Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUN'BL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEIPTEMBER 1970 Útgefandi Framk væmdastjó ri Ritstjórar R itstjó ma rf u! Itrúi Fréttastjórj Auglýsingástjóri Rtt&tjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. f lausasölu M. Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. eintakið. HAGKVÆMIR SAMNINGAR að er alþjóð kunnugt, að stj órnarandstöðuflokkarn- ir lögðust gegn samningunum um byggingu álversins í Straumsvík, en þeir voru undirstaða þess, að hægt var að ráðast í byggingu Búrfells virkjunar. Röksemdir þeirra voru af ýmsu tagi. Kommún- istar héldu því fram, að með þessum sammngum væru er- lendir auðhringar að leggja undir sig íslenzkt efnahags- líf, en þedr Framsóknarmenn, sem sýndu einhvern skilning á málinu töldu ekki tímabært að ráðast í þessar stórfram- kvæmdir, þar sem þær mundu soga vinnuafl frá öðr- um greinum atvinnulífsins. Sjálfstæðismenn héldu því hins vegar frarn, að nauð- synlegt væri að auka fjöl- breytni í atvinnul'ífi lands- manna, svo að afkomuöryggi þjóðarinnar byggðist ekki á síldveiðunum einum, sem þá voru í hámarki. Fyrr en varði kom í ljós, að röksemda- færsla Sjálfstæðismanna var rétt. Síldin brást og miklir efnahagserfiðleikar hófust í kjölfar aflabrests og verð- falls á erlendum mörkuðum. Atvinna varð stopul og hin mikla vinna við framkvæmd- imar í Straumsvík og við Búrfell átti rnikinn þátt í því, að atvinnuástandið varð ekki enn verra en raun varð á. Stjórnarandstæðingar hafa aldrei getað fyrirgefið sjálf- um sér að hafa lagzt gegn þessum framkvæmdum og þess vegna hafa þeir rekið markvissa rógsherferð gegn Búrfellsvirkjun og samning- imum um álverið í Straums- vík. í vetur var miklum tíma varið til þess á Alþingi að sannfæra menn um, að bygg- ingarkostnaður Búrfellsvirkj- unar hefði farið langt fram úr áætlun og þar með kostn- aðarverð raforkunnar frá virkjuninni með þeim afleið- ingum, að tap væri á sölu- verði til ísal. Þessar fullyrð- ingar voru hraktar lið fyrir lið og hefur ekki verið gerð ti'lraun til þess að endurtaka þau ósannindi, en nú er sagt, í Tímanum að samnimgarnir við álverið hér séu mun óhag stæðari en sammingar, sem Norðmemn hafi gert við ál- fyrirtæki þar. Þessar fullyrðingar eru al- ramgar. Þvert á móti sýnir samanburður á greiðslum ál- vers í Noregi og hér, að samn ingar okkar eru mun hag- stæðari. Á vegum iðnaðar- ráðuneytisins var í vetur gerður samanburður á greiðslum álversins Söral í Noregi og ísal hér, bæði varð andi raforkuverð og skatt- gjald. Rafmagnsverð það, sem þetta álver í Noregi greiðir nemur sem svarar 25,92 Menzkum aurum eða 2,94 mill og gildir þetta verð óbreytt til 1. júlí 1972. Raf- magnsverð það, sem ísal greiðir til Landsvirkjunar er hins vegar nú 26,4 íslenzkir aurar eða 3,0 mill á kílóvatt- stund og því hærra en norska verðið. íslenzika verðið lækk- ar í 22 aura árið 1972 en þá hækkar skattgjald ísal veru- lega. Ef heildargreiðsilur þess ara tveggja félaga eru reikn- aðar í aurum á kílóvattstund, kemur í ljós, að Söral greið- ir í rafmagn og skatta sem svarar 30,55 aurum á kíló- vattstund en ísal greiðir nú 35,79 aura á kílóvattstund og mun greiða sama verð miðað við óbreytt álverð árið 1975, þegar orkuverðið lækkar en skattgjaldið hækkar. Ef þetta heildarverð er reiknað í krón um á hverja lest af áli kem- ur í ljós, að norska fyrirtækið greiðir kr. 4.583 á hverja lest af áli í orkuverð og skatt- gjald en ísal greiðir kr. 5. 386,00. Þetta er 17% hærri greiðsla ísal til Menzkra að- ila en Söral til norskra aðila og miðað við framleiðsluaf- köst og orkuneyzlu Söral greiðir ísal 44 milljónum kr. meira á ári í orkuverð og skatta en norska fyrirtækið. Höldum áfram á sömu braut Á næstu 25 árum mun ísal greiða til Landsvirkjunar 6500 milljónir íslenzkra kr. fyrir raforku og miðað við nú verandi verðlag á áli má gera ráð fyrir, að skatttekj- ur íslendinga af álverinu nemi á næstu 25 árum nær 4400 milljónum íslenzkra kr. Samtals nema því tekjur ís- lendinga af orkusölu til ál- versins og skattlagningu 11 þúsund milljónum króna á 25 ára tímabili og nægja þess ar greiðslur tiil að endur- greiða á 15 árum öll lán vegna Búrfellsvirkjunar með 7% vöxtum. En íslendingar hafa marg- vMegan hag af rekstri ál- versins utan þessa. Töluverð- ur hluti af framleiðslu- verðmæti álversins verð- ur eftir í iandinu. Þar er um að ræða framleiðslu- gjald, raforkukaup, vinnu- laiun, farmgjöld og vexti og afborganir af bafnarfram- kvæmdum. Þessar greiðslur munu í ár nema 425 milljón- um króna en á árinu 1974 verða þær komnar upp í 767 OBSERVER >f OBSERVER 1 árásarferð með A1 Fatah Eftir John Bonar Síðlan vopoalhlé geklk í gildi við Súez-skurð, ihiafia ísraels- mieinn flutt þiaðian fjölimieinnt IhJerliið alð landamærium Lítoian oras, fþar setm þeir geta nú beitt ölium mætti sínium til þess að hiefta starfsieimi palestinisikra Skæruliða. Johin Bomar, fréttaritari The Observer, hieimsiótti niýlega skæruliða í Kfar Ghioiuiba, yfir gefniu þorpi í nioikfaur hiundruð metra fjiarlæigð frá ísnaelstou larudaimænumuim. 1 miaí s.l. gerðiu ísraelsimeinn miiisbeppn- aða tilraun til þess að þurrka út toæfcistíöðvar slk'æruliðia á svæði eiiniu sfcaimimt frá þorp- inu, er kiallast Arfaouto. Skæru liðiar hafiast enm við á þessum slótffuim og eru fjiöimenniari en í vor. Á hverju tovöldi fara palestiínlslkir sikœruliiðar 12 til 20 árásiarferðdr frá Artooub- svæðinu. í istuimnim þeissum ferðuim er aðeins kornið fyrir janðisprenigjiuim, en í öðrum til vilkiuim er um að ræða kröft- uigar árásir á ísraetakar stöðv ar. Kfar Cfaouiba er svo að siegjia eiimanigrað niemia á niótt- umni. ísraelsmienn hiafa komið fyrir sikrjJðdr'ekum á Hermon- fjalli, sem er í aiðeins 500 rnetra fj.arlæigð, og þaðan má fyigjiast með öllum ferðum uim eina veiginn, siem liiggur þanlgað, Tiltölutoga sitiuitt er slíðain ísraelsmienn korniu slkrilð drefaum símum fyrir. Þegar vopniaihléð geíkik í gildi á mið- niætti 7. áigúst, var skriðdhefaa sweiitin löigð af stað norðiur á bóginn til Golainlhæöanima. Kluiklkan fjöigur uim miongun- inm hieyrðu sfcæruliðar sikrölt- ið í s'kriðdretoumuim þar siem þeir sviáfu uirudir kllettum ánd- spæniiis hæðiuiniuim sem eru á valdi Israelsmarama. Síðan hafa Aratoar lítiið siem eikfaert getað ekið eftir bröttum fjalla veginum siem íisraielsmenn hafa útsýn yfir. Skæruliðiar hafa elklki látið þetta á ság fá. Bonair fyligdist með ísraelsfauim loftárésum á hæöirnar uimlbverffc þoirpið úr höfiuiðistöðivum A1 Fatah á svæðiruu. Þoitiur ísraelsmianina flugu tvær og tv-ær samain oig gerðu nœr stanzlauisiar árásir í þrjá stuimdarfjórðuinlgia. Bn ef þeir hafa ætlað sér að sfajóta á steæruilið'an'a, þá skutu þedr lanigt fram hjé akot mörkuim sínium. Stoæruliðiarn ir hiafast við í smáihópum, fkmm eð'a tíiu siaimain, víðisveg- ar í hlíðiardröigiunum, annað hvort uindir stórum klettum eða í húsarústum. Þetta siamia kvöld fór flokto ur Fatah-sfaæruliða til árásar gegn storíðdrekunuim. Forimgi þeirra var kaillaðiur „Musa“, dverglvaxinn og apalegur ná- uinigi. Þedr höfðu meðferðis vélbysisiur af Ka'latsihnifcov- gerð og eldflauigapalla, siem smiíðaðir voru í verfastæðum Fatah í Líbamon. Að lofanium öllum uradiirtoúniinigi, meðial aniraa'ra kömnuin á því hviaða vígstöðu ætti að tafaa þagar að varniarvirkj'um óvinanina kaami, lögtðiu 10 uragiir síkæru- liðar af stað upp hlíðdraa. Fyr- ir neðain, í siuðurátt, sáuist ljós in í feraelsfaa bænum Kariat Shmjoma. Allt í eimu heyrðfcit geltur í vélbysisiu. Aðrar bysisur tófau vi'ð oig áður en varði druinidi ægileig skothríð. ísraeiskur síkriðdrieki réðst fram og ljós- kúluir lýstu upp hæðiiiia. Skynidilaga vadð sprenlgdnig, sem yfirgnæifðii allar druimurn ar. Skiæruliðamir hættu strax að stojóta og flýttu sér aið hörfia. „Svoma er þetta alltaf," sagðii fiorinigi skæruliðamma sem fyigldist mieð árásiinnd á- samt Bomar fréttaritaira. „Við læðumst róiagia, berjumst í 15 til 20 .m'íimútur og hörfum síð- an fljótt. Þainniig særist erag- imn, John Boruar skýrir svo frá, að áður en hamin heimsótti franwarðarstöðima hafi hann faomíð við í aðialstöðvuim her liðá Fatah í Suður-Lílbamon. Yfirhierslhiötfðdinig'inin saigði, að „etf við fellum einn mann í hverri árás er þaið nóig. Við viljuim aðiainis að lirtli miaður- imn, 'hinin vemjiulegi maður, í ísrael geri sér greiin fyrir því, að hann græiðir ekfcert, en tapar öllu, ef oikkur vei'ður ekki leyft að snúa aftur og setjiast að é ættjörð okfear. Við eigum rmeiri rétt á hienmi en þeir, en horaum er velfaomi'ð að verða um kyrrt ef hanm tekur oikkiur sem vimum.“ OFNS — Einkaréttur Mbl. OBSERVER >f OBSERVER Þegar blaðam. Mbl. átti leiff um Hvammstanga fyrir nokkru, sá hann hvar veriff var aff jáma hest og þar sem þaff er nú af sem áffur var, aff almenningur átti kost á því að sjá hesta járnaða, var þessi mynd tekin. — Ljósm. H. Hall, milljónir króna. Ennfremur stuðla samningar Landsvirkj- unar og ísals að lægra raf- orkuverði í landinu almennt en ella. Þegar á allt þetta er litið er ljóst, að samningar um ál- verið og Búrfellsvirkj un hafa verið mjög hagkvæmir og hafa þegar orðið atvinmulífi okfear ómetanleg lyftistöng. Þeir ættu jafnframt að verða okkur hvatning til að halda áfram á sörmu braut, hvort sem þeim ógæfusömu mönn- um, sem urðu viðskila við samtíð sína og framtíð á ár- unum 1965 og 1966, þegar þessar framkvæmdir voru ákveðnar, lífcar betur eða ver.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.