Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 25
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR S. JÚlA ímO (útvarp) ur í umsjá Ingólfs Stefánssonar. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. • miðvikudagur • 12.50 Við vinnuna. Tónleikar 8. JÚLÍ 13J>0 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir og útdráttiur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Alltaf gaman i Ólitagarði". Jónina Steinþórsdóttir les (10). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hljómplötu safnið (endurt. þáttur). 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Kristen Flagstad, Otto Edel- mann, Marianne Schech o.fl. syngja með kór og Fílharmóníusveit Vínar- borgar þriðja þátt úr „Valkyrjunni“ eftir Wagner; Georg Solti stjórnar. 15.15 Veðurfregnir. Létt löe. (17.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (11). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tón- list: a. Svíta eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnair Björnsson leikur á píanó. b. Lög eftir Sigfús Einarsson, Jón Laxdal og Ingunni Bjamadóttur. — Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. c. „Þitt hjartans bam“, mótetta eft ir Hallgrím Helgason. Alþýðukórinn syngur undir stjórn höfundar. 19.30 Landslag og leiðir. Haraldur Matthíasson menntaskóla kennari segir frá leiðinni úr Furu- firði í Drangaskörð. 20.00 Leikrit: „Marbel og skrítna fjöl skyldan“ eftir Miguel Mihura. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Donna Paula Bríet Héðinsdóttir Don Fernando .... Árni Tryggvason Donna Vicentat . Anna Guðmundsd. Donna Matilde . Guðrún Stephensen Marcelino ...... Guðm. Magnússon Maribel .... Sigríður borvaldsdóttir Rufi ........ Jónina H. Jónsdóttir Done José ...... Erlingur Gíslason 21.30 Útvarp frá íþróttahátíð Lýst ýmsian keppnisgreinum dags- ins, svo og viðtöl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine“ eftir Herman Bang Helga Kristín Hjörvar lýkur lestri sögunnar, sem Jóhanna Kristjóns- dóttir íslenzkaði (16). 22.35 Sundpistill. 22.50 Létt músik frá hollenzka útvarp- inu. — Borgarhljómsveitin í Amster dam leikur; Dolf van der Linden stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöððn TP 41480-41481 d. Kvartett fyrir blásturshljóðfæri eftir Pál P. Pálsson. David Evans leikur á flautu, Kristján l>. Stephen sen á óbó, Gunnar Egilsson á klarín ettu og Hans P. Franzson á fagot. e. Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirs son. Strengjahljómsveit íslands leik ur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Hugieiðing um ísiand. Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur. 16.40 Lög leikin á gítar. 17,00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Til sölu við Hvussuleiti 6 herb. íbúð, ásamt bílskúr og sérþvottahúsi. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. Sími: 26-200. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Vilhjálmur Skúlason flytur fyrra erindi sitt um sögu kíníns og notk- un þess gegn malaríu. 20.00 Enskir söngvar: Peter Pears syngur við undirleik Benjamins Brittens. 20.20 Skipamál. Þorsteinn Jónsson frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. 20.35 Útvarp frá íþróttahátíð: Lands- leikur í handknattleik milli íslend- inga og Færeyinga í Lauigardals- höll. — Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 21.15 íslenzk orgeltónlist. Áskell Snorrason leikur eigin tón- smíðar á orgel Hafnarfjarðarkirkju. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine“, eftir Herman Bang Helga Kristín Hjörvar les (15). 22.35 Frá listahátíð f Reykjavík: — Kammerjazz í Norræna húsinu. „Samstæður“ efttir Gunnar Reyni Sveinsson. Gunnar Ormslev leikur á flautu og saxófón, Reynir Sigurðsson á vibra- fón og slagverk, örn Ármannsson á selló og gítar, Jón Sigurðsson á kontrabassa og Guðmundur Stein- grímsson á trommur. Höfundurinn stjórnar flutningi tón verksins, sem hann tileinkar Jóni Múla Árnasyni. 22.20 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. • fimmtudagur • 9. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikiar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn- anna: „Allttaf gaman í Ólátagarði“. Jónína Steinþórsdóttir endar lestur sögunnar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. Tónleifcar. 10.10 Veðurfregnir. 10J25 Við sjóinn: Þátt Not\8 ódýrasta og bez\a ferðaw.ast,«okann SVEFNPOKA 09 1)ölD „».8 50x110 cm fa&st t SPORlVÖRUVEItnUNUIA Tilboð óskast í að rífa hús nr. 35 við Klapparstig. Þeir sem vilja sinna þessu leggi boð inn á afr Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Klapparstígur 35 — 8063". Skrifstofustörf Innflutnings- og þjónustufyrirtæki vill ráða karlmann til að annast'verðútreikninga, totlskýrslugerð o.fl. Ennfremur stúlku til að leysa af í sumarfríum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „Strax" 8061. IL IMIhVIII> SKÓR NÝ SENDING H E R I? A D E I i n TÍMINN ER PENINCAR Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 3.900,— 42.250,— 84.500,— 63.375 — 169.000,— Kr. 4.700,— 50.700,— 101.400,— 152.100,— 202.800,— Kr. 5.500,— 59.150,— 118.300,— 177.450,— 236 600,— Taflan sýnir tjón fyrirtœkis í eitt ár ef TÍU MÍNÚTUR tapasf daglega af tíma hvers starfsmanns STIMPILKLUKKA á vinnustað er nauðsynleg BÆÐI starfsmanni og vinrpuveit- anda. þar eð stimpilklukka er hlutlaus aðili. LEITIÐ UPPLÝSINGA Timiim Hverfisgötu 33 Simi 20560 — Pósthólf 377.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.