Morgunblaðið - 06.08.1970, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR e. ÁGÚST 1970
Námslán — námslaun
JAFNRÉTTI TIL NÁMS
Eiitt helzta aitriðið í barátbu
námsmanna undainfarið fyrir
bættum kjörum, er krafa þeirra
um, að allir eigi jafinani rétt til
námis, án tillits til efnahags for-
eldra. Eins og þróunin hefur orð
ið undanfardð, er ástandið þann-
ig, að það eru fynst og fremst
bötm efnaðra foreldra, sem geta
hafið framhaldsnám.
Lánasj óður ífelenzkra náms-
manna gerði könnun á náms-
kostnaði í æðra framhaldsnámi
og hefur notað niðurstöður
hennar við úthlutun lána. Reikn
að er með, að aliir geti unndð
sér inn ákveðna uppihæð í fríum
og síðian er lánaður hluti af .þeim
nómisikostnaði, sem eftir er pg
námsmaðurinn sjáifur látinn um
hvernig lafgangsinis er afiliað.
Sem dæimi miá rniefna, að hjá
námsimannii í byrjun hástaóia-
náms er þessi afgangur, sem
hann þarf að afla á fyrsta ári
um 70—100 þús. ísl. kr. Þessa
peninga getur hann í flestum til-
vikum eingöngu sótt til skyld-
mienna, oftast foreldira. Það er
því augljóst, að framhaldlsnám í
dag er sérréttindi efnaðs fóíllks.
Svo haganl'ega er fré máilun-
um gengið, að j afnvel þótt náims
fóilk reyni að vinna sér inn
meira en Lánasijóður reifcnar með
að það geti, (og slífct lengir auð-
vitað námið verulega), þá lækfc
ar lánsfjárhæðin að sama skapi,
svo náimsmaðurinn fær aldrei
það sem hann raunverulega
þarf.
Námlsimenn hafa í mörg ár
krafizt þesis, að lánsupphæð
Lánasjóðs svari til þarfa náirns-
manna, svo alliir eigi jafna
möguleika til náms. Eftir að
námsmenn, sem voru búnir
að gefaist upp á friðs.amlegum
málaieitunum, sem eklki vair
sinnt, og bænaekrám, sem ekki
var svairað, höfðlu hiótað og fram
kvæmit ofbeldi tál að koma þess-
um sjálfsögðu réttBlætiskröfum í
framJkvæmd, hafa stjómairvöld
að iókum komið að nokkru lejrti
til mióts við óskir námfemamna,
Um leið og náimsmenn verða að
fylgja þessu eftiir, til að koma
fieiru-m af sattingjörnum kröflum
sínum í framkvæimid og koma- í
veg fy-riir að gefin lloflorð verði
'svikin, þá -eir kominn tími tii að
íhu-ga hvemig fjárþörf náms-
manna í framtíðinni verði bezt
borgið.
(Hér eru einkium tvær leiðir,
sem tii grieina koima:
NÁMSLAUNAKERFDÐ
Það er nauðsynlegt í nútíma-
þj'óðtflélaigi, að viss hluti þj'óðar
innar fani í framhaldsnám í hin-
um ýims-u greinuim, og það er
iöngu koiminn tími til, að litið
verðd á niám., siem hverja að-ra
vitnnu, og það verði la-unað eftir
því.
(Þese vegn.a er-u margir niáms-
m-enn komnir á síaið með þær
kröfluir, að tekin verði upp náims
laiun, og niámsmenn verði laun-
aðir til jaflns Við aðra vimnandi
menn. (Styrtair eru að-eins ann
að'nafn á námslaunum). Kamist
þett,a á, er þair með kippt -grund-
velU-nuim undan því, -að mennta-
menn fái hærri laun að nárni
loknu en aðæir. Eina réttlætan-
lega ástæðan fyrir því, að
menintaflólk getur krafizt hærri
laun-a en aðrir, er sú, að það
hefur verið ólaunað lamgt fram
eftir ævi'og safnað skuldum. Það
á auðVitað -ekki að öki-pta miádi í
laun-um, hvort unnið er með
huga eð.a hönd.
Hér væri stiigið stórt skref til
að útrýma þeirri stéttarskipt-
ingu, sem er í þjóðiflélaginu í
da-g, og óg held að margir geti
orðið því sammála, að þetta er
eðlilegasta lausinim, og sú sem
samrætmist bezt jafnréttifehug-
sjóninmi.
FLÓTTI MENNTAMANNA
Á námslaunakerfinu er þó
einn alvarlegur gaiii, og hann
er sá, að það mundi ýta mjög
undir fllóitta mienntamainna tiil út
landa að námi loknu. Laun
þeirra eru þegar í dag tafevert
lægri á íislandi en erlendis, og
flótti mienntamanna til útlanda
eytast í sífellu. Einmig má búast
við að vaocandi hluti niámsmanna
erlendis snúi ektai heim að inómi
loknu, þegar þeirn bjóðafet
margfiallt hetri kjör í því landi,
sem þeir eru að nókkru orðnir
rótgróniir í.
Aimenininigur hneykslast
gjarna á því, að náimsmenn
hverfi ekki heim aftur að náimi
loknu, eftir að íslienzika ríkið
hefiur kositað þá til námis eriend-
is í fjöldamörg ár. Sannleikur-
inn er þó sá, að kostnaiður ís
lenzka ríkisins er hvenfandi lít-
fll miðað við kio.3tnað in'ámlsQiands-
ins og mámismannsinis sjálfls. Til
dœmis kostar í' dag menntun í
raiunvísindum 4—6 milljónir ísl.
kr. ’ á útskrifaðan námsmann í
Danmöriku, og þann kostnað ber
danfeika nikið. Styrkir (náms
Laun), sem íslenztaa ríkið hefur
veitt ináimsmanninum é sama tíma
e.riu iinnan við 100 þús. ísl. kr.
og lánin eru um 300—600 þús-
Framhald á hls. 13
Finnsk úrvalsvara
ROSENLEW
KÆUSKAPAR
FRYSTIKISTUR
FRYSTISKÁPAR
Fyrirliggjandi
• ••
a mjog
hagstœðu verði
Creiðsluskilmálar
KÆLISKAPAR
140 títra. Verð kr: 16.050,—
165 lítra. Verð kr: 17.740.—
210 lítra. Verð kr: 20.600,—
270 lítra. Verð kr: 23.800.—
FRYSTISKÁPAR
270 lítra. Verð kr: 28.100,—
FRYSTIKISTUR
350 lítra. Verð kr: 34.600.—
550 lítra. Verð um kr: 44.000.—
FRYSTI- og KÆLI-
SKÁPAR, sambyggðir
190 + 195 lítra. Verð kr: 44.900.—
Gerið svo vel að líta
inn í raftækjadeild
vora
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 —• Sími 21240.
Norðurmýri, Hlíðar, vantar 2ja,
3ja herb. íbúðir, góðir kaup-
endur.
Álfheimahverfi, vantar 3ja til 4ra
herb. íbúðir.
2ja herbergja í Vesturbæ.
Austurstræti 12. Símar 20424 —
14120. Sölum. Sigþór R. Stein-
grímsson, heima 16942.
TIL SÖLU
í smíðum, parhús á sjávarlóð.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
300 fermetra hæðir á góðum
stað.
Raðhús, gott verð.
Vegna mkillar eftirspurnar vantar okkur nú þegar til sölu-
meðferðar allar tegundir íbúða og húsa. Vinsamlega talið
við okkur strax.
ifrtHRABfRG
fasteigna- og verðbréfasala,
Laugavegi 3 — 25-444.
Heimasími sölustjóra 42309.
Höfum kaupendur af góðum íbúð-
um í vesturborginni og eldra Hlíða-
hverfinu.
Nýleg 2ja herb. íbúð í risi við Berg-
þórugötu. Ný teppi. Falleg íbúð. —
Útb. 200 þ. íbúðin er laus
3ja herb. íbúð við Sólvallagötu. íbúð
in er 2 stofur, 1 svefnherb., eldhús
og bað, suðursvalir, falleg íbúð.
3ja herb. jarðhæð við Njörvasund. —
íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eíd-
hús og bað. Ný teppi á íbúðinni.
Ný 3ja herb. íbúð um 90 fm. á 1. hæð
í Fossvogi. íbúðin er 1 stofa, 2 svefn
herbergi, eldhús og bað. íbúðin er
laus. .....
ÍBÚÐA-
SALAN
GfSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
IIEIMASÍMAR
83974.
36849.
herb. sérhæð við Norðurbraut í
Hafnarfirði. íbúðin er 1 stofa, 2
(refnherb., eldhús og bað. Sérinng.,
Útborgun 350 þús. kr.
4ra herb. sérhæð við Marargötu. íbúð
in er 110 fm. 1 stofa, 3 svefnherb.,
eldhús og bað. Ný eldhúsinnrétting,
sérhiti.
Einbýlishús við Langagerði. Húsið er
ein hæð og ris. Fallegur garður.
Sérhæð við Stóragerði, 143 fm., efri
hæð. íbúðin er 2 stofur, 4 svefnher
^^ergi^eldhú^ogJbað^Sérþvottahús^
2ja herb. jarðhæð viið HjaiHa-
veg — 'uim 65 fenmetirair.
2ja herb. góð kjallaraíbúð viið
La'nigíhoftaveg — um 70 fm,
sériininigiainigiu'r.
2ja herb. góð kjallaraíbúð í
pa rh úsi við Heiðaveg í
Kópavogi — um 60 fm.
2ja herb. jarðhæð í 5 ára
gömlu húsii við Sikólaibraiut
á Selitijainnaimie'S'i. Hairðvið-
airiinimréwiingair. Teppail'agt.
Sér ihiltJÍ og 'inimgainigu'r. Tvö-
faHt gter.
2ja herb. jarðhæð við Efsta-
sumd — sér ihiitii og inng.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
H naiunibæ. Hairðviðaininn'rétit-
ingar.
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð
við Ljósvailtegat'u — um 80
femmietinair.
3jpi herb. tbúð á 1. h-æð við
Mávalhlíð — uim 110 fer-
mietrair. Sérthiitii. Góð íibiúð.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Rauðaillæik — um 90 ím.
Séir ihiiti o-g inmigaimgiur.
3ja herb. vönduö íbúð í ný-
tegni biSolklk við Amnamhmaun
í Haifnairfimði — uim 90 fm.
Hairðviðainiinniréttingair.
Teppalagt.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kteppsveg — uim 104 fm.
Suðunsvailiir, sémgeymis'la og
frystilk'liefi í 'kijalllama.
4ra herbergja endaíbúð á 2.
hæð við Hrauinibæ — uim
114 femmietmar. íbúðiin' er
elkkii fnáigemgiin — vaintar
el dihiúisimmrétf iingu'. Ú tlbiomg -
un 550—600 þús'und.
4ra herb. góð íbúð á 1. bæð
við D'nápuihiiíö — um 130
fenm'&tnar. Sémhiti og inng.~
fb'úð'in eir n'ýméiuð og mieð
nýjum t'eppum.
4ra herb. íbúð í háihýs'i við
Ljósih©iima á 5. hæð. Vönd-
uð íb'úið.
5 herb. vönduð endaíbúð á
2. hæð viö Háateitiisibraiut,
. um 117 fm. Bílisikiúns'réttuir.
6 herb. einbýlishús við
Fremstasteiklk i Bme'iiðh'olts-
hvemfi. Bílisk. Vandað hús.
Útb. uim 1200—1300 þ.
í smíðum
6 herb. fokheldar hæðir, 1.
og 2. hæð, og ©ninifremuir
4ra tii'l 5 h'embergija jamðlhæð
í þníibýli'Slhiúsi í H'eimaihveirfi.
Byggiing hiúsisiins eir að heifj-.
ast og vemða jbúöiinnar tii-
búnair ti'i aifhemdiinigar um
áraimót. Teiikmiimgair og upp-
'iýs'ingair í sikmiifstofu vonni.
2ja og 3ja herbergja fokhelid-
air jbúðiir í fjó'nbýliisihúisi viö
Tunigiuiheiði í Kópavogi, um
90 femmietnair. Hagstiæðiir
gmeiðsiliusikiilim'áilair.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Leiirulbaiklka í Bmeiiðlholtis-
ihvörfi, — uim 85 fm. Seiist
meö tvöfölid'u giiemi og mið-
stöðvamíiögin og btaklkiin púss-
uö að utam. Aninað sam-
eiigiiiniliegt ófnágengiið. Vemð
710 þúsuinid. Útb. 270 þ.
Beðiö eft-iir húsinœöteméla-
l'ánii, 440 þúsund. Mjög
hagistætt vemð.
mGCINCaRlí
riSTEIÉNlRB
Austurstrætl 10 A, 5. hæ5
Sími 24850
Kvöldsími 37272
Sölumaður fasteigna
Agúst Hróbjartsson