Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUOAGUR 1. SEPTEMKER 1970 Tækifæri — Saumavéiar Vil selja saumastofu nú þegar. Gott verð og skilmálar, ef samið er strax. Einnig kemur til greina að selja einstakar saumavélar og tæki. Þeir, sem áhuga hafa, sendi bréf til afgr. Mbl. fyrir 5. þ. m., merkt: „Tækifæri — 4150“. Barnavinofélagið Snmorgjöf óskar eftir að ráða fóstrur frá 1. október. Upplýsingar í skrifstofu félagsins í síma 14284 og 16479. --------------MÍMIR— Vefrarstarfið er oð hefjast Kennsla hefst fimmtudaginn 24. september. Mánudags- og fimmtudagstímar 24. sept. — 14. des. Þriðjudags- og föstudagstímar 25. sept. — 15. des. Laugardags- og miðvikudagstímar 26. sept. — 16. des. Skólinn hefur nú úrvalskennurum á að skipa. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemendur eru að læra, og venjast þeir því á það frá upphafi að TALA tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Enska, þýzka, franska, spánska, ítalska, danska, norska, sænska, rússneka, íslenza fyrir útlendinga. MÁLASKÓLINN MÍMIR Brautarholti 4. Sími 10004 kl. 1—7. e.h. Somkeppni um merhi fyrir SELTJABNABNESHBEPP Seltjarnarneshreppur boðar hér með til samkeppni um merki fyrir hreppinn. Keppnínni er hagað eftir samkeppnisreglum Félags íslenzkra teiknara Merkið skal vera hentugt til al- mennra nota og útfærast í skjaldarformi. Tillögum skal skilað í stærð 10—15 cm. i þvermál á pappírs- stærð Din A4 (21 x 29,7 cm.) Tillögum skal skilað merktum sérstöku kjörorði og nafn höfundar og heimilisfang skal fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi merktu eins og tillögur. Tillögum sé skilað í pósti eða á skrifstofu Seltjarnarneshrepps fyrir kl. 17 mánudaginn 5. október 1970. Rétt til þátttöku hafa allir islenzkir rikisborgarar. Dómnefnd mun skila úrskurði innan eins mánaðar frá skiladegi og verður þá efnt til sýningar á þeim og þær siðan endursendar. Veitt verða þrenn verðlaun, samtals kr. 40.000,00. I. verðlaun kr. 25.000,0 II. verðlaun kr. 10.000,00 III. verðlaun kr. 5.000,00 Verðlaunaupphæðinni verður allri úthlutað og er hún ekki hlutí af þóknun teiknara. Seltjarnarneshreppi er áskilinn réttur trl að kaupa hvaða til- lögu sem er skv. verðskrá F.Í.T. Dómnefnd skipa: Frá Seltjarnarneshreppi: Karl G. Guðmundsson, Auður Sigurðardóttir, Frá Félagi íslenzkra teiknara: Agústa Snæland, Snorri Sveinn Friðriksson. Oddamaður: Pálína Oddsdóttir. Ritari (trúnaðarmaður) nefndarinnar er Stefán Ágústsson. Eldhúsinnréttingar Til sölu nokkrar litiar eidhúsinnréttingar á hagstæðu verði. INNRÉTTINGAMIÐSTÖÐIN, Síðumúla 22, simi 35722. Læknofélog Beykjavíkur og Læknofélag íslonds Frá og með 1. september verður afgreiðslutimi á skrifstofu Læknafélaganna sem hér segir: Mánudaga—föstudaga frá kl. 14.30—16.30. Miðvikudaga einnig frá kl. 10,30—11,30. Laugardaga, október—maí frá kl. 10.30—11.30. Stjómir félaganna. Æfingo- og tilrounaskóli Kennaraskólans tekur til starfa þriðjudaginn 8. september. Börnin komi í skólann sem hér segir: Kl. 9,00 12 ára deildir — 9,30 11 — — — 10,00 10 — — — 10,30 9 — — — 11,00 8 — — — 14,00 7 — — Skólaganga 6 ára barna hefst í byrjun októ- ber. Skólastjóri. - Skarð fyrir skildi .... Framhald af bls. 14 á æfingum hjá honum, að hafa allt rétt. Szell skildi þetta alls ekki og svaraði: — Skilurðu það ekki? — Það er eiimmitt það, sem að er. Sir John Barbirolli var harð ur maður, og margur harðjaxl Sir John Barbirolli inn hefði brotnað við þá dóma, sem hann fékk í New York, er hann tók við af Toseanini 1937 við New York Fílharmón íiuhljómsveitina. Hann sat samt, sem fastast, ávann sér virðingu allra, en fór síðan til Englands. Þetta var 1943, en þá tók hann við forystu Hallé hljóm- sveitarimnar. Hann jók fjölda hljóðfæraleikiaminina úr 23 upp í 70 og gerði hamia fræiga. Hann hafði erft tóniistina frá föður sinum og afa, sem báðir léku á fiðlu. Barbirolli var fæddur í Englandi, London var það reyndar, uppi á lofti i bakaríi. Og nógu enskur var hann til að vera aðlaður af Georg Bretakonungi, og það sem meira var, hann sagði líka, eins og sannur Breti: Eg verð að halda áfram, þar til ég get ekki meir. í>að er einasta leið in fyrir mig. Hafnarfjorfer - Til sölu í IVorðurbænum Athygli skal vakin á því, að reiknað verður með, að íbúðir í Norður- bænum hækki verulega mjög fljótlega frá þessu verði. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. Teikningar eftir Kjartan Sveinsson. Sérþvottahús með hverri íbúð. Afhending haustið 1971. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Strandgötu 1, Hafnarfirði — Sími 50318.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.