Morgunblaðið - 06.08.1970, Side 1
28 SIÐUR
174. tb!. 57. árg. FIMMTUDAGUR 6. ÁGUST 1970 Prentsmiðja Morgxmblaðsins
Moskvusamn-
ingar á lokastigi
— Talsmaður Bonnstjórnarinnar
segir Scheel væntanlegan
heim innan skamms
Bomm, 5. áiglúst. — AP.
SOVÉTRÍKIN og V-Þýzkaland
hafa náð samkomulagi um mörg
atriði fyrirhugaðs griðasáttmála
milli landanna, en samningavið-
ræður um sáttmálann standa nú
sem kunnugt er yfir í Moskvu.
Skýrði talsmaður Bonnstjómar-
innar blaðamönnum frá þessu í
dag.
Ooninaid Alhlers, taismiaiSuir
stjtóiriniairliininiar, salgði þó iað etftir
asitfti ialð laysa amöing onfið vamida-
imlál í v^iSlrælcSuim W'altar Sdheel,
uitamirtiíkiiisináiðlhieinria V-tÞýztoaiamids,
og Amidinai Gnoimryko, lutaminikis-
náðlherna Sovétráikj'alninia. Alhlers
salgði, að háðiir laJðil'air „Ihefiðiu
seltt séir þai'ð Italkmiajrlk alð bæ<ta
saimlbúð SovðtirlSkjanmia og ÍÞýzlka-
lairudis vairiainleigia“
Ahlers lét í þa)ð sttdmia, að
salmmliirKgavilðlnælðluinniair á Moslkvtu
vætnu nú ttoominiar é liolkastílglið og
búizt væmi viið því aið Sdhieiel
smerá la/ftuir til Bonin iininam fláirma
diaiga.
Bflnlt verðiuir tii stjúirtnlairlfuinidiair
er Scíheel (beimiuir Æná Mloislkvu og
mluin Wlilly Bnainidt, ikainislairá, seimi
nú divéluir í suimiairleytfi á Ntomeigá,
komia heilm til að siitja fiuinldttmm,
a0 sögn Alhlaris.
Framhald á bls. 27
Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins:
Verðbólgan mest á
íslandi og í Noregi
- á síðast liðnu ári
Sólardagur í Reykjavík. (Ljósim. M!bl. Kir. Beini.).
Washington, 5. ágúst. NTB.
VÖXTUR verðbólgu varð mest-
ur í Noregi og á íslandi af Evr-
ópulöndum á síðastliðnu ári, að
því er segir í ársskýrslu Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins. Eru þar birtar
breytingar á neyzluvörum í 64
löndum og ef tekin eru með öll
lönd heims óx verðbólgan mest
í Suður-Víetnam. Næst eru Suð-
ur-Ameríkuríkin Chile og Brazi-
lía. .
Sex-
burar
fæddust
Fjórir látnir
Rómialbong, 5. áigúslt. AP.
SEXBURAR fiæddluist í Róma
bong d morigum og h.aifði móðáir-
dm tidkilð firjósemiislyif í miofkttora
máiniuiði áðuir en Ihúin vair0
bamnisthiafiamdi. Fjóirliir sexibuir-
aminia létuBt dkömimiu efltiiir fiæ0-
im©u og áataind hdinirta tvoglgja 1
er alvarlieigt. Sexbuinamnáir
fiæddiuet tvebniuir miámluðuim
fýirliir itámmainin, Móðiiriiini er 3ö
áma gömiul. Miiininiáta bairmilð
VÓg 6150 'glramim og þa0 dtœmsta
850 grömim og vonu þ»u frá
30 tlil 38 senltliimietrair að lemigd.
Liðaln móðuirininiar er Sögð gó0.
Þetta or fymsta sexbuinaifæðiiinig
á ftalíu.
Kína samþykkir
sendiherra
Mosikvu, 5. ágúst — NTB
KÍNA htefiur samiþy'klkt fyrir sitt
leyti að leiðtoigi Komimiúmiista-
fLolkiksiinis á Leniinigrad-svæðinu,
Vaisilij Tolsitiikiov, verði himm nýi
sovézk.i semdilheirra í Pekimig.
Tolstikov, serni er 53 ára gamall,
verð'ur fyrsti seinidihierra Sovét-
rilkjamina í Kímia í fjögiur ár.
Ráðherrafundur Araba-
ríkjanna hafinn í Líbýu
Alsír og írak taka ekki þátt í
fundinum. Irakstjórn gagn-
rýnir Nasser harðlega
Tripolí, Jerúsalem, Ammam,
5. ágúst, AP, NTB.
• í DAG hófst í Trípolí í Líb-
ýu fundur varnarmála- og utan-
ríkisráðherra fimm Arabaríkja,
Líbýu, Egyptalands, Jórdaníu,
Sýrlands og Súdan. írak og Alsír
bafa neitað að taka þátt í fund-
inum.
• fraksstjórn réðst í dag harð-
lega að stjóra Egyptalands, sem
hún sakaði um hugleysi. Jafn-
framt hófust í Moskvu viðræður
sendinefndar frá írak við leið-
toga í Kreml.
• Komið hefur til átaka milli
skæruliða Palestínu-Araba í
Jórdaníu.
Varnairmála- og utanríkisráð-
herrar fimm Arabaríkja héldu í
daig fuind í Trípolí í Libýu til
þess að ræða hermaðarstefmu
Araba fyrir botni Miðjarðarhafs.
Óstaðfesrtar fregndr hermdu í daig
að flunduir þessi myndi ettrki taka
afstöðu ti'l firiðartillaigna Bamda-
riiikjaimanma. Þó gæti maumaist
etmrnaið ttoomiið til grieiina, ia0 fiuind-
uiiiirtn mymidd miarlkaist a0 efim-
hverjiu leyti a'f þessu, afiinlbum ef
hiaimn dræigiisit á leinigiiíntn.
Fumdur varmarmálaráðherr-
aimma stóð í þrjár k'iu'kkustundir
í dag og að hjonum lokmum sagði
u'tamríkisiráðhierra Jórdaníu, Ant-
on Amtullah, að varnarmálaráð-
herrarnir myndu boma aftur saim
an ti'l fuindar í Trípolí á morgun.
Muiaimimair Kadafii, þjó0airle.i0-
togi Líbýu, kom aftur til Trípolí
á 'þriðjuda'gslkvöM eftir að haifa
heimsótt höfuðbooigir þriggja
Arabaríkja. Var ætlun hans að
reyma að sœtta sjónarmið Eg-
yptalaimds og þeirra landa, sem
'því fyl'gja í aif.stöðumini til firið-
artillaigna Baindarí'kjamann'a, og
íraks og Sýrlands. Egyptalamd,
Súdam, Jórdanía og Líbýa hatfa
isamlþyikkt tfillöiguinraair.
Kadafi hélt í daig ræðu áður
en fumdur varmarmálaráðherr-
amna hófst og hvaitti til samstöðu
Arabariikjamma og lýsti stuðningi
við Nasser, Egyptalandstforseta.
En hann lýsti eiranig ful'lum
stuðningi við skæruliða-
samtök Palestánu-Araiba og sagði:
„Arabar eru reiðubúnir a0 berj-
ast gegn yfirgaragi ísraels og
mæta þeim aðilum, sem styðja
ísraielsmemn.*1
1 Jórdaníu sló í bardaga milli
ákæru'liða tveggja hreyfiniga
Palestlíniu-'Aralba á þriðjudaigs-
krvöld að því er igóðar heimildir
henmdu í Amman í dag. Sagt er
að einm Skæruliði hatfi fallið í
átökum þessum, sem urðu
í bænium Irbid í norðurhluta
Jórdaníu.
Var hér um að ræða áitölk mil'li
Framhald á bls. 27
í Evrópu hafði verðbólgan i
för með sér verðhækkanir sem
námu frá 3 og upp í 7% í flest-
um löndum. í Noregi varð hækk-
un um tíu prósent og tólf prósent
á íslandi.
í Suður-Víetnam var hækkun-
in gífurleg, eða 41 prósent frá
því í apríl 1969 til apníl 1970,
en við það tímabil eru þessar töl-
ur miðaðar. í Chile var hækkun-
in 30 próseht, í Brazilíu 22 pró-
sent, Filipseyjar koma næstar
með 17 prósent og Uruguay síðan
með 16 prósent.
í Mið-Austurlöndum hefur
verðbólgan vaxið hægast. í ísra-
el hækkuðu neyzluvörur um 3
prósent, í Sýrlandi um 4 prósent
og í Jórdan um 5 prósent.
Birt er og niðurstaða yfir sex
ára tímabilið frá því í desember
1963 þar til í desember 1969. Er
þá Uruguay efst á blaði með
1600% hækkun, því næst Brazi-
lía 638%, Suður-Víetnam með
397%i. Minn óx verðbólgan á
þessu sex ára skeiði í Malaysiu
og Sýrlandi, eða um 4%, síðan
E1 Salvador með 5% og Guate-
mala 6%. Á þessum árum varð
neyzluvöruhækkun í Noregi 28
prósent, í Svíþjóð 26 prósent og
í Danmörku 44 prósent.
R. Kennedy jr.
fyrir dómstól
— var handtekinn ásamt
Sargent Shriver
Hyaininds Port, 5. ágúst
— NTB-AP
ROBERT Kennedy yngri, sem
nú er 16 ára gamall og næst
elzti sonur hins látna öldunga-
deildarþingmanns, verður á
morgun leiddur fyrir unglinga
dómstól í Hyannis Port sak-
aður um að hafa haft marijú-
ana í fórum sínum. Hann var
handtekinn 10. júlí sl. ásamt
frænda sínum og jafnaldra,
Sargent Shriver yngri, syni
fyrrum sendiherra Bandaríkj-
anna í París, og um 15 ungl-
ingum öðrum.
Framhald á hls. 27
«r
*
*
*