Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 28
 MIÐVIKUDAGUR 8. JtJLÍ 1970 IGNIS HEimillSIIEHI Drukknun í Fljótsdal grasi við jarðhita í at hugun síðar í sumar hins neðsta. Uim þarann leikur upph itað loft. Ranmsaíkað verður svo hve mikið varmamagn er nauðsynlegt og hve mikið loft. Jafnframt þessum tilraunum vinna nú tveir kafarar að því að kanna þaramiðin á Breiðafirði. Við þær rannsóiknir er motaður vél’báturinn Konráð frá Flatey. Kanna kafaramir magn þarans. I ráði er að gera síðar í sumar tilraunir með þurrkun á grasi í sömu tækjum, einnig við upplhit un jarðhita. _ Þær athuganir verða í umisjá Ólafs Guðmunds- scnar, foirstöðumanms búvéla- deiidar á Hvanneyri og í sam- ráði við Rannsóknarstofnun land búnaðarins. HAFIN er tilraunaþurrkun á þara á Reykhólum, þar sem fram fer athugun á hagkvæmni þaraþurrkstöðvar, svo sem oft áffur hefur komið fram í frétt- um. Viff þurrkunina er hagnýtt ur jarðhiti og miða þessar til- raunir aff því að kanna viffbrögff þarans, en áffur hefur þari aff- eins veriff þurrkaffur viff hita af olíu, sem er mun hærri, effa þá sólþurrkaffur. Villhjálimur Lúðvílksson hjá Rannsóknarráði tjáði Mtoil,, að ihugimyndima að þessum tækjum sem nú sé verið að reyna eigi Sigurður Hallsson og byggist hún á notkun fjögurra belta og færi-st þarinn frá efsta belti til Forsætisráðherrar Norðurlanda á fundi FORSÆTISRÁÐHERRAR Norff- urtanda munu kooma saman á fund í Þrándheimi hinn 6. ágúst næstkomamdi. Efni fund- arins verffur ófarmleg umræffa um ástand mairkaffia. Dr. Bjarni Betiediktason, forsætiaráffherra mun sækja fundinn. f skrifum erlendra blaða um fundinn segir að þótt regl.uleg- ur fiundur hefði ekki átt að vera fyrr en í október, væri ekki ástæða til að ger.a mikið veðiur út af þessum fundi. Munu for- sætisráðherrar Danmerkur og Noregs gefa þar upplýsimgar um viðræður við Efnahagstoandalag- ið. í Finnlandi er nú stjórnair- kireppa, en þar sem Ahiti Karja- lainen. fyrrum utanríkisráðherra er nú að gera tilraum til stjóm- ar.myndunar og fastlega er bú- izt við því að hann verði næs'ti forsætísráðberra, verðnr hann fuilltrúi Finna á fundinuim. Sam kvæmt frásögin danskra blaða, Berlingske Tidende og Politik- en eru það Per Boriten fo>rsæt- isráðherra Noregs og HMmar Baunsgaard, forsætiisráðherra Danmerkur, sem óskað haía op- infoenlega eftir fuindinum. Baunsgaard Karjalainen Bjami Borten Palme Egilsstaðir, 7. júli — ÞAÐ SLYS varff á laugardags- kvöldið að maffur féll af hest- Látinn maður og annar líflítill ÞRJÁTÍU og fjögiumra ána miaðiuir tfammisit látimin í húsi við Laiug'a- veg í gær umn mdiðjam datg. Með honium í herbergimiu faminisit og líflfitill miaðiuir, sem tóksit að vekja og vair sá dnulkfldmin. Mað- uiniinn sem lézit mium hafa veirfið veill fyriir hjantia. Eðdká var áfemig- islykt af honuim. Málið er í nainm- sókn. Flughjálp- arvél bilaði TVÆR Flughjálpairtflugvélair, eem geifin'air hafa verið til hjálp- airsitairfsins í Perú enu þegair farm- ar vesTtuir. Him þniðja bitafði er himigað var komúð og vairð að snúa hemmii tdl Prestvífcuir, þair eem Skiptia vairð uim hneyfil. Var búizt við heminá aftuir tál Kefla- vfkiuir í nótt. Bru þá tvær fluig- vélar frá Flughjálp ófamar til Perú. baki í Jökulsá í Fijótsdal og drukknaði. Maðurinn hét Pétur Gunnarsson, 55 ára aff aldri, starfsmaður tilraunabúsins á Skriffuklaustri. Pétur heitinn var ókvæntur og bamlaus. Tildrög slyssins voru þau, að Pétur var ásamt tveiimur félög- um sínum á reiðtúr og voru þeir á ferð í Norðurdal í Fljótsdal. Ætlaði Pétur að ríða yfir Jökuls á undan bænum Glúmisstöðum. Er hann var kominn í miðja ána hnaut hestur hans og féll hann af baki. Félagar hans brugðu við og óðu út í ána, sem tók þeim í mitti og tókst þeim að ná Pétri strax og koma til lands. Var hann þá meðvitundarlaus. Hóf anmar piltanna þá þegax lífgun artilraunir, en hinn fór að sækja hjálp. Hélt hann lífgunartilraun uimrm áfram þair til læknir kom á staðinn, en þær urðu áramgurs- iausar. — ha. Úr landsleik íslendinga og Dana í gærkvoldi, sem lyktaffi 0:0. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) — Sjá íþróttasíffu á blaffsíffu 26. — Aldrei meiri ferða- mannastraumur en nú FERÐAMANNASTRAUMUR út- lendinga hefur aldrei veriff meiri en nú til íslands. Þessar upp- lýsingar fékk Mbl. hjá báffum flugfélögunum í gær, enda verffa Reykvíkingar og varir viff auk- inn feirðamannastraum því að mikið er um þá á götum borg- arinnar. Sveinm Ssemundsson, blaða- fuil'ltrúi Fluigfélags íslands, saigði að útlendinigar væru nú í yfir- Óvenjumikil laxa- gengd í Korpu LAXVEIÐI hefur verið góð mið- að við árstíma það sem af er veiðitímanum ,em nú um þes-s- ar mundir er hásjávað og ættu því göngur að koma og veiði að aukast. Samkvæmt upplýs- ingum Þórs Guðjónssonar, veið.imálastjóra voru komnir á lamd 123 laxar í Laxá í Kjós, 56 í Korpu, 435 í Þverá i Borgar- firði og 450 í Norðurá. Tölur þessar eru allar miðaðar við síð astliðin mánaðamót. f Miðfjairðará voru hin.n 4. júlí aðeitns komnir á land 47 laxair, í Víðidalsá 120 og í Blöndu 105. Um laxveiðina í Korpu sagði Þór Guðjónsson, að hún hefði verið óvenjumikil rniðað við tíma. Ekki er þó vitað hvort framhald verður á slíkri veiði, svo sem gefur að skilja, en á undanförn.um árum hafa veiðzt í ánni 180 til 200 laxar og eru leyfðar 2 stamgir í ánni, Nú er kominn rúmlega fjórðungur þeirra laxa, sem veiðasit í með- alári í ánn.i og það þrátt fyr'ir það að júmímánuðiUT sé alia jafna lélegastur þar. Mikið vatns magn gæti verið skýrinigin, veð- urfar og stærð göngunnar í áma. Ekki kvað Þór mikla veiði hafa verið í Leirvogsá, en frétt- ir af ánni hafði hann í fyrri viku. Hann sagðist ekki geta gert sér grein fyrir því, hvort Kollafjarðarlax gengi í árnar á þessu stigi, en safnað hefði ver- ið hreystursýnum úr Korpu m.a. og væri unnt að skera úr því eftir ramn'SÓkn. í fyrradag var lax farinn að ganga í laxeldis- stöðina í Kollafirði. Um trega veiði í Miðfjarðará, sagði Þór að laxveiði í þeirri á hefði ávallt verið mjög sveiflulkennd frá því er skýrs'lur fóru að berast. Mið- fjiarðará sviþaði hvað þaðsnerti mest til Eilliðaánna. Hann sagði þó að öll rnótt væri ekki úti enn og úr gæti rætzt. Bezti veiði- Framhald af bls. 28 gnæfamdi meirihluta imeðal far- iþega féliaigsins og sýnilegt væri að útlendinigastrauimurinm hing- að væri meiri en n/okkru sinmá fyrr. Fairmar eru nú um heligar laiukaferðir til þess að amma etft- irspurn og eru fyrirhuigaðar 12 sMfcar ferðir til Londom. — Mum betur bókast í fluigið um helgar og eru faa-þegar bæði frá Bret- landseyjum og meginlandinu. GræmlandS'ferðir félagisims eru nú í fuillium gangi til Kuhisukk. Á þriðjudag hefjast ferðir til Nassasisuaq til hinma fornu Íb- lemdinigabyggða og verða þær 11 tailsimis. Þá er ráðgerð eim veiði- ferð til Grænilainds í sumar. Sigurður Maignússon, bliaða- fudlltrúi hj'á Loftleiðum tjáði blaðiwu að sín tilfimninig væri að ferðamiemm væru mú mum fl'eiri Framhald á bls. 27 Mykja við Eldgjá spillir tjaldstæði ÞEIR affiiar, sem halda uppi ferffum um Eldgjá, hafa orffiff fyrir óþægindum, vegna hús- dýraáburffar, sem borinn hefur veriff á litla spildu þar innfrá og notuð hefur veriff sem tjaldstæði fyrir stóra ferðamaiinahópa. Hafa einhverjir menn úr Skaft- ártungunum fariff meff tvo mykjudreifara yfir svæffiff og boriff á. Úlfar Jacobseim, sem skiipulaigt hefuir 9 farðaiinlainmiaihápa að Eld- gja — um 70 miamims í hverja ferð — saigði iað bókstaiflegia væri ekkli hægt að tjalda á þesauim stað. Þó hefði Ferfðaimiálaráð Framhald á bls. 27 Þaraþurrkun á Reykhólum — í tilraunaskyni — Þurrkun á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.