Morgunblaðið - 10.09.1970, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.09.1970, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 23 iÆJAplP bimi 50184. Sandokan Höpkuspertnandi iitmynd um ný- lendubaráttu Breta. Steve Reeves Sýnd kl. 9. Bridge... EFTIRFARANDI spil er frá lieiikraum milli ítaliu og Brazilíu í nýaÆstaðrruni heimsmeistara- keppni. Norður A K-2 V K-3 + 9-S-7-5 * Á-G-5-3-2 Vestur A 7-5-4 V G-7-6 + D-10-6 4-2 * 9-4 Austur A 9-8-3 V 10-9-8-4-2 ♦ 3 * K-D-8-7 Suður A Á-D-G-10-6 V Á-D-5 4 Á-K-G * 10-6 Þar sem ítölsku spilararnir De Ritis og La Galla sátu N,—S. gewgu saignir þannig: Suður 1 Spaði 3 Spaðar 4 Grönd 6 Spaðar Norður 2 Tí glar 4 Spaðar 5 Tíglar Pass Vestur lét út lauÆa 9, sagrihafi -gaf í borði oig Austur drap með fcónigi. Ausbur lét út tígul 3, sagn- hafi drap með ási, lét út laiuf, drap í barði með ási, lét enn út lauf og trompaði heima með sapða 10. Næst lét sagnihafi út spaða 6, drap í borði með kónigi, lét út lauf og trompaði heima með spaða gosa. Nú tók hann ás og drottningu í spaða (heppnin var með bonum þvi trompin voru 3—3 hjá ainidstæðinigumum) og þax með voru andstæðingamir trompliausir. Nú var hjarta 5 lát- ið út, drepið í borði með kóngi, frí-lauifið tekið og tíguil gosi lát- inin í að heiman. Þar með var spilið unnið. Við hitt borðið, þar sem Assuimpaoo og Ghaigas frá Brazi- líu sábu N.—S. þannig: gengu sagnir Suður Norður 1 Spaði 2 Lauif 3 Grönd 4 Grönd 5 Lauf 6 Grönd Vestur var óheppinu, því han,n Framhald á bls. 20 Njósnari á yztu nöf Amerísk litimynd, byggð á saim- nefndri skáldsögu, sem komið hefur út í íslenz'kri þýðin'gu. ISLEMZKUR TEXTI Aðalhl'utverk: Frank Sinatra Bönnuð bömum. Endunsýnd k'l. 5,15 og 9. Síml 50249. Fyrir nokkra dollara Hönkuspennandi aimerísk mynd í Ittum og með ístenzkiuim texta. Thomas Hunter Henry Silva Dan Duryca Sýnd kl. 9. Sími 2-69-08. —non ■ Tl Málaskóli DANSKA — ENSKA — FRANSKA — ÞÝZKA SPÆNSKA — ÍTALSKA — ÍSLENZKA. Halldórs Sími 2-69-08. Barnamúsikskóli Reykjavíkur mun í ár taka til starfa í lok septembermánaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik (fyrir þá nemendur, sem sótt hafa Forskóla eða 1. bekk barnadeildar). Þar sem ákveðið hefur verið að minnka nemendafjöldann í skólanum veturinn 1970/71 vegna breytts kennslufyrirkomu- lags getur skólinn aðeins tekið við mjög takmörkuðum fjölda nýrra nemenda. Innrituð verða eingöngu 7 ára börn (í Forskóladeild) og örfá 8 ára börn (í 1. bekk barnadeildar). Innritun fer fram frá fimmtudegi til laugardags (10.—12. sept.), alla dagana kl. 2—6 e.h. Innritað er á skrifstofu skóians, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inn- gangur frá Vitastíg (inn í portið). Skólagjald fyrir forskóla og 1. bekk barnadeildar er kr. 3.000.— fyrir veturinn, að meðtöldum efniskostnaði, og ber að greiða að fullu við innritun. Vegna undirbúnings við stundaskrá skólans er áríðandi, að nemendur komi með afrit af stundaskrá sinni úr almennu barna- skólunum, og að á þessu afriti séu tæmandi upplýsingar um skólatíma nemandans (að meðtöldum aukatímum), svo og um þátttökutíma nemandans í öðrum sérskólum (t.d. ballett, myndlist o. fl.). Geymið auglýsinguna! BARNAMÚSIKSKÓLI REYKJAVlKUR Sími: 2-31-91. [jÚIIMg RÖ-E3ULL HL J ÓMSVEIT ELFARS BERG. SÖNGKONA ANNA VILHJÁLMS Matur framreiddur frá klukkan 7. Opið til kl. 11,30. Sími 15327. BINGÓ BINGÓ f Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Tœknifrœðingur Viljum ráða ungan tæknifræðing eða teiknara, nú þegar. H.f. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. BLÓMASALUR VÍKINGASALUR KARL LILLENDAHl OG HJÖRDlS GEIRSDÓTTIR HOTEL LOFTLEIÐIR SlMAR 22321 22322 HAUSTFAGNADUR DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Hljómsveitin NÁTTÚRA leikur í kvöld frá kl. 9-2 í SIGTÚNI S.F.H.l 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.