Morgunblaðið - 06.08.1970, Page 3

Morgunblaðið - 06.08.1970, Page 3
MORGU NBLAÐIÐ FIMMTUDAOUR 6. ÁiGÚBT H9V0 ' 3 ÚTGÁFUFSRIRTÆKIÐ Fom- myndir hefiar hafið étgáfu á gömlum myndum frá Islandi. Forsvarsmaður Fornmynda er Vignir Guðmundsson, blaðamað- ur. Þegair em íkioimina.r á markað- inm fjórar myndir úir ferðabóik Sir Geong.e Mac.kenzies en hatnm fen'ða.ðist utm Suður- og Vestur- lanid árið 1810 og ikiom bók hamts úit i tveimur útgáfum. Mymdirnar fjórar, sem seldatr Reykjavík 1810 séð með augum Mackenzies. 160 ára litmyndir frá íslandi gefnar út í stiærðinmi 32x22 sim, en R,eykja- víikunmyndim er heldur stærri. ÁkveðiS er að Farmtmymdir igetfi úit 10 myndÍT úr bók Mac- keinzies, þar af 8 litmyndir. Verð myndatnoa úr búð er 190—230 eru í bóikabúðúm og Ramimaigierð inmd, ©riu igufu'gosmynd, sam Mac- ikienzie segir að sé úr „brenni- steimsifjölluim", mynd af þjóðbún- inigutm og etru þessar báðar í lit- um, þá er kort af Suður- og Vesturlainidi, setm sýnir för þeirra M.aekenzies og félaga og fjórða myndin er af Reykjaiví'k. Kortið er í tveimiuir litium, en Reykjai- ■vdkurmyndin er svarthvít á lit- uðum igirunni. Þess má geta að dr. Hemry Holland vair í för með Mackenzie og skrifaði hann einm- ig bóik um förima, sem hefur ver- ið þýdd á ís'Ienzku. Hollamd not- aði sumar myndanna í bók Mac- toenzies. Þesis mé geta, að litmyndirnar í bókinmi eru elztu litmyndir af lanidslagi á íslandi, sem vitað er að gefnar hafa verið út. Litirnir eru mjög mildir og eru aðeins að hluJtia pre.ntaðir í bók Mackenzies. Fleistir iitanna eru hanidmálaðir í 'hverri bók fyrir sig. Þrjú ein- tök bókarinnair eru til í Lands- Á ÁRINU 1969 var áfenigi selt hérlendis fyrir 649 197.000 krón- ur og jókst talsvert frá árimu 1968, en þá mam áfenigissala 545.622.000 k'rónum. Tóbak var selt fyrir aW;s 531.165 þúsumd tor. og árið áðúr fyrir 469.636 þúsund krónur. Iðnaðarvörur voru seld- bókasafninu og eru myndirnar með mismiumanidi litum í hverju eintaki. Myndirnar eru nú getfnar út ar fyrir 22.945,000 krónur. Þá voru gneidd tiilög til styrktanfé- laga, 12.086.000 krónur. Kom þetta og fleira fram á fréttamanmatfumdi m'eð forráða- möinmum ÁTVR í gaer. Áfengis- sala til veitinigahúsa nam á árinu 1969 78.019.000 krónium og jókst um röskar fimm milljónir. Út- sölurnar þrjár í Reykj'avd'k seldu áfengi fyrir 442.290 þúsund tor. að meðtöldum söluskatti. Heildarsala áfengis Skiptist þannig árið 1969, að seldir voru 941 þús. lítri af stenkum vínum og af borðvínum 319 þúsund litrar. Af vinidiimigatóbaki voru seldir 220 þús. miil'le og minnk- aði um 30 þúsund mi'W'e. Vinidl- ar: 9 þúsund milie, aí reyktóbaki voru seld 92 þúsund kíló og ís- lendinigar tóku 28 þúsumd kíló af tóbaki í niefið. Tollgreiðslur tii ríkissjóðs mámu 98.105 þúsunid torónum, n©ttóhaigniaður var 729.652 þús- und, söluiskattur var 89.357 þús. og beinar greiðslux til ríkissjóðs því samtais 917.114 þúsumd kr. Tiilag til igæzluvistairsjóðs nam 7.500 þúsuind krónum og lands- útsvar 37.005 þúsund krómum. Á fyrstu sex miánuðum þessa kirómur. Myndirnar eru preintaðar hjá Kaissagerð Reykjavíkur og þykir prentum haia fekizt mjög vel. árts var áfemgi selt fyrir 339.166. 877,40, tóbak fyrir 294.978.567,25 og iðmaðairvörur 9.505.828,39 kr. Á sama tima nam áifenigissala tii veitingahúsa 44.713.021,50. Höndin varð varð milli stafs o g hurðar SLYS varð 'sikömimiu eftir kl. 10.30 framan við Naustið við Vesturgötuna. Þar var strætis- vagni ekið úr Garðastræti og beygt austur Vesturgötuna. Ætl- aði strætisvagnabíllstjórinn að aka framhjá kyr.rstæðum fólks- bW, sem istóð ihæigra megin við götuna. f sömiu mund opnaðiist hurð á leigubíl, og ætiaði ung stúlka að stíga þar út. Hurðiin ■lenti á 'hjóllhliítf strætisvagnsins, og við það varð önmur hönd stúlikunnar miilli statfs og hurð- a.r, og klemmdist þar. Hlaut stúlkan mi’kið sár, en bnotmaði þó ekfci. Hún var ílutt í slysa- deild Boi gar.spitailans til aðgerð- ar. íslenzkir þjóðbúningar 1810. Afengissala hérlendis fyrir 649.197.000 krónur árið 1969 EIK TEKK ÁLMUR PALESANDER STAKSTílNAR Sjálfstæðis- stefnan Ellert B. Schram, formaðdr Sambands ungra sjálfstæðis- manna, ritar grein í afmælisblað Stefnis. f grein þessari ræðir Ellert um framtíð sjálfstæðis- stefnunnar og segir m.a.: „Allir menn eiga að vera fæddir til jafns réttar og mögú- leika í þjóðfélaginu — til mennt unar, embætta, atvinnurekstrar og félagslegrar samhjálpar. Að þvi leyti styður Sjálfstæðis- flokkurinn félagslega samhjálp, að liún sé til handa þeim, sem standa höllum fæti i lifsbarátt- unni, ýmist vegna vanlieilsu, örorku, aldurs eða vinnuskorts. Sú samhjálp má ekki verða til að sljóvga sjálfsbjargarhvöt ein staklingsins, heldur til að auka vilja þeirra og löngun til heil- brigðrar lífsbaráttu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki á móti áætlunargerð, hag- stjórnartækjum og skipulegum tilraunum opinberra aðilja til að beina atvinnulífinu og atvinnu- vegunum inn á ákveðnar braut- ir, svo framarlega, sem fjár- magn og atvinnutæki eru í liönd um einstaklinga og félaga þeirra. Stefna hans er frjálslynd. um- bótastefna byggð á þeirri trú, að sérhver einstaklingur sé verð- mætasta eining þjóðfélagsins. f heimi vaxandi fólksmergðar, hópsálar og vélvæðingar er mannhelgin, leit einstaklingsins að sjálfnm sér stærsta vanda- málið og viðfangsefnið. Sú stjórnmálastefna, sem hafn ar fjöldanum, hópsálinni, en vill skapa einstaklingnum sjálfum svigrúm, fyrir frumkvæði hans og framtak til orða og athafna, á miklu meira en rétt á sér. Hún er stórkostleg hugsjón. Hún er barátta siðgæðis og sjálfstæðrar hugsunar gegn þeim kenningum, sem boða að einstaklingurinn sé fyrir ríkið, sem boða stéttastrið og dýrkim skurðgoða.“ Mikilvæg verkefni Síðar í grein sinni ræðir Eilert um hreyfingar unga fólks ins og óleyst verkefni og segir i því sanibandi m.a.: „Við úrlausn og endurbætur á flestum sviðum þjóðfélagsmála reynir á pólitíska forystu og stefnumótun, ef ekki til beinnar framkvæmdar á sjálfstæðisstefn unni, þá til að koma í veg fyr- ir yfirgang og misnotkun óæski- legra niðurrifsafla. Það er hlut- verk Sjálfstæðisflokksins að standa vörð gegn öfgaöflum, gegn samþjöppun valds á eina hendi ríkisins, gegn áhriftim mis viturra og sjálfskipaðra stjórn- málaspekúlanta. Sjálfstæðisflokkurinn má aldrei missa sjónar á lýðræðis- hugsjóninni, liinu raunverulega Iýðræði. Það verður bezt tryggt með dreifingu valdsins, veiku ríkisvaldi, en sterkri löggjafar- samkundii, hlutlausum fjölmiðl- um, minnkandi flokksræði og aukinni þátttöku borgaranna sjálfra við ákvarðanir og fram- kvæmd þeirra. Síðast en ekki sízt verð- nr Sjálfstæðisflokkurinn að tryggja hið raunverulega lýð ræði með dreifingu fjármagns, með skiptingu atvinnutækjanna milli einstaklinganna og þeirra samtaka, með efnahagslegt sjálf stæði allra þegnanna fyrir aug- um. Þau sannindi eru flestum ljós, að lífsgæði verða aldrei metin f peningum, en hins vegar hafa þeir efnahagserfiðleikar, sem yf ir þjóðina hafa dunið, fært okk- ur heim sanninn um, að allt menningarlíf stendur og feH- ur til jafns við efnahagslega vel sæld þjóðarinnar. Hún er nndir- staða heilbrigðrar og frjórrar 1 tilveru borgaranna."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.