Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 13
MALLORCAFERÐIR HRADI - GÆDI ■ ÖRYGGI Brottíör 8. sept. full bókað Fararstj. Valdís Blöndal. Brottför 21. sept. laus sæti Fararstj. Steinn Lárusson. Með þotu Flugfélags íslands á 3 kl.st. og 50 mín. beint til Palma. Öll almenn ferðaþjónusta á einum stað flugfarseðlar-skipafarseðlar- járnbrautafarseðlar. FERDASKRIFSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVfK SlMI 2 69 00 MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 wövo nyion. Teppin sem fara vel, endast lengi, létt að hreinsa og eru ódýr. Teppin sem same na hlýleika gólfteppis og styrkle’ka gólfdúks. Fást í fallegum litum. Haust- og vetrartízkan ný sending. Midi kápur — Frúarkápur í glæsilegu úrvali. Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 46. Burðarrúm Bornastólar Leikgrindnr FRÁ BABY RELAX. FLÓKAGÓLFTEPPI Gólfteppi frá ULTIMU Verð fyrir fermetra kr. 750,00. Alull. Límdur botn. Ódýrustu ullarteppin á markaðinum. Þó líklega þau beztu. Hvernig má það vera? Fyrir því eru fjórar aðalástæður: Fyrsta: Betri, af því að í þeim er meira ullarmagn í ferm., en í flest- um öðrum teppum (um 1200 gr. pr. ferm.) .Það er ullarma gnið sem gefur slitþolið og mýktina. Önnur: Þó ódýrari vegna þess að þau eru unnin í nýtízku hraðvirk- um vélum. Þriðja: Límdi botninn í Últímu-teppunum er ódýr en sterkur. Við ábyrgjumst að hann bilar ekkú Mikill meirihluti af teppum, sem seld hafa verið í England', síðan sú tækn% sem við not- um kom til, hafa verið með svona botni, svo margra ára reynsla er fyrir endingu slíkra teppa. Fjórða: Á nær 30 ára ferli hefur fyrirtæki vort alltaf kappkostað að selja allar sínar vörur á sanngjömu verð;. Greiðsluskilmálar. Afsláttur gegn staðgreiðslu. ÚLTÍMA, Kjörgarði. HAPPDRŒTTI HASKOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 9. flokki. 4.600 vinningar að fjárhæð 16.000,000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóia íslands 9. flokkur 4 á 500.000 kr. 4 - 100.000 — 280 - 10.000 — 704 - 5.000 — 3.600 - 2.000 — 2.000.000 kr. 400.000 — I 2.800.000 — I 3.520 000 —I 7.200.000 —I Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. .. 80.000 kr. 4.600 16.000.000 — Sölubúð til leigu að Víðimel 35. Sími 15275. SKOUTSALAN Aðeins 2 dagar eftir. Kvenskór margar gerðir þar á meðal breiðir og þaegilegir konuskór. Telpuskór mjög ódýrir. Karlm. inniskór. Karlmannaskór. Góðir vinnuskór og skólaskór. Skóverzlun LAUGAVEGI 96 Péturs Andréssonar (wið hliöina a Sjörnubíó).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.