Morgunblaðið - 06.08.1970, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.08.1970, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1970 23 iÆMplP S!mi 50184. Kofi Tómasar frænda Amerfsk stónmyriid í l»tt»m. Aðail- 'híutve'rk: John Kitzmiller. islenzkur texti. Sýnd kil. 9. — REIÐTYGI — spyrjið fyrst hjá LEVIN jjegar viðkemur hnökkutn, ak- tygjum, pony og kúrekaútbúnaði. Seljum ódýrast í Danmörku. Sendum verðlista. Skrí<fið: Elias Levin, Ö. Farmagsgade 29, 2100 Köbenhavn Ö. Tlf. (o1 92) Öbro 395. Lokað á laugardögum. LOFTUR HF. LJÖSMYNDASTOFA Ingólfsstrætl 6. Parvtið tíma f síma T4772. Skuldabréí iSLENZKUR TEXTI ALFIE Hin umtaleða atnenísika únvafs- mynd með Michael Caine. End'unsýnd kil. 5.15 og 9. ISLENZKUR TEXTI Bönmiuð b'önmuim. Siiiii 50240. Þjófahátíðin (Camnival of thieveis.) Spennandi mynd í lituim með íslenzkum texta. Stephen Boyd. Sýnd kl. 9. Iðnuðurhúsnæði til leigu RQBULL Hljórasveit Elfars Berg Söngkona: Anna Vilhjálms. Matnr framreiddur frá klukkan 7. Opið til kl. 11.30. Sími 15327. níikistiryggð og fastergnatiryggð tek'in í umiboð'ssiöliu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. Til leigu er 280 fm hæð í iðnaðarhúsnæði á góðum stað í borginni. Laust nú þegar, gæti leigzt i tvennu lagi, mjög hagkvæm leiga. Upplýsingar i simum 34619 og 12370. BINGÓ BINGÓ i Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. ÞJÓDHÁTlÐIN í VESTMANNAEYJUM1970 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST Kl. 14.00 lúðrablástur. Kl. 14.05 hátíðin sett. Kl. 14.15 guðsþjónusta. Séra Jóhann Hlíðar prédikar. Kirkjukór Landakirkju syngur undir stjórn Martins Hunger. Kl. 15.30 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jóns Sig- urðssonar. Frjálsar íþróttir og lyftingar. Barnagaman: Leik- félag Vestmannaeyja og Arnar Einarsson. Kl. 17.00 Bjarg- sig að Fiskhellanefi. Sigmaður Skúli Theódórsson. Barna- dans á nýja danspallinum. Knattspyrna. Kvöldvaka kl. 20.30. Hljómsveitin Logar leikur. Guðmundur Jónsson óperusöngvari, Jón Gunnlaugsson: Eftirhermur, Arnar Einarsson: Eyjagrín. Leikfélag Vestmannaeyja, Mats Bahr, Ríó-tríó og Árni Johnsen syngur, kynnir og tengir saman dagskrárliði. Kl. 23.00 dansieikir á báðum pöllum til kl. 04.00 Kl. 24.00 brenna á Fjósakletti og flugelda- sýning. LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST Kl. 14.00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Kl. 14.30 Hátíðarræða: Einar Haukur Eiríksson. Fimleikasýning pilta undir stjórn Gísla Magnús- sonar. Frjálsar íþróttir og handknattleikur kvenna. Kl. 17.00 barnadans og barnagaman. Stuðiatríó, Leikfélag Vestmannaeyja og Arnar Einarsson. Knattspyrna. Kvöld- vaka kl. 20.30. Hljómsveitin Logar leikur. Jón Gunnlaugs- son: eftirhermur. Arnar Einarsson: Eyjagrín. Ríó-tríó, Mats Bahr, Vestmannaeyjavísur, Árni Johnsen syngur og kynnir önnur dagskráratriði. Kl. 22.30 dansleikur á báð- um pöllum til kl. 04.00. 24.00 flugeldasýning. SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST Kl. 14.00 létt lög í dalnum. Frjálsar Iþróttir. Handbolti kvenna. Kl. 16.00 Mats Bahr og Ríó-tríó. Kl. 17.00 barna- dans. Kl. 21.00 dans á nýja danspallinum til kl. 01.00. Hljómsveitir Á nýja danspallinum leikur hin vinsæla pop- hljómsveit Logar frá Vestmannaeyjum. Stuffiatrló leikur gamla og sígilda dansa á gamla danspallinum. Kynnir á hátiðinni verður hinn siungi Stefán Árnason, fyrrverandi yfirlögregluþjónn. Athugið: Læknaþjónusta og Hjálpar- sveit skáta verður á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.