Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 10
10 MOítGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 1. SUPTEaVDBER 1970 Samkeppni um tákn N orðurlandar áðs Bonnie við eina lystibátabryggjuna á Mallorka. Næsti bát- ur við Bonnie var 100 ára gömul seglskúta, sem var til sölu íyrir 20 þús. pund. NORÐURLANDARÁÐ efnir tU samkeppni í samráði við Félag norrænna teiknara um merki fyrir ráðið. f boði eru þrenu verðlaun, samtals að upphæð 20 þúsund sænskar krónur, eða um 340 þúsund íslenzkar kr. Fyrstu verðlaun eru um 170 þúsund ís- lenzkar krónur, önnur um 102 þúsund og þau þriðju um 68 þús- und kr. Þá getur dómnefnd ákveðið að veita aukaverðlaun, samtals rösklega 76 þús. ísl. kr., og fyrir merki það, sem valið verður tákn Norðurlandaráðs skal greiða tæpar 70 þús. ísl. kr. umfram verðlaun eða þóknun fyrir forkaupsrétt. Til þátttöikiu er boðiið öllum — Slysið Framhald af bls. 32 ihöfum sennilega lemt of nieð- arlega í sundinu, því straum- urinn var arðinn það þungur að þegar við köstuðium út steini og límu til þess að stöðva bátiinin dai'gðá. það ekki til, held ur hélt báturinn áfram að ber aist niður eftir ánini fyrir straumniuim. Guranlaugur reynidi árangurálaust afð róa á móti straumnum. Þeigar við vorum kommir nið ur uindir fossbrúnina stöðvað- ist báturinn akyndilega við það að steinninn á línuendan- um festist við eitthvað í botn- imum. Teikningin sýnir svæðið, sem óhappið vildi til á. GunmiLauigur segir mér þá að við miumium eikki gieita náð landi. Ég hiafði hins vegar smiá vom um að við gætum náð að lamdi aiustam miegim oig vildi freista þess að róa í land. Við skiptum því um plásis í bátnium og Gummlaug- ur fór fram í til þess afð hala uipp steininm. Skipti þá eng- uim togum að báturinn staikksit í að framam, fylltist af vatmi og steinisiökik. Ég synti þá stnax í áttina a@ aiusturbafck- airuum og náði lamdi nokkrum mietrum fyrir ofam hiormið þar sem áim steypist niðiur í hyl- inm. Þegar ég er komiinm að bakkanum, lít ég við og sé Guinmlauig á fossbrúmiinmi, em ég hafði haldið að hamm kæmi listamömmum é Norðiurlömdum, avto og þeirn, siem ielgtgj a stumd á lisitmiám og áhiulgafólki öðru. Til- löguiuppdrættir verðá að hafa borizt Norðiurlamdaráði fyrir kl. 12 á hádieigi 1, móvemiber n.k. eða vera póistsitimplalðir dagiinm áð- ur. Skrifstofa Alþingiis ammast fyrirgreiðslu hér vegma kieppni UNG stúlka varð fyrir því ó- happi á föstudagskvöld að kápa hennar festist í bíl, sem fram hjá ók og dróst stúlkan drjúgan syndíamdi á eftir mér. Þá fyrsf uppgötvaðd ég, að hamn var ósynidur og mér Rggur við að segja sem betur fer, vissi ég þalð ekká fyrr, því ef ég hefði reymt að koma homum að larndi, hiefðum við báðir farið 1 fossáran og þá hiefði enigimm verið tál frásagmar um slysáð og getað korniið otour til bjarg ar. Bg reif niú af mér stígvél- in og hljóp í áttima til Þráiins og gat komið horaum til skilm- imis um hvað gerzt hafði með hamdapati og ópium. Smarast Þráirnn þá að bát sem var þama skamimt frá og ýtir hiomium út í áma og er byrjiað- ur að róa þeigar ég er komimn rniður eftir td'l hams. Ég hieyp út í á eftir homium og feemst upp í bátimm til hiamis. AUam þemmam tíma hafði ég stöðiugt auga mieð Giummiaeigi oig vissi því nátovæmlegla hrvert við áttum að sitefma. Þagar við máðum til hamis var hann stö'ðvaður á grymmimgum í ánni og var að rainfca við sér. Blóðið iaigaðd úr honium, em hamm hiafði femgið skurð á höfuðið. Við gáituim toomið Gurnn- lauigi upp í bátimm og rérum mieð hamm til larnds. Þráiinm brá þá skjiótt við og hljóp að bíl síraum og ók heim að veiðilhieiimiliniu og hrimgdi í lsekmi ag sjúkrabíl, em ég dró bátinin á lamd og hjálpaði Gunmlaiulgi upp úr bátraum oig bom homium úr vöðluraum sem hamm var í. Þegar Þráinm kom till baka hafði Gunnlaugur hresstst það mikið, að hanm gat gengið óstuddur að bílnum og ók Þráinm homum til veiðihieim- ilisins. Við læknisnanmsófen kom siðan í Ijós að Gunmlaug- ur var óbrotimn, en hafði feng ið eitthvað af vatni í lumgun, og var því lagður imn á sjúkra hús á Húsavík, þar sem hann er enn. Að lökum sagði Ingvi Jón að hann hefði haft tal af Gunn- laugi sama kvöldið, og hefði Gumnlaugur þá sagt að hann myndi ekki hvað gerzt hafði frá því hanm fór fram af brúnmi og þar til bann var kominn í bátinn til félaganna. Gunnlaugur Markússon er maður á sjötugsaldri, en Ingvi Jón er 28 ára. Þeir eru báðir frá Akureyri. Verðiajumum og hiuigsamlegium aiukaivierðiaiumium verðiur sivo út- hliutað á þimgi Norðuriamdará ðls í Kaiupamammahöfn 13.—18. febrú- ar 1971. Dómmlefmd sfcipia fulltrú/ar frá Norðíurlamidaráði og Félagi nor- ræmma teiknara ásamt sœmisikum sérfræðinigi um stojialdiarmierki. Af íslamds hálfu sitja Silglurður Inigimiumdairsom, alþingismiaður, og Gísli Björtnsisiom, teikmari, í dómmefndimmi en fanmiaðiur hemn ar er sænsiki lisitamiað'urimn Martim Gavler. spöl með bílnum. Hún skrámað- ist illa, einkum á baki. Rann- sóknarlögreglan biður ökumann Fiatbíls, sem vitni varð að ó- happinu, að gefa sig fram. StúJkam var á iglamgi ásiamt vim- komiu sárnnd á Sogaweigi, þegar bíll kom þar frá húsd. Kræktist nagnikápa stúlbummar í aftiur- sitiuðara bílsims og dróst stúlkam inotokiurm spöl áður em ’húm varð laius við toápum.a. Ötoumiaður Fiatbíls ók hirnn bílimm uppi og bemti ökuimiainmi hiams á kápuma, sem emm hékk við bílinm. Smeri siá ötoumiaðiur þá við og raá!ði tali af stúltoummi en lögreglam vdll siem fyrr siegir hafa tal af öku- mammá Fiatbíisims. — Golda Meir Framhald af bls. 1 ið í þeim átökum. Sló síðast í brýnu nú um helgina og einnig hafa bardagar blossað upp í Líb anon milli skæruliðahópa. Hollenzka stjórnin kom sam- an til fundar í kvöld undir for- sæti Piet De Jong, forsætisráð- herra, þar sem ræddur var at- burðurinn við sendiráðið I dag. Þeir De Jong og Lunz, utanrík- isráðherra höfðu verið í grennd við sendiráðið og fylgzt með framvindu mála. 1 tilkynningu stjórnarinnar var sagt að vænt- anlega myndi Suharto forseti koma til Hollands á miðvikudag. — Mjólkin Framhald af bls. 32 á söiusfcaitti og kostmialðiarauki við dreifimgu og vimmisilu mjó'ikur, 8%, em raokkur hiu-ti þeirrar hækkuinar var komiran imm í verðflaglið fyrr. Sem fyrr sieigir kostar mjólk- UThyrman nú 18 krómur og er um rösklega 22% hækkun að raeða; úr 14,90 kr. Pelahyrnam af rjóma feostaði áðlur 34,90 em kostar nú 40,50. Kílóið af ópökk- uðu skyri hæikkar um 5,50 kr. og kílódð af 45% osti hæikkar um 33 krómur og feílóið af 30% osti um 20 krómur. — Unnu 5 sigra Framhald af bls. 31 Síðaista keppni þeirra fjór- miemnimiga verður í Bergem á miorigum 2. siept. em á fiimmtuidag koma Guðmumdur Hermammssion og Jóm Þ. Ólafssom beim. Bjiarni fer til Dainmierkiur \ umiglimigaliðs- keppmiinia við Dami og V-Þjóð- verja en Erlemidur og Guðlmund- ur Þórarimssom farainstjóri fara til Málmieyjar. Þeir bá’ðu Mbl. fyrir beztu kveðjur til allra, er við ræddum við Guðmumd í gær. ATVINNA Regliusama og ábyggilega 19 ána stúliku vamta r létta viminu ! vetuir, hálifam eða adam dagimm. Margt kemur til gmeima, t. d. sem'dile- störf eða afgreíðs'l'U'Stönf. Ti'ltooð sem'd'ist aifgr. Mb*l. fyirir næstik. föstu'dagskvöld menkt „Fnamtíð 4968". — Sæbjörg Framhald af bls. 3 í október síðasta ár sigldi Sæbjörgin út úr Reykjavíkur- höfn og tók fyrst höfn í Fær- eyjum. Þar var stanzað í 10 daga og síðan haldið yfir til írlands þar sem beðið var um hrið eftir Panamafánanum, en þar er skipið nú skráð. Sigurður sagði að það hefði verið of dýrt að hafa skipið skráð á íslandi, en íslenzki fáninn blaktir iðulega við hún í formastrinu. „Það verður að vera nóg fyrir okkur að vita að við erum Islendingar," sagði hann. Á Biskayflóa lenti Bonnie í fárviðri og sigla varð undan veðrum og vindi, en alls tók ferðin til Kanaríeyja um fvo mánuði, en víða var stanzað á leiðinni. 1 Marokko var Sigurði boð- in vinna með skipið hjá Spænsku Marokko, Rio de Ora, á vegum franska ríkis- ins og var vinnan fólgin í að kanna jarðlögin á hafsbotni með olíuborun í huga. Voru þetta sams konar athuganir og sagt hefur verið frá í frétt um að vinna eigi um borð í varðskipinu Albert innan tíð- ar út af Vestfjörðum. Reynd- ar hefur franska félagið, sem Sigurður vann fyrir, boðið honum að fara á stóru skipi á svæðið út af Vestfjörðum til sams konar athugana, en eftir 5 mánaða vinnu hjá Frökkunum vildi Sigurður leita vinnu annars staðar og til Mallorka kom hann á leið sinni til Möltu, rétt til þess að hitta einhverja Islendinga, en þar eru ávallt nokkur hundruð Islendingar á vegum Sunnu. Sigurður sagði að í fram- haldi af rannsóknunum sl. vor hafi verið settur upp olíuturn á rannsóknasvæðinu og væri hann nú að taka til starfa. Eins og fyrr segir vann Bonn ie við þessar athuganir í 5 mánuði og bjó áhöfnin að öðru leyti í Las Palmas á Kanaríeyjum. Þar gengu krakkarnir í skóla og var skólagjaldið um 50 þús. kr. á mánuði. Síðustu 4 mánuði hafa þau verið að leika sér á Bonnie, eins og Sigurður komst að orði, og ferðast á milli staða. Þó hafa siðustu mánuðirekki verið samfelldur „leikur," þvi að einn sonur Sigurðar veikt- ist af gulu og þau þurftu að bíða eftir honum í rúman mán uð í Gíbraltar, en síðustu 4 mánuði hafa þau einnig verið í Marokkó, á eyjunni Ibisa þar sem stanzað var í eina viku og á Mallorka átti að- eins að stanza í 3 daga á leið- inni til Möltu. Sigurður sagðist eiga von á að fá vinnu við borturn i Túnis á vegum Bandarikja- manna sem væru með tvo bor turna á Miðjarðarhafinu. Edda, kona Sigurðar, sem jafnframt er kokkur um borð með aðstoð barnanna, sagði að þau hjónin væru mjög ánægð með þetta allt saman, hefði yfirleitt tekizt vel, en krakkarnir væru svolítið ein- mana og hún sagðist halda að þau vildu heldur snjóinn, skyrið og slátrið, heldur en sólina og hitann við Miðjarð- arhafið. Þó sagði hún að þau væru ákveðin í að fara heim aftur og „Þó að við siglum undir „sjóræningjafána" ætla ég ekki að ala upp byssukúlu 1 fóður og börnin munu fá tæki færi til þess að lifa og búa sem íslendingar," sagði Edda og bætti við: „Þetta hefur ver- ið skemmtilegt í heild og æv- intýralegt, en heim förum við aftur áður en lýkur.“ Hún sagði að þau hafi í fyrstu verið mjög uggandi að taka börnin úr skóla, en hins i vegar hafi þau lært mjög mik J ið á ferðalaginu og einnig í væru þau svo heppin að hafa efnaverkfræðing og bókhald- ara í áhöfninni og þeir kenndu krökkunum mjög mikið og síðast en ekki sizt eru þau öll orðin synd eins og selir. Stýrimaðurinn um borð er skozkur efnaverkfræðingur, vélstjórinn írskur, amerískur bókhaldari og Jóhannes Bjarnason 21 árs gamall Reyk víkingur hefur verið á skipinu siðan það fór að heim an. Hann sagði að sér líkaði vel og hefði lengi langað að fara eitthvað út í heim að skoða sig um. „Ég myndi lík- lega rigna niður á nokkrum klukkústundum ef ég færi heim,“ sagði hann og hló við 1 þar sem hann sat á stuttbux- um í afturskutnum þó að sól- in væri hnigin, enda á milli 20 og 30 stiga hiti. Islendingarnir á Bonnie biðja að heilsa öllum, þau voru hress að hitta landann og í hans nafni þurfa þau stundum að koma fram. Til dæmis í Gíbraltar þar sem þau flögguðu 17. júní og Sigurð- ur lenti i viðtalinu í sjónvarp- inu þar og var m.a. spurður margra óþægilegra spurninga um sigur Islendinga yfir brezka ljóninu í landhelgis- deilunni, en sigurinn var und irstrikaður. Sigurður sagði að báturinn væri nú skuldlaus og launin í 5 mánuðina við olíurannsóknirnar hefðu verið um 20 þús. pund, en fjarlæg- ur umboðsmaður hafði þó þar af um 40% eftir því sem Sig- urður komst að eftir á, en hann sagðist hafa hug á að kaupa varðskipið Albert, þvl það væri mjög hentugt til slíkra rannsókna sem þau hefðu unnið við. Þegar við fórum frá borði eftir nokkurra stunda dvöl var gert klárt um borð og framundan var leiðin til Möltu 670 milur, „en þó getur vel verið að við förum einhvers staðar inn,“ sagði Sigurður og brosti við. Annars hefur bát- urinn staðið sig mjög vel og aldrei bilað. \ Við veifuðum til ferðalang- l anna íslenzku sem sigla um / heimshöfin á heimili sinu og J hyggja jafnvel á að sigla til Ameríku áður en þau koma heim aftur. Skottúrnum til Mallorka var lokið til þess að hitta landann, „því römm er sú taug, sem rekka dreg.ur" hafði Sigurður sagt um borð. ÚTBOÐ Tilboð óskast í skurðgröft og lagningu götuljósastrengs við Vesturlandsveg frá Elliðaám að Höfðabakka. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 9. septem- ber kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 þessiairar. Dróst með bíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.