Morgunblaðið - 08.09.1970, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.09.1970, Qupperneq 7
MO.KGUNKLAD1E), J>R1ÐJUDAGUR 8. SBPTEM®®R 197« 7 Persilklukkan lag- færð á Lækjartorgi Fyrr í sumar átti Mbl. við- tal við fyrsta skipbrotsmann- inn af Bahia Blanca, sem hing að sneri aftur eftir 30 ár til að hitta vini sina. Hann hét Horst Pahlke frá Diisseklorf í Þýzkalandi. Sagan af Bahia Blanca verður ekki rifjuð upp hér að nýju, enda er hún flestum kunn. Horst Pahlke hefur skrifað blaðamanni Mbl. nokkur bréf, eftir heimkomuna og lýsa þau framar öðru ást hans á Is- landi, og hversu honum lik- uðu vel endurfundirnir við vini sína hér. Einnig segir hann frá sjóferðinni með Gull fossi, sem verið hafði fyrsta sjóferð hans, frá þvi hann kom úr fangabúðum í Kan- ada 1946. Taiar hann um, hversu aliur aðbúnaður á skipinu hafi verið framúr- skarandi Það hafi verið sung ið á hverju kvöldi á íslenzku og þýzku og hefði það vel get að gengið, þvi að mörg lögin áttu bæði íslenzkan og þýzk an texta. Talar hann sérstak lega um tvær stúlkur með gít ara, einnig um 1. stýrimann og konu hans, sem tekið hefðu þátt í söngnum í saln- um af lífi og sál, ásamt vin- um sinum. 1 seinna bréfinu segir hann ísland vera land andstæðn- anna og þótt hann háfi ekki séð nema iítinn hluta okkar dásamloga iands, segist hann nú skilja ummæli enska lá- varðarins Dufferins, þegar Hin skemmda Persitklukka á Lækjartorgi. Myndin er tekin af Horst Phalke í sumar. Horst Phalke. hann sagði fyrir einni öld eða meira: „Það er virði þess að fara um þveran heim að sjá Þingvelii." Einnig minnist hann hjón- anna, sem hann bjó hjá, Ein ars Thoroddsens yfirhafn- Fyrirspurn Brýnan er slegin, bit úr eggjum sorfið Brotinn er Ijárinn orf í flísar táið. .. Hvernig er framhaldið og hver er höfundurinn? Svör sendist Dagbókinni skrif lega. _________ GAMALT OG GOTT Vmsir aldrar Hrísaldur þrír vetur. Þrir hrísaldrar í hunds aldri, hundsaldrar þrír i hests aldri, hestsaldrar þrir I manns aldri, mannsaldrar þrír í elgs aidri, arnaraldrar þrír í elgs aldri, elgsaidrar þrir í eikar aldri, eikaraldrar þrír í öld enni gömlu. sögumanns og konu hans, með þakklæti og virðingu. Segist sjá á þeim, að engu sé logið um ísienzka gestrisni og vináttu. Svo kemur sagan um Per- silleklukkuna frægu á Lækj- artorgi, sem hann segir hafa verið stefnumótsstað þýzku sjómannanna 1940. Henkelfyrirtækið, sem fram ieiðir Persille er í Dússeldorf og Horst Pahlke rann það til rifja, að veggjagler klukk- unnar voru brotin, þegar hann var hér á ferð í sumar, og hafði sagt blm. frá þeirri ætlun sinni að skrifa fyrir- tækinu við heimkomuna og reyna að fá glerin viðgerð. f seinna bréfinu sendir hann afrit af bréfinu til Henk el og afrit af bréfi frá for- stjórum hans, sem þakka hon um fyrir að benda sér á þessa skemmd á klukkunni, og segj FRETTIR Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Kvennadeild Kaffisala i Tónabæ 13. sept. Tekið á móti kökum sama dag fyrir hádegi. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkjn heldur fund fimmtudaginn 10. sept. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Blöð og tímarit lOt er koniið 4. tölublað kvcnnablaðskns Hún. f blaðinu er m.a. víðtal við frú Völu Thor oddsen, frásögn eftir Sólveigu Eyjólfsdóttur, greinar um Kjöt- iðnaðarstöðina á Akureyri, Efnagerðin Sjöfn, Sælgætis- gerðina Nóa og fl. Auk þess eru uppskriftir i blaðinu, snið, kross gáta og fl. ast þeir munu hafa samband við umboðsmenn sína og fá þetta lagfært, svo að klukk- an geti enn sem fyrr verið til sæmdar fyrir Dússeldorf á þessum f jölfarna stað. Og með bréfinu, sem við þökkum honum kærlega fyr ir, sendir hann mynd, sem hann tók af klukkunni á Lækjartorgi í sumar. Og svo endum við þessi skrif um ís- landsvininn Horst Phalke með þvi að birta þessa mynd, og vonum, að hann fái, með þess ari eftirtekt sinni, klukkunni komið í samt lag. — Fr. S. MENN OG MÁLEFNI Spakmæli dagsins — Gæti ég lifað lifinu að nýju, mundi ég gera mér að reglu að lesa einhvern skáldskap og hlusta á einhverja hljómlist að minnsta kosti einu sinni í viku, þvi að á þann hátt mundu þeir hlutar heilans, sem nú eru ónot- hæfir, hafa haldizt starfhæfir. . . . Það er hamingjuskerðing að missa áhugann á þessu og að ölium likindum skaðlegt fyrir skynsemina. Og þó er það senni lega enn verra fyrir siðgæðis- þroskann að slæva þannig til- finningahfið. — Ch Darwin. ty, >>— AMERlSKT LEÐURLlKI 54”, svarn.. Grófin, heifdvefzkjry, «4mi 34301, BROTAMALMUR Kaupi allam brotamáten teng- hæsta verði, staðgreiðste. Nóatúni 27, sími 2-58-91. ATVINNUREKENDUR Rvík, Hafnarfirðí, nágrenni. — BAKARI Stúlika óskar eftir auvinnu og e'Whósstólka ósikest. Ná»»- tiálfan dagmn e. h. Vön skc'rf- &ni uppl. í síima 19442 kl 6— stofu- og afgnenðsilui&tiönfum. 8 i kvöki og ammeð kvöld. Uppt. í s»noa 52906. KVÖLDVINNA IÐNAÐUR Stúllka óakar eftir kvökfv'inrnu. Laghentur meður óskest til imargt kem'ur trl gne'me. Uppl. skófraimleiðslu. Uppl. í síma í siíima 51333. 33490. Nýja skógerðin, Ámnóte 10. ARBÆJARHVERFI GERÐAHREPPUR 4ra—5 herib. ibóð ó-skest til Til sötu vel með farið e»nbýh teigu frá 1. ökt. trl éremóta. i'nshós í Gatði, bilsikór fylgir. Uppl. í sima 35770 og 82725. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, simi 1420. ÓDÝRAR SKÓLABUXUR KEFLAVÍK terylene i dnengja- og ungl- Tiil söl'U 4ra benb. Ibóð á góð- »r»gastærðLwn. Póslsendum. um stiað í Keítev’ík, sérmng.. KúrlairKÍ 6, sími 30138 miWi miðstöð og þvottaihós. — kil. 2 og 7. Fasteignasalan, Hafmang. 27, Keftevik, sími 142D. RAFSTÖÐ ÓSKA EFTIR STARFI Tiil sö'kj er Lister-disrlrafstöð, Kona uim fertugt óskar eftir 6 kw. Uppl. í sima 30752 eft- eimhvers konair atvimmu í Rv4k «r kl 8 á kwöfd'm. þó ekki ráðskoma. S'rnni 52176 TVÆR 16 ÁRA STÚLKUR KONA rómtega fimimtiug ósikar eftir éska eftir vinnti í Reykjavík. ráðskonustöðu á fámemmu Margt kemur til gieina. Sími iheimilii í Reykijaviik. Tilboð 92-6565 og 83379. merkt: „Ráðskona 4262" sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. ÚRVAL AF SÆNGURFATNAÐI Settíð frá kr. 570.00, lök kr. AKRANES 180.00. Nælomuindirkijóler kr. Hnermsum teppi og hnisgögm 298 00. Sængurfataverzlunrn Kristín, Srrorraibraiut 22. Sími maestu daga. Vönduð vimme. 18315. • Uppl. í síma 30697. KONA A ALDRINUM 25-35 ARA óskast í sælgætisgerð héffam dagiinm. Uppl. eftir kil. 2 í dag. tBÚD ÓSKAST TIL LEIGU Sæigætisgerðin Vala, Uppl. í síme 23485 og 23486. Baldursgötu 12, sfcni 20145. TIL SÖLU HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, öek- vel með far'im Lister-cúsil raf- rennur, svalir o. fl. Garum stöð, 6 kw., 22 woft, eim bindandi tilboð. fa®a. Uppl. í sáma 35186. Verktakafélagið AðstoS, simi 40258. Ytri-Nfarðvík Bloðburðorfólk vontor Sími 1565. Hólagata 29. ferðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta mm Ferðoþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu- er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkor. Aldrei dyrori en oft ódýrari en onnors stoðor. sunna! íerðirnar sem fólkið velnr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.