Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1970 Aöalfundur Stéttarsambands bænda: Bráðabirgðasjóður verði efldur Lífeyrissjóður bænda verði efldur AÐALFVNDI Stéttarsambands bænda lauk að Varmalandi í Borgarfirði í gær. Var þetta 26. aðalfundur sambandsins, en á þessu ári er liðinn aldarfjórðung- ur frá stofnun þess. Margar til- lögur voru samþykktar á fund- inum, svo sem að kannaður verði fjárhagslegur grundvöllur fyrir stækkun gistirýmis Hótel Sögu, að innflutningur kjamfóðurs verði sameinaður undir einni yf- irstjóm svo og mölun og blöndun fóðurbætis, að aukin verði styrk- ur til grænfóðurræktar, að Bjarg- ráðasjóður verði efldur á þessu hausti til aðstoðar bændum vegna fóðurkaupa og að bændum, sem orðið hafa fyrir verulegu tjóni af völdum öskufalls verði veitt fjárhagsleg aðstoð. Þá samþykkti fundurinn til- lögu þess efnis, að rík áherzla skuli lögð á, að náttúru lands- ins verði ekki spillt af mann- virkjagerð og einnig tillögu, þar sem því er lýst sem óviðunandi, að fámennur hópur mjólkurfræð- inga skuli geta valdið bænda- stéttinni tugmilljónatjóni með stöðvun á vinnslu og sölu mjólk- ur, eins og raun varð á á sl. vori. Þá lýsti fundurinn yfir stuðningi við frumvarp það um lífeyrissjóð bænda, sem fram kom á síðasta Alþingi. Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra flutti ræðu á fundi sambándsins, þar sem hann sagði m.a., að það væri sýnt, að vegna kalsins yrði að gera ráðstafanir og myndi Harðiærisnefnd hafa það verkefni með höndum að gera tillögur til úrbóta, og vegna fó^urskort9, sem væri yfirvof- andi. Hefði nefndin ferðazt um í sumar og kynnt sér sem flest varðandi það mál. Vonandi væri, að betur rættist úr en á horfði á miðju sumri, þar sem hlýindi hefðu verið meiri í ágústmánuði og grasspretta heldur en í júlí, sem hefði verið með kaldasta móti á þessari ölcí. Ráðherrann gat þess, að auk verksmiðjunnar í Gunnarsholti myndi taka til starfa á næsta ari önnur heykögglagerð á Hvols- velli, þar sem keypt hefði verið gmsmjölsverksmiðja af SÍS. Þá væri eðlilegt að athuga mögu- leika á, hvort tiltækilegt þætti að koma upp fleiri heyköggla- gerðum víðar um land og hefði m.a. verið talað um Hornafjörð i*því skyni. Sömuleiðis hefði ver- ið um það rætt að koma upp hey kögglagerð í Suður-Þingeyjar- sýslu og væri það mál til athug- unar. Þá væri og tiltækt land í Skagafirði í sama skyni og væri það ein-nig til athugunar. NAUÐSYN AHARÐGERARI GRASTEGUNDUM Hefja yrði herferð gegn kal- inu. Samræma yrði aðferðir og sameina krafta til nýrra og auk- inna átaka gegn kalinu til þess að vinna bug á því. Það yrði að reyna að finna þær tegundir fóð- urgrasa, sem þyldu betur kuld- ann og skiluðu góðri uppskeru við lágt hitastig. Finna yrði áburðargjöf, sem gæfi meiri uppskeru og væri nú betri aðstaða í þessu skyni í Keldnaholti fyrir Rannsóknar- stofnun landbúnaðaxins, þar sem hún gæti tekið jarðvegssýnishom víðs vegar að á landinu til rann- sóknar og gefið bændum leið- beiningar um það, hvaða áburð- ur væri heppilegastur. En fleiri ástæður en kuldinn væru fyrir grasleysinu og kalinu og mætti ekki loka augunum fyr- ir þeim. Ofnotkun túna væri sums staðar mikil. Tún væru beitt fram í júnílok, kannski hvíld í þrjár vikur eða mánuð, síðan væri 9Íegið í ágúst og svo búfénu aftur hleypt á túnin og þau rót- nöguð fram eftir öllu hausti. Auk þess væri oft farið með þungar vélar yfir túnin í hvaða ástandi, sem þau væru. Tún, sem þannig væri farið með, væru ekki vel undir veturinn búin. Ráðherrann saigði ennfremur, að bændur hefðu sýnt mikinn dugnað í lélegu árferði og sikil- semi þeirra hefði yfirleitt verið ágæt á árirau 1969. Sem betur fer, þá væru það tiltölulega fáir bændur, sem ekki hefðu getað staðið í sikilwm með afborganir af liánum, en rétt væri að rök- studd könnun yrði gerð til þess að létta undir með þeim. Bændur hefðu háð varnarbar- áttu sl. ár vegna tíðarfarsins, en þeir hefðu staðið sig vel fyrir það. Framleiðslian hefði ekki dregizt saman neitt að ráði þrátt fyrir þessi hörðu ár. Meðgjöf á kjötafurðum yrði sennilega minni á þessu verðlags ári en hinu fyrra vegna minna kjötmagns og vegna betri markað ar erlendis, en útfl utn in gsbætur myndu hæk'ka, vegna þess að verðið heifði hækkað og væri gert ráð fyrir því, að útflutnings- bæturnar á næsta ári myndu nerna um 400 millj. kr. eða hækka um 90 millj. kr. HAGNAÐURINN AF EFTA InigóifuT Jónsson sagði, að haigniaðurinin af innigöngu í EFTA hefði örugglega numið 40 millj. kr. á kjötsö'liunni á framleiðslu fyrra árs einni og það væru fleiri landbúniaðarvörur, sem selzt hefðu betur vegna inngömg- unmar. Ráðherrann skoraði á fundar- mienin að samiþykkja fiumvarpið um lífeyrissjóð bænida og kvaðst þegar hafa heitið því að beita sér fyrir, að þetta frumvarp, sem lagt var fram á síðaista Alþingi, yrði að lögum fyrir áramót, yrði það samþykkt á fundinum. Það væri ekki rétt, að bændur væru einir landsmanna utan lífeyris- sjóða og sú stefna væri almenn, að aWir landsmenn ættu að vera í lífeyrissjóði og þá bændur lílka. Þó að ský væru á lofti í ís- lenZkum landtoúnaði, þá væri ástæða að mörgu leyti til bjart- sýni, vegna þess að þjóðarhagur hefði batnað í heild. Aflabrögð hefðu verið sæmileg og útfluitn- inigsafurðaverðið hefði farið hækkandi. Gjaldeyrisvarasjóður- inn héldi áfram að vaxa. Ef unnt yrði að tryggja, að kauphækkun lauinþega frá því í vor yrði raun- veruleigar kjarabætur, þá ykist kaupgeta neytenda einnig og það væri naiuðsynlegt, að táka tilllit til þess, þegar talað væri um, hvernig ætti að tryggja hags- muni bænda og landbúnaðarins. Ríkisstjórnin hefði i sumar skrif- að Aiþýðusambandi íslands og Vinnuveitendasambandi ísiands og óskað eftir að taka upp við- ræður við þessa aðila, á hvern hátt mœtti fyrirbyggja, að dýr- tíðin ryki upp og kauphækkun- in rynni út í sandínn. Formaður Stéttarsambandsins hefði minnzt á það við sig, að það væri eðli- legt, að bændur hefðu átt þar hlut að máli. Kvaðst landbúnað- airráðherra vera því samlþyikkur og hafa komið því á framfæri ininian ríkisstjórnarinniar. í ldk ræðu sinnar skoraði land búnaðarráðherra á bændur að halda öllum sínurn þrótti og al'lri sinní von þrátt fyrir kulda og grasleysi. Annálar sýndu, að kíU'Idatímabil eins og það, sem staðið hefði yfir umdainfarin fjög uir eða fimm ár, stæðu oftast ekki lengi yfir, heldur væru stutt unz teikið hefði að hlýna aiftur. VERKFALL MJÓLKUR- FRÆÐINGA ÓVIÐUNANDI EINS oig greiint var frá bér að framian, voru miamgar tillögur samþyklkitar á a®ailfiumdi Stéttar- félaigi'inis. Fara nioíklkrar þeirra hér á eftir: Aðalfundur Stéttarsambamds bæmd.a 1970 telur óviðumamdi, að svo fámiemmiur hópur sem mjólk- urfræðimigar sikuli geta valdið bændastéttinni tugmilljónia kr. tjónd mieð stöðvum á vinmslu oig sölu mriólkur eims oig raum varð á á síðastliðnu vori oig stumdum á’ðiur, samtímia að hægt var að ná samfcomulaigi við önnur stétt- arfélög urn að leyfia flutnimiga, viminisliu oig sölu á mjólk, brátt fyrir að þau væru eimmiiig í vimmudeilu. Frmi't'iriirm felur stjónn Stéttar- S9mb",mHsimis að vimma að lauism þ-'^-ara mála þanniig, að slíkir atiburðir emdurtaki sdig ekki. Aðalfiwndur Stéttarsiamibaimds bæmda 1970 lýsir stulðinimigd við frumwarp það um lífeyrissijoð bænda. seim fram kiom á síðasta Alibiricn. Jafmframt sfoorar funid- urimn á löasiafarvaldið að hraða cioim|Vv,.invt fmnrnvairpmmis, srvo að iífw-icnöðiin'iinin geti tefcið til stiorfa mm p(Mo,fitiu áramót. emda tnorimtir fii’in'tiiT-mm þiyí. að stofm- Výn'x’h-O'tnn'rioldið verði fellt mið ur í A ðalfumdn.iT Stéttiarsramibamds bæmd.a 1970 heiimilar stjórn sam- bandsins að leggijia til við hús- stjórn Bænidahallarinn'ar að kammia fjárhaigsleigan grumdvöll fyrir stæfckum gistirýmis Hótel Sögu, og leiggja niðurstöður könmiumiarinmiar fyrir næsta áðal- fund. Aðalfundur Stéttarsambands bændia 1970 leiglgur ríka áherzlu á að náttýau landsimis verði ekki spillt við mainmvirikjagerð af hálfu einstaiklimiga, félaigssam- taka eðia opimiberra aðila. Fundurinn gerir þá kröfu að opinberir aðilar ákveði ekki breytimgu á rennsli fallvatna, stífliuigerðir eða önnur manm- virki, er áhrif hafa á umhverfi sitt, niema fyrir liggi samiþykiki hlruitaðeiigamdi bæmda, sveitarfé- laga og NáttúrurvemdaiTáðs. Fumdurinm leggiur áberzlu á að auikma verndum oig ræfctum ís- leinzikra veilðivatma til "jölbreytt- ari atviminuihátta í sveátum larnds- imis oig þjónustu vfð ferðamemin. Að gefnu tilefni vill funidur- stæðu náttúrufari Mývatmis- og Laxársvæiðisiims. Fumidiurimm lýsir fullum stuðminigi við >þau sjómar- mið, að þetta svæði beri að verja um aldiur og ævi gieign bvers kon- ar náttúruispjöllum af manma- völdum og skiorar á Alþiugi og rífcisstjórn að trygigja verndum þeisis mieð löggjöf. Aðalfumdiur Stéttarsambanids bænda 1970 telur allt benda til að hagkvæmt sé og nauðsynlegt að innflutnim'gur kjamfóðurs verði sameimaður undir eimni yf- irstjórn svo og mölun og blönd- un fóðuæsins. Fundurimn feiur því stjórn sam bandsins að vinna að því, að slíku fyrirkomiulagi verði komið á, jafnframt skal stefnt að því að kornið verði á jöfnunarverði á kjarnfóðri. Fumdurinn telur sjálfsagt, að nú þegar verði teknar upp við- ræður við þá aðila, sem annast hafa innfluting fóðurikorms og uridirbúa nú móttöku og geymslu á lauisu korni og blöndun kjarn- fóðurs. TILLÖGUR HARÐÆRIS NEFNDAR AðiaMumdur Stéttars'amibanids bænda 1970 fagnar þeirri ákvörð un landbúnaðarráðherra að láta harðærismefnd starfia áfram og vill fyrir sitt leyti þk'ka henni vel unnim störf. AðaLfumdur Stéttarsamibamds bænda haldinm að Varmalamdi 29. til 31. áigúst 1970 beiinir því til ríkisstjórnrinnar, vegna þess geigvæmlega sprettul-eysis, sem enm er víða um lamd, að hún út- vegi Bjairgráðaisijóði á þesisu hausti nægilegt fjánmagn til að aðstoða bændur vegna nauðsyn- ieigra fóðurfcaiupia. Aðs'toð þessi verði í svipuðu fonmi og umdamfarin harðærisár, en aiuk þess verði þeim bændum, sem orðið hafa fyrir stórfeHdu tjóni af völdum harðæris í þrjú ár eða lengur, veitt auikirn fyriir- Ingólfur Jónsson, landbiinaðarráðherra. greiðsla með óafturkræfu fram- lagi til fóðurkaupa eftir mati Harærisnefndar. Þá skorar fumdurinn á ríkis- stjórnina að hún beiti sér fyrir breytiri'gum á lögum um Bjarg- ráðasjóð þannig, að frarrilög sveitarfélaiga verði kr. 100,00 á hverm íbúa og mótfr'amlag ríkis- sjóðs hækki hlutfallslega. Aðalfumdjurinn telur emm sem fyrr, að leggja þurfi mun meiri áherzlu á kaLrannsóknir en nú er gert. í því sambamdi vísar futndurinin til samþýkktar aðalfumdar Stétt- airsambamdiS bænda árið 1969. Til við'bótiar þeim telur fund- uriinn að leiggja þurfi sérsitaka á- berzlu á tegunda- og stofnranm- tóknir túmgrasa. Aðalfumdur Stéttarsambamds bænda 1970 vill, vegna bine í- skyggi'lega útlits um heyöflum á þessu sumri, leggja áherzlu á eftirfaramdi: Reymit verði að nýta öll slægjulömd hvar sem er á lamd- imu svo sem kostur er á. Þeir bæmidur, sem telja sig geta selt hey, tilikynni það Bún- aðarféiaigi ísliainds eða viðkom- amdi héiraðsráðiumaut, svo hægt sé að ráðstafa því þangað sem mest er þörfim, enda ríki fyllsta sanmigirni í þeim viðskiptum. Með tilliti til þesis að útlit er fyrir hækkamdi verð á fóður- bæti og engar líkur fyrir að hægt verði að fá hey næsta vw, eru bændur alvarle'ga áminm'tir um að fæfcka heldur fénaði sín- um en setja á í tvísýnu. Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn að Varmalandi í Borgaríirði 29. og 30. ágúst 1970 telur rika nauðsyn bera til þess, að þeim bændum sem orðið hafa fyrir verulegu tjóni af völdum öskufalls á þessu ári, verði veitt fjárhagsleg aðstoð úr ríkissjóði, svo að þeir geti haldið búrekstri áfram, og tekur undir framkomn ar tillögur harðærisnefndar í þessu efni, en telur að bændur verði einnig að fá greiðslu fyrir: 1. Aukalegan fóðurkostnað er varð í vor vegna öskufalls- ins. 2. Sannanlegt tjón á búfé af sömu sökum. 3. Uppeldiskostnað fjár, ef lóga þarf veturgömlu fé vegna flúoreitrunar. Aðalfundurinn skorar á ríkis- valdið að veita fé í þessu skyni. LANDVERND Aðalfundur Stéttarsambands bænda samþykkir að Stéttarsam band bænda gerist aðili að Land græðslu- og náttúruverndarsam- tökum Islands (Landvernd). Aðalfundur Stéttarsambands bænda samþykkir í tilefni 25 ára afmælis þess að gefa kr. 500.000 til rannsókna á orsökum kals og úrbótum á því. Verði þessu fé varið til dreifðra tilrauna eftir tillögum Kalnefndar undir stjórn Rannsóknastofnunar landbúnað- arins. Jafnframt samþykkir fundurinn að gefa Landgræðslu- og Náttúruverndarsamtökum ís- lands kr. 100.00 af sama tilefni. Hundavinafélagið beinir þeim tilmælum til bænda að þeir leyfi ekki börnum að hafa með sér hvolpa úr sveitinni þar sem hundahald er ekki leyft á Stór Reykjavíkur svæðinu. Reykjavík, 1. 9., 1970 Hundavinafélagið. F’rá aðalfundi Stéttarsambands bænda. Bjarni Halldórsson, bóndi í Uppsölnm í Skagafirði var fundarstjóri á fundinum. in vekjia sérstaka athygii á ein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.