Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGITR 1. SEPTEMBER 1970 1 næturhitanum Framhaldssaga Morgunblaðsins „í næturhitanum", sem nú er ný- lokið í blaðinu, hefur verið kvikmynduð og hlaut Oscarsverðlaun sem bezta myndin árið 1968. Aðalhlutverkið leikur Rod Steiger, sem einnig hlaut Oscarsverðlaun fyrir leik sinn. Kvikmyndin verður sýnd í Tónabíói. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Drottinn heyr þú bæn mína og hróp mitt berist fyrir þig. Byrg eigi auglit þitt fyrir mér, þegar ég er í nauðum staddur (Sálm. 102.2). í dag er þriðjudagur 1. september og er það 244. dagur ársins 1970. Eftir lifir 121 dagur. Nýtt tungl. Tungl fjærst jörðu. Ar- degisháflæði kl. 6.19. (Úr ísiands almanakinu). AA- samtökin. v-ðlalstími er í Tjarnargötu 3c a?ia virka daga frá kl. 6—7 e.h. Síml '-Ö373. Almemnar upplýsingar um læknisþjónustu i borginnl eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Iækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. TekiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að GíVÖastræti 13 sámi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgxmm TAKIÐ EFTIR Kaeliskápimi breytt í frysti- skápa. Hluti af skápnum hrað frysti-ng. Guðni Eyjólfsson, sími 50777. HEIMAMYIMDATÖKUR B a rna - og brúðkaupsmynda- tökur í correct colour. — Vönduðustu Htmyndiir á mark aðnum. — Stjömuljósmyndir, Flókagötu 45, sírni 23414. ARINN Ef ég hleð arm-rnn, þá logar vel og reyki-r ek'ki. Fagvinna. Sími 37707. M. Norðdahl. KEFLAVlK Til söliu raðhós við Faxafcma'ut I Keflavík. Fasteignasalan Hafnergötu 27, Keflavík, sími 1420. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, oak- rennur, svahr o. fl, G rum bindandi tílfcoð. Verktakafélagið Aðstoð, simi 40258. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42. simar 33177 og 36699. 8—22 FARÞEGA hópferðabílar til leigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf, simi 81260. AFRÓDlTA AUGLÝSIR AndHtsböð, handsnyrting, lit- smr, vaxmeðferð, hárgreiðsla, saunafcað, nudd, Sími 14656. Laugavegur 13. NOTUÐ GOLFSETT £8 ti'l £50. Skriifið eftir uppl. og lista yfir ódýr byrjenda- sett og gæði dýrani setta. S'ilverda'le Co. 1142/1146 Argyte St. Gteisgow, Sootl. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast 1. okt., heizt ro'ítlii Há- Skóteos og Lamdsp'rta'terKS. Fyrirframgreíðste. Uppl. í síma 92-2220 eða 92-1770. MEIRAPRÓFSBlLSTJÓRI með rútupróf óskar eftir vinrvu. Upplýsingar í síma 40854. EINBÝLISHÚS eða góð ífcúð óskast til teigu, æski lega st sem naest Lang- holtsskóla. Fynirframgre'iðsíte. Upplýsingar í símum 84807 og 31444. RENNIBRAUTIR Ný gerð af nennifcnaiuituim fyrir útsaum með útskornu topp- styk'ki. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, símii 16541. SVEFNSÓFAR Eiin® og 2ja manna svefnsóf- sr, svefnifcek'kir og svefrvstói- ar. Greiðsliuskiiméter. Nýja bólsturgerðin, Lauga ve-gi 134, sími 16541. SUMARBÚSTAÐUR eða lóð í négrennii Reykja- vfkor óskast tií kaups, hefat viO vatn. TiHboð sendirst afgr. Mfal. nrverkt „Somarbústaður 446". Nú á .lón minn í stríði Sögn Magnúsar Skagfirðings. Jón nokkur frá Þili i Svartár dal þurfti að fara suður með peninga fyrir lestaferðir. Hann átti rauðan hest, mjög fráan, en jafnan magran. Þennan hest ætl aði hann ekki að hafa með sér í ferðina, en kona hans sagði, að honum mundi vera bezt að hafa hann með, og gjörði hann það. Ferðin gekk allvel. En þegar hann kom norður aftur, sagði hann frá því, að á suðurleið hefði hann lagt sig til svefns í svonefnda Hvannahóla nálægt Sandi, eða um þær stöðvar. Hafi hann þá heyrt í gegnum svefn- inn mannamál og vaknaði við ill an draum. Ekki segir neitt af Spakmæli dagsins — Lítill drengur spurði föður sinn, hvort Nero hefði verið slæmur maður. „Gerspilltur," svaraði faðir hans. . . . Löngu síðar spurði annar drengur föð- ur sinn hins sama. „Ég veit ekki, hvort hægt er að segja það,“ svaraði faðirinn. „Maður má ekki dæma of hart. En því verð ur ekki neitað, að hann fór oít miður heppilega að ráði sínu." Enskt. viðureign þeirra, en það hafa menn fyrir satt, að hann hafi unnið að einhverjum með ístaði sínu og hleypt svo undan á Rauð. Þá nótt hafði kella hans sagt: „Nú á Jón minn í stríði." Hestinn lét hann ekki snerta það sem eftir var sumarsins, og hugðu menn það til bera, að hann hafi þótzt eiga nokkuð undir honum. Eftir þetta hafði Jón verið skapharður nokkuð. Ekki er langt siðan hann dó. (Þjóðsögur Thorfhildar Hólm). VÍSUK0RN I tilefni af björgunarafrekl Eggerts ráðherra. Eggert sómi ættarlands, allan blóma styður. Nú er ljómi um nafnið hans, nú er „dómafriður". Lilja Björnsdóttir. ÁHEIT 0G GJAFIR Hátcigskirkja L.H. áheit kr. 150, N,N. áheif kr. 100, Or kirkjubauk kr. 1.343.85. Guðrún Pálsdóttir BóJ st.hlíð 3. til minningar um Gunn ar Sigurgeirsson píanókennara, kr. 1.000. GAMALT OG GOTT Senn kemur sumarið, sólin blessuð skín, vist batnar veðrið, þá veturinn dvin. Tannlæknavaktin er í Heilsiuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 1.9. Arnbjöm Ólafsson. 2.9. og 3.9. Kjartan Ólafsson. 4., 5., og 6.9 Arnbjörn Ólafsson. 7.9. Guðjón Klemenzson. Læknisþjónusta á stofu á Iaugar- dögum sumarið 1970. Sumarmániuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er opiin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- oig helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÁ NÆST BEZTI Breti og Rússi voru við laxveiðar í á, sem rann á landamærum Rússlands og ótilgreinds lýðræðisrikis. Rússinn, sem var Rúss- landsmeginn árinnar, varð ekki var, en sá brezki dró hvern fisk- inn af öðrum. Rússanum fannst þetta kynlegt, og loks kallaði hann yfir til Bretans og spurði, hvaða agn hann notaði, fyrst hann fiskaði svo vel. Bretinn svaraði: „Ég nota ekkert sérstakt agn, félagi, en sá er munurinn, að hérna megin þora fiskarnir að opna munninn." íslendingur erlendis yrkir heim Yfir hafið bláa, heim á Islands grund, hugur oft mig tekur, létt er þá mín lund. Litið fæ ég aftur fjöllin fögur, blá fegra hér í heimi enginn ættland á. Heyri ég fuglasönginn, fossinn kveður ljóð fjóla, sóley prýða dalinn þar ég stóð. Grasið var svo fagurt, gleym mér ei ég sá glóir sól í heiði, Guð ég lofa má. r í Blöndugili Straums við niðinn stari hljóður, stormur, þó að hugann svelli, þar, sem landsins göfgi gróður gils í djúpi, heldur velli. Tigin björk við bergsins fætur, þó brysti gnægðir ljóss og varma, hennar sterki stofn og rætur standa fast i gljúfurbarma. Ránshönd fór um foldu alla, féll í hrönnum bjarka-liðið, um grund og móa, hlíð og hjalla hlífðarlaust að rótum sniðið. Ein loks stóð þar eftir björkin. allt var landið skrúða rúið, örfok, sandur öll var mörkin. Auðnu þjóðar burtu snúið. Eins og friðlaus fjalla-búi faldist hún, er sótti liðið. Menn og soltinn sauða-grúi sigrað fékk ei klettariðið. Hún lifði í skugga, líkt og þjóðin, langar nætur, kalda daga. Und hörðum berki geymd var glóðin Gæðasnauð varð beggja saga. I Hún sýndi glöggt: að Island átti 1 óðalsrétt og tignar-skrúða. í Sannaði og: sín meira mátti, magnan lífs, en sveitin rúða. Glitrar dögg á grænum kvisti, Gefur sýn: um framtið landsins. Hugsjón mörg, er hugann gisti, háð er vizku, og þreki mannsins. Ef sálir manna. sígild fræði, sögu landsins geta skilið, björt er von, að bjarkir klæði bergið allt og klettagilið. Söngur hefst, og roðnar runnur, rósin vex við skógar-hlyninn. „Gljúfrabúi", gamal-kunnur, gleðst við forna æskuvininn. Berar skriður, holt og hlíðar, hraun og sanda munu klæða: barrskógar og bjarkir fríðar. Beztu vitni landsins gæða. Frjáls er þjóð, og „fögur hlíðin," framtíð glæst, ef ekki brestur vizku og kraft, er verndar lýðinn. Viðsjáll reynist margur gestur. Vaxtar-sprotar allra alda einu hátt að marki stefna: Hugsjónir til himins tjalda horfa, þær, sem ber að efna. Sælulundinn sumars-gesta, söngvahöll, í dýrðar ljóma, lifið oss ei láti bresta. Ljósið þráum, bjarta hljóma. Stgr. Davíðsson. Björ Ingibjörg Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.