Morgunblaðið - 08.09.1970, Page 1
28 SÍÐUR
202. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Brennandi flakið af bandarísku risaþotunni á Kaíróflugrvelli á sunnudag. Flugvélin, sem var í eigu Pan Am, var sprengd í loft
upp af arabískum skæruliðum. Áður hafði farþegum og áhöfn tekizt að forða sér burtu.
Óhugnanlegustu flugrán sögunnar:
Tvær farþegaþotur enn á valdi
arabiskra skæruliða í Jórdaníu
Stjórnir Sviss og V-Í»ýzkalands
láta undan hótunum skæruliða
Bonn, Zurich, Kairó, Amman og víðar, 7. sept. — AP-NTB.
RÍKISSTJÓRNIR Svisslands og Vestur-Þýzkaiands ákváðu
í dag að verða við kröfum skæruliðahreyfingar Paiestínu-
Araba, PFLP, um að láta Iausa arabiska hermdarverka-
menn, sem verið hafa í fangelsum í þessum löndum, sekir
fundnir um hermdarverk. Var þetta gert vegna hótana PF
LP um að sprengja í loft upp tvær farþegaþotur, aðra sviss-
neska, hina bandaríska, með farþegunum um borð, en flug-
vélum þessum var rænt á sunnudag og eru nú á valdi
skæruliða í norðausturhluta Jórdaníu.
Arabiskir skæruliðar höfðu
í kvöld grafið skotgrafir í
kringum flugvélarnar tvær
Amman, 7. september,
NTB-AP
ENN kom til snarpra bardaga í
Amman í dag, er skæruliðar
Palestínu-Araba hófu umfangs-
mikla leit í húsum í einu hverfi
borgarinnar og rændu nokkrum
yfirmönnum í hernum. Flestar
verzlanir voru lokaðar, og fólk
flúði til heimila sinna er skot-
hríð hófst í ýmsum borgarhverf-
um. Um helgina var gert sam-
komulag um að skæruliðar og
öryggissveitir fækkuðu í liði
sinu í Amman, en bardagar bloss
uðu þá upp í ýmsum öðrum bæj
um, og í dag breiddust bardag-
amir út til höfuðborgarinnar.
Um 70 manns hafa fa'llið eða
'særzt í átökuinum um helgina. í
bardögunium í dag tóku skærulið
og hafa um þær öflugan vörð.
En um hundrað skriðdrek-
um og stríðsvögnum úr jórd-
ar marga jórdanska hermenn til
fanga og stálu bifreiðum her-
manna og óbreyttra borgara.
Eldflaugaárás var gerð á útvarps
stöðina skammt frá Amman, en
ekki er vitað um tjón af völd-
um árésarinn’ar. Önnur árás var
gerð á lögreglustöð norðan við
Amman. Skæruliðar segja að
skotárás hafi verið gerð í dag á
æfingabúðir ungra skæruliða frá
bandaríiska sendiráðinu og að
einn skæruliði hafi fallið. Marg-
ir stjóriniarhermenn gæta sendi-
ráðsinis.
Hussein konungur sagði í sjón
varpsræðu í dag, að hann hefði
ekki í hyggju að uppræta and
spyrnuhreyfingu Palestínu-
manma og kvaðst ekki lengur
Frambald á bls. 19
anska hernum hefur verið
ekið fast upp að stöðvum
skæruliðanna og beina hyss-
um sínum að þeim. Skæru-
liðar hafa hins vegar hótað
að sprengja flugvélarnar
með farþegum í loft upp,
reyni Jórdaníuher að ná vél-
unum á sitt vald.
Brezka stjórnin neitaði í
kvöld að láta að svo stöddu
undan kröfum PFLP um að
láta lausa arabíska stúlku,
sem tekin var til fanga, eftir
að hún hafði reynt við annan
mann að ræna ísraelskri flug-
vél en árangurslaust. Félagi
hennar var skotinn til bana
og tókst að lenda vélinni á
Lundúnaflugvelli.
Fulltrúar frá Bandaríkjun-
um, Bretlandi, V-Þýzkalandi,
Sviss og ísrael komu saman í
kvöld í Washington til þess
að ræða, hvaða skyndiúrræði
megi finna til lausnar fólk-
inu, sem orðið hefur að dvelj
ast á annan sólarhring lokað
inni í flugvélunum tveimur
á eyðimerkursöndum Jórd-
aníu. Farþegarnir, sem voru
með þotunni, er sprengd var
í loft upp á Kairóflugvelli á
sunnudag, komu hins vegar
til Rómaborgar í dag. Flestir
eru þeir ómeiddir. Flugrán-
in um helgina eru tvímæla-
laust umfangsmestu flugrán,
sem nokkru sinni hafa orðið.
Er ljóst, að þau hafa verið
vandlega undirhúin samtímis.
Flugvélarnar, sem rænt var eða
tilraun gerð til þess að ræna
voru:
• Farþegaþota af gerðinni Bo-
eing 707 í eigu ísraelska flug-
félagsins EL AL. Hún var á leið
frá Amsterdam, þar sem hún
hafði millilent á leið frá Tel Aviv
til New York. f henni voru 157
manns með áhöfninni. Tveir far-
þeganna, sem báðir reyndust
vera Arabar, maður og ung kona,
hlupu skyndilega að flugstjórn-
arklefanum, en ísraelskur örygg
isvörður brást hratt við og skaut
Framhald á bls. 10
□------------------------------□
Sjá grein á bls. 12.
□------------------------------□
Samtiiaigio, 7. sept. — AP.
LEHJTOGAR hægri manna í
Chile hafa lýst því yfir, að þeir
muni reyna að koma því til leið-
ar að þingið kjósi forsetaefni
þeirra, Jorge Alessandri, forseta
landsins, þótt hann biði ósigur
í forsetakosningunum um helg-
ina. Talsmaður sigurvegarans í
kosningunum, marxistans Salva-
dor Allende, telur hins vegar
enga ástæðu til að ætla annað
en að Allende verði forseti og
hefur fullvissað Chilebúa um að
stjóm hans verði lýðræðisleg í
alla staði og að eignaréttur verði
virtur.
Aliendle hlaut ekkd hreánian
'Tnieirilhliuta í koismiinlgluinium, oig
verðluir iþví iþingið að tojósa um
hamn oig Aleösamdri, eir það kem-
ur samam 24. októiber. Allende
Fylgi
Palme
rýrnar
Stokkhólmi, 7. sept. — NTB
JAFNAÐARMENN og Kommún
istar hafa glatað fylgi meðal
kjósenda síðan í júní, samkvæmt
Gallup-skoðanakönnun, sem gerð
var í síðasta mánuði og birtist
í dag í Dagens Nyheter.
Samfcvæmt skoðan akönnun-
inoi fylgja 48,5% kjósenda jafn
aðarmöniTiium, miðað við 50% í
júní, en fylgi anniarria flokka
skiptiist þamnig (tölur síðan í
júní í svigum): Miðflokkurinin
19 (17,5), Þjóðflokkuriinin 17,5
(17), Ko'mmúnilstar 2 (2,5), Krist
legir 1,5 (1) og Marx-leníiniistar
0,5 (0,5).
2% þeirra sem spurðir voru
töldu mjög seinnilegt að þeir
mundu skipta um sfcoðun áður
en kosningar færu fram, 4%
töldu það efcki óliklegt.
Furstar
lagðir
niður
Nýju Delhi, 7. sept. —
NTB
FORSETI Indlands batt í dag
með sérstakri tilskipun endi á
sérstöðu og forréttindi indversku
furstanna, sem eru 320 talsins.
Á þingi deildu hægrisinnaðir
þingmenn hart á tilskipunina,
sögðu að hún væri til komin
vegna þess að frumvarp stjórn-
arinnar sama efnis hefði verið
fellt í efri deildinni og kváðu
forsetann hafa brotið gegn
stjórnarskránni. Bhanu Prakash
Singh, sem er fursti og hefur
verið rekinn úr Kongressflokkn
um fyrir andstöðu við frumvarp
ið, sagði í dag að fuirstamir
mundu ieita réttar síns fyrir
dómstólum.
hlaut 1,075,616 atkyæði í koan-
inigumum, Aliessianidri 1,036,279
oig Tomic, frambjióðanidi kristi-
legna demókraita, 824,849. Þinigið
hefur venjulega kosið sigurveg-
ara toasminiganinia forseta, þótt
því beri enigin skylda til þesB.
Floikltour Alieradieis, sem er sam-
steypa sex viinstri floikka, hefur
83 þingsæti af 200, sitfuðn'iirags-
mlanin Aieissandris aðeinis 43, em
kristileigir diemókrtaitiar 74 þing-
sæti. Krisitileigir demókraitiar hiafa
gefið í slkyn, a'ð þeir miuni styðja
Alienide, en talið er að stulðmtnigs
mienn Aieissandiris geri sér vonir
uim að geta klocfið fiokkinni. 1
yfiælýsinigu friá stuðninlgisimiönn-
um Aleissaindriis seigir: „Þar sem
bráðalbingðiaúrslit toosninigann'a
sýnia að Allemdie hefiux siigTað
imieð sóiralitium mium, 1,4 af
hundiraði, viljium við vara við
því alð kosmimigumium er ekki
Frambald á bls. 3
Götubardagar
enn í Amman
*
Alvarleg kæra frá Israel
Chile:
Óvissa eftir
vinstri sigur
Hægrimenn reyna ad koma
í veg fyrir kosningu Allendes
r
y
*