Morgunblaðið - 01.09.1970, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.09.1970, Qupperneq 32
gfc BS |S8 KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÍMI.... 19294 nucivsinGHR ^->»22480 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1970 Mjólkurhyrnan á 18 krónur - nýtt verð á mjólk, rjóma, skyri og osti. Smjör hækkar ekki NÝTT verð á nýmjólk, rjóma, skyri og ostum tekur gildi í dag og er tun 16% npp í rösklega 22% hækkun á útsoluverði að ræða. Mjólkurhyman kostar nú 18 krónur, pelahyma af rjóma Fundur í dag SAMNINGAFUNDUR í kjara- deilu prentara og prentsmiðju- eigenda hefur verið ljoðaður ár- degis í dag. Samningafundur að- ila var einnig í gaer. Á fundi hjá Hinu íslenzka prentarafélagi, sem haldinn var sl. sunnudag var samþykkt að veita stjóm og trúnaðarmanna- ráði félagsins umboð til verkfaUs lioðunar. Samningar prentara renna út 1. sept. Verkfallsboðun þarf að gera með viku fyrirvara. 40,50 krónur, kilóið af ópökkuðu skyri 39 kr., 45% ostur 237 krónur kilóið og 30% ost- urinn 148 krónur kílóið. Fullt samþykki var innan sex manna nefndarinnar, sem skipuð er þremur fulltrúum neytenda og þremur frá framleiðendum, um þessar hækkanir. Engin verð- hækkun verður á smjöri fyrst um sinn. Sv'eámm Tryiggvtason, fnam- kvæmdast j óri Fraimleiðsluráðs lamidlbúnaiðariins, tjóði Morgun- blalðkuu í gær, að meginorsakir þessanar hiækkiumiar væru aukin útgljöM við búrekstiur, seim aðal- lega eru fólgtiin í ihækkiuðiu verði kjarmfóðurs oig áburðar, aufcnuim kostniaðd við véliar allar, hœlkkum á fiuitmámigslklostniaðii oig síðast em ekki sízt iaumiaihæikkuin til bæmda og búailiðs samlbœrileig við laumiahækkanir þæ-r, sem aðrir iaiumþeigar þjóðfélaigS'Lns hafa femigið. iÞá kemur inn hækkum Framhald á bls. 10 Æðarfossarnir I Laxá í Þingeyjarsýslu. Stórifoss til hægri. Mjósund sést vinstra megin á myndinni og ber fyrir oddann á eyjunni Kríusker ofan við fossana. Mennina tvo hefur því borið niður strenginn, sem sést í ánni ofan við fossana og er það alllöng leið, eða um 50—75 metrar. Rússneskar flugvélar um Keflavík á ný RÚSSAK hafa hafið á ný flug með hjálpargögn til jarð- skjálftasvæðanna í Perú, en það hefur legið niðri síðan rússneska flugvélin týndist á leið frá Keflavík til Perú í júlí sl. Er von á fyrstu vél- inni til Keflavíkur kl. 5 í dag, en hér mun hún hafa um tveggja klukkutíma viðdvöl á leið sinni vestur. Flugvélin er skrúfuþotu af gerðinni AN 22. Upphaflega veitti utanríkis- ráðuneytið íslemzka 65 rússn- eskum flugvéium lendingar- leyfi á Keflavíkurflugvelli vegna hjálparflugsina tafl. Perú, en aðeins 23 vélar höfðu lent í Keflavík áður en flugvélin týndilst. Er nú von á nokkrum vélum í v.iðbót, en ekki er ná- kvæmlega vitað um endanleg- an fjölda þeirrta. Húsbruni á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfirði, 31. ágúst. I GÆRKVÖLDI, um kl. 7, varð eldur laus í húsinu Sigtúni. Hús- ið er í eigu Skafta iÞóroddsson- ar, en þegar eldurinn kom upp var aðeins sonur hans fullorð- inn heima. Bjargaðist liann út um glugga. Slökkviliðið kom fljótt á stað- inn og tókst að ráða niðurlög- Sveitarstjóri á Eyrarbakka Eyrarbaikka, 31. ágúst. ÞÓR HAGALÍN hefur verið ráð- inn sveitarstjóri á Eyrarbaklfea og er hann þegar te'kinn við störfuim. Þór hefur sl. átta ár ver- i'ð feennari á Núpi í Dýrafirði, um eldsins á hálftíma, en heita má að allt innbú sér gjörónýtt. Slökkvistarfið gekk mjög vel, en svo vel hittist á að nýlega er búið að setja upp brunahana í næsta húsi og auðveldaði það slökkvistarfið. Húsið og innbú var vátryggt. Álitið er að kvikn- aði hafi í út frá rafmagni. — Fréttaritari. Sl. fimmtudag hófust frani- I kvæmdir við að steypa Ár- | túnsbrekkuna og voru þann I dag steyptir um 130 metrar. Síðan hefur verkið legið nXðri ' vegna óhagstæðs veðurs, þar | til í gær að aftur var byrjað - að steypa. Gekk verkið vel og [ er nú lokið við að steypa nm 300 metra kafla. fslenzkir að- l alverktakar sjá um verkið. Myndina tók Sv. Þorm. 93laxar á 3dögum - á eina stöng FYRIR skömmu veiddust 93 laxar á eina stöng á þremur dögum í Langá á Mýrum. Veiddust laxarnir allir á flugu. Veiðimaðuirimn, Karl Lúð- viksiaon apótekari, veiddi fyrsta daginn 33 laxa, næsta dag 31 lax og þriðja daginn veiddi hann 29 laxa eðia sam- tals 93 laxa. Aðspurður sagð- ist Karl hafa farið í lax í þessa sömu á á hverju sumri sl. ð ár og alltaf niotað fluigu, en aildrei hafi hann verið jafn fengsæll og þessa þrjá daga í ágúst. 5 bátar selja í Danmörku í dag - sjómannaverkfallinu frestað f GÆR seldu 5 bátar í Dan- mörku og einn í Þýzkalandi, en „Hélt að ekkert biði hans nema dauðinn.. — sagði Ingvi Jón Einarsson sem horfði á eftir félaga sín- um niður Stórafoss í Laxá — ÞEGAR ég sá Gunnlaug brjótast um í straumnum fram á fossbrúninni hélt ég að ekkert gæti beðið hans nema dauðinn. Það var ömur- legt augnablik. Þannig lýsti Ingvi Jón Einarsson, tann- Iæknir frá Akureyri, tilfinn- ingum sínum í viðtali viðl Mbi., en hann horfði á eftir veiðifélaga sínum hverfa niður Stórafoss í Laxá sl. laugardag. Gunnlaugur Mark- ússon, félagi hans, liggur nú í Sjúkrahúsinu á Húsavík við góða heilsu, en hann hlaut nokkum áverka á höfði við ferðina niður fossinn. í gær reyndi blaðið að hafa saimband við þá báða, Gunin- laug og Iniga Jón. Gunnlaug- ur, sem en;n er rúimfastur, treysti sér ekki til þess að ræða uim atburðinn, en hér á eftir kenmur frásögn Ingva Jóns: — Við höfðum farið þrír saiman að veiða á lauigardagB- m'orguninin; ég, Gunnlaigur og Þráinn Jónsson, tenigdasonur Gunlaugs. Þeir höfðu eina stönig saman og ég eima. Ég og Gunin'lau'gur fórum út á Mjóa sundið á bát, en Þr<áinn beið tfyrir neðan Æðarfossana. Við Framhald á bls. 10 [ í dag selja 3 bátar í Danmörku og reiknað er með að 4 bátar selji á morgun. Sjómannaverk- falli því, sem átti að hefjast í Danmörku á miðnætti sl. hefur verið frestað um einn mánuð og hefst 1. okt. næstkomandi ef af því verður. Bátarnir sem seldu í Dan- mörku í gær voru þessir: Krist- ján Valgeir með 38 lestir fyrir 669 þúsund krónur, eða 17,58 kr. á kg, Jón Garðar seldi 55,9 tonn fyrir 1250 þús. og 500 kr., eða 18,34 kr. á kg, Eldey seldi 55,9 tonn fyrir 972 þúsund kr. og fékk 17,38 kr. á kg, Ljósfari seldi 40,3 tonn fyrir 712 þúsund kr. og fékk 17,67 kr. á kg, Óskar Hall- dórsson seldi 60,5 tonn fyrir 1 millj. 11 þús. og 500 kr. og fékk 16,72 kr. á kg. Ekki er kunnugt um sölu bátsins, sem seldi í Þýzkalandi i gær. Bátarnir sem selja í Dan- mörku í dag eru Ásgeir, Magnús og Loftur Baldvinsson, en bát- arnir sem selja þar á morgun eru Fífill, Akurey, Reykjaborg og Jörundur III.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.