Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 14
MORGUNIBÍLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ H9T0 Útgefandi M. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttasljóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rftstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðatstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. FRELSI EINSTAKLINGANNA ¥ hinni hörðu þjóðfélagsgagn rýni og ádei'lu á stjórn- málastarfsemina, sem fram hefur komið á liðnum tveim- ur árum, má merkja, að al- mienningur hefur ekki getað fundið grundvallarskoðana- mismun mi'l'li einistakra stjórn málaflokka. Ef þetta mat er rétt, hefur það vafaiausit átt siinn þátt í þeim stjómmála- doða, sem ríkt hefur um nokk urt skeið. En gagnrýnin, sem höfð hefur verið uppi á stj órnmáLastarfsemina, hefur stuðlað mjög að öflugri stjórnmálaumræðum og skoð anaskiptum. Víða má sjá þess merki, að stjómmáia- umræður taka nú á sig fast- ari og ákveðnnri mynd en áð- ur hefur verið. Einstök stjómmálasamtök hlúa að þeirn grundvelli, sem þau reisa sínar stjómmálaskoð- anir á. Það er fjærri lagi, að öLl þessi gagnrýni á stjóm- máiastarfeemina sé til þess eins að rífa niður; þvert á móti stuðlar hún í flestum tilfellum að jákvæðri upp- byggingu. Stjóm Sambands ungra Sjálfstæðismanna sendi fyrir nokkru frá sér ávarp í tilefni þess, að liðin em 40 ár frá stofnun samtakanna. f ávarpi þessu segja ungir Sjálfstæðis- menn m.a.: „Fundurinn bend- ir sérstaklega á, að í heimi vaxandi fólksfjölda og vél- væðingar má aldrei gleymast, að eimstaklingurinn er og verður verðmætasta eign þjóðféiagsins. í>að er í anda sjálfetæðisstefnunnar að varð veita þau réttindi, það svig- rúm — þá manmhelgi, sem sérhver þegn þjóðfélagsins á tilkall til.“ í þessum fáu orðum draga umgir Sjálfstæðismenn fram þá grundvallarhugsun, sem þeir byggja stjórnmálaskoð- anir sínar á. Það er réttur einstaklinigsins til að njóta og þroska sína sérstöku hæfi- leika án forskriftar. Það er ekki einunigis, að þetta sé réttur hvers einstaklings, heldur tryggir amdlegt og efnalegt frelsi einstakling- anna mestar framfarir þjóð- arheildarinnar. Þessar skoð- anir gamga í berhögg við þær skoðanir, sem hin órólega vinBtrihreyfing boðar af mifclu kappi um þessar mund ir. Það eru einmitt skoðanir vimstriaflanna, sem nú hafa sig mest í frammi, að þjóðfé- lagið sé byggt á múgi, sem lúta eigi í einu og öllu forsjá ríkisvaldsins á hverjum tíma. í því draumalandi eiga allir að vera steyptir í sama mót. Jákvæð gagnrýni ¥ ávarpi sínu sagði stjórn Sambands ungra Sjálf- stæðisimanna: „Við lýsum andstöðu okkar gegn hvers konar öfgaöflum og aðgerð- um, sem runnar eru undan rótum niðurrifs- og jafnvel byltingarafla. Við fögnum hinis vegar jákvæðri gagnrýni, skoðunum og viðhorfum, sem fela í sér tilraunir til að bæta og styrkja hið lýðræðislega þjóðskipulag, sem við búum við. Við berjumst gegn úreltum kennisetningum, hentistefnu og fyrirgreiðs'lupólitík — fyr- ir raunverulegu lýðræði, dreifingu valds og fjármagns, andlegu og efnahagslegu frelsi. Við köllum til starfa og samstöðu allt ungt fólk, sem vil! taka ábyrgan þátt í upp- byggingu íslenzks þjóðfé- lags.“ Þarna er tekið á því vanda máli, sem er stöðug endur- nýjun lýðræðislegra stjórnar hátta, en vitaskuld er endur- nýjun nauðsynleg til þess að stjórnmálastarfsemin rofni ekki úr tengslum við samtím- ann. En margt bendir einmitt til þess, að andvaraleysi og doði í stjórnmálastarfsemi hafi verið fótfesta hinna rót- lausu öfgahreyfinga, sem skotið hafa upp kolli víða um heim og nokkuð hefur gætt hér á landi. En jákvæð gagnrýni, sem miðar að markvissri uppbyggingu og viðhaldi lýðræðis er hverju þjóðfélagi nauðsynleg. Auð- vitað gerast engar stórbreyt- ingar á einni svipstundu, en greinilega má merkja, að nokkuð hefur þokazt í áttina. Ungir Sjálfstæðismenn hafa um nokkurt skeið vakið at- hygli á þessum staðreyndum í ræðu og riti. En um leið og þeir hafa sett fram gagnrýni, hafa þeir lagt áherzlu á þau grundvallarsjónarmið, sem sjálfetæðisstefnan er byggð á, andlegt og efnalegt frelsi einstaklinganna. Hér er ekki um að ræða handahófs- kennda gagnrýni, sem fram er sett gagnrýninnar vegna, heldur er hér um að ræða skýra framsetningu á þeim meginisjónarmiðum, sem ung- ir Sjálfstæðismenn byggja á. Umbætur og framfarir byggð ar á - frelsi einstaklinganna er það markmið, sem að er keppt, hinni rótlausu stefnu öfgaaflanna er hafnað, stefnt er að framförum innan endi- marka lýðræðis miðað við nútímalegar aðstæður. Samræmd stefna EBE í fiskimalum frá 1. nóvember nk. Norðmenn óánægðir FRAM til þessa hefur ekki veriff fylgt samræmdum regl- um innan Efnahagsbandalags Evrópu um fiskveiffar og framieiffsluvörur sjávarútvegs ins. Innan bandalagsins er fjaliaff um þessi mál á sama grundvelli og landbúnaðarmál in, en á því sviffi er nú fylgt samraemdri stefnu í öllum bandalagslöndunum. Þaff hef- ur lengi staffiff til aff setja svipaffar reglur um fiskimál- in. Þriffjudaginn 30. júní sl., sama daginn og samningaviff- raeffumar um staekkun Efna- hagsbandalagsins hófust form- lega, héldu landbúnaffar- ráffherrar bandalagsríkjanna fund i Luxemburg. Á þeim fundi komust þeir að sam- komulagi um þaff, aff frá I. nóvember nk. skyldi fylgt samræmdri stefnu í fiskimál- um innan bandalagsins. Þeltiba eir eiklki í fyinsta siinin, sem ákvöðliin tímiaimlöirk hiaifla veniff niaflnd í saimlbaindli við flriaimikivæimd fÍKlkknálasitefln- 'Uininiair, ein baigsmiuindir eiin- stiaikria baindiaiaigisríkja baifla ætíð komiilð í veg fyiriir fnam- kvæmdir, þegar til á að taka. Mairigt bendiiir til þeas, a@ ediran- iig iniú kiummii að komia til firieslt- umiair á firiaimk'væmd.iininii, eiiink- uim þagar litliíð eir tlil þaiinna ríkj'a, seim enu að bafj'a saimin- iinigiaviðinæðluir uim aðlild að bainidaliagiiniu. Siamlþykkit laind- búinialðiairináðlheirina EBE Ihefluir valdi'ð vomforliigiðum í Nariagli. Per Borten, fansæltiiisráðfoeiriria Nonagis, foefluir saiglt, að foúin komi aiins og köld igiusa fmam- 'ain í Norðimienin vilð uippfoiaf s'aiminliinigiaigarðiair þedirina við baindialagið. N'Oirðmiamn viljia hafa hörad í baigga viið miótum fisikiimiáliasitiefiniu baindalaigisiiinis. Svipuð sljóiniairimiið foafla koimiið fraim hjá Dömuim.. Pulllbnúiar þessara letndia miuiniu vaflalítlið næða þetta miál sénatiaikleiga og sötj'a þar friam ákveðnair kíriötf- ur á saminiimigaflutndium síimuim miöð fulltrúiuim EBE síðiair á ániimu. Visstulega gatuir það löitt tiil þess, að emin fresit- ist friamkivæmd hiintniair sam- ræmdiu fliisklimálastiefiniu. En í hverju feiaiSt áflonm batndialaiglsiiins á þeistsu sváðii? í iSiftiriuim dnábtuim milða þau lað •jijrf, að öll banidialaigsmíkliin njóiti saimia rétltar til fliskvaiðia á öllu baindalaigsisivæiðiiiniu. Þaiu fela eiimnfiig í sár saim.næmimigiu á verðl'aigi fliislkiafluirðia á bandia- laigssvæiðfau. Bflnialh'glgssiérflrBeð iimgair ba'n/diala:gsfais’ miuiniu á- kvaðia dilttlh'vent heildiarvanð á fi’ski iimniain bandialagsiins, ©n aíðlain vorðia settiair ákiveðmair nagluir uim fr'áv'iik flrá þessu haildarvenðli efltliir 'aðstæðluim og fliislkilteiguinidiuim. Bnu þatba svipaðiair giriuindvallanriegluir og gilda uim liandibúiniaðiainvönuir almamnlt. Þá miuin baindalaigið seiöj'a upp sénsltiakgin sijóð til máðstö'fuiniair í samibandi við fiislkimál. Slíkuir sjóður sflairflar nú á sviðli lainidbúiniaðianmála og ar hlultverk foans að foalda 'uippi' jiaflniáðarverðli á laimdbúin- aðiairiafumðiuim á bandiaiags- svæðfaiu. Þá varða seittiar neigluir uim viðskiiptii við fiiskveálðlilþjóðtiir utian baindalagsiinis. Vorða þær nokkuð mliamiuiniaindi ©ftlir fliisk 'tiaguinidum. í siaimlþyikkitiiininli eir talað uim 8 fligktaguimdir þ. á m. þordk, ýsiu og Síld. Seltlt verðiur iágmiarksvanð uim kauip á þessuim fiiisfctegiumduim ttl banidalags'laindiaininia, þ. e. a. s. miymdaðiuir vanðuir eims konar tollmúir. Bf flariið er mlilðuir fymir foið flastisatita inmikauips- vanð, ar .miaflkaðlniuim lokað, an stjómmainnieflnd bandal'aigsfas venðluir hieiiimiilt <að isamijia uim þessli mál vi'ð þau ríki, sem enu aðiiar að GATT-sam- komiuliaigiiniu,, ani ísland ar í þeinna hópi. Kuimma þaimniilg <að flásit pndianlþáguir eflbir sér- Sböfcu samikomiulagi. Hór foafla varið rialk)ba.r m.eigj linriegliuiriniar om varðliag á flLslkii og Sinmifliultniiing hamis firá löniduim 'U'tan bandalaiggims. Það ar efckíi lílklegt, að til ágneiniintgs komi uim þessi á- kvæ'ði samþykkltariminiar með- al banidalaigslainidaninia. Við- kvæmiaisitia atrilði samþyklktar- inmair enu ákvæðfa uim jiafln- rétltii foatndlaliaigslamidaminia 'til veiða í fiskveiðilögsöigiu hvaris aniniair'S. Ulgguir Norðimiammia staflar fynslt og flnemist ®if ákvæðuimuim um þötita. Þeiir teljia, að framikvæmd þessana tillagraa gatli leiitit ttl þass, að ýmis þau foénuð í Nomagi, seui sæfcjia alLt tvl flilslkveiiða, kumirai 'áð leggjiast í eyði, ef fltófcislkip- uim allna bandialagSþjóðaininia sé foiaypt dinm á fliisfcimiið þedinna. í fyrirli tóllöguim Bflmalhiags- foanidalaigSimis um fisfciiimál v'ar 'gent ráð fynir algjönu j'aflnirétibi til flisfciveiiðia á bamdialaigsigvæð- inu. í samiþy'kklt lamdbúiraaiðiar- 1 'náðfoanraminia Cná 30. júiní ■ er foilnis vagair gant réð flyriir lefainii uiradanitekrJiinigu flrá miagiiraragl- uiranii. Þair segiir, að á þailm 'Svæðuim, iseim Sbúiar llitfla á fliislk- veiðum og injóita ökki mrikiillair velsældair, megli tokimiartoa vaiðiar ainmiariria á þniiggjia sjó- mílnia beltii. Bn 'tiatomiamkiain- iiriniair miagi elklki vema lemiguir en 5 ár í gildli. Það er ráð- henriainieifind baradalaigs'iinis, sem 'tiakuir ákvairiðainir usm þessli uindainþáiguisvæ'ðli. Bianidalaigsríkiim mega himis veigair satjia alðnair telkmairifcain- ir, en þá verðia þær aið gilda jiaflntt fyrdir þeiirria eiigfa skip og sfkiip .ainmiairina bamidalaigs- ríkjia. í saimþyfcktfamri ar geirt náð fyrlir því* að fliiSkiistoip baindiaiaigsiaindiaminia geibi laigt upp afla sinm í fovaða bainidia- lagslandli seim er, og flidk- viranis'iuifynirtiaaki geiti satit upp veitosimliðjum síntar hvair á baindalaigssivæðfau sieim er. Biims ag flnaim 'hafluir koimiið er þefctia ektki í fyrstia siiran, sem álkveðið eir ®Ö hmiinidia aamieligfaleigni fiiskíimálastieflniu Efnfafoa'g'sbandialagsfm® í fraim- tovæmd. Það sltlóð t. d. itlil iað geria það í júlí 196'8, en ifoags- miuiniaáiridkisltiriar miilld rílkjia komiu í vag fyirliir það. í miú- venandii fcillöguim lamdbúiraað- arnáðhermaninia foafluir máðst málaimiðluin uim vermd sér- statona svæðia í 5 ár. En við- brögð N'orlðimiainmia enu þaininiig, að þedir sætfca sig 'griaiiniilega éklkli við jiafirarétitiisák'væðfa, Þair viljia flá lað rálða isiininli fiskvaiiðlilögsögu sjálflir í rífc- aird m/æli an tillöguinraar gena ,riáð fyriiir. Bmibaatltlisimianm Bfniafo.aigsbaindialagsinis í Bnuiss- el foafla lýst því, að tillöguir lanid búniaðainnáðhannaninia sóu ek'kli endiainlegair. Ný aiðildar- lönd baindalaigsfais þunfli ekitoi nauðsynlega að gan.ga að þeim í núvenandi myrad þeinna, svo að isamirufaigammenin Norðm'airanla foafla enin fcætoi- færd fcil -að toomia sirauim torötf- uim á fnamfæri, þegar þeir setjast áð 'Samriiragaborðlimiu í Bnuissel þaran 22. september iraæstitoorraandli. B.B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.