór, fyrrverandi utanríkisráðherra og konu haiis, Raimveigar Þór. Hjördís hefur verið búsett í Bandaríkjunum í fimm ár, og ný lega lauk hún prófi í ensku og sálarfræði frá háskólanum í Indiatniapolis. Við heismsóttum Hjördísi nýlega á heimili for- eldra hennar og ræddum við hana um háskólanámið og fleÚra. „Ég fór utan árið 1&55 — pabbi yar þá hjá Sameiinuð.u þjóðiunum í New Yerk — ag ég ætlaði að leggja stund á nám í innanhúsarkitektúr o>g koma síð an aft'' ■ hingað heim. En í þess um sk*. . kynntist ég manni mín um, Thomas McCray, og við gift- um okkur og bjugguim í New York í tvö ár. Ég lagði náims- bækurnar þá á hilluna. En síð- an fluttium við til Indianapoiliis, sem ar höf.uðborgin í Indiana- fylki. Ég vann þar á skriístoifiu í nokkur ár, þangað til að dótt- ir okkar, Ranna Ólöf, fæddist á'rið 1965. Ég fór þá að íhuga hvort ég ætti að fara í háiskóla, ag það varð úr, að ég settist á slkólabekk o.g fór að lœra ensku og sálairfræði. Ég tók þie>ssi tvö f'ög, áf því að ég vi-ssi ekki hvort þeirra ég ætti að leggja fyrir mig. En nú er ég komin með B.A. próf í þesis.uim grein.um, og ég er að hiuasa um að halda áfram nómi í sálarfræði, taka M.A.- próf í viðibót. Það tekur mig sennilega tvö ár enn. Það er mikiiH skortur á sá.lfræð- inigum í Bandaríkjunum, því að tiiundi hver einstaklingur þarf á aðtetoð sáiifræðiitngs a<ð halda. Ég hef hugsað mér að stairfa í Bandaríkjunum að prófi loknu, en helzt vildi ég þó geta unnið þar á veturna, en verið hér he'iima á sumrin. Ég hef ekki gert það upp við miig, hvorit ég á að fara út í kennsliu a-ð náminu loknu eða letggja stund á rann.sóknir. Sál- fræðingair eru mjög eftirisóttir til ymissa rannsóknastarfa, t.d. rann sókn'ir á álhrifium eiturlyfja á menn og dýr, og það er varið mikium tíma og fé til þessaira ran.nsókna. En ég hef meiri áihuga á fólkki'U sjáltfu, ég vil vita hvers vegna það verðiur taugaveiklað. Það er eigimlega um þrenns kon- ar sáilfræðinga að ræða í Banda- ríkjunium. Það eru þeir, sem hafa læknispróf og mega því gefa út lyflseðla á pillur og ann- að sJíkt, en svo eru það hinir, sem verða að lækna sjúklin.gana .með því að hlusta á þá og ta'la við þá. Það eru svo margir sjúkl ingar, sem þjást af einmanalieik, hafa en.gan til að tala við, og þeissu fólki verður að hjáipa. Þegar ég var að lesa sálar- fræðina, varð ég að taka sem aukagrein annað hvort þýzku, frönsku eða rússnesiku. Þetta er gert til að maður geti lesið það, setm sérfræðingar utan Banda- ríkjanna skrifa um sálla-rfræði. Og ég valdi rússneskuna. Það var erfitt náim. Ég las hana í þrjá vefcur og Lagði milkla vinnu í hana. Rú»sar hafa sótt sig þó nokkuð mikið í rannsóknum í sél arfræði upp á síðkastið, og það er giott að gota kynnt sér niður- sfcöðlur rannsókna þeirra nú. Við höfum ailveg losnað við al.l ar óeirðir í þessum skóla sem ég var í. Skólastjórinn var svo álkveðinn, að hann bældi allt Slíkt niðlur í upphatfi. En hins vegar hafa orðið miMar óeirðir í ýmsum smærri skóium í Indi- anaíyilki, svo að yfirvöldi'n hatfa neyðzt til að loka viðkomandi skóliuim. Oig við erum ekki langt frá Kent í Ohio, þar sem stúdent airnir voru skotnir tii bana á dög umuim. það er ekiki beint vinsœtt hjá sfcúdemtuniUim. Þá eiga aillir stúd entar á hsetfcu að vera kaMaiðir í herjnn, n.ema lækinastúdentar, og það er ekki neitt sérlega upp- örvandi að verð.a að hætta í nám inu í tvö-þrjú ár. Það er' gíflurleg eiturlyfja- neyziia í skólunum. Marijuana er reykt mjög mikið, og þetta er yfirleitt mikil pláiga. Þó held ég að þetta standi allt til bóta. Miki ar rannsóknir hafa verið gerðar á eifcurlyfjiunum og áhrifum þeirra, sérstaklega hefur verið ath.uigað hvort marijuana er einis siaemt og surnir halda. Bn nú er fólk farið að vita meira um þessi efni en það gerði áður, og þess vegna hefur alit fiti með þessi efni lagzt niður. Aninað hvort neyta menn eifcurlyfja og eru ánægðir með það, eða menn léta þau eiga sig. Ég hef ekki komið heim til ís- lands siíðusfcu átta árin. en ég hef þó getað fylgzit vel með — ég fæ ailfcaf Moggann — svo að mér finnst breytin.garnar ekki hafa verið neiitt miklar. Að vísu hafa verið byggð mörg ný hús, en R.eykjavík er annars óbreytt. Það er lítið um Isilendinga þarna í Indianapolis, en hins ve-gar er ekki nema ZVz tíma akstur til Chicago, þar sem starfar öfflugt íslendingafélag. Maðurin'n minn var hér í heim sókn í 16 daga. Hann er kominn aftur út,. og ég var að fá bréf frá honum. Það er 97 stiga hdti á Faren-heit þarna úti, um 35 stig á Celsíus, og það er óþolandi hiti. Það er einmitt þessd sumar- hiti þarna úti, sem ég þoli verst. Hé-r e.r þó alltaf svalara á sumr- in. Annars var það eitt, sem ég fann sérstaklega vel, þegar ég kom heim, og það er hivað vatn- ið hérna er miklu betra en alis staðar annars staðar.“ Verzlunarhúsnœði Til leigu 130 ferm. verzlunarhúsnæði við Síðumúla. Upplýsingar í síma 35722 kl. 15—18 e.h. Hjördís Ólöf Þór og dót tir hennar, Ranna Ólöf, 5 ára Almenninigur er að vonum nokkuð uggandi yfir þessum óeirðum, og yfiirleifct snúast menn á móti stúdentum í þessum míálum. Sfcúdentarnir eru áfcaí- lega á móti stríðinu í Víetnam. Það hefur farið svo mikið fjár- magn í þennan stríðlsrekstuir, sem orðið hefur að taka frá ein- hverjum öðrum. Þannig hafa flestir námsstyrkir til stúdenta verið lækkaðir um helming, og Framtíðaratvinna Lagtækur, reglusamur, ungur maður getur fengið atvinnu við málmiðnað nú þegar. Lysthafendur leggi inn nöfn og heimilisföng á afreiðslu blaðs- ins, fyrir föstudagskvöld 10/7. '70 merkt: „5483". AMANA RADARANGE ÖRBYLGJUOFN AMANA ÖRBYLCJUOFN MATREIDIR Á V* ÞESS TÍMA SEM MATARTIL- BÚNINGUR TEKUR í VENJULECUM OFNI Eina matreiðslutækið sem notað var af Apollo geimför- unum, er þeir voru í einangrun á jörðu niðri, eftir tungi- ferðina. 1. örbylgjur gera það að verkum að fæða matreiðist samtímis innst sem yzt. 2. Styttir því matreiðslutímann um | miðað við vana- fega aðferð, fæðan helzt því safarikari og þar með bragðmeiri. 3. T. d. 2 kg. lambalæri matreiðist á 15 mínútum. 24 kg. nautasteik sem vanalega tæki 2i tíma matreiðist á 37 mínútum. Hamborgari matreiðist á 60 sekúndum. 4. Takið matinn beint úr frystikistunni, því ekki þarf að þýða frosna fæðu áður en látið er ! Amana örbylgju- ofn. 5. Þér getið matreitt jafnvel é þeim ílátum sem borða skal af. 6. Þvi örbylgjur hita hvorki ofninn né ílátin sem matreitt er á. 7. Amana örbylgjuofna er því mjög létt að þrífa þar sem feiti og annað harðnar ekki og festist þvi ekki í ofn- inum. 8. Fjölbreytt matreiðslubók fylgtr hverjum ofni. Verð við allra hœfí — aðeins kr. 49.500,oo GEORG ÁMUNDASON & CO. Suðurlandsbraut 10 — Simar 81180—35277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.