Morgunblaðið - 05.09.1970, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.09.1970, Qupperneq 1
24 SÍÐUR Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn með Ingiríði drottningu sér við hiið kemur til veiðihallar Friðriks IX, Erimitagen, en konung- ur kemur á hæla forsetanum með frú Halldóru Eldjárn sér við hlið. Aftast ganga svo Margrét rikisarfi og Henrik prins. Við þessa höll lauk formlega boði dönsku kon ungshjónanna. Sjá frétt á baksíðu. Mið-Austurlönd: ísraelar bíða viðbragða við brotum Egypta — Golda Meir til Washington í september 90 börn drukkna Nýju Delhi, 4. sept AP EITT mesta ferjuslys í sögu Indlands varð í gær, er ferja i með 92 skólabörn innanborðs / sökk og með henni öll börn- J in nema 2. Sjónarvottar sögðu 1 I að bömin hefðu orðið eitt-1 hvað óróleg, er ferjan var í hálfnuð á leið sinni yfir fljót- J ið og skömmu seinna hvolfdi \ henni, en síðan steinsökk t hún. / Háhýsi hrundi Belgirad, 4. septemiber. AP. 10 HÆÐA háíhýsi í Belgrad Ihirundi í fyrradag og fórust 15 íbúar, en imargir slösuðust, að því er júgóslavnéska fréttastofan Tamjug sagði í dag. Slysið varð umn hánótt. Sérstök nefnd hefur verið skipuð, til að rannsaka or- sakir slysins. Genf, 4. september. AP-NTB. ALÞJÓÐA heilbrigðisstofnunin í Genf, skýrði frá ]>ví í dag, að henni hefðu borizt tilkynningar um 2521 kólerutilfelli. Þar af hefðu 2000 tilfelli verið tilkynnt í Gíneu og 453 í Sovétríkjunum. í tilkynningunni kvartar stofnun- in enn yfir, að öll lönd hafi ekki látið uppi kólerutilfelli, af ótta við að hræða ferðamienn. IÞá sagði eiwnig að æ fleiri lönd ikrefðust nú ból'usetningar- vottorða af ferðaimönnum, seim eru að koma frá lönduim, sem til- Tel Aviv, Kairó, Washinigton, 4. september, AP, NTB. ★ OPINBERIR aðilar í Kaíró vísuðu í dag á bug yfirlýs- ingu Bandaríkjamanna um brot þeirra á vopnahlénu. Talið er, að Egyptar muni neita að draga eld- flaugar sínar til baka frá Súez- skurði. k fsraelsk blöð skýrðu frá því í dag, að Golda Meir, forsætis- ráðherra, myndi fara til Banda- ríkjanna síðari hluta september- mánaðar. Áður var áætlað, að Meir færi tii Bandarikjanna í október. 'kynnt hafa urn ikólerutilfelli. í dag var skýrt fró nokkiruim kólerusjúlklingum til viðbótair í Jerúsalem og er nú vitað um 47 sjúlkdómstilfelli. í hafnarborg- inrai Rijeka í Júgóslaivíu voru 7000 hafnarverkaimenn bólusettir í gær er gruraur kom upp, um kóleru uim bor'ð í skipi, seim ver- ið var að affenma, Bkki reyndist þó vera um kólenu að ræða. — Miklar bólusetningarherferðir eru nú í gangi í A-Evrópu, fyrir botni Miðjarðarhafs og í SA- Asíu. k f Bandarikjunum mun Golda Meir hitta Nixon forseta að máli og eiga viðræður við aðra stjórn- armeðiimi um skipti Bandaríkja- manna og ísraela. Einnig mun rætt á þessum fundum um frið- aráætianir í Mið-Austurlöndum í ljósi endurtekinna brota Egypta á vopnahléssamningnum. Líbanon-stjórn ása'kaði ísraela í dag fyrir að hafa gert 58 árásir á Suður-Líbanon á tveimiur síð- ustu vikum. Með þessu stofna ísraelsmienn í haéttu þeim til- raunium, sem gerðar eru til friðar í Mið-Austurilöradum, segir í á/kærumni. Abba Eban, utanríkisráðherra ísraels, sagði í sjónivarpsávarpi í kivöM, að ísraelsmetnn biðu þess nú, hver viðbrögð yrðu við vopnahlésbrotum Egypta. Hann sagði, að fsraelar yrðu að hindra að vígsfaða þeirra yrði s'kert meðan vopmabléð stæði og þau brot, seim Egyptar hefðu framið, veittu þeim rétt til að grípa til róttækra ráðstafana. Eban hélt því friam, að samband væri á milLi Janring-viðræðnanna og vopnahlésbrota Egypta og sagði að með þessum brotum væri ör- yggi ísraels stefrat í voða og eðli- iegar samniragaviðræður hindrað- ar. Jarring hefði sagt, að við- ræðurnar stefndu að réttlátum og vararalegum friði, en hvermig væri hægt að treysta samning- um mantn'a, sem ryfu gildamdi samniniga. í egypzkuim blöðum er í dag veitzt að yfirlýsingu Bandaríkja- manma um vopnahlésbrot Eg- ypta. En jafnframt er því haldið fram, að Egyptar vilji halda vopraahléð og vænti þess, að frið- arviðræður komist á að nýju. Upþlýsingamiálaráðherra Egypta, Mohammed Hassan Heykal, n't- ar í dag í A1 Ahram, að haran sé saranifærður um að umnt sé að ná friðsamlegri lausn ágreininlgs- miála í Mið-Austurlöradum, aðeins ef teikið sé tillit til þjóðlegra, hernaðarlegra og efnahagslegra vandamála á þessum svæðum. Santiago, 4. september. AP-NTB. í DAG gengu þrjár og hálf milljón manna að kjörborði hér í Chile til að kjósa forseta til næstu sex ára. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan átta í morgun og er skyldugt að þeir séu opnir í átta klukkustundir samfleytt, nema allir, sem á kjörskrá eru, hafi kosið fyrir þann tíma. Ríkir mikil eftirvænting um hver hinma þriggja frambjóð- enda muni hljóta mest fy'lgi og hvort næsti forseti verði marx- isti, kriistilegur demókiratd eða hægrisimmi. Kært var yflr lögleyisum við Bólu- sótt 1 Höfn Kanupmaniraahöfin, 4. sept. — NTB. — NORSKUR læknanemi, Stein Pettersen að nafni, hefur verið lagður inn í Blegdam-sjúkrahús- ið í Kaupmannahöfn vegna bólu- sóttar. Var staðfest í dag af dönskum heilbrigðisyfirvöldum, að hér væri örugglega um bóiu- sótt að ræða. Pettersen kom frá Istanbul með SAS-flugvél 26. ágúst sl. Til 31. ágúst dvaldist hann í baðheilsuhælinu Skods- borg, en þá var bann lagður inn í sjúkrabús. Seint í gærkvöldi var sagt að líðan Pettersens væri slæm. Milklar varúðarráðstafamir hafa Veirið geirðar vegna bóliusóttarmm- ar. Þaninig hatfa aillir farþegiar, sem komu með SAS-tfluigvélinind frá Istanbul 26. ágúst verið beðm- ir að hafa saroband við næsta héraðslæknii og sömuleiðis þeir, sem verið hafa í baðheilsuhælinu í Skiodsbortg etftir 26. ágúst og svo allir, sem umigeragizt hafa Sfein Pettersen sáðustu daiga. Höfðu um þrjúhundruð mamms hór í Damimönku verið einamgr- aðir í dag eða voru umdir eftir- Oiti vegna bólúnnar. Þá hafði einn iSvii verið settur í sóttkví í Maflmö. Með SAS-flu'gvélirani frá Istan- buil 26. ágúst voru 129 farþegar ails. Fimm þeirra héldu áfnam ferð simmi til Noregs. Hatfa því einmig þar í landi verið gerðar víðtaekar náðstafandr vegna bóflu- sóttax. Fékk nóg Vigna, Englandi, 4. sept. AP. KATHLEEN Wiirastamley, feguxð- ardrottning Bretlands sl. 8 daga paikkaiði kórónu sinni miður í töslku í dag, skreið upp í rúm og lýsti því yfir að 'hún væri búim að fá meira em núg atf fegurðair- stússinu, Uragfrú Winstamley, sem var krýnd í Lomdon, sa'gði, að það væri ekki fyrir noklkra mamm esfcju að þola meðferðina. IHiún sagðist hafa verið í samkvæmum og öðru slílku í 20 tíma á sólar- hring og væri búin að fá sig fu'll- sadda. kosniniguna í dag. Bar kosninga- sfcrifstiofa marxistans, Salvador. AHerade fram ákæru á Huigo Salvez, kosningastjóra Jorge A'leisisandri fyrrverandi forseta. Var hann sagður hafa dreift merktum kjörseðlum á nókkra kjörstaði og aðra hefði lögregl- an heima hjá honum. Yfirmenn hersins, sem sjá um framkvæmd kosninganna, neit- uðu að láta hafa nokkuð eftir sér um þetta mál. SÍÐUSTU FRÉTTIR Á miðnætti í nótt hafði verið talinn sjöundi hluti atkvæða. — Alessandri hafði fengið 2Q4.345, en Allende 177.425. 2500 kólerutil- felli i heiminum Klögumál í for- setakjöri í Chile * V j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.