Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1970 BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í atlar gerðir bíte. Verð frá 3.475,00 kr. öll þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Einholti 2, s. 23220. ATHUGIÐ Geni við gömuil og ný bús- gögn. Lími, spóntegg, pótera og fteina. Kem heim, ef ósikað er. Símii 83829. Geyimið aug- lýsiimguna. ER KAUPANDI að 4na'—5 mamna bíl. Tillboð um verð og greiðsvuskiilmála i sírna 19436. VÉLSKORNAR TÚNÞÖKUR tiJ söl'u með stnrttum fynir- vama. Simii 41971 og 36730. HERBERGI ÓSKAST helzt forstofuheirtbeng'i óskast sem næ®t Sjómannaskólain- umi. Æsk'ilegt að fæði fái'st á sarna staö. Síirrni 82458 k'l. 6—8 mæstu kivöld. ÞÖKUR Jón E. Hjaintainsoin Læk, símii 99-4111. AFGREIÐSLUSTÚLKA Vön afgmeiðislustúika óstor eifli'r stamfi frá 1. nóviemiber. Tilbioð sendiist aifgr. Mbí. mienkt „Vön 4561" fyrir mániUKJaigskvöld. MAÐUR UM FIMMTUGT vel stæður óSkiar eftiir að kynnaist komu, 40—50 ána. Svar semdtiist M'M. fyniir 10. ágúst, menkt „Tnatrst 4562". Aígjör tnúnaðtir. ÓSKUM EFTIR að kaiupa vel með fairiinm send'iibíl. Upplýsi'ngar I síma 51402. HÁALEITIS8RAUT — NAGR. Óska eft*r að taika á lleigiu góða 3ja—5 'henbergija íbúð fyrir 1. oiktóber. Kaup koma til gneima. Upplýsingar í síma 38069. TIL LEIGU í Vestuinbæmum í Kópavogi þrjggja henbengja ni>síbúð fyr- ir neglusamt og helit bamn- teust fó!k. Upplýsingar i s. 41702. REIÐHJÓLA- tg barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól trl sölu. Varahlutasate. Reiðhjólaverkstæðið. Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýti yðar, þá ieitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. KLINIKDAMA ÓSKAST Uppfýsimgar á tainmilækniimga- stofumini Ktei'fairvegii 6 í dag, fiimmt'udatg kl. 2—3. HaWur HaSPsson. KEFLAVlK Til teigu er tveggja heilbengja íbúð. Upplýsrnger í síma 1577. Málverkasýning Guðmundar Um þessar muradir heldur Guð mundur Másisoin máiliver(k,asýninigu að Laugavegi 21, hina þriðju í röð- inni, og er þetta jafnframt sú viða mesta, hvað fjölda verka áhrærir, og eru vertdn 50 alls, 35 olíumál- verk, 11 myndir tumar mieð litkrít, vatrnslitum, blýanti og tússi. Tré- ristur eru þarna eLn.nig, og eru verík þessi öll gerð á s.l. ári og því, seim nú stendur yfir. Sýning- in stendur frá því í dág. til fiimmtudagsims 13. ágúst og er að- gangur ókeypis og verði mynd- anna mjög í hóf stiillt. Laugavegur 21 er hornihúsið á Laugayegi og Kiapparstíg, og auðvelt fyrir gest og gamgandi að kí.kj a inn, því að margur á leið um. Laugaveginm, Myndin með linum þessum er af Guðmumdi Mássyni. VISUK0RN Sárast raurn þá sízt ég met, siifur miitt að þrjótL Þegar bezt mér lófið lét, liék ég mér að grjóti. Kolbeínn Högnason. GAMALT OG GOTT Kristur sat fyrir kirlkjudyrum kynd'ill hafði í bendi, barnið það blessaða, bók i amnari. >ríívað syrgir þú, son minn?“ sagði sæl María. „Eg er sár og sjúlkur." sagði guð drottinn minn. „Eg sikal iæk'na: þér beinkveisu, siteiníkvieiS'U. fótafkiveisiu, handakveisu, iðlrakveisu, heMakveisu og alla þá römm'ustu regini- kveisu." Hann varð laus af kramkieíka siínum. Hver þessa bæn befur að varðveita, freillsaist mun af allri kveisu. Blöð og tímarit Konan og heiimilið, 2. tbl. 3. árg. 1970 er nýkoimið út og hefur verið sent Mbl. Af efni þess má nefna: Sín ögnin af hverju. Nína Björk skrifar um bókina „De Voksne" eftir Tove Ditlevsien. Brúðkaupið í Nik'Uliása'rkirkju. Og svo er það sumarisnyrtimgin. Texti: Margrét Thors. Kynferðisfræðsla umglinga er nauðsyn eftir Jónas Bjarnason læfknti. Hvert er viðlhorf yðar til kynma’ka unglinga? Fjórir aðiiar svara spurniingunni. Hárg.reiðslan, rætt við Doddy á Hótel Loftleið- um. (M. Th.) Bailett er erfið list- gredni. Raibbað við Sveinbjörgu Al- exandiers. Gáta fyrir geðsjúklimga. Framíhaildssaiga eftir Patirick Qu- emtim. Stjömumerkið Ljónið. Myndasíða af framleiðslu Dyngju á EgiJsistöðum. Hvað eru rauðBokk- ar? eftir Vilborgu Dagbjartsdótt- ur. Húsráð. Listahátíð í Reykja- vílk. Siroásagan Sterkara kymið. „Ég kalila það gull’dropa." Viðtal við frú Sdgurtaugu Rósin- kramz. Kvæðið Dögg eftir Ander- sen í þýðingu J.K. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Jóhanna Krist- jónsdóttir. Margar myndir prýða ritið. Það er 36 síður að stærð. DAGB0K Vitið bræður, minir elskaílir, hveir maðuir skal vera fljótur til að heyra, se<inn tii að tala, seinm til reiði, því að reiði manns ávinnur ekki réttlæti fyrir Ouði. — Jakobsbréf, 1, 19—21. f dag er fimmtudagur 6. ágúst og eir það 218. dagur ársins 1970. Eftir lifa 147 dagar. 16. vika sumar byrjar. Árdegisháflæði kl. 8.45. AA-samtökin. ''iðíalstími er 1 Tjarnargötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími d.373. Almomnar upplýsingar um læknisþjónustu i borginnl eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eiru lokaðar á laugardögurn yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðia og þess háttar að G?.röastræti 13, Siml 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Tamnlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir i Keflavík Næturlæknar í Keflavík 6.8. Guðjón Klemienzson. 7.8., 8.8. og 9.8. Kjairtan Ólafsison 10.8. Am.björn Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Suimarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru iæknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknzstofan í Garðastræti 14, sem er opiin aila laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur óbeypis. Heimsókn til Fíladelfíu Heimsókn sem fórst fyilr — Um sinn. Þegar Fíladclfíusöfnuðurinn í Reykjavík hafði vígsluhátið sína síðastllðið haust, var það fastákveð ið að forstöðumaður Hvítasunnu- sa.fnaðarins 1 Gautaborg kæmi til vígsluhátíðarinnar, Sem fulltrúi sænskra Ilvítasunnumamna. En þessi heimsókn fórst fyrir — um sfem, vegna aivarlegra veikinda í f jölskyldunni. En nú vill svo vel til að Fíla- delfíusöfnuðurinn fær heimsókn Sajmúels Hailldorf forstöðumanns Sanyrnasafnaðarins í Gautaborg, og er söfnuðuriinin innilieiga glaður yfir því, þar eð S. Hailldonf er talinn einn með beiri ræðumönnum. Hann ásamt fjölgkyldu sinnii, konu og tvaim börnum, er á leið til Bandarikjanna tól árs dvalar. Fjöl- skyldan ætlar að staldra við í Reykja.vík frá miðvikudegi 5. þ.m. til mánudags 10. s.m. Hann talar 1 Fíladielfíu, Hátúni 2, í kvöld — fimmtudag — kl. 8.30. Síðan talar hann aftur á lauga.rdag og sunnu- dag tol. 8 bæði kvölöin. Á föstu- dagsikvöld verður engin samkoma. (Fréttatiilkynining) SA NÆST BEZTI Karl nokkur, sjm var umirenningur, kom á bæ og baðst gistingar. Húsbændumir tóku honum vcll og leiddu hann tii baðsitofu, en þiar sat vinnufólkið við tóvinnu. Karl þeissi Mar alihreykinm yfir siér og ólæs, en vildi láta. bora sem minnst á fákunnáttu sinni. Um kvöldið bað hanm einn af vinnumönnunum að lána sér Biblíuma til þerss að lcsa í. Vinmmmaðurinn tók vel bón hans, en af þvi að ha*rnn vissi að ka.rlinn var ólæs, þá greip hann Vídalínspostillu, seim var næst hendi, og fékk karlinum, en sagði honiim að þctta væri Viðeyjarútgáfam af Biblíunmi. Karlinm reri yfir Postillunni allt kvöldið og lézt lcsa. Seint á vökunmi kom húsbóndinm inn í baðstofuna og spiiirði kariinn, hvað hann væri að lesa. „Það er Bíblían og ég er kominn út að 100. kapítulanum i Herodesarguðspjall?nu“, svaraiSi karlinn. Sjúkraliðar frá Landspítalanum Frá Landspíialanum 1 Reykja- vík útskrifuðust núna í júlí 20 sjúkraliðar. Hér birtist mynd af þcim ásamt forsíöðukonu og kenn ara. (í fremstu röð frá vinstri). Geirþrúður Finnbogadóttir Garða- hrepp4, Bjarney Tryggvadóttir kennari, Hólmfriðor Stefánsdóttir forstöðukona, Sólveig I. Jónsdóttir Reykja.vík. Magnea S. Jónsdóttir Reykjavík. — Miðröð: Guðrún Guð bjömsdóttir Árncssýslu, Ingibjörg Kristjánsdóltir Reykjavík, Guð- iaug Karvelsdóttir Ytri-Njarðvík. Guðrún S. Hafliðadóttir Reykja- vik. Kristín HormanndótVr Rcykja vík, Karla M. Sigurjónsdóttir Kópa vogi, Lovísa Ibscn Súgandafiiði, Hjördís Karvclsdóltir Reykjavík, Sólveig Pétursdóttir Rcykja.vik, — Aftasta röð: Svava Stefánsdóttir Akureyri, Ólöf Magnúsdóttir i Reykjavik, Halla Guðjónsdóttir | Reykjavík, Sigríður Helgadóttir ' SnæfeUsmesi, Svaniaug Vilhjálms- dóttir Ólafsfirði. Hrofna Kris.jáns- dóttir, Kópavogi, Þórurnn Sturlaugs dóttir ísafirði. Heiðrún Björnsdótt . ir Borgaimesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.