Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMRER 1970 O Um helmingur 11 ára Rey k j a víkurbarna lærir eðlisfræði í vetur — Um 85% í öðrum kaupstöðum FYRSTA námskeiðiff fyrir kenn- ara, sem kenna munu efflisfræffi í bamaskólum í vetur, er nú lok- iff í Reykjavík og sóttu það um 35 kennarar. Á næstunni verffa haldin sams konar námskeið úti á landi, á Leirá, Núpi, Akur- eyri, Hallormsstaff og Selfossi og einnig verffa haldin nárnskeiff fyrir kennara, sem kenna eiga efflisfræffi í fyrsta bekk unglinga stigsins. Samkvæmt þeim fjölda kennara, sem sóttu námskeið og skráff hafa sig á námkeiffin úti á landi er útlit fyrir aff 40—50% ellefu ára barna í Reykjavík fái efflisfræffikennslu í vetur, um 85% í kaupstöðum og um 55% ellefu ára barna í sveitum. Til- kynnt þátttaka í námskeiffunum, sem haldin verffa fyrir kennara 1. bekkjar unglingastigs virffist ætla aff tryggja almennari og jafnari efflisfræffikennslu í Reykjavík og úti á landi. Eðliafræðinlámið, sem Skóla- ranmsók'nir og Örn Helgason, eð'lisfræð iraámsstjóri, hafa unnið við að skipuleggja uim alllanigt skeið, verða ©kki skylduigrein í vetur, heldur geta skólamir tek- ið upp eðli&fræðikennsliu ef þeir vilja. Áfcvörðun þeirra er þó háð saimlþykki viðkomandi fræðslu- yifirvalda, því þar sem kennslan verðuæ mikið verkleg, þarf að kianxpa margis konar tæki. Þar sem eðlisfiræðikennSla í barna- skólum fellur ekki urndir fræðslu- lögigjöfina verða skólamir í mörg um tilfellum að taka tímia til hennar aif öðirum greinum. Öm Heligason námsstjóri hef- ur ásamt fleirum undirbúið kennairanámskeiðin og saigði Iharnn í viðtali við Mbl. að hann SKÓLATOSKUR SKÓLAF ATNAÐUR ..... .........................iJIIHIIIIHi. pilHHHHIH. ■ llHIHHHHII. lllHHHIHHHH BiiHhiiihiihii fHIIHHHHHIM ■ •111111111111111» ■hhhiihiihui BIIIHHHHHII* IHIIHIHIHH* HlllllHMt** •MIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIII' 1 pennamLr L eru bara rniLi^ betri— ocj j^áót aiió stah ar væri mjög ánægður með þátt- tökuma, sem virtist ætla að verða í námskeiðunium. Léti nærri að tíumdi hver kennari ætlaði að sækja námskeiðin og hefði sér virzt mikill áhugi ríkjandi á niámskeiðinu, sem lokið er. Skól- annir semdu kennara á námskeið- in, en einnig hefðu noklkrir kom- ið af áhuga, þótt þeir kæmu ekki 'til með að kenna eðlisfræði í vetur. Örn sagði að þátttaka í nám- skeiðunum frá einstökum bæjum og þorpum virtist ætla að verða mokkuð misjöfn. Til dæmis hefðu fullt kenmaralið komið á fyrsta nlámskeiðð frá Kópaivogi, Haímar- firði og Keflavík, þannig að öll um 11 ára niemendum í þessum stöðum ætti að vera tryggð eðlis- fræðikennsLa í vetur. Ann'ars staðar væri þátttakan minni, til dæmis í Reykjavík. Hefðu kenin- arar frá eftirtöldum barnaskól- um sótt nýafstaðið námskeið: Hlíðaskióla, Austurbæ j arskóla, Langhoitsskó'lia, Álftamýrarskóla, Höfðaskóla, Æfingadeild Kenn- araskólans, Vogaskóla og Breið- gerðisskóla, en efcki væri víst hvort sáðastnefndi Skólinin tæki upp eðlisfræðikennslu. Morgunblaðið spurðist fyrir uim það hjá Jónasi Jónssyni, fræðslustjóra í Reykjavik, hvern ig á þvi stæði að sumir Reykja- víkuinskólarnir tækju upp eðlis- fræðikennslu í vetur en aðrir ekki. Hamn sagði fræðsluyfirvöld reiðuibúin að kaupa kennslutæki fyrir skólana og þvi væTÍ það í höndum skólastjóranma sjálfra að ákveða hvort þeir létu kenmia eðlisfræði í vetur eða ekki. Kæmi þar ýmislegt til greina, svo sem húsnæðisvajnd'amál og kennslu- kraftar. Einnig væri það álitamál hvort taka ætti tíma til eðlis- fræðikennslu frá öðrum greinum. — En það er Skoðurn okkar, sem að stjórn fræðslumála í Reykjarvík vinnum, að óhjákvæmi legt sé að taka upp og auba kieninslu í ýmsum greinum, svo sem eðlisfræði, en til þess að avo geti orðið þairff kennlutkninn að liemgjast. Fræðslulaganefnd vinn- utr nú að þvi að endurskoða fræðslU'löggjöfina og þegar hún heffur skilað áliti sínu skýnast málin væntanlega, saigði fræðslu- stjóri að lokum. Skuldabréf ríkistryggð og fasteignatryggð tekin í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. Fófaaðgerð- arstofa Ásrúnar Ellerts, Lauga- vegi 80, uppi, sími 26410, tekur karla og konur í fótaaðgerðir alla virka daga, kvöld- tímar eftir samkomu- Vagt. PHILIPS sjónvarpstœkin sýno nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR MYNDAR Hafið þér nokkurn tíma Ve.lt fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn betur. NÝIR AFBORGUNARSKILMÁLAR: ÚTBORGUN KR. 5.000,OO EFTIRSTÖÐVAR á 12 MÁN HEIMILISTÆKI SF. HAFNÁRSTRÆTI 3, SIMI 20455 SÆTÚNI 8, SlMI 24000 H undavinafélagið beinir þeim tilmælum til meðlima og velunnara félagsins að þeir geri strax skll á gjaldföllnum félagsgjöldum. Hundavinafélagið. Heimilishjálpin óskar eftir nókkrum ráðskonum á heimili í Reykjavík. Upplýsingar i Tjarnargötu 11, uppi, í dag milli kl. 4 og 6 e. h. hjá Helgu M. Níelsdóttur og Sigrúnu Schneider. IBM OPERATOR Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst vélstjórnanda á IBM skýrslugerðar- vélar. Skrifleg umsókn er greini menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 10. sept. merkt: „4040“. Númskeið í lúðrusveitnrstjórn Áður auglýst námskeið i lúðrasveitarstjórn á vegum Sambands islenzkra lúðrasveita, hefst í Gagnfræðaskólanum við Lauga- læk hinn 7. september n.k. kl. 16.00. Aðalkennari verður Páll P. Pálsson og mun kennslan fara fram eftir kl. 16.00 daglega til 16. september. Enn er hægt að bæta við þátttakendum og eru þeir beðnir að snúa sér til formanns S.I.L., Reynis Guðnasonar í síma 52550, eða Páls P. Pálssonar i sima 10357. Stjóm S.i.L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.