Morgunblaðið - 06.08.1970, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 06.08.1970, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1870 Sjötugur i dag; Stefán Jónsson safn- og húsvörður Voru prinsarnir Charles og Philip hætt komnir? — sagt er að flugvél þeirra hafi naumlega sloppið við árekstur London — AP TILKYNNT var í Bucking- hamhöll sl. föstudagskvöld að Charles prins, og faðir hans, Philip prins, sem voru á flugi í lítilli einkaflugvél sinni á fimmtudag, hefðu þá naum- lega sloppið við árekstur við aðra flugvél. Charles prins sat við stjórn- völ tvegg.ia hreyfla Basset- flugvélar yfir Sussex-herflug vellinum við Tangmere, er litlu munaði að flugvélin ræk ist á Piper Aztec einkaflug- Charles prins Charles prins, sem var í æf- ingarflugi, „var að hækka flugið eftir flugtak er Intil flug vél flaug í veg fyrir hann“, sagði í tilkynningu varnar- málaráðuneytisins. ,,Ekki kom til þess að flugvél prinsanna þyrfti að fara af braut sinni til að forðast árekstur", sagði ennfremur í tilkynningu ráðu neytisins. Oharles prins á meira en hundrað flugtíma að baki og fékk ein'kaflugmannsréttindi í marzmónuði sl. Flugmaður hinnar vélarinn ar, James Craig, 49 ára að aldri, hefur sagt, að hann hafi ekki áhyggjur af rannsókn þeirri, sem fram eigi að fara á málinu. Hann var á leið til Goodwood. ,,Ég sá flugvél, sem var að undirbúa flugtak. Ég fylgdist með henni allan tímann á meðan hún klifraði í átt til mín og tók til hins venjulega ráðs að beygja á stjórnborða. Ég hef flogið litl um flugvélum í mörg ár og maður venst atburðum sem þessum. Ég er þaulvanur flug maður, en prinsinn flýgur bara stöku sinnum“, sagði Craig. Craig sagði, að samkvæmt skýrslu um atb'urðinn væri sagt að 200—300 metrar hefðu verið á milli vélanna, „en ég held að svo skammt hafi það ekki verið. Ef hér hefði ekki verið um að ræða prins, hefði ekkert verið gert í þessu máli“. iStefán Jónsson fyrrum safn- vörður í Árbæ og Minjasafnd Reykjaivílkurborgar o<g jatfn- framt húsvörðiur í Skúlatúni 2 verðiur sjötugur í d.ag. Á mairigt hefur Stefán laigt gjörva hötnd um dagana m.a. 'stundað sjó- mennsku frá Bolungarvík og úr IngóiMstfirðd, en þeigar gigtin gerði honum óhægt nm vik fiéikk hann iinni fyrir sig og konu sína, Steinunni Jónsdóttur fná Vakar stöðum í Halllárdal í Húnavatns- eýslu, sem Mka var fardn að heiisu, í Hrafnistu sdðustu árin. Stefián er fæddur að Reynis- stöðum í Skaigatfirðii o,g Skagfirð ingur er hann í húð og hár. U,m nokfcurt Skeið lagðd hann fyrir sig trésmíðar og vann hjá verzl- uninnd Brynj'u hér í bor,g og einnig hjá Leikfiélagi Reykjavík ur eftir 1950 þar sem hainn var leiiktjaldasmiðuir og soenumaður til 1967. Ti,l Reykjiaivíkur filutt- ust þaiu hjón með stóran hóp mannvæmlegra, nú uppkiominnia barna árið 1937. Nokkru sdðar var hann skipaður kjötmatsmiað ur og hóf störf hjá Slláturfé'lagi Suðuríliands. í þjónu'stu Reykja víkurborgar geklk hann 1957 og var fyrsti safnivörður og smiður í Ánbæ jatfnframt því sem hann stundaði húsvörzlu í Skúilatúni 2, þegar borgin tók það hús í notkun og var hanm einniig fyrsti og einasti siafnvörður Minjaisatfns borgarinnar, sem þar hafði inni til skamims tíma. Mér er persónulega kunnugt um að Stefán rœlkti öll sín margvíslegiu störf af samvizku- sami og dugnaði, otft og einatt í öfluglu hiutfa.lli við þau laun sem hann uppskar. Hann er að eðlis- fari prúðmenni og lipurimemni, blédræigur í öilllu nema liðsemd sinnd við vetk eða má.l, sem eiga hug hans óákiptan. Þar v.ar hann einatt átakam.aður, snar og ósérihlítfinn. — Þökk sé þér, Stefán, sjötugum! Lárus Sigurbjörnsson.. Stefán verður staddur í dag hjá dóttur sinni og tengdasyni í Briæðratungu 6, Kópavogi. Boeing-risaþotu snúið til Kúbu — Castro tók sjálfur á móti þot- unni og ræddi við flugstjórann Miami, Florida, 2. ágúst. — AP. RISAÞOTA af gerðinni Boeing- 747 með 360 farþega um borð var rænt snemma á sunnudagsmorg- un og henni snúið til Kúbu. Var þar að verki skeggjaður maður með skammbyssu og poka, sem hann kvað fullan af sprengiefni. Þotan, sem er hin fyrsta af þess- ari gerð, sem rænt hefur verið, lenti heilu og höldnu í Miami um fjórum klst. síðar. Fidiel Cafltro, fansiaðtiisriáðlhianria Kúbu, var sjálfur viðstaddur á flugvellinum í Havana er risa- botan lenti þar, og ræninginn fór frá borði. Flugvélin var á flug- vellinum í hálfa klukkustund og á meðan hitti Kastro flugstjórann að máli, og spurði hann m.a. 'hvort hann teldi að flugta'k yrði erfitt! Flugvöllurinn í Havana er ekki gerður til þess að taka á móti risaþotum, en þotan komst á loft án þess að nokkuð gerðist. Þotan var á leið frá Kennedy- flugvelli í New York með 19 manna áhöfn til San Juan í Puerto Rico. Er hún var um 320 km frá San Juan tilkynnti flug- stjórinn, Augustus Watkins, að hann væri að breyta stefnu og héldi nú til Kúbu. Kvað hann flugvélarræningja um borð, vopn aðan gkammbyssu og poka, sem hann sesði að í væri sprengiefni. Er flugvélin lenti á Miami- flugvelli eftir Kúbuförina, biðu þar alríkislögregluimenn. Fóru þeir um borð og yfirtheyrðu áhöfn og farþega. Að þessu loknu hélt þotan til San Juan. Talsmaður Pan Aimerican, sem Philip prins vél. Varnanmálaráðuneytið hrezka hetfur tilkynnt að sam eiginleg nefnd flughers og flugyfirvalda í Bretlandi muni rannsaka mál þetta. í flugvélinni með Charles og Philip var brezkur flug- liðsforingi, Philip Pinney, sem tilkynnti um að árekstur hefði næstum átt sér stað, þegar eft ir atburðinn. Kjörinn umdæmis- stjóri ÁSGEIR Magnússon, forstjóri líftryggingafélagsins Andvöku, var kosinn umdæmisstjóri Rotarys á íslandi á 61. alþjóð- lega Rotaryþinginu, sem haldið var í Atlanta í Bandaríkjunum fyrir nokkru. Á þinginu voru kjömir um- dæmisstjómar Rotarys fyrir atJarfgárið 1970—71, 300 talsins. Norska skógræktarfólkið við ko muna til Reykjavíkur. Norskt skógræktarfólk heimsækir ísland A — og Islendingar fara til skógræktar í Noregi á þotuna, sagði að flugstjórinn ihefði sagt að flugvélarræninginn hefði ógnað einni af flugfreyjun- uim með skammbyssu og krafizt þess að hún fylgdi sér til stjórn- klefa þotunnar. Gerði hún það möglunarlaust og var engu skoti hleypt af. Watkins, flugstjóri, sagði að Fidel Oasitrio, farsiætiisffláðlheirir.a, hefði sýnt mikinn áhuga á risa- þotunni þann skamma tfena, sem hún hafði viðdvöl í Havana. Spiuirlðli Oastr'o hatnin bvie mairiga f'ariþega þotan gæti flutt, hve mikið af vörum og 'hve margra manna áhöfn þyrfti um borð. WiUiam E. Walk, jr. (t.h.) óskar Ásgeiri Magnússyni til ham- ingju með kjörið. f fyrradag kom hingað til lands 83ja mannia hópur norsks skógræktarfólks, sem dvelja mun hér næsta hálfan mánuð- inn við skógrækt á vegum Skóg ræktar ríkisins. Sama daghéldu svo utan til Noregs 74 íslend- ingar, sem munu dvelja jafn- langan tíma þar við skógrækt. — Þessi s.amskipti h>óifiu®t árið 1949 og hafa alíkar ferðtir verið farnar á þriggja ár.a fnesti ®íð an, sagði Hákon Bjiarnason skióg ræktarstjóri í viðta.li við Mbl. í gær. Hákon sagði, að hópurinn sem hingað heifði koimið, væri að miestu æaktufiólk á aldrinum 18— 25 ára og einmig hefðu íslend- ingarnir sem fióru utan verið á svipuðium aldri. Voru þeir víðs vega'r að atf landiniu, tiln«fndár atf Skógræktarfélögunum á hverjum stað. tftir að Norðirrtennirnir bomiu hiingað var þeim skipt í smærri hópa og dreift um landið. Fóru um 20 manns að Laugarvatni og í Haukaidal, 10 manna hópur fór í Borgarfjörð, 10 til Akureyra'r og Suður Þdngeyjarsýslu og stænsti hópurinn, um 30 manns, fiór wo að HailHonmsstað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.