Morgunblaðið - 10.09.1970, Side 12

Morgunblaðið - 10.09.1970, Side 12
f 12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 Hljópburtmeð handsprengju eftir lendingu Kveikpinninn f ór úr henni í viður- eign við ræningjana í E1A1 vélinni FARÞEGAR og áhafnir fjög- urra farþegavéla eru nú á valdi arabískra skæruliða, eftir stórbrotnustu flugvélarán sem framin hafa verið síðan sú leiða iðja hófst. Tilraun var gerð tii að ræna fimmtu vélinni, frá ísraelska flugfé- laginu EI, AL, en hún mis- tókst. Sú tilraun kostaði einn mann lífið, og þrír særðust, þar af einn alvarlega. Það munaði ekki miklu að enn fleiri biðu bana, þvi kveik- pinni úr handsprengju sem annar ræningjanna var með, losnaði úr. Ræningjarnir, piltur og stúlka, komu um borð í vélina þegar hún bafði viðlkoimiu í Amsterdam, á leið frá Ted Aviv. Einn farþegainna, frú Shenk, sagði svo frá: — Karl- maðoxr og falleg dökkhærð stúiíka, bæði rúmlega tvítuig, settust í tvö næstu sæti við mig, meðam við stönzuðuim í Amsterdam. Þau töluðu ek)k- ert við mig, og ræddust eklki einu sirund við sín á milli, en um tíu mínútum eftir að vél- in vair komin á loft, spratt maðurinn ailt í einu upp, með dýrslegu öskri. — Hann var m*eð litla skammibyssu í hend- inni, og hljóp í áttina að fyrsta farrými. Stúikan spratt líka á fætur með hamd- sprengjur í báðum höndum, og þaut á eftir honum. Ég heyrði einhverja hvelli, eins og frá skammbyssu. Farþegunum ber dkki sam- an um hvað gerðist næst, en svo virðist sem getfið haíi verið hættumenki og lagt til atlögu við ræningjana. Flug- stjórinn velti vélimmi á hlið- ina og stakk svo til lóðrétt niður. Öryggisverðiimir voru við þessu búnir og héldu sér á meðam, en þegar flugvélin vair rétt við atftur réðust þeir á ræningjana, sem höfðu misst jafnvægið. Milkil skothrdð hófst og ræniinginn særði m. a. bryta flugvélarininar, með nokkrum skotum í brjóstið, en féil um leið sjálfur fyrir kúl- um aminairs öryggisvairðairms. Hinn greip um olmboga stúlk- unnair aftan frá, atfvopnaði ihama og sikellti henni í góltfið. Þar var hún bundin á hönd- um og fóturn. Flugstjóri E1 Al vélarinnar sendi neyðanskeyti til London, og bað um leyíi til tatfarlausr- ar lendingar, og vair það þeg- ar veitt. Flugvöllurinn var umlkringdur lögregiumönnum, og slökikviliðs og lögreglubíl- Lögreglan yfirheyrir farþega á Heathrow flugvelli. hveRi en gat etkflri ímyndaið mér að það væru skothvellir. Það hetfur komið í ljós að stúllkan sem tók þátt í þessu misheppnaða ráni, var Leila Klhaled, ein af hetjuim skæru- liða Failestínu. Þetta eru ekiki fyrstu kynni hennar af flug- vélarráni, því það var róLyndi hennair og taugastyrk að þafeka, að sikæruliðum tókst að ræna Boeing 707 þotu frá Tnans WoriLd Air'lineis, í ágúst á síðasta ári. Félagi henna.r þá var svo taugaóstyrkur, að Leiia tók stjómina í sínar hendur. Félaigi hennar núna, lézt af sfcotsárum sínum áður en vélin lenti í London, en ísraelski brytinn sem særöist var fluttur í sjúlkraihús oig er úr allri hættu. Slkæmliðairnir hatfa nú sem kunnugt er rænt brezikri far- þegaþotu, og hóta aið sprengja hana í loft upp m©ð öllum farþegum, ef stúllkan verði ekki látin Laus. Skömimu eftir atburðinn á Heatlhrow, sendi brezka flugvallarstjóirniin frá sér stuttorða yfirlýsmgu, sem telja má mjög afgeraindi brezka: „Boeing 707, flug númer 219, á leið frá Amister- dam tiil Boston naiuðlenti á Heathrow flugvelli. Það urðu mokkrar tafir.“ Skömmu síðair komu fliug- freyj.umair og brytarnir til okkair. og söigðu að ailt væri í lagi. Við vorum öll dálítið hrædd held ég, en flugfreyj- urmar byrjuðu að syngja hebreska sömgva meðan þser bám fram matinm og við tók- um öll undir. Ég þekkti Heathrow flugvöll þegar við vorum að lenda, en það var elíki fyrr en við vorum lent heilu og höldnu, flugstjór- inn sagði ofckur að gerð hefði verið tilraun til að ræna vél- inni, en að al'lt væri í lagi. Farþegamir lulku milkiu lofsorði á áhöfnina, fyrir ró- lyndi hennar og huigrekiki, og efndu til samskota, til að kaupa ha.nda þeim gjafir. Fyrsti maðurinn sem yfir- gaf flugvélina á Heathrow, var einn brytanna, sem fór á harðaihlaupuim yfir flugvöIL- inn, og þegar hann var kom- inn nægilega langt frá öllu fólki og mannvirkjum, lagði hann firá sér aðra hand- sprengjuna sem stúlkan hafði verið með. I átötoun'Uim hatfði kveikipinninn losnað úr henná, en aí einhverjum ástæðum hatfði hún eklki sprungið. v ísraelski brytinn, sem særðist í viðureigninni. ar biðu við fluigbrautina þeg- ar vélin lenti. Frú Jerome Kaplan, annar farþegi, sagðist svo fré: — Við vorum rétt í þann mund að fá matinm, þegar ég sá eina flugfreyjuna koma þjótandi aftur eftir vélinini. Það næsta sem við vissum var að vélin tók krappa beygju og mikla dýfu (Flugfreyjan mun hafa gefið hættumerki fram í flug- stjórna.rfcletfa»n), og við furð- uðum ofefcur á hvað var að gerast. Þá heyrði ég eirihverja K'/ý};'; v.-:. ' ' y/A, ■ táxty/f''' wm t w,:,«zíá Lögreglumcnn færa Leilu Khaled í fangelsi, Boeing þotan á Heathrow flugvelli. Tónlistar- skólastjórar í GÆR sátu á fundi í Reykja- vík skóiastjórar tóniistarskóla víða um land, en landssam- tök þeirra halda aðalfund einu sinni á ári. Er hann jafnan haldinn í septmber, í byrjun skólaárs og ræða skólastjóramir þar hagsmuna- mál tónlistarskólanna. t sam- tökum tónlistarskólastjóra eru nú 25 skólastjórar. Á fundin- um í gær var ný stjórn kjör- in: Ólafur Vignir Albertsson formaður, Fjölnir Stefánsson ritari og Sigrursveinn D. Krist- insson gjaldkeri. Myndina tók ljósm. Mbl., Sv. Þorm., á fundinum í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.