Morgunblaðið - 06.08.1970, Page 28

Morgunblaðið - 06.08.1970, Page 28
FIMMTUDAGUR 6. ÁGUST 1970 lucivsmcnR #^-"»22480 Seldu fyrir eina milljón VERZLUNIN fslenzkur markað- ur hí. var opnuð á Keflavíkur- flugvelli 1. ágúst sl. Enn vantar að vísu matardeildina. Mikil um- ferð var um verzlunarhúsnæðið um helgina og munu vörur hafa selzt fyrir um eina milljón króna, aðallega peysur, skinn og kera- mikvörur. Jón Arnlþórsson hjá Saimbairadi íslenzkra samvinnuf él aga, sem ©r eiran aöalhiuthafa í íslenzk- um markaði hf., sagði við Morg- unblaðið í gæir, að aðsóknin og salan um helgina hefði farið fram úr björtustu voraum þeinra, sem að verzluninni standa. Flytja kjöt flugleiðis til Frakklands SAMBAND íslenzkra samvinnu- félaga ætlar í haust að flytja kjöt flugleiðis til Frakklands. — Það eru 20 tonn, sem út verða flutt og verður tekin leiguflug vél til flutninganna. Agiraar Tryggvascwi hjá Söm- bamdirau tjáði Morguin(blaðiirau, asS hér yrði um 'ný'breybnd að ræða, í fyúra voru flutt út tíl Frakk- laradis 10% tonin af inýju kjöltS, sem seu.d vorru mieið sikipi og tók þatraniig 6—7 diaga að koma kjöt- inu á framsfca girurad. Fraraska rítoiisistjóinniin hetfun- hæífckiað irantfluitnliinigskvóta þaran, Forsætis- ráðherra utan JÓHANN Hafstein, forsætisráð- herra, er farinn utan til þess að sækja fund forsætisráðherra Norðurlanda, sem haldinn verður i Þrándheimi 6. ágúst n.k. (Frá forsætisráðuneytimu). Starfsmenn ÁTVR ötulir OFT ER kvartað undan van- rækslusyndum opinberra starfsmanna á vinnustöðum. Þvi er ámsegjulegt að geta upplýst að ekki er sá pott- ur brotinn hjá ÁTVR. Jón Kjartanason forstjóri sagði fréttamönnum í gær, að af 102 starfsmönnum fyrirtæk- isins hefðu 34 þeirra mætt aillla vinraudaga á sl. ári og 48 höfðu minni fjarvistir en viku. • • sem SÍS hefur í Frakklandi, eins og sjá má af ínamiaragneííradtum töluim, og saigði Aglraair að ástæð- ain væni þátttalka Samlbaindsins í miatvæliaEiýraiinigum í Fnak'klaradd uindiarafariin áir. Heyskapartíð hefur verið góð víðast hvar á landinu og óvenjugóð á Suður- og Suðvesturlandi. Hey hafa þar náðst ákafleiga vel veirkuð. Spretta má kallast sæm ileg allvíðla á Suðurlandi en versnar eftir þvi seim vestair og norðar dregur. Barg f jölskyldu sinni og sambúanda — eldur að Skeggjabrekku í Ólafsfirði Ólafstfixðfi, 5. ágúst. SIGURÐUR Jóhannsson, bóndi að Skeggjabrekku í Ólafsfirði, barg fjölskyldu sinni og sam- búanda, þegar eldur kom upp á bæ þeirra snemma í morgun. Slökkvilið Ólafsf jarðar var kvatt að Skeggjabrekku, sem er um tvo og hálfan kílómetra frá kaup staðnum, um sexleytið í morgun. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang, var íbúðarhúsið fullt af reyk, en fólk af næsta bæ var þá þegar byrjað að hjálpa heima- fólki við að bera innanstokks- muni út. Slökkvistarfið tók um hálfa klukkustund og urðu nokkr ar skemmdir á aðalhúsinu, en í viðbyggingu, þar sem eldurinn kom upp, urðu allmiklar skemmd ir, einkum af vatni og reyk. ÍÞegar Siguirðuir ftóir á Sbjá í iraoriguin faon hamn mieigraa neykj- arlylkit l'aggjia frá vdiðlbylggiraglu áfastrli laðalhúsiiiniu. Haran tfór strax og valkti kotniu sáraa og börra þeliirra þrijú, em díðam fór banm ftil herhierigiis samlbúianldia sfois, Tryggva Jórasisioiniair, em hieirbergi h/amis er í vdðfoyggimigummli. Er Sdlg- uiriðuir íkom í heribeir|gi Tryiggva vair hianin sotfiamdd o'g hierbeirgiið ÆuíLlit aif neyk. Siiguirðuir vákltd Tryggva og hiriesstíist hanm fljóitf etfitiir að hanm kom út uiradir beirt lotftt. SlökkviiliðCinu tókst að vairmia því, eið elduirinm kæmiiist í a@al- byggimiguiraa, en þó rraumiu raokkir- air slkemmidir hatfia orðtfð þar af neyk og vatn/i. Ölluim imraamiðtokiks miuinium var 'bjiaingað þar últ. Elduirúran logaði í vegg miillfi. heirberigis Tryggva og geymnsliu o® í loftirau ytfiir viðlbyglgilnigumtraL Talsverðiar islkiemimdiiir uiriðu í vdið- ‘bygginlguininli atf eldd, vialtmi og meyk oig sk'emimidfet m. a. öll bú- slóð Tryglgva. — Eldsupptölk eru ókuiran. — Jakob. Tveir teknir fyrir ólöglegar veiðar Sérstætt slys SÉRSTÆTT uimtferðarelys varð úti í Örtfirisey í íyrrakvöld laust eftir kiL 10.30. Þar var piltur ásamt tveirraur stúlfcum í jeppa og komu þau þar að, sem vöru- lyftari hafði fest sig. Stjórn- andi vöruilyftarans bað ökumann jeppams að toga í lyft- aramn, og var það auðsótt mál. Bundu þeir saman keðju og næl onkaðal, og togaði sdðan jeppinn í lyftarann. Ekki tókst betur til en evo, að einn hlekkurinn í keðijunni igaf sig, og þeyttist kað aillinm í framrúðu jeppans og framhjá höfði piltsins. Rúð- an mölbrotnaði og rigndi brotunum yfir istúlku þá, er í framsætmu var. Skarst hún í andliti, og einnig fóru brot í augu hennar, en læknar, sem gerðu að sárum stúlkjunnair töldu þau ekki mjög alvarleg. Önnur vatnsleiðsla til Eyja næsta vor Kostar 55-60 millj. kr. og getur flutt 5200 tonn á sólarhring Búið er að ákveða í hæjar- stjóm Vestmannaeyja að leggja neðansjávarleiðslu nr. 2 til Vest mannaeyja næsta v«r og er nú verið að ganga frá pöntun leiðsl unnar samkvæmt upplýsingum Magnúsar Magnússonar bæjar- stjóra. Nýja leiðslan verður talsvert stærri en sú gamila og getur flutt 5200 tonn atf vatni á sólar hring á móti 1800 tonmum í fyrri leiðsljunni. Kostnaður við nýju leiððluna lagða til Eyja verður um 55—60 miiillj. kr. Reiknað er með að ékipið, sem lagði fyrri leiðsluna, komi tiil Eyja í jú.lí næsta ár og leggi lieiðsiuna þá, en eims og kunnugt er var byggt sér- stakt skip tiil þess a® leggj.a vatnsleið'sluna og ailar fram- kvsemdir í því efni eru á veg um NKT í Danmörku. Sjá grein á bls. 15. VARÐSKIPIÐ Þór stóð tvo báta að ólöglegum veiðum síðdegis á þriðjudag. Fyrst kom Þór að Runólfi SH 135, sem gerður er út frá Akranesi, um eina sjómílu innan fiskveiðimarka út af Drit- vík og á leiðinni til Akraness tók varðskipið Skálaberg NS 2, sem gert er út frá Keflavík, — innan friðaða svæðisins í Faxaflóa. Báðir skipstjórarnir viðurkenndu brot sitt. Skipherra á Þór er Bjarni Helgason. Mál skipstjórans á Runólfi var í gær tekið fyrir á Akranesi og kvað Jónas Thoroddsen, bæjar- fógeti, upp þann dóm, að hann skyldi greiða 40 þúsund króna sekt í landhelgissjóð en 30 daga varðhald annars koma til. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk og var aflinm metinn á um 13 þúsund krónur og veiðarfærin á 23,800 krónur. Þá var skipstjór- anum og gert að greiða sakar- kostnað. — Skipstjórinn á Run- ólfi bar við, að radarinn um borð hefði verið bilaður. Mál skipstjórans á Skálabergi var tekið fyrir í Keflavík í gær. Góð laxveiði UM þrjú þúsund laxar era gengnir í eldisstöðina í Kolla- firði, að því er Einar Hannes- son hjá Veiðimálastofnuninni tjáði Morgunblaðinu. Á fimmta hundrað laxar hafa verið valdir til undaneldis, en um 2300 hafa verið drepnir; samtals um fimm tonn. Laxveiði hefur yfirleitt alla staðar verið góð. Um mánaða- mótin síðuistu höfðu veiðzt 700 laxar í Laragá á Mýrum og um fyrri helgi 411 í Elliðaánium, 205 í Korpu, 820 í Laxá í Kjós, 210 í Miðfjarðará, 400 í Víðidailsá, 206 í Vatnsdalsá, 300 í Blöndu, 73 í Svartá og uim 700 laxax á neðra svæðirau í Laxá í Aðaldal. G.O. Sars með veik- ann mann NORSKA fiisikárararasiókinaskipið G. O. Sars hiafðii í gænmiorgun saimibanid við Guifuinjes og bað um aðsitoð, þar siem eiran skipverja hefðd feiragið miaigaibl'æðiniglar. Sam bainid var haft við varraarlilðið á Ketflavíkiurfluigvelli oig sendi það strax flugvél sem var að leita rússnesku flutningavélarinnar, til skipsins, sem þá var statt á 63 gr. Nbr og 39,38 gr. VI. Ætluinin viar að senda lækni í tfallhlíf raiðiur, en þeglár véliin kom að^sfcipimu um klukk- ara 15 í gær, var líðara rraamirasin3 orðin það miklu betri, að bætt var vfi'ð þaið. G. O. Sains ier væmtt- anleigt til Reylkijiavilkuir í kivöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.