Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1970 NÝJAR GERÐIR AF STÚLUM Modei 1904 U Model 1904 U Model 1904 P Verð kr. 2.945,oo og kr. 2.780,oo HÚSCAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SICCEIRSSONAR HF. LAUCAVECI 13 REYKJAVÍK - SÍMI 25870 ÚTSALA - IÍTSALA KVÖLDKJÓLAR, BUXNAKJÓLAR, DRAGTIR, JAKKAKJÓLAR, ALUNDCO JERSEYKJÓLAR í mjög miklu úrvali. 20—70% AFSLÁTTUR. Tízkuverzlunin CjllSt 'uorun Rauðarárstíg 1. Vinna Starfsstúlka óskast strax ! Isborg, Austurstræti 12. Upplýsingar um starfið i síma 16513 klukkan 2—4 I dag. Skrifstofustúlka óskast til útgerðar- og framleiðslufyrirtækis í Reykjavík. Aðal- lega við útreikning vinnulauna og önnur almenn skrifstofu- störf. Góð kjör fyrir duglega stúlku. Umsóknir með upplýsingum leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 8. september n.k. merkt: „Reglusöm — 4037". 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (23. leikvika — leikir 22. og 23. ágúst) Úrslitaröðin: 211 — 111 — x11 — xx2 Fram komu 4 seðlar með 11 réttum: nr. 6504 Kópavogur kr. 30.500,00 — 9593 Vestmannaeyjar — 30.500,00 — 18096 Reykjavík — 30.500,00 — 29845 Reykjavík — 30.500,00 10 réttir: vinningsupphæð kr. 2.400,00 nr. 872 Akureyri — 889 Akureyri — 1408 Akureyri — 2094 Borgarnes nafnlaus — 4113 Hafnarfjörður — 5074 nafnlaus — 8765 Selfoss — 10902 Suðureyri — 16739 Reykjavík — 16744 Reykjavík — 16834 Reykjavík nr. 17392 Hafnarfjörður — 19169 Reykjavík — 19295 Reykjavík — 23037 Reykjavík — 25778 nafnlaus — 26757 Reykjavík — 26768 Reykjavík — 28712 Reykjavík — 30094 Keflavik — 30172 Keflavik — 30207 Reykjavik Kærufrestur er til 14. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 23. leikviku veða greiddir út eftir 15. sept. Handhafar stofna nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimili til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK Sölumannadeild V.R. DEILDARFUNDUR Fundur verður haldinn fimmtudaginn 3. september n.k. kl. 9 e.h. í hinu nýja félagsheimili V.R. að Hagamel 4. FUNDAREFNI: Hr. Konráð Adolfsson ræðir um SÖLUTÆKNINÁMSKEIÐ, sem halda á í vetur. Hr. Guðmundur H. Garðarsson ræðir FÉLAGSMÁL. Skýrt verður frá námskeiði í bankaafgreiðslu — tollafgreiðslu og verðútreikningum. Innritun hafin. — Sölumenn mætið vel. STJÓRN SÖLUM.DEILDAR V.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.