Morgunblaðið - 08.09.1970, Page 21

Morgunblaðið - 08.09.1970, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SBPTEMBER 1970 21 Þetta er algeng sjón á götu í Harlem, og ekki árennileg. Börnin eiga, að því er virðist, ekki mjög bjarta framtíð, eða hvað? HARLEM er heldur illa þokk aður hluti New York-borgar, þar sem býr skuggalegur lýðuir, og svartur, en ©kki er harrn að sögn allur jafn við- skotaillur. Flestir þeirra eru sagðir meinleysisiskinn, en þessir fáu, sem óorðinu koma á hina eru mjög öflugir að sögn. ^ Gleðikonur er þar að finna í eins og í fleiri stórborgum. Harlem er jafnstór og Bordeaux í Frakklandi. unum AvV. >». , • '.. V . AREYOUSURE WE'Ll. BE SAFE HERE.RAVEH? I'M SURE OF NOTHINS/ ADA / IT'S BLOWINQ SO HARD/I CAN'T EVEN SEE _ OUR BOAT/ , HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams OKAYi G ROU P... EVERy- BODY DOWN / THESE TREE5 WILL 61VE US SOME PROTECTION/' RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjafaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Jóhannes Lárusson hrl. Frímerkjasöfnun Geðvemdar Pósthólf 1308, Veltusund S, Reykjavík. Læknar fjarvcrandi Fjarverandi til 1. október. Hörður Þorleifsson augnlæknir. Þorgeir Gestsson, læknir fjarverandi til 1. oktober. Staðgengill Jón Gunnlaugs- son læknir sími 25145. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Hjónin Ester og Arthur Eriksen tala. I.O.O.F. Rbl = 118988% — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara Vetrarstarfið hefst miðviku daginn 9. sept. Þá verður „Opið hús“ frá kl. 1.30— 5.30 e.h. Dagskrá: Spilað, teflt, lesið, uppl.þjónusta, bókaútlán, kvikmyndasýn- ing. Kaffiveitingar. Rætt um væntanlegt ferðalag. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Kvennadeild. Kaffisala félagsins verður 13. sept. í Tónabæ kl. 3—6. Tekið á móti kökum sama dag frá kl. 10. Reykvíking- ar fjölmennið. Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — simi 13583 Svelnbjöm Dagfinnsson, hrt. og Einar Viðar, hrl, Hafnarstræti 11. - Sími 19406. HILMAR FOSS Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - sími 14824. ISAL Óskum eftir að ráða korlmonn eðn kvenmnnn til skrifstofustarfa. Nauðsynleg þekking: Nokkra ára starfsreynsla, góð enskukunnátta, þýzkukunnátta æsklleg. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Reykjavík og bókaverzlun Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 14. september 1970. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H/F., Straumsvík. Iðjufélagar Farin verður kynnisferð að Svignaskarði í Borgarfirði, orlofs-> heimili Iðju, laugardaginn 12. september. Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 16, kl. 9,15 f.h. og komið aftur um kvöldið, Tilkynnið þátttöku í síma 1-25-37 eða 1-30-82 fyrir kl. 6 mið- vikudaginn 9. september, Fargjald kostar 300,— krónur. Orlofsnefnd Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavik. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur > skipasala Austurstræti 14, sími 21920. Jæja, við skulum setjast hér niður. Þessi tré veita okkur sikjól. Ertu viss um að við séum örugg hér, Raven? (2. mynd). Ég er ekki viss um neitt, Ada. Það er svo hvasst að ég sé ekki einu sinni bátinn okkar. (3. mynd). Hann var við klettana, aðeins um 50 fet frá stömd- inni. Kirkjuhvoli, simi 13842. Innheimtur — verðbréfasala.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.