Morgunblaðið - 06.08.1970, Page 26

Morgunblaðið - 06.08.1970, Page 26
/ 26 MORGUN'BLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6: ÁGÚST 1070 1 Mikil verkefni handknattleiksfólks í vetur; Landsleikir við flestar sterkustu handknatt- leiksþjóðir heims — Tekið þátt í 6 liða keppni í Rússlandi — Rúmensku heimsmeistararnir og Danir leika hér í marz ÞAÐ eru ekki nein smáverkefni, sem bíða íslenzks handknattleiks fólks á komanði keppnistímabili. íslenzka karlalandsliðið mun keppa við landslið flestra beztu handknattleiksþjóða heims þ.á.m. heimsmeistarana frá -Rúmeniu. Unglingameistaramót Norður- landa verður haldið hérlendis í marzlok og islenzka kvennalands liðið mun taka þátt í Norður- landamóti kvenna, sem haldið verður í Noregi og hefst í nóvem berbyrjun. Morgunblaðið átti tal við Axel Xinarsson formann Handknatt- leikssambands íslands og innti hann eftir helztu verkefnum handknattleiksfólksins og undir- búningi þess fyrir keppnistima- bilið. — Ef við nefndum fyrst verk- efni kvennalandsliðsins, sagði Axel, — þá mun það taka þátt í Norðurlandamóti kvennia, sem haldið verður í Noregi og hefst í nóvemberbyrjun. Stúlkurnar hafa æft í sumar og hefur hinn gamalkunni handknattleiksmað- ur Heinz Steinmann verði þjálf- ari þeirra. Verða þær vonandi vel undir átökin búin. Þá bíður unglingalandsliðsins mikið verk- efni, þar sem Norðurlandamót uniglinga fer fram hér í Reykja- vík í marzlok 1971. Vitum við ekki annað en að lið komi frá öllum Norðurlandaþjóðunum og Axel Einarsson, formaður H.S.Í. hafa þegar verið gerðar ráðstaf- anir til að tryggja þeim flugfar og fyrirgreiðslu. íslenzku piltarn ir hafa nú Norðurlandameistara- titil að verja og því mikið í húfi fyrir þá. Þá eru það verkefni karlalands- liðsins. Búið er að ákveða keppn- isferð til Rússlands í desember, en ekki er endanlega vitað um dagsetningarnar ennþá, en búizt við að það verði strax fyrstu daga mánaðarins. í Rússlandi munum við taka þátt í keppni sex liða. Verða tvö liðanna frá KR leikur við Sparta frá Hollandi í GÆR var dregið um það í Luxemborg hvaða lið mættust í 1. umferð Borgarkeppni Evrópu í knattspymu. Keppni þessi er sjálfstæð og heyrir ekki undir Evrópusamhanclið og venjulega taka þátt í henni lið, sem ekki eiga rétt til keppni í hinum tveimur Evrópukeppnunum. Tvö íslenzk lið sóttu um þátt- töku í keppninni, Akranes og KR og var KR veitt leyfið. Drógust þeir á móti hollenzka liðinu Sparta Rotterdam, sem er mjög sterkt atvinnumannalið. Leikið verður heima og heiman og eiga leikirnir að fara fram á tíma- bilinu frá 1. til 30. september. Rússlandi, og hin verða landslið Júgóslavíu, Vestur-Þýzkalands og Tékkóslóvakíu. Verður end- anlega gengið frá samningum um þessa ferð á næstu vikum. í þess- ari Rússlandsferð höfum við í hyggju að semja við einhverja þjóð um landsleiki og koma þar helzt til greina Pólverjar, Vest- ur-iÞjóðverjar eða Fininar. Þegar við lékum í heimsmeist- arakeppninni í vetur hófust samn ingar um að heimsmeistaramir frá Rúmeníu kæmu hingað í keppnisferð og er búið að ákveða að þeir leiki hér tvo landsleiki, dagana 7. og 9. marz. Síðari hluta marzmánaðar munu Danir svo einnig koma hingað og leika tvo landsleiki. Hefur ekki verið geng ið endanlega frá dagsetningum þeirra leikja ennþá. Þá munu svo einstök félög hafa samskipti við erlend félög. Munu íslandsmeistarar Fram taka þátt í Evrópukeppninmi og ÍR-ingar hafa fengið leyfi til þess að fara í Svíþjóðarferð í septemberbyrjun og heimsækja þeir þar sænsku meistarana Drott, sem síðar munu svo end- Framhald á bls. 16 FOTFRÁASTA kona heims um þessar mundir er án alls efa Chu Cheng frá Formósu. Hún hefur verið í keppnisferðalagi á Norður- löndunum nú að undanförnu og jafnan sigrað með miklum yfir- burðum í þei-m greinum, sem hún hefur keppt í. Chu Cheng er annars búsett í Bandaríkjunum og hefur æft þar. Þykir hlaupastíll hennar og framkoma á íþróttavellinum minna mjög á hlaupadrottn- inguna Wilmu Rudolph, sem var ósigrandi i spretthlaupum kvenna á Olympíuleikunum í Róm 1960 og hlaut þar þrenn gullverðlaun. Kvenlegur yndisþokki er sjaldséður hjá þeim stúlkum, sem fremst standa í frjálsum íþróttum, en Chu Cheng er þar undantekning. N orðurlandaráðstef na knattspyrnuleiðtoga haldin í Reykjavík um helgina KNATTSPYRNURÁÐSTEFNA Norðurlanda verður haldin hér í Reykjavík um næstu helgi. Ráðstefnu þessa sitja allir for- ystumenn knattspymumála á Norðurlöndum og verða þar tek- in til meðferðar fjölmörg mál- efni. Slíkar ráðstefnur hafa verið Slíkar ráðstefnur hafa verið ísland í Evrópukeppni unglinga í knat tspyrnu — sem fer fram í Tékkó- slóvakíu í maí næstkomandi STJÓRN Knattspyrnusam- bands íslands hefur tilkynnt þátttöku íslands í Evrópu- keppni unglinga 18 ára og yngri, en sú keppni fer fram í Tékkóslóvakíu dagana 22. til 30. maí 1971. Sá fyrir- vari var hafður á þátttöku- tilkynningunni að ísland yrði að komast beint í aðalkeppn- ina, en útilokað væri að taka þátt í undainkeppninni sök- um kostnaðar. Mbl. hafði samband við Albert Guðtmundsson for- miann K.S.Í. og kcwn fram hjá honum að stjóm K.S.Í. hefði jafnan ha'ft milkinm áihiuga á að vinna að unglinga málunum og að jafnaði hefðu tvö unglirigaland'Slið verið starfandi, annað fyrir leik- menn 18 ára og yngri oghitt fyrir leikmenn 21 árs og yngri Hafa þessd tvö lið leik- ið æfingaleiki við 2. deildar- lið og landsliðið. Áformað var að taka þátt í siðustu Evrópukeppni ungl- inga ®&m fram fór í Skot- landi í maí sl., em eftir að bú- ið var að athuga með þá piillta, seim helzt komu til greina í þá ferð, var ekki talið ráð- ieigt að taka þátt í henni, þar sem miikill meirihluti pillt- anna voru þá í miðjum próf- önnum í skólum sínum. Hins vegar var öllum þátttökuþjóð un.um í Skotlandi skrifað bréf og þeim boðið að koma hiing- að til keppni, en enigim þeirra sá sér fært að þiiggja það boð. Þegar er búið að haida fund með þeim piltum., sem heJzt koma ti'l greina að fara til Tékkódlóvakíu ef til kemur, eða hafa saimband við þá. Ferð þessi verður mjög kostn aðarsöm, en unglingarnir hafa sýmt mikinn álhuga og boðizt til þess að aðstoða við fjár- öflumina. haldnar árlega síðan 1954, en þetta er þó einungis í annað sinn, sem hún er haldin hérlendis. Unglingaknattspyrnan verður eitt helzta umræðuefnið á ráð- stefnunni hér og flytja Norð- menn t.d. tillögu um aldurstak- mörk í unglingalandsleikjum og Svíar um sameiningu í knatt- spyrnu yngri flokkanna. Þá verður einnig Norðurlanda- keppnin í knattspyrnu tekin til meðferðar, en formaður K.S.Í. Albert Guðmundsson, hefur bar- izt mikið fyrir því að ísland kæmist inn i þá keppni. Kom fram hjá Einari Jarum, for- manni norska knattspyrnusam- bandsins sem kom hingað með norska landsliðinu, að ræða sú er Albert hélt í Mexíkó hefði orðið til þess að opna augu hinna Norðurlandaþjóðanna fyrir nauð syn þess að íslendingar kæmust inn í keppnina. Þá hefur einnig verið lögð fyrir Norðurlandaráð tillaga þess efnis að íslandi verði veittur verulegur styrkur til þess að taka þátt í þessari keppni. Ýmis önnur mál verða tekin til meðferðar á knattspyrnuráð- stefnunni og má þar nefna, dóm- aramál í unglingalandsleikjum, fréttir frá FIFA og Evrópusam- bandi knattspyrnumanna o.fl. U nglingameistar a- mót íslands Unglingameistaramót íslands 1970 (20 ára og yngri), fer fram á Melavellinum í Reykjavík, dagana 10. og 11. ágúst n.k. (Ekki að Laugarvatni eins og áður var tilkynnt). Keppnisgreinar eru þessar: Mánud. 10. ágúst kl. 17,15: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup, há- stökk, langstökk, kúluvarp, spjót kast, 4x100 m boðhlaup. Þriðjudagur 11. ágúst kl. 17,15: 200 m hlaup, 400 m grindahlaup, 800 m hlaup, 3000 m hlauþ, 1000 m boðhlaup, 1500 m hindrunarhl. stangarstökk, þristökk sleggju- kast og kringlukast. Þátttöku skal tilkynna til Þor- valds Jónassonar síma 30955 milli kl. 17—18 fyrir n.k. föstudags- kvöld. Fimmtudagsmót SJÖUNDA fimmtudagsmót íþróttafélaganinia í Reykjavík fer fram á Melavellinuim í kivöld og hefst kl. 18.30. Keppt verður. í eftirtöldum grieinum: 100 metra ’hlaupi, 2000 metra hlaupi, 4x100 metra boðhlaupi, kr inglukaisti, sleggjukasti, spjótkasti, stangar- stökki, hástökki og langstökiki kairla og 100 metra hlaupi, 100 mieitra grindaihlaupi, 4x100 metra boðlhlaupi og langistökki kvenna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.