Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVJKUDAOUR 8. JÚlA MTTO BLAUPUNKT OG PHILIPS bítaútvörp í afiar gerðir bíta. Verð frá 3.475,00 kr. öll þjónusta á staðnum. TKJni hf., Einholti 2, s. 23220. ÓSKA EFTIR 3JA HERB. IBÚÐ fná 1. ág úst í Vogaih verfii eða Kteppsholtfi. Upplýsimgar í síma 40682. 4RA—5 HERBERGJA IBÚÐ óstoaistf ti teigiu stfrax. Uppi. í síma 31352 eftir W. 18.00. STÚLKA EÐA KONA óskast til Tve’iirrviti s s tanfa á sveitatoýlii á Soðirr lan di. Uppl. eftir kil. 7 í síme 84189. NÝLEG tveggija tonoa tniila tiJ sötu. Skiíptii á bíl korna túl g rema. Uppfýsmgar í sáma 20372. E1NBÝLISHÚS tiS teigu í Kópavogii. Tifiboð sandisit afgir. M org unb taðsins menkt ,,4818". MG SPORTBÍLL í góðu tegii tif sötu. Sfcrpti möguteg á 4ra—6 mamna bíl eða jeppa. Uppl. í síma 42769. ENSKUR HRAÐBÁTUR á vagni rmeð Evemrud mótor til sölu. Uppfýsingar í síma 42769. VINNA ÓSKAST 17 ára stfúfka með gagm- fræðapróf óskar eftir vinnu í stfnmer. Upplýsingar í síma 8-41-13 eftir hádegi í dag og á morgun . KEFLAViK — SUÐURNES Tfl sö*u Mostovrtch bifreiið. árgerð '65. Ekinn 48000 km. Ekýkur Friðriksson. sfmi 1672, Keiftevlk TIL LEIGU fjögunra herbergja íbúð í Ár- bæjaröverfi. Uppiýsingar í síma 82271. HJÓLBARÐAR Nokikrir hjólbarðar, stærð 800x17.5" á felgu, trl sötu. S'rmi 37582 í hádegi eða að kvökfi. SÆNGURFATNAÐUR Nýkomin barna- og unglinga- sett. Damask sængurfatnaður í mrklu úrvali. Verð finá 615 kr. settfið. Saengurfataverzlun- in Kristín, Snonrabraut 22. ATHUGIÐ Vamtfar baikama strax eða vainan aðstoðarmann. Upp- lýsingar í síma 92-2630. HERBERGI TIL LEIGU Gott herbergi í kjaJtena við H ra urvbæ tW teigu nú þegar. Upptýsmgar í srma 84372. DAGBÓK Of ég gat jþeim lija.rta «il uð þcJnkja, miff, að ég er Drottinn, og þeir skula vorða mm Jijóð og ég sk.a.1 vera Jxiirra Guð, jþegao- J>eir snúa isér tSl mín aí öllu hjairta. í dag er imiðvfkudiaffur 8. júlí og or (það 189. dagur ársins 1970. Eftir liíla 176 da«ar. Seljumannaaneissa. Ardegisháflæði kl. 9.2Í. (Úr js- lands a.1ma|nakinii) AA-samtökin. Viðtalstími er í Tjarnar^ötu 3c a'la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Síml 16373. Almonnax upplýslngar um læknisþjónustu í borginnl eru gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síma 18888. Uækningastofur cru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar mS Garðastræti 13, Ulmi 16195, fri kl. 9-11 á lau£arda,gsmorgnuiu Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Verjum gróður verndum land Fjaran er forgarður fliestra Íbæjarfélaga. Hún er göngiusJóð gesta og undraihemmr bama. Sorp á fjörum ber íbúum bæj- arims elklki faigurt viitmi og eflir þær tegundir dýra.lífs, sem eng- imn óakar eftiir. ístemdingar, mumum, að breirst land eir fag- urt land. Blöð og tímarit Æskam, 7.—8. tbl., júlí-ágúst 1970 er n.ýkomið út og hefur verið semt Moraumölaðinu. Upplag Æelkunmar er nú 17000 eimtölk, alstærsta barna- og unglingablað, sem út hefur ver ið gefið á íslandi. Af efni blaðls- ins, sem er myndium- og litekreytt má niafna greim um stork úr esper amtó. Grein um hekmssýnimguna í Osaka í Japam. Grein um læri- sveininn Maittiheus. Kim Darby. Heljairstölckið eftir Leo Tolstoj. önn.ur greindn um stafrófið. Kvæð- ið Vor í skafli eftir Matthías Jo- hannessen, Smátetursgreimin: Veiztu það? Nýja húfan hams And résar. Ma.rgt býr í sjómum. Fram- haldssagan Happdrætti. Vetrair- stjtf^xur og síkrýtlur. Sagan hieomar Moggiu. Tarzan, Vorkmeðja, kvæði eftir Richard Bedk. Segulbj’argið, nýtt ævimtýri. Þættir úr sögu okkar undursamtegu veraldar. Sagt er frá fyrstu umslögunum. Lóa litia landniemi. Framhaldssaga. Sigurðuir Gunnarsson skrifar um áhrif átfengis. Grein um Sameimuðu þjóð irnar 25 ára. Tröllaíbarnið á Kráfcu- eyju. Þáttiurinn Tal og tónar í um- sjá Ingibjairgar Þorbergs. Þá er sagt frá r itge r ðarsamkeppni Æsk unnar, Féiags Sameinuðu þjóð- anna á íslamdi og Loftl'eiða. Mörg glæsileg verðlaun eru í boði, en ritgerðinnar verða að hafa bonizt Ætskunn,) fyrir 20. ágúst. Ritgerðar efnið er: Hvers vegna á ísJand að vera í Sameinuðu þjóðiunum? All- ir lesendur Æskummar frá 12—16 ára aldri hafa þátttökurétt. Þá er skákþáttur. Sikátaopna HrefnuTyn es, sem fjaJiar um Mexikóferð. Úti legiunatfreiðsJa. Fi-íimerkj aþáttur Sigiurðar. Opniugrein, sena kaJlast Jafnaldrar otokar úti í heimi Frí- merkjaslkipti, og sagtf er frá nýj- urn. frímeilkjum. Hvað viltu verða? Verksmiðjustörf. í kvikmyndaþætt inum er fjafLlað um sömgkomuma Dönu frá írlandii. Þá er handa- vinnuþáttur Gautfa, Hjálp í viðlög um. Flugþátbur Arngríms. Rætt um Æskulýðsráð Reykjaivikur, HekniMs bók Æékunmar. íþróttalþáttur. Pop heimuirino. Spurmingar og svör. Ýmsar myndasögur. Bréfasfcrif. Samnast sagna er Æsfcan svo fjöl- breyi.t að eíni, að við lliggur, að hún sé ekiki síður fyrir fullorðið fóllk, cins og fyrir börn og ungl- inga, og hiugkvæmmi ritstjónams, Gríms Engilbents, eru eiginlega engin taikimiörfc setft. Næturlæknir í Koflavik 7.7. Guðjón Ktemeozson. 8.7. og 9.7 Arnbjöm Ólafsson 10., 11. og 12.7. Guðjón KJemenzson 13.7. Kjartan Ólafsson. GAMALT OG GOTT Ilrimþrá SæJ vaerafc, ef sjá mættfak BúrSell og Bala, báða Lóndranga, Aðalþegnshóla Heiðarfcolliu ok Hreggnasa, Dritvík olk möl fyr durum fóstra. FRÉTTIR Kvenfélag auslfirzkra, kvcnna Stoemmtitferð sumarsins er fyrir- huguð sun.nud aginn 12. júli austur að Hefcliu. Upplýsingar í sáina 34789 til föstfudagiskvölids. „Hér á andinn óðul sín” I dag ætkim við að kynna Sig- urð Jónsisoin skáld frá Arnar- vatfmi í Mývatnssiveit. Sigiu.rður fæddist að Helluvaði í sömu sveit 25. ágústf 1878. Föreldrar hans vom Jón Hinrfkssoni, bóndi þar og SJgríður Jónsdóttir, bónda á Arnarvatni Sigurður varð gagmfræðimgur frá Möðruvailla- slkóla 1899. Gerðist síðan bónidi á Arnarvatnii. Tók mikinm þátt £ félagsstöríum i sveit sinni, vair sýslun'cfndarmaður, hrepps- nefhdarmaður og varaíormaður í stjóm S.f.S. og í stjórn Kaiup- félags Þmgeyinga. Tvær Ijóða- bækur fecmnu út eftir Sigurð, sú fyrri hét Upp tiil fjalla, útgietfini 1937, sú seinmi og sjálfsagt tounn ari Blessuð sértu sveitin mín, en hún er sammafnd því kvæði, sem Sigurður er þefcjktastfur fyr ir. Sigurður var tvifcvæmtur, fyrri kona hans var Málfríðlur Sigurð ardótltir bónda á Arnarvatni Magmússonar. en seinmi kona hans var Hólmfríður Pétursdóttir á Gautlöndum, síðast ráðherra Jónseonar. Fr. S. Til kynmimgar á sfcáJdsfcap hans birtum við eitthvert fraeg- astfa kvæði hams: FjaUablærinn írjáls og hreinn. fríðar, svalar vöngum þknum; vakir fram á auðmuna einn, örvar, lífgar, frjáis og hreinn Snótin ung og ítur sveinn eiga hann, að vini símum, FjaHablærimm, frjáis og hrcina friðair, svala.r vöngum þínum FjaJllahringur forn og hár faðmar þig að hjarta símu! Daga, nætuir, öld og ár um þig iykur hriagur blár, gætir þin með bros um brár. bægir ógm frá skauti þinu. Fjaliahnimgur forn t>g hár faðmar þig að hjarta sínu. Bjarta veiðivaitmið þitt vefur sig um hól og flúðir. Eirukunn þín, og athvarf miitt — ódauðlega hjartfað þitt! — Þar sem feringium tootið sitft kvaka og synda steggjar prúðir. Bjairtfa veiðivatfnið þitt vefur sig um hól og flúðir Yndistega áin mín! æðin stænstf frá hjarta þímu. Hugann laða Ijóðin þin, ljúfa bernsku vina mín! Þar sem fossiar fræði sín flytfja Berurjóðri mií.nu. Yndisliega áim mín, æðin. stærst frá hjarta þímu! BLessuð sértu sveitin mín, sumar, vetfuir, ár og diaga! Engið, fjöllin, áin þín — ynd'ialiega sveitin mín! — heilla m.iig og beim til sín huga minm úr fjarlægð draga. Blessuð sértu, sveitin mín, sumar, vetur, ár og daga! Allit, sem mest ég unimi og ann, er í þímum faðtmi bundið. Allt það, sem ég flegurst fanm, fyrir barst og heiltast amn. AJÍt, sem gjörtf fékik úr mér rwan.n og til starfia kröftum hrundið. Allt, sem mest ég umni og ann, er í þín.um faðlmi bundið. SVEITIN MÍN Fjalladrattninig, móðir mín! mér srvo kær og hjartabundin.; sæll ég bý við brjóatin þín, blessuð aldna fóstra minj Hér á andinn óðul sía ÖU sem verða á jörðu fundin. Fjalliadrottn'ir.g, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin! Fagna, dýra, móðir míni! minmar vögigu gwðastaður, þegar lífsims da,gur dvín, dýra, kæra fóstra mín,! búðu um mig við brjóstin, þím; bý ég þar um eiií'fð glaður. Fagra, dýra móðir min, minn.ar vöggu griðastaður! (1900)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.