Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEIPT. 1970 3 Hefur merkt 25 þúsund fugla ÓSKAR Sigurðsson vitavörður á Stórhöfða í Vestmannaeyj- um hefur stundað merkingar fugla á ári hverju síðan 1953. Aðallega hefur hér verið um að rœða merkingar á lunda, en einnig nokkuð á fýl og öðrum fuglategundum. 1 sumar sem leið merkti Ósk- ar 2570 lunda og liðlega 400 fýla auk annarra fuglateg- unda. Hefur hann þá alls merkt liðlega 25 þús. fugla síðan 1953, en vísindastofnan- ir sem kanna ferðalög og hátt erni þessara fugla byggja rannsóknir sínar mikið á merkingum sem þessum. Töpuðu fyrir V estur-í» j óð ver j um Sigríður E. Magnúsdóttir og Jónas Ingimundarson. Halda tónleika víða um land ÍSLENDINGAR töpuðu fyrir Vestur-Þjóðverjum í fjórðu um- ferð Ólympíuskákmótsins í Sie- gen í Vestur-Þýzkalandi með ein um vinningi gegn þremur. Búlgaría vann Kýpur með 4:0, Suður-Afríka vann Aibaníu með 4:0, Austurríki vann Nýja-Sjá- landi með 2/2: l/2 og Columbía hafði 2:1 gegn Puerto Rico, en ein skák fór i bið. Að f jórum um ferðum loknum hefur ísl. sveit- in hlotið 5 /2 vinning. ÍSVÉL, sem framleiðir 3 smá- lestir af is á sólarhring úr óblönduðum sjó hefur í sumar verið itm borð í vélbátnum As- geiri Kristjánssyni SH 235, en vélin var sett í skipið í júnímán- uði. Hefur vél þessi reynzt mjög vel að sögn eigenda bátsins Guð- mundar Runólfssonar og Björns Asgeirssonar, skipstjóra, en í gærdag buðu þeir biaðamönnum að skoða hana. Þeir féliaigar Guðlmiuinidiur oig Rjöim segjaist hafa landiað í sium- ar bæði hjá Júpítieir & Marz oig eiiras 'hjá Soffiainlíaisi Oecilssyni í GrUnidiarfirðii oig hiefur hráefmið neynzt afbiragðisigoitt. Veltiinigur slkipsims befur enigin áhrif á ís- miytrudjumjinia í vélinmá. ísinm miun vera aiuðveldari í niotkum en vemjiuilagiur vatnisís, Moldrok af meginlandinu í Eyjum ÓHEMJU mikið mistur var i Vestmannaeyjum í gær, en það er mjög sjaldgæft þar. Vindur var bálhvass af norðri og stóð moldrokið frá meginlandinu svo þétt að skyggni í Eyjum fór nið- ur i 800 metra og er þó norðan áttin sú átt sem heldur hrein- ustu lofti þar venjulega. Rykið, sem féll úr mistrinu var all dökkt á lit og létu menn sér detta í hug að á ferðinni væru hreytur af öskusalla frá Heklu- gosinu í vor. Láxárvirk j un- armáliö: Yfir- heyrslum að ljúka YFIRHEYRSLUM í Laxárvirkj umiarmáliiniu lýkur vænt'anlega í dag að sögn Steingrímis Gauts setudórrrara í málinu. Síðustu vitnal'eiðslur við Mývatn voru í gær, en í dag var áætlað að yfirheyna tvö vjtni á Akureyri. 1 fjórða riðli sigruðu Danir Líbanonsmenn með 3%:% og eru í öðru sæti í þeim riðli með 13 vinninga á eftir Ungverjum, sem eru með 14 vinninga að fjór um umferðum loknum. Norð- menn eru með 10 vinninga og 2 biðskákir í fimmta riðli á eft- ir Tékkóslóvökum (13 vinning- ar og ein biðskák) og Israels- mönnum (11 vinningar). Sviar eru með 8% vinning í fjórða riðli. þiar eð hanm nemmiutr eklki samiam í hielliu við geyimisliu, jiafmivel eikki þótt lieistim sé ókiæld. Viðkoimiu er ísinm eimis og bliaiutt ®alt og kæiir hainm fiisikiinm hratt og vel. ÞAU Silgiiðiur E. Maiginúisdóttir, 'SÖng'kionia og Jómas Inigiimiuinidar- som, píamólieilkari, sieom uinidanfar- in ár haifia stumdað 'náim í Víiruar- bortg, miumiu á miæistumini fana út á lamidlsibyglgðimia og halda tóm- leilka. Verða fyrstu tónieikarmir Mest hafia þeir félagar gieymt fiskinm í 7 sóiarhrinigia, em fyrir- huigað er að sigia á Eniglamid á miæistumini oig miuin þá fást reynsla af le'nigri geymsiu. Vélanniar, sieim framieiða ísimm eru bandiarísfcar, fraimleiiiddar hjá Lomigwioiod Induistrieis Imc, Lomig- wood, Florida, eti Slkioikie Imter- matiomal, Evamsitoin í Illimiois sijá >um slölu þeima utan B'amdaríkj- Framhald á bls. 27 í Keflavík í kivöld, em sfðian balda 'þaiu m.a. tónieika á Selfoslsi, Húsavik og Saiuðárkróki. Á efim- isislkrámmd verða lög eftir imin- ienda og erlemda höfiumida. Siigríður E. Maigmúsdóttir, sem miú divelst hér í stuttu sumarleyfi, er mlöngium kumm af sömig símiuim í sjónvarpi, útvarpi og í óper- ummi Bnúðkaup Fígarós. Að lokmu prófi í Víruarbong í vor var hiúm miöðal fiáma, sem giefinm var kiosf ur á að letgigj'a stumd á Ijóða- sönig umdir hamidleiðisliu undir- leikiaramis fræiga, Erik Werba. Jónias Imlgimumidarsom ammiast uimdirleik við sönig Sigríðar og ieikur eimniig einiedk. Hainrn hef- 'ur verið við fnamhaiidismiám í píamóleik í Vínarhong umdamfar- in þrjú ár, em í vetur er hamm ráðinm kiemmiari við tómli'S'tanstkól- ainrn á Selfiosisi. Hánm befiur áðiur haldið sjálfsitæð'a tó'nJieifca yíða um iamid. STAKSTEINAR Mikilvægur þáttur Við setningu 9. landsþings Sambands íslenzkra sveitarfélaga flutti Birgir ísleifur Gunnarsson ávarp, þar sem hann ræddi m.a. um þátt sveitarfélaga í þeirri viðleitni að auka áhrifavald al- mennings á stjómmálasviðinu. Birgir ísleifur sagði m.a.: „Sveitarfélögin em mjög mik- ilvægur þáttur í stjómkerfi landsins, en því er ekki að neita, að stjómkerfið og stjómunarað- ferðir hafa orðið fyrir allmikilli gagnrýni undanfarin ár. Þessi gagnrýni er að vísu ekki sér- íslenzkt fyrirbæri. Það sem öðru fremur hefur sett svip sinn á stjómmálalíf margra landa und- anfarin ár, er ókyrrð og órói, einkum meðal ungs fólks, sem mjög hefur beint spjótum sínum að ýmsum valdamiklum þjóðfé- lagsstofnunum. Unga fólikð hér á landi hefur fundið að ýmsu og vafalaust finnst sumum, að margt sem sagt hafi verið, sé ósanngjamt. Eitt hefur þó öðru fremur ein- kennt þessar umræður. Það er krafan um aukið lýðræði. Kraf- an um aukin, bein áhrif al- mennings á stjóm þjóðfélags- mála, samfara ósk um hrein- skilnari og opnari umræður um þau mái, sem ákvörðun þarf að taka um hverju sinni. Þessi nýja bylgja, ef svo má segja, hefur þegar haft mikii áhrif.“ j Verkefna- skipting Síðar í ræðu sinni sagði Birg- ir: „Enginn vafi er á því að þessi þróun á eftir að halda áfram og grípa inn á fleiri svið þjóðlífsins. Riður þá á miklu að finna henni þann farveg, sem raunvemlega leiði til betri stjómunar og stuðli að betra lífi fólksins í landinu. 'En því geri ég þetta að umtalsefni hér í upphafi þings sveitarstjómarmanna, að enginn vafi er á því að hér eiga sveitar- félögin miklu hlutverki að gegna. Þau meginrök, sem liggja að baki sjálfstæði sveitarfélaga eru alkunn, en í stuttu máli þau, að engir séu betur til þess falln- ir að leysa viss, staðbundin verk efni en íbúarnir, sem á viðkom- andi svæði búa. Þess vegna sé það eðlilegt að þetta fólk kjósi sér sína fulltrúa, sem fari með þessi staðbundnu verkefni . . . En þá vaknar sú spuming: Em það ekki fleiri verkefni, sem betur eru komin í höndum sveitarstjórna en nú er? Væri það a.m.k. ekki ein leið til að mæta óskinni um aukið lýð- ræði, um aukin bein afskipti al- mennings af stjórnmálum að fela sveitarfélögunum fleiri mála- flokka til úrlausnar. Ég er sann- færður um að svo geti verið. Það er því mjög mikilvægt að hraða sem mest því starfi, sem þegar hefur hafizt um að endur- skoða verkefnaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga, og við það starf m.a. að hafa í huga ofan- grcind sjónarmið.“ Hér er Vafalaust hreyft mjög mikilvægu máli, þar sem aug- ljóst er, að sveitarfélögin hljóta að gegna veigamiklu hlutverki í þeirri viðleitni að auka hið beina áhrifavald almennings. Þess vegna er eðliiegt að gefa gaum þeim umræðum, sem fram hafa farið um verkefnaskiptingu rík isins og sveitarfélaganna. Af aug ljósum ástæðum á fólkið hægara um vik að hafa áhrif á þau mál- efni, sem eru í höndum sveitar stjórna. Af þessum sökum eru hugleiðingar Birgis ísleifs Gunn arssonar verulega athyglisverð- ar. J \ • ■ Skothylkið með handfangi, hlutað sundur. Undir handfanginu er tendrigat, en þar var kveikt í púðrinu. Botn skothylkisius er 1,5 sm þykkur. Neðau á tréklossanum eru bandfestingarnar á byssunni. — Tyrkjaráns- byssa Framhald af bls. 28 V estmainin'aieyj aihaf nair byssu- hl'aupið, seim er úr eirblend- ingi (broms). Við byssuhlaiup- ið var skothyllki úr sama efni. Skipshöfn dýpkuniarskipsins gaf að sjálfsögðu Byggða- safni Vestmanniaeyja fund þewna/n og var það gert fyrir 'atbeina verikstjórans Einiars Gíslasonar, sem þeigar féklk huigmynid uim, hve sögulegur gripur þetta væri. Síðan hefur verið unni'ð að því á veguim Byggðasafnsins að afla sem öruggastrar fræðslu um slílk skotvopn og niotlkun þeirra á umiiiðmim ölduim. Gerð var teikning af byssu- hlaupinu ásamt sfcothyl'kiou og hún send til amnarra landa. Þá hefur einnig verið stuðzt við bók, er fjallair nm þróun slkipsins frá fyrstu tíð og þá einnig þróun stríðis- eða her- skipa. S'ú bók ar Skibet eftir Björn Lanidström. Með þess- um viðamiklu ath'ugunum var hægt að greinia byssuhlaupið. Slík stootvopn notuðu ítölslk verzlunairskip oig tyirlknesik ræningjaskip á síðairi Miðöld- uim, er þau siigldu um Mið- jarðanhaifið. Það er sérstak- lega tekið firatm, að tyrkneskiir sjóræningjar ihafi valdið ít- ölskum kaupförum miklum ó- skumda með byssurn þessum og öðruim stærri og 'kraftmeiri á 15. og 16. öld. Þessar byssur, svo smáar sem þær eru, voru heiizt bundnar á öldustoikfca ræn- ingja'Skipainna og sfcotið af þeim þaðan eða í gegnum öldustokkana. Það er því litl- um vafa undkorpið, að tyrkn- eSkiu ræningja.rnir hafa misst byssu þessa útbyrðis, er þeir unnu að maninráninu mikla í Vestmannaieyjum dagana 17. og 18. júlí 1627, er þeir fluttu um myninii Vestmannaeyja- hafinar yfir 240 manns út í Skip siín, er lágu á ytri höfn- inni, eftir að ræningjainnir höfðu tortímt hiinu ófiull- kornna hervirki, er Danir létu gera við utanverða höfniina (Skansinum) sumarið 1586, svo sem heimilidir greina. Um 30 eyjaskeggja skutu Tyrkirn- ir til bana með byssuim sínum. Allt, sem var jámlkyns og af tré á byssu þessari, haifði sjórinn tært burt gjönsamlega. En uimibúnaður byssuhlaups- ins ásamt slkothyilkinu hefur verið smíðaður á ný eftir er- lendum myndurn af byssum þesisum, sem hatfa nánast ver- ið dvergvaixiin „falllstykki“. Byssan verður geymd í Byggðasafni Vestm.annaeyja til minnis um maninnánið milkla ásamt ramiböldunum úr fyrstu Landakirfcjiun'ni í Eyj- um, er Tynkir brenndu tii ösku. Ramlböldin sjáif sanna kynni sín við Rauð þann, sem Tyrfkirnir tenidiruiðu, er þeir eyddu Landalkirkju, sem vair byggð af timibri ein'vörðungu. Ramböldin, sem gerð eru úr hairðri eik, voru notuð í 5 kirfcjupoirt í 'Eyjum eftir ránið og brunann, og tekin úr tumi Landaikirfcju 1960. — á. j. Vél, sem framleiðir ís úr sjó Sett um borð í vb. Ásgeir Kristjánsson SH 235

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.