Morgunblaðið - 01.09.1970, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.09.1970, Qupperneq 1
32 SlÐUR Þing Verkamannafl. undirbúið; Spjótum beint að Wilson — vegna kosningaósigursins Agnew varaforseti Banda- rikjanna Iýkur senn ferðalagi I sínu um Suðaustur-Asíu. | Hann hefur rætt við valda-, menn í viðkomandi löndum og er þessi mynd tekin af hon-! um í Pnom Penh ásamt | Cheng Heng forseta og Lon , Nol forsætisráðherra. Verkfall í Rotterdamhöfn Rotterdam, 31. ágúst NTB ÖLL, VINNA lá niðri við Rotter- damhöfn í dag, hina stærstu og fjölförnustu í Evrópu, vegna verkfalls hafnarverkamanna, 30 þúsund talsins. Hafnaryfirvöld höfðu talið víst að verkamenn myndu snúa til vinnu á mánu- dag, en af því varð ekki. Samn- ingaviðræður standa yfir milli verkamanna og vinnuveitenda. Loinidoin, 31. ágiúst NTB MEHIA en fjórðungur af 268 til- lögum oig tillöguuppköstum, sem afhent hafa verið fyrir landsfund brezka Verkamannaflokksms, sem haldinn verður dagana 28. sept.—2. okt. snýst um kosn- ingaósigurinn þann 18. júná sl. Margt bendir til að Harold Wil- son og aðrir forystumenn flokks ins muni sæta harðri gagnrýnl á landsfundinum fyrir að hafa sýnt andvaraleysi og að hafa Iagt of mikla áherzlu á ein- staka frambjóðendur í kosn- ingabaráttunni. Harold Wilson sagði í útvarps- viðtali í fyrri viku, að hann byggist ekki við að landsfund- Hertaka sendiráðsins í Haag: Fimmtánmenningarnir létu af áformum sínum — höföu hótað að myrða sendi- herrafrúna og allt starfsliðið — Suharto frestar opinberri heimsókn til Hollands Haag, Djakarta, 31. ágúst. — AP-NTB — FIMMTÁN ungir Indónesar, úr aðskilnaðarhreyfingu Mól- Kosningar í kúlnahríð í Suður-Vietnam Saigioai, 31. ágúsl. — (AP) KOSH) var um 30 af 60 öldunga- deildarþingmönnum þings Suð- ur-Víetnam um helgina, og greiddu 65.7 af hundraði kjós- enda atkvæði, þrátt fyrir hat- rammar árásir kommúnista á þorp og kjörstaffi. Það voru 160 menn sem kepptu um þessi 30 sæti, og var þeim skipt í sextán tíu manna hópa. Endanleg úrslit liggja ekki fyrir fyrr en á þriðju dag, en þegar búið var að telja 75 af hundraffi atkvæða var allt útlit fyrir að tveir hópana sem náðu kosningu séu hlynntir stjórninni, en einn andstöðuhóp- ur náði kjöri. Sem fyrr segir eru þetta að- Framhald á bls. 2 Flug vélar r æning j - ar á flækingi — lentu loks í Dubrovik Dubrovnik, 31. ágúst. ÞRlR VOPNAÐIR Alsírmenn rændu í dag farþegaflugvél í innanlandsflugi og neyddu hana til að fljúga til Júgóslavíu. Þeir höfðu í fyrstu krafizt þess að flugstjórinn lenti í Albaníu. Þar fékkst ekki lendingarleyfi vegna afleitra veðurskilyrða. Var þá snúið til Sardiniu og þar bætt eldisneyti á og því næst flog- ið til Brindiai á Íta'líu og flest- um farþegum leyft að fara frá borði. Á meðan stóðu ræningjamir þrír, gem eru á aldrinum 25 til 28 ára á verði og hótuðu að sprengja vél og áhöfn í loft upp, ef við þeim væri blakað. Því næst hélt vélin aftur af stað og lenti í Dubrovnik i Jú- góslavíu. Þar gáfu mennirnir sig fram við lögreglu og báðu um hæli sem pólitískir flóttamenn Þeir hafa neitað að gefa upp nöfn sin að svo stöddu, vegna ótta við hefndarráðstafanir al- sírsku lögreglunnar gegn ætt- ingjum þeirra í Alsír. úkkueyja, nánar tiltekið eyj- unni Abon, hertóku í morg- un sendiráð lands síns í Haag í Hollandi. Þeir myrtu einn lögregluþjón, særðu annan og tóku sendiherrafrúna, börn hennar og starfslið í gísl ingu. Síðdegis ákváðu Indó- nesarnir að hætta hersetunni og gengu út óvopnaðir. Þeir voru samstundis fluttir í fangelsi. Foringi þeirra dr. Manu- sama sagði að þeim hefði ver- ið heitið að ekki yrði höfðað mál á hendur þeim, og ekki heldur vegna drápsins á lög- reghiþjóninum. Von hafði verið á Suharto, Indónesíuforseta, til Hollands í opinbera heimsókn á morg- un, þriðjudag, en hann hefur frestað ferð sinni um stund- arsakir. Suharto hefur for- dæmt aðgerðir fimmtánmenn inganna mjög harðlega. Meinnirnir réðúst á senidiráðið fyrir hádiegi í morgun. Sendi- (hierramin sjáltfur var þá eQsCki í hús iniu. Voru miennirnir vopmaðir vél byisBuim og slkaimimbyssium og drápu lögregluþjón, sem var á verfði við sendiráðið og reyndi aið veita viðniám. Anman lögreg'tu þjón særðu þeir illa. Síðam tóku þeir sendiherrafrúna og starfslið til fanga og kváðust myndu drepa aQðit fói'kið klutokan 20 um ikvöld- Framhald á hls. 2 urinn mimdi leggjast gegn stefnu hans. Efitir þeirn tilliö|guim að diæma, sem þeigar hafia verilð laigðiar fram biendiiir ajlt tál að dj úpetæð- ur áigreiniinlgur sé imniain floíkks- ina, ihvialð sniertir aðild Brieta að Etfniahaigsfoiandialaigi Evrópu.. Aft- ur á mióti eriu ailllr á eiinu miáli uim að Biainidardikjaimieinin edigi að fara nteð ihier sinin frá Vátetnam. Söimulteiðiis viirðiist eiinibuigur um aið Brietilaind miegi eklkd hefja vopmiaisölu á ný tii SuðUr-Afríiku oig að ekki miegi gleira ntednis 10001- ar éaminiiinig við sitjóm lan Smiitlh í Ródlesiu. I möngium tillaignanna sieigir að fbrystia fWdksiimis vexðd eiin sök- uð um kiasmiMgansiigurinn oig bent er á að ekki hiafii verið löigð ruóigu mdlkil áihierzila á ailt siem Wilsom og stjóm hanis hafi kom- ilð til iedðar á siíðaista kjörtíma- bili. Hrapaði 300 fet Osaka, Japan, 31. ágúst. AP. BOEING 727 þota frá jap- önsku flugfélagi hrapaði rúm- lega 300 fet þegar hún lenti í loftgati fyrir vestan Osaka, flugstjóranum tókst að ná valdi á henni aftur og koma henni heilu og höldnu á áfangastað. 18 manns slösuð- ust, þar af þrír alvarlega, og meðal hinna slösuðu voru tvær af þremur flugfreyjum vélarinnar. Boeimg þotan var í rúmlega 30 þúisund feta hæð, þegar hún lenti skyndilega í miklu ' uppstreymi, og þeyttist tæp hundrað fet uppfyrir áæt.laða flughæð, þaðam Ihrapaði hún svo lóðrétt rúmlega 300 fet niður, áður en flugstjóranuim tókst að ná valdi á henni. Þrátt fyrir þetta gífurlega álag var vélin óskemmd, en sem fyrr segir uirðu margir farþeganna að fara í sjúikra- hús. Miðausturlönd: Golda Meir gröm Bandaríkj amönnum - hugleiðir Dayan að segja af sér? New York, Amman, Tel Aviv, 31. ágúst AP—NTB GOLDA Meir, forsætisráðherra ísraeis, ætlar að senda Banda- ríkjastjórn orðsendingu einhvern næstu daga, og er haft fyrir satt að hún muni þar láta í Ijós van- þóknun sína á dræmum undir- tektum Bandaríkjamanna við sí- endurteknum kvörtunum ísraela yfir því að Egyptar rjúfi vopna- liléið. Golda Meir sagði í dag, að því væri ekki að leyna að ísra- elar væru ekki alls kostar ánægð ir með afstöðu Bandaríkjamanna sem þó væru helztir stuðnings- menn ísraela í þessum deiluni. Bandaríska vikuritið Time skýrði frá því í dag, að Moshe Dayan, varnarmálaráðherra Is- raeis ígrundaði nú Iivort hann ætti að segja af sér embætti, ef sainningaviðræðurnar um Mið- ansturlönd héldu áfram eins og Iiingað til. Er haft eftir heimiid- um Time, að Dayan hafi hvatt tii þess á ríkisstjórnarfundi á dögiinuin, að ísraelar neituðu að taka þátt í fundunum, fyrr en Egyptar hefðu í eitt skipti fyrir öll heitið að virða vopna- hléið. Gunnar Jarring, sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna kvaddi í dag á sinn fund fulltrúa Egypta í viðræðunum. Höfðu þeir ekki hitzt að máli síðan í fyrri viku. Ekkert hefur verið látið upp- skátt um fundinn í dag. Tekoah, fulltrúi Israela er enn í Tel Avív þar sem hann ráðgast við stjórn sína og er hann ekki væntan- legur til New York fyrr en síð- ari hluta vikunnar. 1 fréttum frá Amman í kvöld sagði, að jórdanskir ráðherrar og skæruliðar Palestínuaraba hefðú hvorir í sínu lagi átt fundi með sér í kvöld og rætt þar síðustu átök skæruliða og stjórnarhers, en einnig hafa skæruliðar barizt innbyrðis og allmargir látið iíf- Framhald á bls. 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.