Morgunblaðið - 08.07.1970, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 08.07.1970, Qupperneq 10
10 MORGUN'BLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚL.Í H970 KR vann auðveldan sigur gegn UMFN — í bikarkeppni K.K.I. KR sigraði UMFN í undanúr- alituim Bikarkeppni Köríuknatt- 1'eikssam.bands íslands. Leikur- inm var fremur ójafin, þar sem yfirburðir KR voru allt of miM- ir þó svo að Einaæ Bollason vaeri ekki með. Lið'unum gekk báðum afar iMa í byrjun og var lítið skorað fyrstu 10 mín. leiksins. En þá byrjúðu KR-ingar að taka við sér, tóku örugga forystu, og héldu henni öruggl-ega út allain leikinn. í háltfleik var staðan 34-21. KR skor-aði í byrjun seinni hálfleiks 18 stig, en á meðam tókst UMFN aðeins að skora fjöguir. Tóku UMFN-meinm að gerast brotiegir mjög í leik síniuim og urðu fimm leikmemm þeirra að víkja af leikvelli með fimm villur, og voi'u þeir því aðeins þrír síðustu mínútumiar. Leiknum lauk með 19 stiga sigri KR, 79-60. Bandaríski skiptimeminn — Banry Nettles — sem leikið hef- ur með UMFN sl. vetur átti nú einhvern glæsilegasta leik, sem hamn befur sýrnt hérfliendis. Hamn var stebkur í vörn, hirti araigrúa frá'kasta, og skoraði sjálfuir hvorki meira né minna en 37 stig. Hanm mun fama af lamdi brott í haust og mun það mikið áfafll fyrir UMFN. Hjá KR voru Hjörtur, Krisit- inn og Kolbeinn afllir saemileg- ir, en umgur piltur, Sófus Guð- jómsson vakti athygli mína fyrir góðam leik. Stigin: KR: Hjörtur 32, Kristinm 20, Kolbeiran 9, Sófus og Birgir 8 hvor. UMFN: Barry Nettles 37, Hilm ar 7, Jón og Guðjón 6 hvor. — gk. Armann átti ekki í erfiðleikum með Borgarnes FYRRI leikurinn í fjöguirra liða úrslitum Bikarkeppmi körfu- knattleikssambands Íslands vaæ milli Ármanms og UMFS (Borg- airmes). Ármann sigraði í leiknum með 63 stigum gegn 55, en í hálfleik var staðam 31 — 17 fyrir Ár- manm. Ármennimgar byrjuðu ieikinn mjög vel og skoruðu hverja körfuna á fætur annarri, en Borgnesimgarnir voru aftur á móti mjög slakir í skotum sín- um. Emda fór svo að þegar 12 mín. voru af leikraum hatfði Ár- mamn stórt forskot 21 — 6. Ár- mamn skoraði mikið atf sínum stigum úr leiftursóknum og voru það aðaillega nafnarndr Jón Sig. og Jón Björgvins. sem skoruðu. Borgmesiragarnir virtust mjög hikandi í ölflum leik sínum, og oft misstu þeir boltaran í hendur Ármenningum fyrir algjöran klaufaskap. Staðan í hállfleik var 31 — 17 fyrir Ármianin. í byrjun seirami hálfleiks breikk aði bilið milli liðanraa eran, og er 6 mín. voru af seinini hálfleik var munurinn orðinn 19 stig. 39—20. En þá var eins og Borg- nesiragair vökrauðu fyrst til lífls- iras og tóku þeir nú að sækja nokkuð stíft að körfu Ármarans Framhald á bls. 27 W&, Æl Færeyska handknattleikslandsliðið. 3 nýliðar í landsliðinu — er leikur við Færeyinga 1 Laugardalshöllinni í kvöld KLUKKAN átta í kvöld hefst í Laugardalshöllinni landsleikur í handknattleik mili íslendinga og Fæmyinga. Reyndar mun leikur þessi ekki bókaður sem lands- leikur, einungis af þeirri ástæðu að Færeyingar eiga ekki aðild að Alþjóðasamtökum handknatt- leksins. Landsliðsmofnd hetfurnú valið islenika landsliðið og er það að meginhluta til skipað sömu leikmönnum og tóku þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakltlandi í fyrra. Þó verða í því þrír nýliðar, þeir Guðjón Er- lendsson, Fram, Axel Axelsson, Fram og Páll Björgvinsson. Vík- ingi. Allir þessir leikmeinTi «ru ungir að árum, en hafa sýnt mikla getu í handknattleik. Voru þeir í unglingalandsliðinu er vann Norðurlandameistaratitii- inn og var Guðjón þar kiörinn bezti markvörðurinn, Páll bezti sóknarmaðurinn og Axel varð markhæsti leikmaður keppninn- ar. íslenzka landsliðið verður þaranig skipað: Ingólfur Óskarsson Fram, fyrirliði Guðjón Erlendsson, Fram, mairkvörður Emil Kairlsson, KR, miairkvörður Sigurður Einarsson, Fram Axel Axelsson, Fram Bjarrai Jón'sson, Vafluir Ólafur H. Jónsson, Valur Geir Hallgteirasison, FH Ágúst Svavarsson, ÍR Páll Björgvinsson, Víkingi Viðatr Símoraarson, Haulkum Stefán .Tónssori'. Haukum Færeyingar hatfa einnig valið sitt landslið og var það væntan- legt til landsiras um hádegi í dag. Það verður þaranig skipað: Sveari Jacobsen, Kyndil Hanus Joensen, Kyndil Johrany Joensen, V.Í.F. Jörleif Kúrberg, Kyndil Vagraur Michelsen, Neistin Jóan P. Midjord, Kyndil Heðin Miklkelsen, Kyndil Hans Mortensen, Neistin Jógvan M. Mörk, Neistin Niel's Nattestad, Kyndil Kristiain á Neystafoö, Neistin Echard Persson, Neistin Peter S. Rasmussen, Kyndii Hendrik Rubeiksen, Kyndil Bjarrai SaTnuelsen, Neisitin. Körfulandsleikur við Skota í kvöld — Björn Christenssen eini nýliðinn í íslenzka landsliðinu ÍSLENDINGAR og Skotar leika landsleik í körfukraattl'eik í kvöld. Leikuriran verður í íþrótta- höilinni, og verður á dagskrá á etftir leik íslendinga og Færey- inga í handknattleik. — Fullvíst má telja að boðið verður upp á 'hörkuleik, þvi að leikir þessara þjóða í körfuknattleik hafa ailtaf verið mjög jatfnir og sperun aradi. Skotar hatfa unnið í sínum landsleikjum Dani tvívegis, með 73-61 og 75-69, England með 88-78, og Narðrraenn með 107-80. Liðin í kvöld verða skipuð eftirtöldum leikmöraraum: SKOTLAND Nöfn Ian Turner Ohris Murray Bilfl Mc. Innes N. Hope Tony Wil son Willie Cameron John Muir Jolhn Turanah Jim Carmichael John Spence ÍSLAND Kolbeinn Pálsson KR Kristirm Stefánsson KR Einar Bolflason KR Hjörtur Hainsson KR Jón Sigurðsson Á Björn Christenssen Á Gunmar Gunraairsson UMFS Agraar Friðriksson ÍR Birgir Jakobsson ÍR Þorsteinn Haligrímsson ÍR íslendiragar og Skotar hafa sem fyrr segir leikið nokkra land&leiki í körfuknattleik og bafa íslendingarnir ávallt sigr- að, en með litlum mun. I liðið í kvöld vantaT iilitega Þóri Magnússon, sem er slas- aður, hanin hafði æft mjög vel einmitt fyrir þerunan leik og var í toppformi. Hvort það nægir Skotunium í kvöld a@ hann vantar, er bezt að spá engu um, en sjón er sögu ríkari, og áhorfendur eru hvatt- ir til að fjölmenna og bvetja landann. Dómiarar verða Wilson frá Skotlamdi og Erlendur Eysteins- Aldur Hæð Landsleikir 21 178 1 21 186 0 24 192 38 24 185 0 23 185 30 22 208 10 19 195 1 25 178 18 19 181 8 23 195 34 24 183 22 25 200 23 26 198 25 24 189 13 19 185 13 19 188 0 24 178 25 25 189 17 22 191 13 26 186 29 son. Leikurinn verður, sem fyrr segir, í íþróttahöllimni, en dag- skrá þar hefstf kl. 20. — gk. KR og FH sigruðu í GÆRKVÖLDI var íslandsineist aramótinu i útihandknattleik hald ið áfram. í öðrum flokki kvenna fóru fram fjórir leikir. í A-riðli lék ÍA við Víking og sigraði síð- arnefnda liðið með 8 mörkum gegn 3. Njarðvík og UBK léku i sama riðli og fóru Njarðvíkur- stúlkurnar með sigur af hólmi, 6:3. í C-riðli léku KR og Fylkir og sigraði KR, 4:1. 1 B-riðli léku ÍBK og Valur og sigraði Valur 0:3. í rraeistaraflokki karla áttu að fara fram fjórir leikir, en tveim- ur var frestað — ÍR-Valur og Haiukar-Víkingur. Hinir tveir leikirnir fóru fram og si.gi'uðu KR-iragar Þrótt með 21:13 og FH sigraði Gróttu með 25:14. í rraeistaraflokki kvemma voru leiknir tveir leiikir. Valsstúlk- urnar sigruðu Njarðvíkiiraga rraeð 12:7 og Ví'kingisisitúlkumar sigr- uðu KR með 14:4. Frábær skot og góð tilþrif — er úrvalslið unglinga mættust á Íþróttahátíðinni Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ léku úrvalslið knattspymumanna 18 ára og yngri annars vegar úr Reykjavík og hins vegar frá land inu (þ.e. af öðrum landssvæð- um). Leikurinn varð mjög skemmtilegur og fylgdist fjöldi áhorfenda með til loka og hafði mikla ánægju af. R-eykjavíkur úrvalið sigraði með 3 mörkum gegn 2 og var sigurmarkið skor að úr vítaspymu á síðustu mín. í báðum liðum sáust efnilegri lcikmenn og betri en menn áttu að vænta. Reyndust bæði liðin létt og hratt leikandi og sýndu snjöll tilþrif og yfir ýmsum skot um sem sáust urðu áhorfendur þægilega undrandi. Lið ,,landsins“ náði í upphafi tveggja marka forystu og skor- aði þau bæði Steinar Jófoanns- son ÍBK. Fyrra markið var með fallegri mörkum sem hér hafa sézt um langan tíma, fast og kratftmikið skot af vítateigsihorni. — Síðara kom með álílka föstu skoti sem markvörður hafði hendur á en hélt ek'ki. Fyrir leikhlé náði Reykjavík urliðið að minnka forskotið með góðu marki Ingafojörns Alberts sonar. í fyrri hálfleiknum hafði lið „landsins“ mun sterkari tök á leiknum, samleikur þesa hraðari og beinskeyttari, ákveðnin meiri og uppbygging leiksins betri. — Oft á tíðum sáust leikkaflar sem eru með því betra sem sést í lad. knattspyrnu. í síðari hálfleiknum náði Rey'kjavíkurúrvalið betur saman og getumunur á liðunum hvarf. Um miðjan hálfleik jafnaði Ingi björn metin og síðan áttu bæði liðin tækifæri og leikurinn var í fullu jatfnvægi. Mínútu fyrir leiksloik var Reykjavíkurliðið í sókn og Þór ir Jónsson með knöttinn, en varnarmaður renndi sér á knött inn og spyrnti yfir endamörk. Öllum á óvart dæmdi Baldur Þórðarson þó vítaspymu sem Þórir skoraði úr. Má því segja að Reykjavíkurliðið hafi feng ið sigurinn á silfurbakka frá dómaranum. í liði „landsins“ má sérstak- lega nefna Steinar JÓhannsson, Gísla Torfason, einkum framan af, Þórð Hallgrímsson ÍBV og Ólaf Danivaldsson, en liðið var mjög jafnt og gott. I Reykjavíkurliðinu voru bezt ir Diðrik markvörður, Guðgeir Leifsson Víkingi, Ingibjörn Al- bertsson og Þórir Jónsson. í heild sýndi þessi leikur að vel hefur verið að unglingastarf inu búið og þarf engu að kvíða í framtíðinni ef áfram er hafldið á sömu braut. Við eigum e.t.v. betra unglingalið nú, jafnari og fleiri góða en þá er frammistað an varð bezt í unglingamóti Norðurlanda hér 1968. — A. St.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.