Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1970 3 VIÐ SÁTUM á hafnarbakkan- um við „Skúiagötuna", á Mallorka og íslenzku skip- stjóramir tveir sem sátu hjá mér voru að tala um að lysti- snekkjurnar, sem við biöstu myndu líklega duga skammt við Islandsstrendur. Yfir þess kyns spjalii sátum við drykk- ianga stund og spáðum í glæsi legu skipin á iystibátahöfn- inni, þegar við tókum allt í einu eftir kunnuglegum möstr um innan um öll leikföngin. Ekki bar á öðru, þarna dól- aði við kengi varðskipið fyrr- verandi, Sæbjörgin, eins og sk natti.nn úr sauðarleggnum. Við örkuðum af stað til þess að kanna málið og leita fregna af Islendingum sem lögðu upp frá ísiandi fyrir tæpu ári í vinnuleit á Sæ- Sigurður lengst til vinstri með fjölskylduna og áhöfn um borð í Sæbjörgu gömlu, sem nú lieitir Bonnie og siglir undir Panamaflaggi, en með íslenzka fánann í formastrinu. I gamalkunnum bát á Mallorka Elíasi Sveinssyni VE ræddu þessi mál kyrfilega við Sig- urð og það var ekki talað af minni alvöru en á bryggjunni, eða um borð á hávertíðinni. Inn á milli var þó slegið út í aðra sálma og í þeim slætti náði ég í stórum dráttum ferðasögu áhafnar Sæbjargar/ Bonnie síðan hún lagði úr höfn á íslandi i ævintýraleit. Framhald á bls. 10 Spjallað við Sigurð t>or- steinsson um borð í Sæ- björgu gömlu, sem nú heitir Bonnie og vinnur við olíu- rannsóknir björgu og skipstjórinn, Sig- urður Þorsteinsson tók alla fjölskylduna með sér, konu og 6 börn. Einn 5 sona Sigurðar tók á móti okkur á bryggjunni og bauð okkur óðara í kaffi að íslenzkum sið. Bauð hann okk ur í lúkarinn og sagði að for- eldrar sínir kæmu innan tíð- ar úr bænum. Það var skemmtilegt að sitja þarna um borð í íslenzkum bát á Mallorka og sötra kaffi, eins og maður sæti um borð í bát í Eyjum eða Grindavík. Stærri var nú heimurinn ekki þegar um borð var komið. Og vel á minnzt, Sæbjörg heitir ekki lengur Sæbjörg. Nýtt nafn er komið á skipið og nú heitir það Bonnie í höf- uðið á dóttur Sigurðar, Þor- björgu, en hún er kölluð Bonn- ie. Innan tíðar kom Sigurður um borð með konu sinni Eddu Konráðsdóttur og ekki leið á löngu áður en setzt var við borð aftur í skut úti und- ir beru lofti og á samri stundu voru skipstjórarnir 3 komnir í gang og um fátt var spjall- að annað en það sem við kom sjónum. Einhver hefði nú haldið að menn færu til Mall- orka til þess að tala um ann- að en sildveiðar, troll, Breiða- merkurdýpið eða Miðnessjó- inn, en Eggert Gislason skip- stjóri á Gísia Árna og Bjarn- héðinn Elíasson skipstjóri á Bjarnhéðinn Elíasson lengst til vinstri, Eggert Gíslason og Sigurður Þorsteinsson spjalla saman á Mallorka um fiskiríið á Islandi um leið og þeir borða safarík vínaldin úr suðræn- um skógum. Súrpar-salai) HERRADEILD: HEiLAR PEYSUR, Shetlandsull, áður 990.— nú 590. SKYRTUR m/bindi — 1.190 — — 550. SKYRTUR — 990,— — 550. GALLABUXUR — 890 — — 550. TERYLEIME BUXUR — 1.695.— — 970. STUTTJAKKAR — 2.700,— — 1.500. STAKIR JAKKAR frá FOX — 3.690,— — 1.990. FLAUELSJAKKAR — 4.200,— — 2.200. DÖMUDEILD: VESTISPEYSUR með ermum áður 1.590,— nú 800.— AIMGÚRAPEYSUR — 1.190 — — 790,— ANGÚRAPEYSUR. Harold Ingram — 990 — — 590,— KJÓLAPEYSUR, Harold Ingram — 1.760 — — 890 — VESTISPEYSUR, án erma — 1.390 — — 800 — ULLARKÁPUR — 3.890 — — 1.900.— REGNKÁPUR — MAXI — 2.200 — — 1.290 — PILS frá KIDAX — 1 990 — — 990,— PILS — MINI — 1.390 — — 790,— BLÚSSUR Jersey — 990.— — 550,— KJÓLAR — MIDI frá 1 400 — KJÓLAR — MINI frá 600,— ULLARSiÐBUXUR — 1 390,— — 500,— TERYLENESlÐBUXUR — 1.695 — — 970.— STUTTJAKKAR — 2.900,— — 1.500,— LEÐURVESKI 450.— MUNIÐ: 10°Jo afsláftur at öllum vörum í 3 daga meðart sumarsalan stendur. M J\ JF TÍZKUVERZLUN M M I M W MmJr JnLum M I UNGA FÓLKSINS STAKSTEIMAR Nemenda- hreyfing I sumar hafa farið fram nokkr- ar umræður i röðum námsmanna erlendis og stúdentc. við Háskóla íslands um hreyfingu íslenzkra námsmanna. Nú getur hugtakið námsniannahreyfing rpyndar ver ið nokkuð óljóst og eðlilegahafa menn mismunandi liugmyndir um slikt fyrirbæri. Það er þó alveg augljóst, að hreyfingar geta ekki orðið til úr engu. Einhverj- ar ástæður hljóta að hvetja menn til athafna og átaka, hver svo sem þau eru. Samband ís- lenzkra námsmanna erlendis virð ist hafa tekið all verulegum breytingum og margt bendir til þess, að þessi samtök séu að þró ast í bein stjórnmálasamtök. Enda virðist námsmannahreyf- ing i þeirra augnm. fyrst og fremst eiga að vera stjórnmála- legt afl. Ein út af fyrir sig er þessi þróun ekkert athyglisverð, en það vekur hins vegar nokkra furðu, að þessi hópur náms- manna virðist ekki virða lengnr þær grundvallarskoðanir, sem Iiggja að baki fulltrúalýðræði. Það virðist vera nokkuð almenn skoðun meðal íslenzkra náms- manna erlendis, að námsmanna- hreyfing t.a.m. eigi ekki að vera skipulögð samtök, heldur hópur manna, sem hefur aðstöðu og getu á hverjum tima til þess að vinna að einhverju ákveðnu mál efni. Þetta hefur óhjákvæmilega í för með sér, að þeir, sem mest- an tima hafa aflögu og mestan áhuga hafa, ráða alfarið um gang mála. Þannig eigi til að mynda ekki að tryggja nemend- um utan af landsbyggðinni önn- ur réttindi en þau, að þeir megi vera með, ef þeir geta fórnað tíma og fjármunum til þess að koma til þess staðar, þar sem hreyfingin er hverju sinni. Óeðlilegar aðferðir Það er augljóst, að hreyfing af þessu tagi er einungis fyrir- tæki þeirra, sem hverju sinni geta eða hafa aðstöðu til þess að taka beinan þátt í starfi. Þannig yrði almenn hreyfing ís- lenzkra námsmanna ekki byggð upp á þessum grundvelli. Af eðli legum ástæðum hljóta námsmenn eins og aðrir að búa við mis- jöfn skilyrði til þátttöku í slíku starfi. Búseta og persónu- Iegar aðstæður skipta þar mestu máli að öllum likindum. Af þeim sökum er nauðsynlegt að hafa slíkar lireyfingar skipulagðar, svo að áhrifaréttur þessara að- ila verði tryggður. Ef þetta er ekki gert verður það ávallt fá- mennur hópur, sem í einu og öllu ræður ferðinni. Þeir náms- rnenn, sem ekkert eða lítið þurfa að vinna og þeir framgangshörð ustu fá þá í sínar hendur mik- ið áhrifavald einungis vegna sér stakrar aðstöðu. Slíkar starfsaðferðir eru I mesta máta óeðlilegar og til þess eins fallnar að grafa undan lýð- ræðislegum stjórnarháttum. Hitt er hins vegar alveg sjálf- sagt, að íslenzkir námsmenn myndi almenna hreyfingu til þess að þoka áleiðis hverju því máli eða máhnn, sem þeir telja æskilegt á hverjum tíma. En eigi slík hreyfing að vera hreyfing allra íslenzkra námsmanna, þá verður að tryggja sem jafnastan rétt til áhrifa; að öðrum kosti veröur ávallt lítið mark tekið á orðum og athöfnum námsmanna hreyfingar. Með þessu er ekki verið að gefa í skyn, að óeðlilegt sé að einstakir hópar starfi á þessum grundvelli, ef þeir kjósa það. Hins vegar er óeðlilegt, að þeir starfi þannig í nafni fjöld- ans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.