Morgunblaðið - 01.09.1970, Side 14

Morgunblaðið - 01.09.1970, Side 14
MORGinSTBLAÐIÐ, >RBÐJUDAGUR 1. SEPTÐMBER 1970 f 14 Heimsókn í Húsavík: Stefnum að 5-10 þúsund manna bæ árið 2000 — segir Björn Friðfinnsson bæjarstjóri Húsavíkurkirkja. Á FÓGRUM sumardegi er fal- legt að koma til Húsavíkur. Bænum hefur verið valinn fagur staður og eitthvað tigin- mannlegt við sjálfan kaupstað inn. Sú tilfinning sem maður fær við komuna þangað er að bærinn sé þrunginn lífi. Hvar- vetna «ru merki vaxtar og uppgangs. Alls staðar eru hús í byggingu og menn að störf- um. Úr svip manna og fari má lesa vilja um að vöxtur og viðgangur staðarins verði sem mestur og allir sem við er talað, aðfluttir, sem inn- fæddir, bera því vitni að harla gott sé að búa á Húsavík. Bæjarstjórinn, Björn Frið- finnsson, er ungur maður og aðfluttur, en heyra má á hon- urn að hann er í hjarta sínu orðinn mikill Húsvíkingur. — Björn segir að gott sé að búa á Húsavík og mjög góð skil- yrði séu fyrir hendi til þess að bærinn geti stækkað miikið og blómgazt í fraimtíðinni, enda sé stefnt að því að Húsa- vík verði orðinn 5—10 þúsund manna bær um aldamótin. í dag búa um 20J30 manns á Húsavík og er árleg aukn- ing á staðnum 2—3%, og væri rneiri ef húsnæðisskortur taik- markaði ekki aðflutning til Húsavíkur. Mjög mikil atvinna hefur verið á Húsavík í sumar, svo mikil að það er jafnvel búið að loka atvinnuleysisskrifstof- unni á staðnum, og hver mað- ur nýttur til vinnu, að sögn bæjarstjórans. — í sumar hafa 5 stærri bátar gert út á fjarlægari mið frá Húsavík, en heimaflotinn er um 100 bátar og skip. Hef- ur veiði verið góð í sumar og 150 manns hafa haft at- vinnu í frystihúsinu á Húsa- vík við vinnslu aflans, segir Björri en yfir sumartímann er unnið á 2 vöktum í frysti- húsinu. Miklar franikvæmdir eru Séð yfir Húsavík. yfirstandandi á Húsavík og ðkapa þær mikla atvinnu. í sumar 'hefur t. d. verið unnið að því að leggja hitaveitu og verður (hún tilbúin innan skamms. Ráðgert er að þær framkvæmdir mu-ni kosta -um 56 milljónir króna. Verið er að byggj-a slátunhús og er ráðigert að smiíði verði lokið, á tvéimur áruim. Hafin er bygging fyrsta hl-uta gagn- fræðaskóla á Hús-avík, en í þessum fyrst-a áfan-ga eru 8 kennslustofur, bókáherbergi og forstofa. Á næstu tveimur BLAÐAMENN MORGUNBLADSINS ’A FERÐ UM LANDIÐ ánum verður síðan bætt við aðstöðu fyrir kennara og ve-rk námsaðstöðu. Fram til þessa hafa gagnfræðaskólinn og brana-skóli-nn verið til húsa í sömu byggingunui, en í fram- tíðinni verður hún eingöngu notuð fyri-r barnaskólann. í ráði er að byggja -hótel við hið nýja og myndarlega félags heimili Húsvíkinga og á það jafnframt að geta þjónað sem heimavi-st fyrir Gagnifræða- skólann. Auk þess er í bygg- ing-u safnahús og er það t-i-lbú- ið undir tréverk, en í framtíð- inni eiga að vera þar til húsa byggðasafn, náttúrugripasafn, héraðsbókasafn, héraðsskjala- safn og jafnfraimt á að verða þa-r aðstaða fyrir fræðim-enn til vísindaiðkan-a. Að sögn Bjöms bæjarstjóra leggur sjórinn til 30% af tekj- um Húsavíkur, e-n stefnt er að því að byggja upp i-ðna-ð og ferða-mál staðarins á ým-san hátt, og auka þannig vaxtar- möguleilka hans og treysta. — Félagslífið hér á Húsavíik er alveg að drepa mann, seg- ir Björn í gamainisöm-um tón, og verð ég ekki var við að sjónvarpið -hafi dregið nokk- uð úr félagslífinu. Hér er starfa-ndi leikfélag, kórar, haldi-n böll og sýndar kvik- myndir, svo eitthva-ð sé nefnt, en eitt sam-einikenni hafa all- ar.Skemmtanir Húsvíkinga og það er bindindissemin. Það er eins og -Húsvíkingar megi ekki vera að því að drekka eða ef til vill e.r þetta arf-ur frá þeim tíma sem Leynifélagið var starfandi hér. Á Húsavík eru nýsa-fstaðin hátíðarhöld í tilefni af ellefu alda byggð á Húsa-vík. Há- tíðarthöld þessi voru mjög vel heppnuð og sótti þau fjöldi gamalla Húsvíkinga, Segir Björn að miki-11 áhugi sé fyri-r Því á Húsavík að ge-ra þessi hátíðahöld að föst- um lið í féla-gslífi Húsavikur og halda hátíðir sem þessa ár- lega eða annað hvert ár. Að lokuim sa-gði hann að heyrzt hefði að ýmsum þætti Húsvíkingar hafa þjófstartað ellefu alda af-mæli íslands- byggðar, en þeim aðdróttun- um sagðist hann vilja sanna með þe-ssu: H-afi Ga-rðar Svav- arsson þjófstartað landnám- inu, þá hafa Húsvíkingar þjóf- startað afmælinu. Skarð fyrir skildi 1 tónlistarheiminum Á EINNI viku létust þrír merkir menn í tómlistarheim- iinum. Það voru þeir Sir John Barbirolli, -siem við þekkjum bæði af tárusnilli ha-ns, og feanniski líka dálítið vegn-a þesis, að hamn var eiinu si-nni feerunari Þóruminar Jóhaimns- diótitur. Næstur fór Joanel Perlea, í New York. Han-n átti sér bjarta fortíð, sem styrjöld kæfði að nofekru leyti, em kranikleiki að öðru. Síðastur andaðist George Sziell í Cl.-evelan-d, Ohio, úr hjartaslagi, beinkrabba og hitasótt. Fráfall hans er ófyrirsjáan- legiur gk-aði fyrir tánlisitma. Hilð sama var hægt að segja um fráfall Toscainiin-i-s. Þeim svipaði ákaflega hvorum til aninars, þótt kæmiu þeir sinin úr hvorri áttinmi, annar með ítalska miúsík í blóðinu, hinn frá Yímarborg, með te-uitó-niísika náfcvæimini, em aiuisturrísika músiíMilfinin-irjgu. Skap-gerð hams var svo áköf, að slikt var áður ótþekkt meðal ger- maniskra stjórmenda. Hann var ei-ms nákvæmur og tímatspremgja og fa-taðisf aldrei. Tómlistin var honum ástríða, þótit hamin ynini öðrum liistum, og væri bæði sæl-keri og fagurkeri. Harun fórnaði öllu, að sjálfum sér meðtöld- unm, fyrir hana. Á-kafur vís- imdiamafður var hamn á þeim vettva-n-gi og allt a-nnað varð að víkj-a. Hanm var -mærri því gallal-auis. Þa'ð var ævilö-nigum sjálfsaga að þakikia. Rud-olf Serkiira, siem ofckur Islemdiinigum ætti . að vera kunmiur, var nieimiainidi h-ans. Þegar Szell var 17 ám, var hanm ráðimn af Richard Strauss til að stjórna Berlí-n- ar ríkisóperu-nm-i. Þegar sitríðið brauzt út, var hanrn að komia frá Ástralíu til Evrópu, en var stadd-ur í New York. Þá bauð Toscamini honum að stjórma NBC sin- fóníuhljómisveitimni. Síðar var hamn ráðimm vifð Metrópolitam óperuima. Lömgu síðar, er hanm George Szell stjórnaði mcð harðri hendi var þar giest-ur, len-ti honum sam/am við stjórn-airadann og fór burtu í fúsisi mieð þeim orðuim, að þaragað sfcyldi haran ekki aftur koma. Við það sat. 1946 bað CLeveland-hljóm- sveitin hamm að koma og gler- ast stjórnandi þar. Það gierði hanm, og ræfctaði þar upp 108 m-anina hljómisveLt. Var valinm maður í hverj-u rúmi. — Ég hef skapað tæki til að þjón-a listaihneigð mimni, sagði hann um þessa hljómisveit. Einhver sagði einhverntíma við hann í gamni, að það væri eiras og um lífið væri að tefla Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.