Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1970 17 Framhald af bls. 15 Þá ei* reiknað með að full- gera Félagsheimilið í Templ- aralhöllinni á miðju sumrL í Eyjum er auk venjulegra dkyldunámsstiga, Stýrimanna skóli, Myndlistarskóli og Vél skóli 02 næsta vetur er ráð- gert að 2. stig vélskólanáms verði tekið upp í Vélskólanum þar, en það stig veitir rétt á 1000 tonna skip. Vélskólabygg ingin er tilbúin og tæki í skól ann eru á leiðinni. Byrjað er á viðbyggingu við barnaskól ann og áætlað er að ljúka við 6 stoíur fyrir haustið 1971. Að ári er áætlað að byrja á viðbyggingu við gagnfræða- skólann, en í vetur verður tekin þar upp framhaldsdeild við skólann. !Þá er áætlað að steypa all mikið og malbika af götum og flugvellinum í Eyjuim og búizt er við að ekki líði á löngu þar til byggt verður viðunandi flugstöðvarbygging fyrir þá miklu umferð sem fer um völl inn. I hafnarfram*kvæmdum er áætlað að vinna við að endur- b.yggja Básaskersbryggjuna fyrir 12 millj. kr. í ár og ljúka því verki á næsta ári. Þá er verið að byggja 8 íbúðir á vegum bæjarins, 4 til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæðis og 4 verkamannaífoúðir. Unn- ið er að byggingu safnahúss í Eyjum, en þar á að vera hús næði fyrir Byggðarsafnið, bókasafnið og Listasafn Eyj- anna. Unnið er að undirbún ingi byggingar sundhallar og verður sundlaugin 10x25 m löng. Er hún þó byggð stærri en hið opinfoera leyfir. Þá er stöðugt unnið að skipulagsmálum bæjarins og ýmsu er varðar uppbyggingu Eyjanna. Mikil gróska er í útgerð Vestmannaeyinga og eru nokk ur ný skip í smiíðum fyrir út vegfoændur í Eyjum. Þó þyk ir mörgum að aðstaða sé til að leggja meiri áherzlu á end urnýjun flotans bar. Nýjasti Ung Eyjastúlka við garðhlið Blikksmiðjur — Vélsmiðjur Mikið úrval af köntuðum stálrörum, eirplötum og eirrörum. Gott verð. ÁGÚST JÓNSSON, Box 1324, sími 17642 — 25652. Verzlunarpláss Lítið verzlunarpláss til leigu við Laugaveginn, á bezta stað í bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Verzlunar- pláss — 4647". Skurðgrafa til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu HY-mac beltagrafa, árgerð '65, lítið keyrð, afkastamikil og sérstaklega hentug vél í smærri og stærri verkefni. — Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar veittar í síma 52208. Harðtex 1/8" Olíusoðið „MASONITE". PLÖTURNAR fást hjá T. Á. J. limburteinun Árna Jónssonar & Co. hf. Laugavegi 148 — Sími 11333. báturinn til Eyja er Gullberg ið, en eigandi þess er Guðjón Pálsson skipstjóri. Sáðustu 70 árin hefur einstaklingsfram- takið dugað Vestmannaeying um bezt, en þó er þar mikil og góð samvinna á milli allra er að útvegi vinna, enda væri ekki slík athöfn í Eyjum ef menn legðu sig ek'ki fram í foinurn ýmsu störfum af lífi og sál. Það er gott dæmi um þann áihuga sem ríkir fyrir út veginum í Eyjum að þegar Gullbergið var keypt til Eyja fyrir liðlega mánuði síðan var það ákveðið allsnarlega eftir langa könnun þó og Guðjón Pálsson skipstjóri var þá for- maður á bátnum. Frá kaup- unum þurfti að ganga á Horna firði og auðvitað varð Ólafur Helgason bankastjóri Utvegs- bankans í Eyjuim að vera þar með í ráðum. Vonzkuveður var þegar gera átti út um kaupin og gerði Ólafur sé lit ið f.yrir og fór með Halkion VE austur til Hornafjarðar til móts við Gullbergið í slampandi brælu. Skipti hann þar um farkost á miðunum og sigldi inn til Hornafjarðar þar sem gengið var snarlega frá kaupunum. Bankastjórinn tók sér síðan aftur far með fiski bát til Vestmannaeyja strax og kaupin voru gerð. Nú er Þjóðhátíð Vestmanna eyja að ganga í garð og þá getur þorskurinn lapið ið fyrir sjómenn og land- menn. En það stendur eklki lengi yfir og eftir vikuna eru bátarnir aftur farnir að sækja miðin í kring um Eyjar og í talstöðV unum spjalla skipstjórarnir um fiskiríið, jarðlífið og hver veit hvað, en í fyrsta, öðru, strauma óhræddur, því þá er þriðja og fjórða lagi er róið, bátaflotinn í Eyjum bundinn róið og aftur róið. því að langþráð frí er feng- á. johnsen. Það er harka í reiptoginu hjá peyjunum í Eyjum og ekki gef ið eftir fyrr en í fulla hnefana Nýja sjúkrahúsið Tvær úrvals - ferðir til Mallorca Vegna sérstakra samninga getur ferðaskrifstofan Úrval boðið yður tvær ferðir til Mailorca við lægra verði en áður hefur þekkzt. Úrvalsferðir bjóða: i ORYGGI O CELSIUS ÞÆGINDI Hótelherbergi og þjónusta fyrirfram reynd og frátekin af fulltrúa ferða- skrifstofunnar Úrvals. Verð ferðar- innar hagkvæmt án nokkurar auka greiðslu. Reyndur fararstjóri til aðstoðar. Farþegar Úrvais eiga frátekin herbergi ð fyrsta flokks hótelum, eða ibúðir fyrir tvo eða fleiri. Ibúðirnar eru með eldhúsi og kæliskáp. Ibúðunum fylgir þjónusta. Á hótelunum er fullt fæði innifalið, herbergjunum fylgir bað, svalir o. fl. Sundlaug á hverjum stað. HRAÐI LÆGRA VERÐ Flogið með þotu Flugfélags Islands. Beint flug frá Keflavlk til Mallorca. Flugtími aðeins fjórar klukku- stundir. Engin millilending. Við höfum tryggt útvalsverð fyrir úrvalsferðir. Hótel og fullt fæði frá kr. 13.800.00 fyrir 15 daga sumarleyfisferð til Mallorca. Við mælum með þvi, að þér berið verð okkar og þjónustu saman við önnur boð. FERDASKRIFSTOFAN Ferðaskrifstofan Úrval getur aðeins MJ\ í boðið þessi kostakjör í tveim 15 daga \ ferðum. Hin fyrri hefst 8. september, pósthússtræti 2, hin seinni 21. september. reykjavIk Tryggið yður úrvalsferð í fríinu. SlMI 2 69 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.