Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR Tékkóslóvakía: Vill bætt skipti við V estur-Þýzkaland — segir Strougal Sovézkur Fíat á markað Moskvu, 9. sept., AP, NTB. FYRSTA bílasending Togliatti- verksmiðjanna, sem ítölsku Fíat- verksmiðjurnar reistu í Sovét- rikjunum, er komin á markað- inn. Gert er ráð fyrir að fram- leidir verði 20 þúsund fólksbílar á þessu ári, en þegar verkmiðj- an hefur náð fullum aflcöstum er gert ráð fyrir 600 þúsund bif- reiða framleiðsiu, það er helm- Framhald á bls. 27 Moskvu 9. sept. NTB. FRÉTTARITARI norsku frétta- stofunnar NTB segir í frétt frá Moskvu í dag að áreiðanlegar heimildir þar í borg hermi, að rithöfundurinn Juli Daniel, sem dæmdur var í 5 ára þrælkunar- vinnu árið 1966, fyrir róg um Sovétríkin, verði látinn laus n.k. Beirut, Amman, London, New York og Washington, 9. sept. — AP-NTB. ARABÍSKIR skæruliðar hafa nú á valdi sínu 3 farþegaþot- ur með um 300 manns innan- horðs, á Dawsonflugvelli í Jórdaníu. Skæruliðar rændu Iaugardag. Réttarhöldin yfir Daniel og vini hans Andrei Sinjavsky vöktu heimsathygli á sínum tíma, en báðir voru dæmdir fyr- ir að hafa smyglað handritum til Vesturlanda, sem innihéldu róg um Sovétríkin. Báðir neit- uðu sakargiftum. þriðju þotunni í morgun af gerðinni VC 10 í eigu brezka flugfélagsins BOAC. Var þot- an á leið frá Bombay í Ind- landi til Lundúna. Þotan lenti í Bahrein til að taka eldsneyti og þar komu ræn- ingjarnir um borð. Þaðan avr flogið til Beirut og meira eldsneýti t^kið áður en flog- ið var til Dawson-flugvallar. Talsmenn skæruliðasamtak- anna „Alþýðufylkingu Palest ínu“, sögðu að þotunni hefði verið rænt, til að leggja frek- ari áherzlu á kröfur þeirra til hrezku stjórnarinnar að hún láti þegar lausa ungfrú Leilu Khuled, sem handtekin var er hún ásamt öðrum manni, sem skotin var til bana, reyndi að ræna ísra- elskri þotu sl. sunnudag. LOUBOMIR Strougal, forsætis- ráðherra Tékkóslóvakíu, skýrði frá því í Prag í dag, að tékk- neska stjómin hefði haft frum- kvæði um að taka upp viðræður við Vestur-Þýzkaland. Sagði Strougal, að áhugi væri á því meðal ráðamanna Tékkóslóvakíu að bæta samskiptin við Vestur- Þýzkaland og færa þau í eðlilegt horf. Ekki skýrði Strougal nán- ar frá því, hvaða ráðstafanir hefðu verið gerðar, en orð hans komu á óvart vestur-þýzka verzl unarfulltrúanum í Prag, sem ekkert hafði um þetta mál heyrt, að sögn NTB-fréttastofunnar. Bangkok, Phnom Penh 9. sept. AP—NTB. RÍKISSTJÓRN Thallands hefiu- formlega farið þess á leit við bandarísku stjórnina að hún auki hernaðaraðstoð við Tliai- land sem bætur fyrir þá fækkim sem ákveðin hefur verið í lier- Iiði Bandaríkjamanna þar i landi. Frá þessu sagði forsætisráðherr ann Kittikachorn í dag, en í gær hafði bandaríska stjórnin tilkyiuit að níu þtistind hermenn jTðu fluttir frá Thailandi. Kvaðst Kittikaehorn hafa rætt þetta við Spiro Agnew, varafor- seta, nýlega, er hann var á ferð um Suðaustur Asíu, svo og við Sjötíu og fknim prófessorar hafa verið rekiniir úr tókkmieisikia kömmiúiniistaiftokikiniuim. Slkiýrði flokikisimáigaiginiið Riuide Pravo, frá þeslsiu í diaig. Var á því a'ð stoilja að allir hefðiu þiessir Ihá- sfeóiakiemmiarar látíð u'mdir höfuð ieiggjiaisf að igaigmrýina störf og stefnu Alexain'deins Duibcefes, fyrr veraindi floikfcsieiðtoiga, Undam- fairnia miámiulðd hafa tiugir pró- feisBona verið sviptir flokfcsstoír- teimum sánium eða emibættum símium. Phantom vél- yfirniann bandariska herliðsins I. Bankok. Frá Phnom Penh bárust þær fréttir að brotizt hefðu út harð- ir bardagar í grennd við muster isborgina Angkor Wat og hefðu stjórnarhermenn neyðzt til að opna að nýju Þjóðbraut nr. 6 sem liggur til bæjarins Kom- pong Thom. Um þrjú hundruð Norður-Víetnamar réðust á stjórnarhermenn og stóðu bar- dagar í níu klukkustundir. Stjórnarherinn missti þrettán fallna, en tók allmarga komm- únistahermenn til fanga og komst yfir allmiklar vopnabirgð ir. Fyrir FlugslyS Jarnar til ísrael? á Kennedy flugvelli New York, 9. sept. AP. FLUGVÉL af gerðinni DC-8 fórst í flugtaki á Kennedyflug- velli í niorgun og fórst áliöfn vél arinnar, ellefu manns. Engir far þegar voru með, en vélin sem var í leiguflugi, átti að fljúga til YVashington og taka þar 250 farþega. Þegar vélin hrapaði til jarðar var hún komln í tvö hundruð feta hæð. \7élin var í eigu Trans Inter- national félagsins, sem annast aðallega leiguflug. Talsmaðtir félagsins segir þetta vera fyrsta slysið í tuttugu og tveggja ára sögu félagsins. Washington 9. sept. AP. BANDARlKJASTJÓRN hefur fallizt á að selja Israelum 16—18 Phantom F-4 orustu- vélar, að því er blaðið Wash- ington Post segir í dag. Kveðst blaðið hafa þetta eft- ir mjög traustum og áreiðan- legum heimildum. Segir blað ið að þetta samkomulag hafi náðzt á fundum fulltrúa ut- anríkisráðuneytisins um síð- ustu helgi. Samkvæmt heim- ildum blaðsins mun afhend- ing hefjast siðari hluta þessa mánaðar. Svo sem margsinnis hefur verið sagt frá ákvað stjórn Lyndons Johnsons að selja Israelum 50 Phantom orustu vélar, en Nixonstjórnin hefur aldrei tekið af skarið með það, hvort Israelar fái vélarn , ar eða ekki. 300 farþegar bíða örlaga sinna sex til stórar Tyrk- Ofsahræðsla meðal gíslanna Vaxandi uggur ráðamanna Aðgerðir sikæruliða undan- farma daga veikja nú æ meiri ugg ráðamanna uim Iheian. alilain. Ör- yggisráð Saimeinuðu þjóðamna var kvatt til aukafundar í kvöld &ð beiðni senddlherra Bandairikj- anna og Bretlamds tii að fjalla um ástandið. Nixon Bandarikja- forseti hefur sent h erf lu tnin gaf lugvéla r lamds, þair sem þær eru tilbúnar tiil að flytja farþega þotanma þriggja á brott imeð örstuttum fyrirvara ef tækifæri gefst. Blaðafulltrúi Hvíta hússins neit- aði að skýra fre'kar þessar ráð- statfamir Nixons. Aiþjóða Rauði krossinm reynir nú að ná samfeomulaigi við for- ingja skæruliða um að þeir lemgi frestinn sem þeiir höfðu gefið Framhald á bls. 27 Thailand vill meiri hernaðaraðstoð Juli Daniel látinn laus — segir NTB fréttastofan t £ » ■ t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.