Morgunblaðið - 08.09.1970, Side 19

Morgunblaðið - 08.09.1970, Side 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPT'EMBÉR 1970 — Amman Framhald af bls. 1 geta leitt hjá sér tilraunir til að draga föðurlandsást sín.a í efa. Haran skoraði um leið á ráða- menn í Sýnlandi og írak að hætta áróðri er miðaði að því að æsa skæruliða upp á móti stjórn inni og hvatti skæruliða til að sitja svokallaða þjóðarráðstefnu er hann hyggst halda á fimmtu dag til þess að gera út um ágrein ingsmál. ALVARLEG KÆRA í Tel Aviv bar ísraelsstjórn fram 11. kæruna í dag vegna meintra vopnahléshrota Egypta. Þessi síðasba kæra er í Tel Aviv talin séristaklega alvarleg þar sem hún byggir á upplýsingum er staðfesti að Egyptar séu stað ráðnir að hafa að engu mót- mæli Bandaríkjastjómar við stjórnir Egyptalands og Sovét- ríkjanma vegna smíði eldflauga- stöðva við Súez-skurð. Góðar heimildir í Tel Aviv herma, að Egyptar hafi komið fyrir eða séu að koma fyrir að minmsta kosti 60 eldflaugaskotpöllum á vopna hléssvæðinu. í Tel Aviv eru ítrekuð brot á vopnahlénu talin bera þess vott, að Rúsisar og Egyptar ætli ekki að gera al- vöru úr því að fallast á friðar- áætlun Bandaríkjastjómar. Síðasta kæra ísraelsstjórnar er fram borin einum sólarhring eftir að ákveðið var að hætta þátttöku í friðarviðræðunum í New York þar til vopnahlésbrot um verði hætt. í Moskvu sakaði Tass-fréttastofan ísraelsstjórn í dag um að hafa næstum því kom ið í veg fyrir pólitíska lauan með ákvörðun sinni um að hundsa viðræðumar og hélt því fram að kærurmar væru fram bomar til að átylla fengiist til að hætta þátttöku í viðræðUnum. í París sagði ísraelski ráðherr ann Shimon Peres að athugandi væri að gera nýjan vopnahlés- samning, ef núverandi vopnahléi yrði ekki framfylgt. — Í.A. - Fram Framhald af bls. 26 hendur og héldu frumkvæðinu leikinra út. Áttu þeir nokkur góð tækifæri til að skora, en það var ekki fyrr en á 27. mín. að sókn þeirra bar árangur. Og aítur var það Matthías sem lék upp hægra megin og gaf góða sendimgu til Eyleifs, sem ekki átti í erfiðleik- um með að skora, án þess að Þorbergur gæti nokkrum vörn- um við komið. Eftir markið dofnaði mjög yf- ir leiknum og var ekki anmað að sjá, en að bæði liðin sættu sig við orðinn hlUt og lauk honum því eims og áður er sagt með tveggja marka sigri Skaga- manna. Skagamenn léku sirrn slakasta leik í langan tima, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hætt er við, að þeir verði að standa sig betur um næstu helgi á móti Keflvík- ingum, ef þeir eiga að gera sér vonir um góða útkomu í þeirri viðureign. Þröstur og Benedikt Valtýssoin voru beztir í vörninni, sömuleiðis átti Jón Alfreðssom ágætan leí'k. Teitur Þórðarson barðist vel í framlínunná og Matthías átti nú mun betri leik en á móti Val á dögunium. Und- irbúraingur hans að fyrra mark- inu var mjög skemmtilegur. Ey- leifur og Guðjón áttu góða spretti og eru hættulegir, þegar þeir komast í skotfæri. Hjá Fram voru bakverðirnir Jóhannes og Baldur Scheving beztir, en Þorbergur í markinu var mistækur. Sigurbergur Sig- steinsson lék meiddur allan leik- in;n og maut sín ekki sem skyldi. Ásgeir Elíasson var slappur í fyrri hálfleik, en tók sig á í þeim síðari. Um framlínuna má segja, að þeir voru ekki á skotskónum í þessuim leik. Valur Benediktsson dæmdi leikiirwi og var ekki annað að sjá en að hann gerði því hlutverki allgóð skil. — Víkingur - Framhald af hls. 26 þeisBÍ var í hieild mjög siklemimiti- leigur á að horfa og er nú allt ammað og betra hljóð í áhorf- enduim ein vérið hefur jafnive.1 í miörg ár, því niú rekur hver leiíkiurimm aniraain öðruim skemimti leigri. Eimis og fyrr sagir var Haruldur Júlíussan miaður daigs- inis og skoraði 4 mörk. Sigmar Pálssom var mjög sfcemimtileigur á kamtinium og gefur oft góða bolt-a fyrir miairki'ð. Páll Pálma- son átti góðain ieik í marki. í liði Víkings átti vörnim slæmian dag. Hún gerir oft margt mjög vel en svo kiom-a þe-ssir undarlegu kaflar þegar allt fer úr skorðum og þá koma kannski tvö til þrjú mörk á mofckruim mímútuim. Framlínian lék oft skemiimtileiga oig voru Hafliði, sem skoraði 3 mörk, Jón Karls- son oig Eiríkiur Þorsiteinssion, allir góðir. Einindig áttu þeiir Gunnar Guranarsisoin oig Guðgeir Leifs- son ágætan leifc. Ragniar Magnús- son dæimdi leikinn ágætlega. 12 tíma umsátur Lyon, 7. september. AP. STARFSMAÐUR geðveikraspít- ala, sem bjó um sig á heimili sínu og hélt uppi skothríð á lög- reglu til þess að leggja áherzlu á kæru sina um óréttlátan frá- drátt á kaupi, gafst upp i dag eftir 12 tíma umsátnr. Hann særði sex lögreglumenn og einn sjónvarpsmyndatökumann áður en vinnuveitandi hans fékk talið hann á að koma út úr liúsinu. Maðurinn, sem heitir Raymond Deporter, sagði að hann gæfist ekki upp fyrr en hann fengi end urgreitt fé sem dregið væri af honum í skatta og kvaðst vilja gera uppreisn gegn kerfinu. Kona hans, sem flúði áður en skothríðin hófst, sagði hins veg- ar að hann væri drukkinn. Tiu börn Deporters hjálpuðu honum í umsátrinu. Elzta barn hans stóð á verði meðan hann svaf og 11 ára sonur hans stóð á verði með leikfangabyssu á þak- inu. Til sölu í Vesturbæ. 5 herb. íbúð á 4. hæð í sam- býlishúsi, stórar stofur, sér- hitaveita, mjög gott útsýni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, sér hitaveita. Báðar þessar íbúðir eru lausar strax. Austurstræti 12. Símar 20424 — 14120. Sölum. Sigþór R. Stein- grímsson heima 16472, heimas. 30008. G. K. Afgreiðslustarf Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri óskar að ráða sem fyrst afgreiðslumann til starfa í vörugeymslu. íbúð til afnota. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun og bókfærslu óskast strax. Umsóknir sendíst afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 11. þ.m. merkt: ,,4986". Einbýlishús á góðum stað við Hlíðarveg í Kópavogi er til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helgason, hrl. Digranesvegi 18, Kópavogi, sími 42390. TIL SÖLU Sporisjóðskírteini ríkisjóðs upphaflegur höfuðstóll kr. 1 milljón úr 1. fl. 1966. Tilboð, er séu miðuð við kaup allra bréfanna og greiðslu n.k. föstudagsmorgun, sendist blaðinu fyrir kl. 17 miðvikudaginn 9. september merkt. „Spariskírteini — 4422". Geymsluhúsnœði óskast til leigu. Helzt á götuhæð. Davíð S. Jónsson & Co. ht. Sími 24-333. Acryl hárkollur með „tjásuklippingu“ nýkomnar. Verzl. I. DEILD MELAVÖLLUR KL, 18,30. í dag' þriðjudaginn 8. sept. leika K.R. - Í.B.K. Mótanefnd. Blómaföndur Innritun í síma 83070. Námskeið fyrir yður Hafið þér hug á að fræðast um meðferð á afskornum blómum og pottablómum? Kursus for Dem Har De lyst at lære blomsterbinderi og stueplanternes pasn- ing?. Tlf. 83070. Kursus fiir Sie Haben Sie interesse zii lernen wie man Schnittblúmen arr- angjert und Zimmerpflanzen pflegt? — Tilf. 83070. Course for your Are you interestet to learn flower arrangement to use in your home? Tlf. 83070

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.